Morgunblaðið - 16.02.1957, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 16.02.1957, Qupperneq 2
2 MOTtnriNnr. amð Laugardnf?ur Ifi. febr. 1957 Jórnsmiðir, vinnið nð sigri B.—lislnns Kosning hefst í dag IDAG og á morgun fer fram stjórnarkjör í Félagi járniðnaðar- manna. Kosið verður í skrifstofu félagsms í Kirkjuhvoli og hefst kosning kl. 12 á liádegi og stendur til kl. 8 s-d. Á morgun hefst kosning kl. 10 árd. og lýkur kl. 6 s.d. Tveir listar eru í kjöri: B-listi, sem borinn er fram og studdur af lýðræðissinnum og A-listi, sem skipaður er kommúnistum og stuðningsmönnum þeirra. * B-listi lýðrseðissinna er þannig skipaður: Form. Sigurjón Jóns- son, Sindra; varaform. Ármann Sigurðsson, Héðni; ritari Guð- mundur Sigurþórsson, Lands- smiðjunni; vararitari Páll Guð- mundsson, Steðja; fjái.málaritari Rafn Sigurðsson, Héðni; gjald- keri Sveinn Hallgrímsson, Hamri. Trúnaðarmannaráð: Loftur Árna- son, hjá Kristj. Gíslasyni, Ragnar Kriiger, Landssmiðjunni, Rögn- valdur Axelsson, Stálsmiðjunni, Loftur Ólafsson, Bsejarsmiðjunni. Varamenn: Leifur Friðleifsson, Járnsteypunni, Gunnar Hinz, Héðni, Skúli Sívertsen, Hamri. Viíað er að kommúnistar hafa tapað miklu fylgi í verkalýðssam- tökunum nú síðustu mánuðina vegna svika sinna í kaup- og kjaramálum. Allt það, sem þessir menn lofuðu verkalýðnum áður en þeir komust í ríkisstjórn hafa þeir svikið. Kommúniatar hafa notað völd sin í verkalýðshreyf- ingurmi, til þess að skerða vísi- töluna og haft forustu um að leggja á allan almenning skatta- álögur, sem nema hundruðum milljóna króna. Haldi kommún- istar völdum sínum áfram i verkalýðshreyfingunni verður áreiðanlega haldið áfram á þeirri braut að rýra kaupgetu launþega og þyngja enn álögurnar. Gegn þessari arðránsstefnu kommúnista verða allir verka- lýðssinnar að sameinast og vinna að því, að kommúnisium takist ekki að halda áfram að misnota samtökin í flokkspólitískum til- gangi. Félag jámiðnaðarmanna hefur verið eitt af þeim félögum, sem kommúnistar hafa sérstak- Aðalfundur pípu- lapingameisiara Á AÐALFUNDI í Félagi pípu- lagningameistara, Reykjaívk, er haldinn var 10. þ. m. var m. a. til umræðu fyrirhuguð reglugerð varðandi pípulagnir almennt, en þó sérstaklega um frágang á vatns og skólplögnum, en mál þetta hefur lengi verið í undir- búningi hjá hlutaðeigandi bæj- aryfirvöldum. Var í því sambandi eftirfarandi tillaga samþykkt: „Fundur í Félagi pípulagninga meistara haldinn 10. febr. ’57, skorar á bæjaryfirvöldin að hraða sem auðið er fyrirhugaðri reglugerð um vatns og skólp- lagnir íbúðarhúsa, og jafnhliða verði komið á því fyrirkomulagi, að byggingaleyfi verði háð því skilyrði að löggiltur pípulagn- ingameistari hafi áritað teikningu hússins'*. Ýmis önnur mál voru til um- ræðu, og má geta þess að unnið er að því að gera nýjan ákvæð- isvinnutaxta, sem tekur tillit til hinna breyttu aðstæðna sem orð- ið hafa á hitalögnum síðustu árin, og ætti hann að geta orðið til réttlátra hagsbóta fyrir alla er hlut eiga að máli. Félagið hefur tekið á leigu hús næði fyrir starfsemi sína í Póst- hússtræti 17, og er hún fyrst um sinn opin á laugardögum frá kl. 2—3 e. h. Formaður var endurkjörinn Bergur Jónssoon, varaform. Benó ný Kristjánsson, ritari Hallgr. Kristjánsson og meðstj. Sig. J. Jónasson. Gjaldkeri var kjörinn Páll Magnússon. lega beitt fyrir sig á síðari ár- um, og ekkert verk hefur verið svo auvirðilegt, að hinir auð- ★ ★ ★ Gerhardsen, forsætisráðherra Dana flutti langa ræðu. Kvað hann efnt vera til fundarins á óheppilegum tíma þar eð hann truflaði starfsemi löggjafaþinga þjóðanna. Var hann því frekar hlynntur, að fundir ráðsins yrðu hér eftir ákveðnir meö árs milli- bili, en hins vegar skyldi þingið kvatt saman þegar nauðsyn krefði. Mundi fastanefnd annast undirbúning og meðferð minni háttar mála á milli fundanna. ★ ★ ★ Emil Jónsson talaði af hálfu íslendinganna og tók í sama streng og Gerhardsen — og kvað fundartímann óhentugan íslendingum sem öðrum. Lagði hann áherzlu á góða samvinnu Norðurlandanna innan S.Þ. — og kvað íslendinga einnig hafa mik- inn áhuga á samstarfi við bræðra þjóðirnar í samgöngumálunum. ★ ★ ★ Fagerholm, forsætisráðherra Finnlands, var samrr-ála fyrri ræðumönnum um óheppilegan fundartíma — og einnig kvaðst hann hlynntur tillögunni um að reglulegir fundir ráðsins yrðu aðeins haldnir annað hvert ár. — NTB. Óvissa um dönsku kosningamar KAUPMANNAHÖFN, 13. febr. — Alger óvissa ríkir um úrslit þingkosninganna 14. maí nk., seg- ir hið hlutlausa blað „Börsen“. Er það óvenjulegt í Danmörku, að menn renni algerlega blint í sjóinn þegar kosningabaráttan hefst. Hægt er að hugsa sér bæði að jafnaðarmenn tapi og að þeir vinni stórléga á. „Börsen“ segir, að fulltrúar jafnaðarmanna og Radikala- flokksins hafi nýlega gert með sér samkomulag um stjórnarsam- starf, ef þeir haldi meirihlutan- um. Ef til þess kemur er talið líklegt að forsætisráðherra verði Jörgen Jörgensen frá Radikala- flokknum, en H. C. Hansen, sem nú er í forsæti, verði utanríkis- ráðherra. — NTB. AKRANE3I, 15. febr. — 19 bát- ar eru á sjó í dag. Úti á miðum er nokkuð hvass norðanvindur. 20 bátar voru á sjó í gær með sam tals 115 lestir. Aflahæstir voru Reynir með 13 V2 lest, Guðmundur Þorlákur með tæpar 10 lestir og Sigurvon með 8% lest. Hér er nýkomið saltskip með 600 lestir af salti til útgerðar- I manna hér á staðnum. — Oddur. sveipnu þjónar kommúnista í stjórn félagsins hafi ekki verið fúsir til að vinna það, ef skipun hefur komið um það frá hús- bændum þeirra í kommúnista- flokknum. Hin kommúniska stjórn í félag- inu hefur verið stefnu sinni trú, því að stjórnin hefur ekki hikað við að brjóta lög og regiur félags- ins þegar hún hefur þurft að koma áhugamálum sínum í fram- kvæmd. Járnsmiðir, verið einhuga um að kjósa þá menn í stjórn fé- Iagsins, sem virða lög og regiur samtakanna og setja kjaramálin ofar sjónarmiðum einsíakra stjórnmálaflokka. Því sameinast járnsmiðir um að gera sigur B-listans sem mestan. Munið x B-listinn. Járasmiður. „TÍMTNN“ segir í forystugrein í gær, að blöð Sjálfstæðismanna séu að reyna að gera sem mest „úr því, ef eitthvert stéttarfélag fær einhverja leiðréttingu á kjör- um sínum, þau margfalda ýmis hlunnindi, sem hafa fengizt fram og ræða þau, cins og beina kaup- hækkun“, segir blaðið. Hér mun „Tíminn“ eiga við það, að Morg- unblaðið hefur skýrt frá úrslit- um flugmannadeilunnar. Er hér með skorað á „Timann" að upp- Iýsa, ef Morgunblaðið hefur nokk uð ofsagt um niðurstöðuna af flugmannadeilunni, en geri „Tím- inn“ það ekki, þá verður litið svo á, sem hér sé um ómerk orð að ræða. „Tíminn“ segir ennfremur að tilgangurinn aieð því að skýra frá úrslitum þeirra kaupdeilna, sem orðið hafa, sé sá, að „koma af stað allsherjar kauphækkun- arskrióu í þeirri von að það muni gera ríkisstjórninni erfitt fyrir.“ Nú er það vitað að deilan við flugmennina var leyst undir 25. nemendamót Verzlunarskólans 25. NEMENDAMÓT Verzlunar- skóla íslandst var haldið í Aust- urbæjarbíói 16. febrúar kl. 2 e. h. Mótið hefst með því, að for- maður nemendamótsnefndar, Guðmundur Arason, flytur á- varpsorð. Síðan fer fram leikþáttur, „Brúðargjöfin“, eftir Harald Á. Sigurðsson. Verzlunarskólahljóm sveitin leikur. Sýndir verða þjóð dansar undir stjórn Guðlaugar Guðjónsdóttur og indverskur dans, undir stjóm Katrínar Guð- jónsdóttur. Þá verður sýnt leik- ritið „Lási trúlofast“, eftir James R. Gregson. Eftir það verður tón- listarþáttur. Einnig fer fram kynning á verkum Matthiasar Jochumsson- ar, er Grímur Helgason hefur búið til flutnings. Kynningin er flutt af 6. bekk. Að lokum syng- ur nemendamótskórinn undir stjórn Carls Billich. Kynnir er Svanur Þ. Vilhjálmsson. Fyrsta umferðar- slysið á Græn- landi GOTTHAAB: Fyrsta umferð- arslysið í sögu grænlenzkra umferðarmála varð hér hinn 6. þ.m. Þrjú börn runnu á sleða undir einu vörubifreið- ina, sem hér er. Öll börnin hlutu beinbrot og voru flutt í sjúkrahús. Vegir lepplir HVALLÁTRUM, Rauðasandshr. 13. febrúar. — Framan af vetri var tíðarfar gott hér vestra. í janúar byrjaði að gera snjó hér og hefur fennt af og til síðan. Nú fyrir skömmu var orðin mik- il ófærð og bílvegir í hreppnum tepptir, nema milli Hvalskers og Rauðasands. þar sem hafði verið mokað vegna mjólkurflutning- anna og úr Örlygshöfn að Hval- skeri, en þar hafði einnig verið mokað. Lítil beit hefur verið fyrir sauðfé, en þó hafa aldrei verið innistöður að ráði. Fjörubeit hef- ur verið allsæmileg, þar sem hennar á annað borð nýtur við. Nokkra síðustu daga hefur veður verið ágætt. — Þórður handarjaðri ríkisstjórnarinnar sjálfrar. Það er hún sjálf, sem veitti þau fríðindi, sem þar mun- aði mest um. Þannig hefur ríkisstjórnin sjálf gengið á undan um það að hækka siórkostlega laun þeirra, sem eru háttlaunaðir fyrir og er það því enginn annar en ríkisstjórain sjálf, sem kemur allsherjar kaup- hækkunarskriðu af stað, ef um slíka skriðu verður að raeða. Og svo má loks spyrja: Hverj- um er það til góðs að þagað sé um alkunnar staðreyndir, eins og vinnudeilur og úrslit þeirra? — Slíkt hefur aldrei tíðkazt og sýn- ist ekki vera ástæða til þess fremur nú en áður. TónlíslarkynniiM í Bæfarbíói HAFNARFIRÐI. — Bæjarbíó hefur nú tekið upp það nýmæli að efna til tónlistarkynningar á verkum frægra tónskálda, og verður sú fyrsta í bíóinu í dag kl. 3. ÖUum er heimill ókeypis aðgangur. Eins og kunnugt er, hefur Bæj- arbíó nýlega fengið fullkomin þrívíddartæki til sýningar, en í sambandi við þau eru mjög vönduð tæki til hljómlistarflutn- ings. Og hefur því verið ákveðið að gefa bæjarbúum kost á að hlýða á ýmis vinsæl tónverk, bæði sungin og leikin. Á þessari fyrstu tónlistarkynn- ingu verða leikin verk af His Masters Voice plötum eftir tvö þekkt og fræg tónskáld, Bizet og Tsjaíkofsky. Og til hægðarauka fyrir áheyrendur verða lögin kynnt og skýrð af Páli Kr. Páls- syni. — G. E. AKRANE3I. —Sl. þriðjudag fóru héðan tveir ungir knattspyrnu- menn Helgi Hannesson og Gísli Sigurðsson, báðir innan við tví- tugt, utan með Gullfossi til þess að dveljast á knattspyrnuskóla í Þýzkalandi. Munu þeir dvelja þar í 2—3 mánuði. — Oddur. Tólf milsia landhelgi I GÆR voru lögð fram á Alþingl írumvörp til laga um breytingu á lögum um hæstarétt, frv. til laga um breytingu á lögum um tekju- og eignarskatt, sem felur í sér skiptingu á tekjum hjóna til skattlagningar. Þá var lögð fram þingsályktun- artillaga frá Pétri Ottesen um verndun fiskimiða umhverfis landið, sem felur í sér að sjávar- útvegsmálaráðherra setji eigi síðar en að loknu yfirstandandi þingi Sameinuðu þjóðanna nýja reglugerð um verndun fiskimið- anna umhverfis ísland og verði þar ákveðið að botnvörpu. og dragnótaveiðar verði bannaðar innan 12 mílna línu dreginni frá ystu annesjum, eyjum og skerj- um. Þessara þingmála verður nán- ar getið hér í blaðinu síðar. Eiin góður afli lijá ísafjarðarbátuin ÍSAFIRÐI, 15. febr. — í gær voru allir bátar á sjó og komu allir með tölu að landi með ágætan afla, 9—12 tonn. Var Páll Pálsson, Hnífsdal, hæstur með rúmlega 12 tonna afla. Er aflinn þorskur, nokkuð þó ýsuborinn. Allir voru bátarnir djúpt úti, 2—3 klst. sigl- ingu undan Deild. Risjótt veður var á miðunum og missti einn bátanna, Gunnvör 15 bala af línu og fór sá bátur ekki í róður í dag, en það er þó almennt róið. J. P. Spilakvöld á á Akranesi FJÓRÐA kvöld hinna vinsælu spilakvölda Þórs, félags ungra Sjálfstæðismanna, verður í Hótel Akranesi 17. þ.m. Spilakvöld Þórs hafa á undanförnu átt auknum vinsældum að fagna hér á Akra- nesi, og hefir Sjálfstæðishúsið hér oft verið þéttsetið en það rúmar um 220 manns í sæti. Skók-keppnin 1. BORÐ Svart: Akureyri (Júlíus Bogas. - Jón Ingimarss.) ABCDEFGH Hvítt: Reykjavík (Ingi R. Jóhannsson) 36..... h5xg4 2. BORÐ Svart: Reykjavík (Björn Jóhanness.-Sv. Kristinss.). abcdefgh ABCDEFGh Hvítt: Akureyri (Ingimar Jónss. - Kristinn Jónss.) 32. Bh3-fl Fundur Norðurlandaráðsins hafinn Vilja fœkka reglulegum fundum ra&sins Helsingfors, 15. febrúar: FUNDUR Norðurlandaráðsins var settur í dag. Eriksen, fyrrum forsætisráðherra Dana, flutti setningarræðuna. Aðalumræð- urnar í dag snérust um það, hvort nauðsynlegt væri að endur-, skipuleggja starfsemi ráðsins og — hvort nægja mundi að hálda fund þess annað hvort ár. Er ríkisstjórnin að koma kauphœkkunarskriðu af sfað

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.