Morgunblaðið - 12.02.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 12. febr. 1957
MORCVTSBLÁÐIÐ
7
KEFLAVÍK
2 herb. og eldhús til leigu.
Einnig stofa fyrir einhleyp.
an. Uppl. að Vallartúni 5.
Ope! Caravan
Til sölu er Opel Caravan
’55. Upplýsingar í síma 305
eða 481, Keflavik.
Uaugavegi 27. Sími 7381.
HÚFUSPANGIR
íbúð óskast
2—3 herbergi og eldhús. —
Má vera í kjallara. — Helzt
1 Vesturbænum. Fyrirfran
greiðsla. Tilb. sendist Mb\
fyrir hádegi á miðvikudag
merkt: „Góð umgengni
7702“. —
1. flokks
Pússningasandur
til sölu. — Upplýsingar i
síma 9260.
Reglusöm hjón með 1 barn
óska eftir
2/o herb. ibúð
strax. Tilfooð sendist MbL
fyrir fimmtudagskvöld —
merkt: „Ábyggileg — 7700“
Hafnfirðingar
Ung hjónaefni óska eftir 1
herb. og eldhúsi eða eldun
arplássi. Tilb. sendist Mbl.
fyrir 16. þ.m., merkt: —
„Fljótt — 7699“.
ÍBÚÐ
1 til 2 herbergi og eldhús
óskast til leigu strax eða
fyrir 1. apfil. Uppl. í síma
4808 eftir kl. 5.
Samkvæmiskjóll
Samkvæmiskjóll og eftir-
miðdagskjóll til sölu með
tækifaerisverði.
Sníða- og saumastofa
Önnu Jónsdóttur
Laugavegi 27. Sími 3387.
Volkswagen 1957
til sölu. Einnig þriggja her
bergja íbúð í Miðbænum.
Sér hitaveita. Eignarlóð.
Bíla- og fasteignasalan
Vitastig 8A. Sími 6205.
Húseigendur
Ef þér Lafið laust húsnæði,
þá látið okkur vita. Spurt
er eftir bæði heilum íbúð-
um og einstökum herbergj-
um. —
HÍJSNÆÐISMJÐLUNIN
Vitastíg 8A. Sími 6205.
Verxlunarhúsnœði
við Skólavörðustíginn. —
Gólfflötur rúmir 30 ferm.
Geymsla fylgir. Tilb. merkt
„Verzlun — 7704“, sendist
afgr. blaðsins.
BÍLL
Vil kaupa fjögurra manna
bíl, milliliðalaust. Uppl. í
síma 6507.
Kaupum flöskur
% fl. og % flöskur. —
Flöskumiðsföðin.
Skúlag. 82. Sími 6118.
(Sækjum).
Pedigree-kerra
til sölu
sem ný með skermir, á
Haðarstíg 6. Sími 5761.
Tveir fallegir
HVOLPAR
af veiðihundakyni, til sölu.
Uppl. í síma 6850.
Nokkrir kassar óseldir af
fyrra árs birgðum af
INO
þvottasápu
Verð: Kassi með 48
pökkum (144 stengur),
kr. 664,00.
Magnús Th. s. Blöndahl hf.
Símar 2358 og 3358.
GLERFLÖSKUR
50—60 lítra. Hentugar til
heimabrúks.
P Ó L A R h.f.
Borgartúni 1.
Tapast hefur
karlmannsúr
með stállceðju, á leiðinni
Austurbæjarbió að Löngu-
hlíð um Klambratún. Finn
andi vinsamlegast hringi í
síma 2674 frá 9—6. Fund-
arlaun. —
TIL LEICU
er frá næstu mánaðamót-
um til 1. október í haust,
4ra herb. skemmtileg ris-
íbúð í Hlíðunum, fyrir fá-
menna og reglusama fjöl-
skyldu. Tilboð sendist Mbl.
fyrir föstudaginn 15. febr.
merkt: „6 mán. — 2000 —
7708“. —
Ógangfær bill
til sölu. Tilboð sendist aí-
greiðslu Mbl. merkt: —
„Ógangfær — 7709“.
Tveir ungir menn utan af
landi óska eftir
ATVINNU
sem fyrst. Margs konar
vinna kemur til greina. —
Annar vanur akstri. Sími
82367 milli kl. 5 og 7 næstu
daga. —
Höfum fjöldann
allan af nýjum og nýlegum
bílum. Talið við okkur ef
þið viljið selja eða kaupa
biL —
Bílasalan
Hverfisg. 34. Sími 80338,
Knippl-bretti
óskast keypt. —
Uppl. í sima 4947.
baðvatnskútar
100 og 150 litra.
hitablásarar
í verksmiðjubyggingar, —
frystihús og aðra vinnustaði
KSMIÐJAN
Brautarholt 24.
Símar 2406 og 80412.
Húsgagnaverzlun
óskar að komast í samband
við verkstæði, sem gæti
skaffað eldhúskolla, smá-
borð og jafnvel ýmislegt fl.
Tilb. óskast sent á afgr.
fyrir föstud. 15. þ.m. merkt
„7698“.
KYNNING
Maður í fastri atvinnu, sem
hefur íbúð, óskar eftir að
kynnast stúlku á aldrinum
25—37 ára, mætti hafa
bam. Tilboð ásamt mynd,
ef til er, sendist afgreiðslu
Mbl., merkt: „Framtíð —
7694“. —
Þýzkar
Snyrfivörur
4711
Tosca
Frau Elisabeth Frucht
Hreinsunarkrem
Dagkrem
Næringarkrem
Freknukrem
Steinpúður
Fæst aðeins hjá okkur.
— Sérfræðileg aðstoð. —
5—7 herbergja
ÍBÚÐ
óskast til kaups eða f skipt
um fyrir nýlega 90 ferm.
íbúð á hitaveitusvæðinu.
Bílskúr eða bílskúrsrétt-
indi æskileg. Tilb. merkt:
„Hitaveita — 7701“, sendist
afgr. Mbl. fyrir miðviku-
dagskvöld.
2ja til 3ja
herb. ibúð
óskast til leigu sem fyrst.
Upplýsingar í síma 3992.
BEZT AÐ AUGLtSA
I MORGUNBLAÐINU
4
Bankastræti 7.
Alhliba
Verk frcabiþjónusta
TRAUSTX
Skólavor'busH g Jð
Slmi 6 2624
Hafnfirðingar
Tilbúin karlmannaföt, dökk og mislit.
Klœðskeraverkstœðið
Austurgötu 28 — Sími 9954.
Smíðum
hurðir, glugga og alls konár innréttingar.
★
Tökum einnig að okkur innréttingar á ibúðum
og verzlunum.
Trésmíðaverkstæðið ,
Hraunstíg 3, Hafnarfirði. j
I
LINOLEUM
Gerfi-LINOLEUM
GUMMÍ-GÓLFDÚKUR
FILTPAPPI
PLAST-GÓLFLISTAR
ýmsir litir
fyrirliggjandi.
CjaÁar Cjlólaáon kf.
Sími 1500