Morgunblaðið - 25.01.1957, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 25.01.1957, Qupperneq 1
Sprengjumaður handtekinn Ad undaniöenu hefur óþekktur tilræðismaður sett allt á annan endann í heimsborginni Ncw York með sprengjum, sem hann Dnncan Snndys fnlið nð endur- skipuleggjn krezkn herinn LONDON, 24. jan. — Ríkiserfingi íraks, Emir Addullah Illah, sat í dag veizlu hjá Selwyn Lloyd utanríkisráðherra. Hann mun halda ferð sinni áfram til New York á morgun, * LONDON, 24. jan. —Einkaskeyti frá Reuter. MACMILLAN forsætisráðherra tilkynnti Parlamentinu í kvöld að hann hefði falið Duncan Sandys einskonar alræðisvald til að endur- skipuleggja brezka herinn. Er Sandys falið svo víðtækt vald rétt áður en hann fer til Bandaríkjanna til að ræða við fulltrúa banda- ríska hermálaráðuneytisins um varnarmálin. ^DREGIÐ ÚR ÚTGJÖLDUM Chou verður tíðförult til Nehru í Indlandi Nýju Delhi, 24. jan. Einkaskeyti frá Reuter. iHOU EN-LAI forsætisráðherra Kina er nú kominn í þriðju l heimsókn sína á tveimur mánuðum til Nehru forsætisráðherra Duncan Sandys hefur' verið falið að móta nýja stefnu í brezk- um landvarnarmálum, sem miða að því að draga úr hernaðarút- gjöldum. Er þetta m. a. afleið- ing af því mikla fjárhagstjóni, sem Bretar hafa orðið fyrir við lokun Súez-skurðarins. hefur skilið eftir á við og dreif. í fyrradag tókst lögreglunni loks að finna hann. Reyndist þetta vera rúml. 50 ára innflytjandi frá Eystrasaltsríkjum, Georg Metesky. Sést hann á myndinni með lögreglumanninum sem greip hann. Poujade sjálfur í fram- boði í fyrsta skipti Stórkostleg áróðursvél Poujadista í gangi Indlands. Samdægurs hófst Indlandsheimsókn hennálaráðherra Rússa Zhukovs hershöfðingja. FJÖLDI HERSHÖFÐINGJA í fylgd með Zhukov hershöfð- ingja voru 10 háttsettir hershöfð- ingjar í flugher og landher og flotaforingjar. Mun Zhukov ræða við Nehru, en indverskir embætt- ismenn upplýsa að þær viðræður muni enga stjórnmálaþýðingu hafa. BÆTTI SAMBÚÐ Chou En-lai kom til Nýju Delhi frá Afganistan, og er hann á heimleið eftir ferð sína til Ev- rópu. Hann sagði að Evrópuför sín hefði stuðlað að því að sætta og bæta sambúð sósíalísku ríkj- anna. „Við erum allir góðir vinir og fylgjendur „sameiginlegra friðarsamtaka" en rnóti „hernað- arblökkum“.“ í hvorum flokknum teljið þér NATO, Bagdad-bandalagið og SEATO? spurði einhver blaða- manna. — Það eru hernaðar- blakkir, svaraði Chou spekings- lega. FULLKOMN ARI HERGÖGN Bretar hafa þegar ákveðið að fækka mönnum í hernum og mun Duncan Sandys gera áætlun um endurskipulagn- ingu hersins. Er þess getið jafnframt, að á síðasta fundi Atlantshafsráðsins hafi Banda ríkin heitið að afhenda Vest- ur-Evrópuríkjum fullkomnari hergöng en nokkru sinni áð- ur, sem talið er að geri kleifa fækkun í herliði ríkjanna. FRANSKI stjórnmálaforinginn Pierre Poujade ætlar að leggja allt að veði í aukakosningunum, sem fram fara í Farís á sunnu- daginn kemur. Hann er sjálfur í framboði og sýnir þar með hve mikla áherzlu hann leggur á þessar kosningar. En áður hefur hann margsinnis lýst því yfir að hann vilji ekki sitja í þeim „sirkus“ halda gríðarstóran kosning fund í íþróttahöllinni í Pa „Þjóðlegur" sigurverari sem stundurn er kallað þjóðþing. ERFITT AÐ SPÁ UM ÚRSLIT Ef Poujade tapar þessum kosn- ingum, telja sumir líklegt að stjórnmálaferli hans sé lokið. Aður en kunnugt varð urn fram- boð hans, var talið að Tardieu frambjóðandi hægri flokkáins hefði mesta möguleika. En nú telja fæstir sér fært að spá um Pierre Poujade leggur nú allt að veði. úrslitin. Áður var búizt við að kommúnistar myndu tapa stór- kostlega í þessu kjördæmi vegna atburðanna í Ungverjalandi. Nú er hins vegar um það rætt að þeir kunni að vinna fylgistapið upp með því að benda á Poujade «em hættulegan fasista. sfriðS ÖFLUG KOSNINGAVÉL Öll kosningavél Poujadista hefur verið sett í gang í sam- bandi við þessar kosningar. Mörg hundruð Poujadistar Mtan af landi hafa undanfarna daga verið að safnast til Par isar til að efla kosningabar- j áttuna. Munu þeir fjölmenna á kosningafundi Poujadista, en Poujade ætlar m. a. að Þá hefur verið skipulög^ áróðursherferð þar sem Pou- jadistar ganga hús úr húsi og hvetja almenning til að veita frambjóðandanum stuðning. Menon flutti nál. 8 klst. ræðu og sló þar öll met New York, 24. jan. — Einkaskeyti frá Reuter. F I M M ríki, þeirra á meðal Bretland, Ástralía og Banda- ríkin, hafa borið fram ályktunartillögu í Öryggisráðinu varðandi Kasmír-deiluna. í tillögunni eru Indland og Pakistan minnt á fyrri ályktanir Öryggisráðsins, að framtíð Kasmír verði atkvæðagreiðslu. Craee var glöð MÓNAKÓ, 24. janúar: Emile Hervet, fæðinga-frófessor í París, sem aðstoðaði við fæð- ingu Karólínu prinsessu, sagði blaðamönnum i dag: —Fyrstu orð Grace drottning- ar, er hún sá barnið, voru: — Mikið er ég glöð, að það var stúlka. Grace mun hafa barnið á brjósti í fyrsta skipti í kvöld, en fram til þessa hefur það nærzt á sykurvatni. Karólína prinsessa var 16 merkur og 51 sentimetri á lengd. í dag reis Grace drottning ir rekkju og gekk um í her- bergi sínu.Rainier eiginmaður 'iennar kom og snæddi með henni hádegisverð, sem fluttur ar til þeirra á hjólaborði. —Reuter. þar sem mælt er svo fyrir ákveðin með frjálsri þjóðar- SAMEINING BÖNNUÐ Ennfermur er sagt í tillögunni, að ákvarðanir núverandi stjórn- lagaþings í Kasmír um samein- ingu við Indland, séu ekki í sam- ræmi við fyrirmæli Öryggisráðs- ins. Pakistan kærði það nýlega fyr- ir Öryggisráðinu, að Indverjar ætluðu að innlima Kasmír. En ætlunin var að innlimunin gengi í gildi næstkomandi laugardag. LENGSTA RÆÐA í SÞ Þegar fundur Öryggisráðsins hófst í dag, hélt Krishna Menon fulltrúi Indverja, áfram ræðu þeirri sem hann byrjaði í gær og talaði nú í rúmar 3 klst. Þar með hefir þessi indverski fulltrúi flutt lengstu ræðu, sem heyrzt hefur í salarkynnum SÞ. — Stóð hún samtals yfir í 7 klst. 45 mínútur, en var í tveimur hlutum. í ræðunni bar hann Pak- istana þungum sökum. Það væru þeir sem ætluðu að innlima Kasmir og vildu efna til ófriðar. Kosningarnar í Póllandi urðu mikill sigur fyrir stefnu Gomulka forsætisráðherra. Pólska þjóðin sýndi honum mikið traust með mikilli kjörsokn. Hins vegar bar mikið á því í kosningunum að kommúnistar sem grunaðir eru um stalinisma væru strikaðir út af framboðslistum. t því feLst þó eiimig traust á stefnu Gomulka og þarf hann eftir það ekki að óttast að stalinistarnir nái yfirráðum. Mynd þessi var tekin þegar Gomulka sjálfur neytti atkvæðisréttar í kjördæmi sínu í Varsjá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.