Morgunblaðið - 25.01.1957, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.01.1957, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Fostudagur 25. jan. 1957 GAMLA — Sími 1475. — Adam átti syni sjö (Seven Brides for Seven Brothers). Framúrskarandi skemmtileg bandarísk gamanmynd, tek- in í litum og CihemaScoPÍ Aðalhlutverk: Jane Powell Howard Keel ásamt frægum „Broadway"- dönsurum. Erl. gagnrýnend um ber saman um að þetta sé ein bezta dans- og söngva mynd, sem gerð hefur verið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182 SHAKE RATTLE AND ROCK Ný, amerísk mynd. Þetta er fyrsta Rock and Roll-mynd in,sem sýnd er hér á landi. Myndin er bráðskemmtileg fyrir alla á aldrinum 7 til 70 ára. Fats Domino Joe Tnrner Lisa Gaye Tuch Connors Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ekki neinir englar (W’re no Angels). Mjög spennandi og óvenju- leg, amerísk litmynd. Aðal- hlutverk: Humphrey Bogart Aldo Ray Peler Ustinov Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er ein síðasta myndin sem Humphrey Bogart lék í og hefur hvarvetna hlotið mikla aðsókn. ! ! ‘ ) i i Ný Abbott og Costellomynd: Fjársjóður múmíunnar (Meet the Mummy). Sprenghlægileg, ný, amerísk skopmynd með gamanleikur unum vinsælu: Bud Abbott Lou Costello Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 81936. Uppreisnin á Caine Ný, amerísk stórmynd í teknikolor. Byggð á verð- launasögunni „The Caine Mutiny“ sem kom út í millj- óna eintökum og var þýdd á 12 tungumálum. Kvikmynd- in hefur alls staðar fengið frábæra dóma og vakið feikna athygli. Humphrey Bogart Van Johnson Jose Ferrer Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 BEZT AÐ AUGLÝSA t MORGUNBLAÐimj S.G.T. Félagsvist í G. T. húsinu í kvöld klukkan 9 Dansinn hefst klukkan 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 3355. VETRARGARÐGRlNN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöid kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V- G. Silfurtunglið Grímudansleikur (GÖMLU DANSARNIR) í kvöld klukkan 9. Hin vinsaela hljómsveit Riba leikur. Stjórnandi: Baldur Gunnarsson. Verðlaun fyrir bezta búninginn. Þar sem fjörið er mest — skemmtir fólkið sér bezt. SIMI 82611 SILFURTUNGLIÐ Þórscafe DAIMSLEIKIJR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Hijómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. mm ^-í ÞJÓDLEIKHÚSID — Sími 1384 — Hvít þrcelasala í Rio (Mannequins fur Rio). Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, þýzk kvik- mynd, er alls staðar hefir verið sýnd við geysimikla aðsókn. — Danskur skýring- artexti. Aðalhlutverk: Hannerl Matz Scott Brady Ingrid Stenn Bönnuð börnum innan 16 ára. Hin þekkta og vinsæla dæg- urlagasöngkona Caterina Va- lente syngur í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. n Sími 1544. DESIRIEE Hin glæsilega CiNemaScoPÉ Stórmynd með: Marlon Brando Jean Simmona Endursýnd í kvöld vegna áskorana. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Ferðin til tunglsins Sýning í dag kl. 17,00. Næsta sýning sunnudag kl. 15,00. TÖFRAFLAUTAN ópera eftir MOZART. Sýning laugard. kl. 20,00. TEHÚS ÁCÚSTMÁNANS Sýning sunnud. kl. 20. 30. sýning. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. — Tekið á móti pöntunum. — Simi 8-2345, tvær linur. — Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seld- ar öðrunt. — \ ] " |Hafnarfjarðarbíó | Bæjarbíó — Sími 9184 — j THEÓDÓRA ítölsk stórmynd í eðlileg- ; xrm litum í líkingu við Ben Húr. j ) ) s s s s s 9249 — HIRÐFÍ FLIÐ (The Court Jester). Heimsfræg, ný, amerísk ) gamanmynd. Aðalhlutverk: ( Danny Kay j Þetta er myndin, sem kvik- S myndaunnendur hafa beðið • eftir. — v Sýnd kl. 7 og.9. \ S Ólafur J. Ólafsson Löggiltir endurskoðandi. Langholtsvegi 97. — Sími 6915. L Ö G M E N N Geir Hallgrímsson Eyjólfur Konráð Jónsson Tjarnargötu 16. — Sími 1164. Renato Baldini (lék í „Lokaðir gluggar") Gianna Maria Canale (ný ítölsk stjarna. — Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Bönnuð bornum. Sýnd kl. 7 og 9. AUGARÁSSBÍÖj ...... — Sími 82075 — FAVITINN (Idioten). \ Áhrifamikil og fræg frönsk \ stórmynd eftir samnefndri ) skáldsögu Dostojevskis. — ( Aðalhlutverk leika: i Gerard Philipe \ sem varð heimsfrægur með ) þessari mynd. Einnig: Edwige Feuillere og i Lucien Coedel ; Sýnd kl. 7 og 9. Danskur skýringartexti. INGOLFSCAFE INGOLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9 Stjórnandi: Magnús Guðnmndsson Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Harðjaxlar í s s ) Geysispennandi mynd um ( ( mótorhjólakeppni, hnefa- • ) leika og cirkuslíf. ( S Sýnd ki. 5. ^ \ ( Bönnuð börnum. í s ) LOFTUR h.f. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ' síma 4772. Ljósmyndastofan Hilmar Carðars héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Gamla-Bíó. Ingólfsstræti. Gunnar Jónsson Lögmaður við undirrétti og hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Sími 81259. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON lueí,taréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. Árshátíð Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldin n.k. laugardag 26. þ.m. Hátíðin hefst með borð- haldi kl. 6,30 sd. Félagsmenn! Nú er hver síðastur að panta miða. Að- göngumiðasala í skrifstofu félagsins, Vonarstræti 4, sími 5293. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Hestamannafélagið Sörli í Hafnarfirði heldur árshátíð sína með þorrablóti á morg- un í Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði kl. 8.30. Sigurður Ólafsson syngur einsöng með undirleik Skúla Halldórssonar. Einnig syngur Sigurður með hljómsveit- inni. Kvikmyndasýning: Partur af fjórðungsmóti og heim- sókn Fáks til Hafnarfjarðar sl. sumar. Aðgöngumiðar Hlíðarbraut 7, sími 9768, Hraunhvammi 1, sími 9655 og hjá Guðmundi Agnarssyni, síma 81889. SKEMMTINEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.