Morgunblaðið - 12.02.1957, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 12. febr. 1957
MORGIIW BL AÐIÐ
19
— Utan úr heimi
Frh. af bls. 10
hugðnæma og hjartagóða starfs-
stúlku í fangelsinu.
K.vikmyndin er í heild
langt fyrir ofan meðallag. Ádeila
hennar er hnitmiðuð. Thomson
hefur samið eitt af harðorðustu
sóknarskjölunum gegn dauðarefs-
ingunni og vakið almenning til
alvarlegrar umhugsunar um þetta
brennandi vandamál.
B rezki leikarlnn Sir
Lurence Olivier hefur gert meira
enn nokkur annar kvikmynda-
maður til að gefa verkum Shake-
speares líf á léreftinu. Hefur
hann m. a. kvikmyndað „Hamlet"
„Henry V.“ og „Richard III.“ og
fengið mikið lof fyrir. Fyrir
skömmu fékk hann sérstök heið-
ursverðlaun fyrir þessi afrek sín.
Er það bikar, sem Pears Cyclop-
edia veitti fyrir mesta kvikmynda
afrek á síðasta ári, en þá gerði
hann „Richard III.“ Á myndinni
er Mary Baker, ritstjóri Pears
Cyclopedia, að afhenda honum
silfurbikarinn, „sem viðurkenn-
ingu fyrir þann hlut, sem þér haf-
ið átt í að gera alþýðu manna
kleift að njóta Shakespeares í
þremur stórkostlegum kvikmynd
um, og er „Richard in.“ þeirra
mest“.
LOFTUR h.t.
Lj ósn íy ndaslof an
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma sima 4772.
Gís/i Einarsson
Kéraðsdómslögmaður.
Málflulningsskrifstofa.
Laugavegi 20B. — Sími 82631.
n
LJpS OG HITI
(horninu á Barónsstíg)
_ S í MI 51S4
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Laugavegi 8. — Sími 7752.
L*ógfræðistörf. — Eignaumsýsla.
PÁLL S. PÁLSSON
hæstaréttarlögmaður
Bankastráeti 7 — Sími 81511
M.s. Goðafoss
Fer frá Reykjavík miðvikudaginn
13. þ.m. til Norðurlands. —
Viðkomustaðir:
Siglufjörður
Akureyri
Húsavík
Vörumóttaka til þriðjudagskvölds.
H.f. Eimskipafélag Islands.
Félagslíf
I.R.-INGAK
Áríðandi fundur í kvöld kl. 8,30
í V.R., Vonarstræti.
Samkomur
K. F. U. K. — Ad.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Cand.
theol. Benedikt Amkelsson segir
frá KFUM í Asíu. — Hugleiðing.
Allt kvenfólk velkomið.
Filadelfía
Almennur biblíulestur kl. 8,30.
Allir velkomnir.
ORION-kvintettinn
Söngvari Elly Vilhjálms
Danssýning
Rock 'n'Roll
Aðgöngumiðar kl. 8.
frá Nesjum. Sérstaklega þökkum við Bæjarútgerð
Reykjavíkur og fulltrúa hennar Þorsteini Arnalds.
FJi. vandamanna
Þórunn Símonardóttir.
wnmmmmaammmmamm^mmammmmmmmmmmammaammammmmmmmammmmmmmmnmanammmmm■
Þakka hluttekningu vegna andláts og jarðarfarar kon-
unnar minnar
LÁRU KRISTMUNDSDÓTTUR
Grund, Vestmannaeyjum. — Fyrir hönd sona minna,
tengdadætra, barnabama og annarra vandamanna.
Þorgils Þorgilsson.
I dag þann 12. febrúar er fæðingardagur Abraham Lincolns, sem
var forseti Bandaríkjanna 1861—1865 og Ieysti úr ánauð 3 milljónir
svarta þræla, þótt það kostaði borgarastyrjöld. Þessi dagur er
haldinn hátíðlegur um gervöll Bandarikin og þó ef til vill fremur
nú en endranær sakir þess að mikil átök eiga sér stað um þessar
mundir í Suðurríkjunum. Svertingjar eru smám saman að hljóta
jafnrétti á við hvíta menn. Mynd þessi sýnir minnismerki Lincolns
í Washington höfuðborg Bandaríkjanna.
Unglinga
vantar til blaðburðar I
Hverfisgötu I
Nökkvavog
JWOfðttSKBIlKÍIft
Faðir minn
BERGUR TEITSSON
andaðist að Elliheimilinu Grund 9. þ.m.
Berta Bergsdóttir.
Maðurinn minn og faðir okkar
SIGURBJÖRN BJÖRNSSON
kaupmaður, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mið-
vikudaginn 13. febrúar kl. 2 e.h. Blóm afbeðin; en þeim
sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á líknar-
stofnanir.
Vlgdís Guðjónsdóttir og börn.
NauÖungaruppboÖ
sem auglýst var í 93., 94. og 95. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1956 á húseigninni nr. 5 við Vesturgötu í Kefla-
vík, talin eign Karls Jónssonar hf., fer fram eftir kröfu
Hilmars Garðars hdl., o. fl. á eigninni sjálfri, föstudag-
inn 15. febr. 1957 kl. 4 síðdegis.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
’gggBflflflBHflHBIflflflBBHIBHBBflBBHflFT'SHIHHBflHflflflflBflHHflBHflflHBHRBflflHBHHHSH
Móðir okkar og tendgamóðir
GUÐBJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu, Skerseyrarvegi 5, Hafnarfirði,
mánudaginn 11. febrúar.
Bára Sigurjónsdóttir,
Eggert ísaksson,
Sesselja Erlendsdóttir,
Haraldur Guðjónsson.
Systir mín
ARNDÍS BALDVINSDÓTTIR MOLVIK
andaðist að heimili sínu Brattvog, Noregi 9. febrúar.
Fyrir hönd eiginmanns og vandamanna.
Björn Baldvinsson.
Útför
SIGMUNDAR SIGURÐSSONAR
Arnarstapa, Mýrum, fer fram miðvikud. 13. febrúar kl.
3.15 e.h. frá Fossvogskirkju.
Blóm og kranzar afþakkað. Fyrir hönd ættingja.
Lára Sigunðardóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för
ALBERTS GUÐMUNDSSONAR
DANSLESKUR
í kvöld klukkan 9
félag enskumælandi manna
3. Skemmtifundurinn á starfsárinu í Sjálfstæðis-
húsinu fimmtudagskvöld 14. febrúar hefst kl. 8,45
e.h.
Skemmtiatriði:
1. Bráðskemmtilegur leikþáttur (Benedikt Árna-
son, Katrín Thors, Hólmfríður Pálsdóttir).
2. Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson.
3. Dans til kl. 1 e.m. — Gestakort og félagsskir-
teini við innganginn.
Stjórn ANGLIA