Morgunblaðið - 25.01.1957, Side 16

Morgunblaðið - 25.01.1957, Side 16
Það er ekki hægt að afsaka að láta a/menning borga milljóna tugi til S. I.S. ! Þar duga ekki feitletraðir úfúrsnúningar ! NÚ HAPA stjórnarflokkarnir endanlegu gefizt upp við að afsaka olíuokrið, eins og kom glögglega fram í umræðunum á Alþingi í fyrrad. og blöðum þeirra í gær. í stað þess að reyna að afsaka þá ósvinnu að láta aimenning borga milljónatugi til SÍS og Olíufél. vegna leigunnar á Hamrafellinu er gripið til þess ráðs að snúa út úr orðum Ingólfs Jónssonar, fyrrv. viðskiptamálaráðherra. Svo hrifnir eru stjórnarflokkarnir af þessu snjallræði að úr því eru búnar til þversíðufyrirsagnir í blöðunum í gær. Einstakt sleifarlag á þingstörfum Sumar þingnefndir hafa enn engan fund haldið! AÐUR en gengið var til dagskrár í Ed. Alþingis 1 gær kvaddi Sigurður Bjarnason sér hljóðs utan dagskrár. Vakti hann athygli á því, að enn hefði enginn fundur verið haidinn í samgöngumálanefnd deildarinnar. Til hennar hefði þó verið vísað einu máli. En hún hefði samt ekki haft tíma til þess að ræða það, hvað þá heldur afgreiða það! Þá átaldi Sigurður Bjarnason það, að f járhagsnefnd deild- arinnar hefði ekki ennþá fengizt til þess að afgreiða frv. sem vísað hefði verið til hennar fyrir rúmum tveimur mánuðum. Óskaði hann þess að forseti fyrirskipaði nefndum deildarinnar að skila frá sér málum, sem til þeirra hefði verið vísað. Bernharð Stefánsson kvað það sjálfsagt. Er nú eftir að sjá, hverjar efndirnar verða. Eldingu lausl niður UM kl. 7,30 á miðvikudagsmorg- un, vildi það til, að eldingu laust niður í sífnstöðina að Seljalandi undir Eyjafjöllum. Sprengdi eld- ingin skiptiborðið, svo að tætlur úr því þeyttust út í glugga her- bergisins og brutu rúðurnar. — Ennfremur skemmdist skjólkass- inn. Öll öryggi heimilisrafstaðv- arinnar að Seljalandi sprungu við eldinguna. Enginn var staddur í símaher- berginu þegar þetta vildi til og sakaði þess vegna engan mann. Kviknað hafði í gluggatjöldum í herberginu og voru þau mjög sviðin og brunnin er komið var að. Um nóttina hafði verið mikið þrumuveður og eldingar, alveg fram undir morgun. Krapaél og rigning var um nóttina og frem- ur hlýtt í veðri. ef samningar takast ekki. Sáttasemjari ríkisins hefur ekki enn boðað deiluaðila á sinn fund, enda skammt síðan hann fékk málið í sínar hendur. — Flugmenn og loftskeytamenn hafa sent flugfélögunum kröfur sínar, og fara þeir fram á gífur- lega hækkun á kaupi. Samning- Nú er það orðið ásökunar- efni á hendur I. J. að hann hafi ekki hlaupið til að semja um olíuflutninga til landsins langt fram í tím- ann, þegar búizt var við að landsmenn mundu mjög ar þeirra eru útrunnir 1. febr. n.k. Með greinargerð um kröfurn- ar hafa þeir gert mikla útreikn- inga á launum og útgjöldum norskra flugmanna, sem starfa hjá norræna flugfélaginu SAS, sem er meðal hinna mestu í heiminum. fljótlega kaupa tvö olíuskip til að annast flutningana! Það hefði eitthvað sungið í tálknimum á „Tímanum" og hans félögum, ef ráð- herra Sjálfstæðisflokksins hefði farið að semja fram í tímann við erlenda „olíu- hringa“ eða „skipakónga“ um olíuflutninga á sama tíma og til stóð að lands menn sjálfir fengju tvö olíu- skip til landsins, sem ríkis- stjórnin, og þar með Ingólf- ur Jónsson sjálfur, var bú- inn að veita leyfi fyrir! Hér við bætist að um það leyti, sem leyfin voru veitt, voru flutn- ingsgjöld á olíu til íandsins að- eins 46 sh. pr. smál. og þeir, sem leyfin fengu, töldu að það verð væri nægilegur rekstursgrund- völlur. Það breytir engu hér um þó ekki yrði af kaupum á öðru skipinu því að á þeim tíma, sem þetta gerðist, stóðu fullar von- ir til að skipin yrðu ekki eitt, heldur tvö! Það er skemmtileg gesta- þraut að velta fyrir sér hvaða orðbragð hefði verið notað í „Tímanum“, „Þjóðviljanum“ og „AIþýðublaðinu“ ef Ing- ólfur Jónsson hefði farið að semja við útlendinga um olíu- í gögnunum er því meðal ann- ars haldið fram, að íslenzkur flugmaður þurfi 300.000 króna árstekjur t,il að ná sömu lífskjör- um og norskur flugmaður heima í Noregi með 55.750 norskra króna árstekjur. Launakröfur þær, er flug- mennirnir bera nú fram, nema frá h. u. b. 230.000 kr. árstekjum til h. u. b. kr. 300.000, eftir 12 ára starf sem flugstjóri. Loftskeytamenn á flugvélun- um, en þeir eru margir hverjir jafnframt siglingafraeðingar, gera kröfur um ýmsar breytingar á eldri samningi. Kaup þeirra verði hið sama og kaup 1. aðstx>ðar- flugmanns, eða allt að rúmum 200.000 krónum á ári. Vélamenn hafa enn sem kom- ið er ekki gert flugfélögunum kunnugt um kröfur sínar, enda rennur þeirra samningur ekki út fyrr en 15. febr. flutninga til langs tíma þegar til stóð að tvö skip kæmu til landsins, skip sem hann sjálfur hafði veitt leyfi íil að kaupa! Það má hugsa sér að þá hefðu þessi blöð skrifað með feitasta letri um „skemmdarstarfsemi“, „þjón- ustu við erlenda auðhringa“, „hnefahögg í garð íslenzkra hagsmuna" og því um líkt! — Eða hvað finnst mönnum? Svo þarf vist enginn að efast um, að Framsóknarráðherrarnir hefðu viljað eiga hlut að máli, ef koma hefði átt til þess að gera 12 STAURAR Á LITLU SVÆÐI Á leiðinni frá Borgarnesi að Arnarstapa brotnuðu 20 staurar og einnig slitnuðu línurnar. AE) er síður en svo, að færóin fari batnandi í austursveit- um og mun hún þar ekki hafa verið jafnslæm undanfarna daga og í gær. Vegagerð ríkisins hefur lítið sem ekkert gert til þess að auðvelda mjólkurflutningana. í gær um klukkan 4.30 voru enn ókomnir til Flóamannabús- ins 20 mjólkurbílar, eða um helmingur alls bílaflotans, sem sendur er um mjólkursvæði bús- ins. Voru þá t. d. fimm bílar fastir austur í Grímsnesi, Bisk- upstungum og í Laugardalnum. f gærkvöldi var sendur stór kranabíll þangað frá Flóamanna- búinu. Þó að færðin væri svona slæm, var þó búizt við, að bíl- amir myndu komast þangað um og eftir miðnætti. 1 í gær tókst að senda næga mjólk hingað til Reykjavíkur. Færðin var mjög erfið, og rlæmt veður var og blindhríð á Hellis- heiðinni. Voru bilar í gær um 6—7 klst. á leiðinni frá Selfossi til Reykjavikur. slíka samninga, því viðskiptamál- in heyrðu undir ríkisstjórnina alla og má nærri geta hvernig Framsókn hefði litizt á að binda oliuflutningana á hendur út- lend.inga fram í tímann, þegar von var á Hamrafellinu! En það má segja að eitt sé þó gott við þessi viðbrögð stjórnarflokkanna, svo vand- ræðaleg sem þau eru: Þau eru nefnilega svo fjarstæðukennd að það getur ekki nokkrum lifandi manni dulizt, að þeir, sem slíku bregða fyrir sig, hafa alveg von- lausan málstað. Hjá Haukatungu í Kolbeinsstaða- hreppi eru 12 staurar brotnir á litlu svæði. Er þegar byrjað að gera við símann en því mun ekki lokið fyrr en í næstu viku. ÞUNG FÆRÐ Vegir á Snæfellsnesi eru yfir- leitt tepptir. Skógarstrandarveg- urinn er algjörlega ófær bílum og er farið með póstinn á hestum. Áætlunarbíll sem fór héðan áleiðis til Reykjavíkur í morgun kl. 10 var 4 tíma að Vegamótum. Kl. 7 í kvöld var hann í Mikla- holtshreppi og er búizt við að hann reyni að komast í Borgar- nes í kvöld. —Árni. Óðinsfélagar STJÓRN málfundafélagslna Óðins biður félagsmenn að mæta á skrifstofu félagsins í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kL 8.30. — Strax og Grace drottning Mó.nakó hafði fætt 16 marka dóttur kvað fallbyssuskothríð við í smáríkinu á Bláströndinni. Myndin sýnir þegar verið er að akjóta 21 fallbyssuskoti til heiðurs nýfædda rikiserfingjanum. í baksýn sést hin fagra Mónakó-borg. Mjólkurfiutningar í austur sveitum ganga erfiðlega Slórfelld kaup- og kjaradeila milli flugmanna og flugfélag- anna er nú yfirvofandi hér SÁTTASEMJARI ríkisins í vinnudeilum, Torfi Hjartarson, hefur nú fengið til úrlausnar stórféllda kaup- og kjaradeilu, sem flugfélögin eiga aðild að annars vegar, en hins vegar flugmenn, loftskeytamenn og vélamenn. Hefur Félag atvinnuflugmanna nú leitað heimildar félagsmanna sinna til þess að hefja vinnustöðvun, Símastaurar brotnuSu í vegna snjóþ ynsjsla Lítið símasamband við Stykkishólm Stykkishólmi, 24. janúar. SÍMASAMBANDSLAUST var í fyrradag og gærdag við Reykja- vík, nema um Hrútafjörð, héðan úr Stykkishólmi. Kom þetta til af því, að svo mikla snjókomu gerði þessa daga að hann slig- aði símalínurnar svo að þær slitnuðu og staurar brotnuðu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.