Morgunblaðið - 16.02.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.02.1957, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 16. febr. 1957 í dag er 47. dagur ársins. Ijaugardagur 16. febrúar. 17. vika vetrar. ÁrdegisflæSi kl. 6,24. SíSdegisflæSi kl. 18,50. SlysavarSstofa Reykjavíkur £ Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. NæturvörSur er í Reykjavíkur- apóteki, sími 1760. Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum til klukkan 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — GarSs-apótck, Hólmgarði 34, er opið daglega kL 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. — Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega 9—19, nema á laugardögum klukkan 9—16 og á sunnudögum 13—16. Sími 4759. HafnarfjarSar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Eiríkur Björnsson, s£mi 9235. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Bjarni Rafnar. • Messur • Á MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. — Messa kl. 5 síðdegis, séra Öskar J. Þor- láksson. Nesprestakall: — Messað í kap- ellu Háskólans kl. 2. — Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: — Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 2. — Séra Óskar J. Þorláksson prédikar. Hátcigssókn: — Messað í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10,30 f.h. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h.: Bamaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavars- son. — Langholtsprestkall: — Messað í Laugarneskirkju kl. 5 e.h. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakal!: — Messa í Háagerðisskóla kl. 2 e.h. Barna- samkoma kl. 10,30 árdegis, sama stað. — Fríkirkjan: — Messað kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Kaþólska kirkjan: — Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. — Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hafnarf jarðarkirkja : — Messa kl. 2. Garðar Þorsteinsson. Reynivallaprestakall: — Mess- að í Saurbæ kl. 2 e.h. sunnudag. Sóknarprestur. Innri-Njarðvík: — Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðs son. — Grindavík: — Barnaguðsþjón- usta kl. 5. — Sóknarprestur. Keflavík: — Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f.h. Séra Guðmundur Guðmundsson. títskálaprestakall: — Messa að Hvalsnesi kl. 2. — Sóknarprestur. Fíladelfía: — Guðsþjónusta á morgun kl. 8,30, að Hverfisgötu 44. Ræðumenn: Ásmundur Eiríks son og Garðar Ragnarsson. Ein- söngur: Gísli Hendriksson. • Afmæli • 76 ára er í dag Tómas Stein- tERDIIMAND D grimsson, húsasmiður, Vestur- götu 55 á Akranesi. • Brúðkaup • Gefin verða saman í hjónaband í dag, af séra Jóni Auðuns, ung- frú Guðríður Tómasdóttir frá Sólheimatungu og Bjöm Stefáns- son, (Jóh. Stefánssonar, fyrrv. ráðherra), verzlunarmaður. Heim ili þeirra verður að Bogahlíð 12. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen ungfrú Steinunn Steinarsdóttir skrifstofumær, Dvergasteini, — Seltjamarnesi og Guðni Sigurjóns son, rennismiður, Ásvallagötu 37. I Heimili ungu hjónanna verður að Dvergasteini. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Helga Þórðardóttir frá Skógum í Mjóafirði og Ást- valdur M. Jónsson, bílstjóri, Þing eyri, Dýrafirði. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 13. þ.m. til Grimsby og Hamborgar. Dettifoss var væntan legur til Reykjavíkur í gærdag frá Hamborg. Fjallfoss var vænt anlegur til London í gærdag. — Goðafoss fór frá Reykjavík 13. þ. m. til Siglufjarðar, Dalvíkur, Ak- ureyrar og Húsavíkur og þaðan til Riga, Gdynia og Ventspils. — Gullfoss fór frá Reykjavík 12. þ. m. til Hamborgar og Kaupmanna hafnar. Lagarfoss fór frá Kefla- vík í gærdag til Súgandafjarðar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarð- ar og Vestmannaeyja og þaðan til New York. Reykjafoss er í Rotterdam. Tröllafoss fer frá Reykjavík £ kvöld til New York. Tungufoss fór frá Rotterdam í gærdag til Hull, Leith og Rvíkur. Skipaúlgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Reykja- vikur árdegis í dag frá Austfjörð um. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur síðdegis í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í nótt frá Snæfells- nesshöfnum. Þyrill er á leið til Rotterdam. Skipadeild S. f. S.: Hvassafell fór 13. þ.m. frá Akranesi áleiðis til Gdynia. Arn- arfell fór 12. þ.m. frá Húsavík. Væntanlegt til Rotterdam á morg un. Jökulfell fer væntanlega í dag frá Hamborg til Riga. Dísarfell væntanlegt til Piraeus á morgun. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá Siglu firði 9. þ.m., væntanlegt til Ábo á morgun. Hamrafell fór frá Bat- um 13. þ.m. áleiðis til Reykjavík- Sameinaða M.s. Dr. Alexandrine er í Kaup- mannahöfn og fer þaðan til Fær- eyja og Reykjavíkur þann 19. þ.m. “g bók 5 mínútna krossgáta • Flugíerðir • Flugfklag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamboi'gar kl. 08,30 í dag. Flugvélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 16,45 á morgun. — Innanlands- flug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Bj örgunarafrekið við Látrabjarg verður sýnt í Gamla-bíói í dag kl. 3 ásamt öðrum slysavarna- myndum. Kvenfélagið Keðjan Aðalfundur þriðjudaginn 19. febrúar kl. 8,30 síðdegis, Aðal- stræti 12. Fræðslukvöld Annað fræðslukvöld Sigfúsar Elíassonar verður í Aðalstræti 12 annað kvöld (sunnudagskvöld), kl. 8,30. Lesnir verða íslenzkir helgidómar, sagðir verða draum- ar, talað um íslenzka spádóma og að lokum spurningaþáttur. — Fræðslukvöld þessi eru fyrir alla. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn, Hafnarfirði Aðalfundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu n.k. mánudags- kvöld kl. 8,30. Orð lífsins: Þegar skelfingin dynur yfir yð- ur eins og þrumuveður og ógæfa yðar nálgast eins og fellihylur, þegar neyð og angist dynja yfir yður, þá munu þeir kalla á mig, en ég mun ekki svara, þeir munu leita mín, en ekki finna mig. Orðskv. 1, 27—28). Lord Baden Powell: „Hafið það hugfast, að áfengið greiðir aldrei fram úr neinum vandrxðum. Það aðeins margfald- ar vandræðin og gerir þau flókn- ari og verri“. — Umdæmisstúkan. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl: Áheit frá ónefndri krónur 60,00. Slasaði maðurinn Afh. Mbl.: G. G. krónur 50,00. Albert Schweitzer Afh. Mbl.: Þ Ó kr. 200,00; S kr. 100,00. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar .. — 16.90 100 danskar kr.......— 236.00 100 norskar kr..........— 228.50 100 sænskar kr.......— 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir franltar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini ............— 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur .............— 26.02 Læknar f jarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalin Gunn- laugsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tima. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. • Söfnin • Listasafn ríkisins er til húsa í Þ jóðmin j asafninu. Þ j óðmin j asaf n ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtudögum og Iaugardögum kl. 13—15. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm: Flugpóstur. — Evrópa. Danmörk .......2,30 Noregur ...... 2,30 Svíþjóð ...... 2,30 Finnland ......2,75 Þýzkaland .... 3,00 Bretland ......2,45 Frakkland .... 3,00 írland ....... 2,65 Ítalía ........3,25 Luxemborg .... 3,00 Malta ........ 3,25 Holland .......3,00 Pólland ...... 3,25 Portúgal ..... 3,50 Rúmenía .......3,25 Sviss ........ 3,00 SKÝRINGAR. Lárétt: — 1 þjóðflokkur — 6 stafur — 8 gælunafn — 10 hálf- melt fæða — 12 fjárheimtumaður — 14 liggja saman — 15 sam- j hljóðar — 16 fljótið — 18 fisk- | inn. LóSrétt: — 2 afllítil — 3 félag — 4 siga — 5 nál — 7 heila — 9 nokkur — 11 óhljóð — 13 þjóð- höfðingja — 16 fyrir utan — 17 tvíhljóði. , Lausn síðustu krossgátu. Lárétt: — 1 glæst — 6 æsi — 8 rýr — 10 tár — 12 offitan — 14 SA — 15 RI — 16 ögn — 18 aðlaðan. Lóðrétt: — 2 larf — 3 ÆS — 4 sitt — 5 hrossa — 7 örninn — 9 ýfa ■— 11 áar — 13 Inga — 16 öl — 17 nð. Tyrkland....... 3,50 Vatican ....... 3.25 Rússland .......3,25 Belgía ........ 3,00 Búlgaría .......3,25 Júgóslavía .... 3,25 Tékkóslóvakía .'. 3,00 Albanía ....... 3,25 Spánn ......... 3,25 Asía: Flugpóstur, 1—5 gr. Japan ..........3,80 Hong Kong .. 3,60 Afríka: Arabía ........ 2,60 Egyptaland .... 2,45 Israel ........ 2,50 Kanada — Flugpóstur: 1-—5 gr. 2,55 -mcíf nu^imkaffínti Gamall, nízkur greifi var meðal annars orðlagður fyrir það, að hann gaf aldrei þjónunum þjórfé. Einu sinni þegar þjónn nokkur, IVlöifbgan gerði árás aftan frá sem þetta vissi, var að klæða hann í frakkann, sagði hann. — Mig dreymdi í nótt að þér gáfuð mér 10 krónur. — Það var mikið, sagði gamli greifinn, en þér skuluð bara halda því. ★ — Ég ætla að biðja yður að sækja ekki Jones lækni til mín, sagði liðsforinginn, sem hafði orð ið lasinn, því seinast þegar kapt einninn varð veikur lét Jones læknir hann hafa svo mikið af meðalasulli að hann var veikur í hálfan mánuð eftir að honum var batnað. ★ Ferðamaður einn missti af lest, vegna þess hve seint hann kom á brautarstöðina. Hann sneri sér að stöðvarstjóranum og spurði hann hvenær næsta lest færi. — Eftir þrjá tíma, svaraði hann. — Fer engin lest fyrr? — Nei, hér fer aldrei nein lest á undan þeirri næstu. ★ — Já, ég kom ekki heim fyrr en kl. 6 í morgun. — Hvað sagði konan þín? — Konan mín, ég er alls ekki kvæntur maður. . — Nú, hvers vegna kemurðu þá svona seint heim? , ★ Ungfrú A: — Ja, ég verð að segja það, að hún Jóna er ekki góð vinkona. Hún veit til dæmia L allt um Elsu vinkonu okkar, og vill ekki segja mér það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.