Morgunblaðið - 16.02.1957, Page 5

Morgunblaðið - 16.02.1957, Page 5
Laugardagur 16. febr. 1957 MORGUISBLAÐIÐ 5 TIL SÖLU Einbýlishús við Freyjugötu. Einbýlishús við Kársnesbr., 3 herbergi og eldhús. — Áhvílandi til langs tíma um kr. 100 þúsund. 4ra herbergja íbúðir í Hlíð- unum. Einbýlisbús í Kópavogi, 4 herbergi og eldhús. ÍJtb. kr. 85 þúsund. Hús í Smáíbúðahverfi með tveim íbúðum. 3ja berbergja íbúð við Efsta sund, ásamt 2 herbergjum í risi. — 3ja herbergja íbúð við Holtsgötu. 3ja berbergja ný íbúð í Laugarnesi. 3ja berbergja íbúðir við Miðtún, Skipasund og víð ar. — Stór 2ja herbergja ibúð við Lönguhlíð, ásamt þriðja herbergi í risi. 2ja herbergja kjallaraibúð við Efstasund. íbúðin er um 80 ferm. að stærð. — Eldhús mjög skemmtilegt og íbúðin í ágætu standi. '3ja herbergja íbúð í góðu standi, í Miðbænum. — títborgun aðeins kr. 50 þúsund. 3ja og 4ra berbergja fokbeld ar íbúðir í sambýlishúsi við Laugarnesveg. 4ra berbergja fokheldar í- búðir við Holtsgötu. Fokheld einbýlishús í Kópa vogi. Málflutningsskrifstofa Sig. Reynir Pétursson, hrl. Agnar Cústafsson, bdl. Gísli G. ísleifsson, bdl. Austurstræti 14, sími 82478. MÓTORHJÓL Vil kaupa minni gerð af mótorhjóli, helzt B.S.A. — Þarf ekki að vera gang- fært. Uppl. í síma 106, Akranesi, eftir kl. 5. Vanti ybur ibúð til haustsins (1. okt.), þá sendið tilboð til afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Kostakjör — 2020. Það er um skemmti lega risíbúð, í Hliðunum að ræða, sem leigist annað hvort í einu lagi (4 herb. og eldhús) eða t.d. 2—3 her- bergi og eldhús. íbúðin get- ur verið Iaus 1. marz n. k. —• Fyrirframgreiðsla ekki nauðsynleg. Trésmiður óskar eftir góð- um vinnuskúr eða einhvers konar plássi fyrir trésmiðavél (helzt í Vesturbænum). Tfilb. send- ist Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld merkt: „2018“. Hús til sölu Forskallað hús C-gata 49 við Seljalandsveg, er til sölu. Húsið er rúmlega 40 ferm., 2 herbergi, eldhús og geymsla. Húsinu fylgir kartöflugeymsla og leigu- garður. íbúðin er vel útlít- andi. Verð 75 þús. Útborg- un 50 þús. Laus til íbúðar um mánaðamót. Til sýnis í dag og morgun. ÍSSKÁPUR til sölu, ódýr. — Upplýsing- ar Hátúni 31. Fordson '46 til sýnis og sölu. Trípoli- camp 20, eftir hádegi á laug ardag. Sími 2225. Smibum hurðir og innréttingar. Tökum einn ig að okkur alls konar tré- smíðavinnu. Uppl. í síma 81731 laugard. og sunnud., en 82613, eftir helgi. Bill óskast Fjögurra manna bíll ósk- ast. Tilb., er tilgreini teg., aldur og verð, sendist Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Bíll — 2016“. STÚLKA óskast til afgreiðslustarfa £ hálfan mánuð. Tjarnarbakarí Tjarnargötu 10. Þ Ý Z K I R HJÓLBARÐAR og SLÖNGUR 590x15 600/640x15 710x15 500x16 550x16 600x16 700x20 750x20 900x20 1000x20 Garbar Gíslason hf. Reykjavík. OPTIMA ferðaritvélar nýkomnar. Garðar Gíslason h.f. Reykjavík. T résmiðavél 12“ þykktarhefill til sýnis og sölu í Stórholti 31 (bíl- skúr). — VÖGGUR körfur og körfuliúhgögn. KJALLARAIBUÐ lítið niðurgrafin, 4 herb., eldhús og bað ásamt geymslu og hlutdeild í þvottahúsi, á hitaveitusvæði í Austurbænum, til sölu. Sér inngangur og sér hita- veita. "Cltborgun helzt um kr. 180 þús., en verðið hag- kvæmt. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir og heil hús á hita- veitusvæði og víðar í bæn um, til sölu. Húseignir og sérstakar íbúð ir, tilbúnar og í smíðum í Kópavogskaupstað til sölu. — Kýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 -.h. 81546. Kaupum eir og kopar », ■'----------- ----~ Ananaustum. Sími 6570. Laghentur maður óskar eftir einhverri VINNU hálfan daginn. Hefur bíl. Tilb. merkt: „Loftskeyta- maður — 2013“, sendist Mbl. fyrir miðvikudag. Rúmgóður sendiferðabill til sýnis og sölu í dag og á morgun. Holtsgötu 20. — Sími 81037. SVEFNSÓFI 2ja manna svefnsófi, mjög vandaður með handofnu, ís- lenzku áklæði, er til sölu, með tækifærisverði. Uppl. í síma 80210 í dag og á morg- un. —• TIL SÖLU Pedigree barnakerra, hár- þurrka á fæti, Og gólfteppi, Axminster, stærð 2,70x3,70 m. — Að Faxaskjóli 16, kjallara, í dag og á morgun. Yil kaupa Elnbýlishús eða 4ra herb. hæð, tilbúna eða fokhelda. Vil borga 150 —200 þús. kr. út. Tilb. send ist Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt „Milliliðalaust — 2021“. ÍBÚÐ 2—3 herbergi og eldhús ósk ast til leigu. Upplýsingar í síma 6337 kl. 8—9,30 í kvöld. Hafnarfjörður Óska eftir herbergi fyrir eldri hjón, í 2 mánuði. Upp- lýsingar í síma 9975, milli 16,30 og 18,30. ÚTSALAN heldur áfram. BEZT Vesturveri. BEZT Vesturgötu 3. Höfum kaupendur að góðu einhýlishúsi, 4ra til 6 herb., og heilum hús um með 2—3 íbúðum. — Góðar útborganir. Hefi kaupanda að hálfu eða heilu húsi, stórri hæð og 2ja til 3ja herb. kjall- ara eða risíbúð. Mætti vera ófullgert. — Mikil útborgun. Hefi kaupanda að góðri 4ra herb. íbúðarhæð með sér hita, sér inngangi og bíl- skúr eða bílskúrsréttind- um. Útb. kr. 300 þús. Hefi nýja 4ra herb. íbúð í Vesturbænum, í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð, helzt á hitaveitusvæðinu. Hefi kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð á hæð, helzt í Austurþgenum. Útborgun kr. 200 þúsund. Hefi kaupanda að góðri 3ja herb. risíbúð. Útborgun kr. 150 þús. Hefi kaupanda að 2ja herb. íbúð á hæð. Útborgun allt að kr. 200 þús. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 6959 Vesturbæingar Höfum flutt skóvinnustofu okkar af Bræðraborgarstíg 15 á Víðimel 30. Gengið inn frá Furumel. Helgi B. Guðmundsson Einar L. Guðmundsson Tapað — Fundið Karlmannsarmbandsúr fannst í Miðbænum, fynir hálfum mánuði. Upplýsing- ar í síma 1305. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir tveggja til þriggja herbergja ÍBÚÐ Helzt í Vesturbænum. Upp lýsingar í síma 7990. Húseigendur Ef þér hafið laust húsnæði, þá látið okkur vita. Spurt er eftir bæði heilum íbúð- um og einstökum herbergj- um. — HÚSNÆÐISMIÐLUNIN Vitastíg 8A. Sími 6205. ÚTSALA Seljum 5 dag kvensokka, bómull og ull, mjög ódýrt. Ennfremur gardínnefni, á aðeins kr. 20,00 m., o. m. fl. \J»rzl Snyiljaiyir Lækjargötu 4. Brjóstahöld i og slankbelti fyrir sængur- konur, nýkomið. VerzL HELMA Þórsgötu 14. Sími 1877. Ódýrustu túlipanarnir á Blóma- og grænmetismark aðnum, Laugavegi 63. TIL SÖLU 85 ha. Ford V-vél, með öllu tilheyrandi. Studebaker, — gírkassi í model ’29 o. fl. Til sýnis og sölu, Rauða- hvammi við Baldurshaga. Karlmaður óskar eftir góðu herbergi sem næst Miðbænum. Upp- lýsingar í síma 81805. Stúlka óskar eftir léttri VINNU Saumaskap eða léttum verzlunarstörfum. Uppl. £ síma 5994. r HJÓLBARÐÁR fyrirliggjandi í eftirtöld- um stærðum: 700x15 525x16 (M ovitch (eldri). 750x20 - »>rd umboðið Kr. Kristjánsson h.f. Laugavegi 168—170. Sími 82295. Verjið húð yðar gegn vetrarkuldanum Notið réttar SNYRTIVÖRUR — Sérfræðileg aðstoð — OQMI ii Bankastræti 7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.