Morgunblaðið - 16.02.1957, Side 19
LaupardnÉ'ur tfí fpbr. 1957
Mnnr.TJN nr 4niÐ
19
Ef þörf krefur ...
WASHINGTON 15. febr. — Tvær
valdamiklar nefndir öldunga-
deildaar Bandaríkjaþings gáfu þá
yfirlýsingu í dag, að þær legðu
til, að þingið gæfi samþykki sitt
við því að Bandaríkj aher yrði
sendur til Mið-Asíu til þess að
koma í veg fyrir yfirgang Rússa
þaar, ef Eisenhower teldi ástæðu
tiL
— Shepilov
Frh, af bls. 1.
Shepilovs hefur ekki verið happa
drjúgt — og áætlun Eisenhowers
varð Rússum það þung í skauti,
að Shepilov bar fram þá tillögu
fyrir þrem dögum, að stórveldin
gerðu með sér samkomulag þess
efnis, að mynda ekki hernaðar-
bandalög með ríkjunum í Mið-
Asíu.
Stalinistarnir eflast óðnm
og senniiegt er talið, að nú
muni utanríkisstefna Rússa
færast i það horf, sem hún
var á tímum Stalins.
AFMÆL.I
75 ára er í dag Tómas Stein-
grímsson, kirkjugarðsvörður,
Vesturgötu 55, Akranesi.
FUNDIR ALÞINGIS
Dagskrá sameinaðs Alþingis
laugardaginn 16. febrúar 1957, kl.
1,30 miðdgis.: Fjárlög 1957, —
framh. 1. umr.
Samhomnr
K. F. U. M. — Á morgun:
Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild.
Kl. 1,30 e.h. Yd. og Vd.
Kl. 8,30 e.h. Æskulýðssamkoma.
Séra Friðrik Friðriksson og
Tryggvi Þorsteinsson tala. Allir
velkomnir.
Hjálprœftisherinn
Sunnudag kl. 11,00: Helgunar-
samkoma. Kl. 14/)0: Sunnudaga-
skóli. Kl. 20,00: Bænasamkoma.
Kl. 20,30: Hjálpræðissamkoma.
Jón Jónsson talar. — Velkomin.
Kristniboðshúsið Betanía,
Uaufásvegi 13
Á morgun: Sunnudagáskóli kl.
2 e.h. Öll börn velkomin.
1. O. G. T.
Bariiasiúkaii Díana nr. 54
Fundur á morgun kl. 10,15. —
Leikþáttur. Fjölmennið.
Gæ/Jumaður.
Félagslíf
f.R. — Handknattleiksdeild
3. flokkur: Munið æfinguna í
dag kl. 2,40 að Hálogalandi.
Knattspyrnufélagið Fram
Knattspyrnuæfing fyrir 4. fl.
er sunnudag kl. 5,10 í íþróttahúsi
K.R. við Kaplaskjól. Áríðandi að
allir sem taka þátt í æfingum,
mæti, þar sem hverfa-keppni í inn
anhússknattspyrnu hefst.
-- Nefndin.
Körfuknattleiksdeild K.R.
Áríðandi æfing í dag hjá meist-
ara- og II. flokki karla, i fþrótta-
húsi Háskólans, kl. 3,15—5.
—. Stjúrnin.
Skíðaf ólk!
Farið verður í skíðaskálana um
helgina eins og hér segir: I.aug-
ardag kl. 2 og kl. 6 e.h. Sunnud.
kl. 9,30 árd. og 1,30 e.h. — Afgr.
hjá B.S.R., sími 1720.
Skíðafélögin.
Tennis- og Badmintonfélag
Reykjavíkur
Samæfing hjá öllum flokkum
kl. 6—8,30. — Munið áskorunar-
timabilið. — Stjómin.
I.R.-INGAR
Almennur félagsfundur verður
haldinn í dag kl. 3,30 í húsi V.R.,
Vonarstræti. Áríðandi mál á dag-
Bkrá. Fjölmennið. — Stjórnin.
Innilegt þakklæti til allra þeirra, er heiðruðu mig með
gjöfum, blómum og heillaskeytum á áttræðisafmæli mínu
þann 8. febrúar sL
Guðrún Jónasson.
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur
Miðapantanir i síma 6710, eftir kl. 8.
V. G.
Hjartanlegar þakkir til þeirra allra sem glöddu okkur
á 50 ára hjúskaparafmælinu þann 9 þ.m. með heimsókn-
um, blómum, skeytum og gjöfum, og gerðu daginn ó-
gleymanlegan. — Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Arnórsdóttir, Kristján Jónsson,
Vesturgötu 26, Hafnarfirði.
IÐNÓ
DANSLEIKIJR
í kvöld klukkan 9
Hinn vinsæli dægurlagasöngvari
RAGNAR BJARNASON
°g
K. K. SEXTETTINN
skemmta í kvöld.
Aðgöngumiðasala klukkan 4.
IÐNÓ
Mínar innilegustu hjartans þakkir sendi ég öllum
skyldum og vandalausum, sem glöddu mig með heim-
sóknum, gjöfum, blómum, skeytum og hlýjum vinar-
kveðjum á 50 ára afmæli mínu 6. þessa mánaðar.
Guð blessi ykkur öll.
Svanhildur Ólafía GuÖjónsdóttir,
frá Réttarholti.
Fjölbreytt skemmtun
Skemmtiatriði frá
25. Nemendamóti Verzlunarskóla íslands verða endur-
tekin í Austurbæjarbíói 16. febrúar 1957 kl. 2 e.h. _
Aðgöngumiðar fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssónar, Austurbæjarbíói og í Verzlun-
arskólanum.
Þýzk verzlunarbréf
eftir HÍhIh Átitinandssan og
Magnús Teitttson (dr. Max Keii).
Bókin er stytt og endurbætt útgáfa bókarirmar „200
þýzk verzlunai*I»réfe% sem út kom fyrir nokkrum
árum og hefur verið lengi ófáanleg.
Höfundar bókarinnar gera ráð fyrir að bókin geti
verið góður leiðarvísir fyrir þá, sem þurfa að skrifa
verzlunarbréf á þýzku, og nauðsynleg handbók á ékiif-
stofum.
Bókinni er skipt í fjóra meginkafla: Leiðheiningar,
Bréftextar (19 kaflar), Skýringar og æfiugar og Orða-
safn.
KosUir í góTSu handi 75 krónur.
Fæst í öllum bókaverzlunum.
Prenfsmiðjan LEIFTUR
Flugfreyju-
störf
Ákveðið hefur verið að ráða nokkrar stúlkur til flug-
freyjustarfa hjá félaginu. — Umsækjendur skulu vera á
aldrinum 20 til 25 ára, hafa gagnfræðaskólamenntun eða
hliðstæða menntun og tala ensku auk eins Norðurlanda-
málanna.
Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu vorri, Lækj-
argötu 4, og skal þeim skilað eigi síðar en 28. febrúar.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS.
HlégarSur — Mosfellssvait
Nóttin langa
Tvær sýningar á sunnudaginn kl. 3 og kl. 9 e.h. í Hlégarði
Leikstjóri: Rúrik Haraldsson.
Ferðir frá B.S.Í. kl. 2,15 og 8,15
Aðgöngumiðar seldir í Hlégarði, sími 82620
U.M.F. Afturelding — Skemmtifélag Álafoss.
Sinfóniuhljómsveit íslands
TÓNLEIKAR
í Þjóðleikhúsinu n.k. mánudagskvöld 18. þ.m. kl. 8,30.
Stjórnandi:
Vaslar Smelácek
hljómsveitarstjóri frá Prag
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.
Eiginmaður minn
KARL H. BJARNASON,
fyrrv. húsvörður, Arnarhvoli, andaðist að heimili sínu
Gimli, Lækjargötu, föstudaginn 15. febrúar.
Lilja Eyþórsdóttir.
Eiginmaður minn
LÚTHER H. SIGURÐSSON
andaðist í gær.
Lovisa Jóhannsdóttir, dætur og foreldrar.
Jarðarför
BERGS TEITSSONAR
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 18. febr. kl. 1,30 e.h.
Berta Bergsdóttír.
Utför föður míns
SVEINS JÓNSSONAR,
Ásbúð við Suðurlandsbraut, fer fram frá Dómkirkjunni
mánudaginn 18. þ. m. kl. 2,30.
Jarðað verður í gamla garðinum.
Fyrir hönd aðstandenda
' Ingólfur Sveinsson.
Þökkum auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför
SIGURBJÖRNS BJÖRNSSONAR
.. kaupmanns
Vigdis Guðjónsdóttir og börn
Evlaiia Ólafsdóttir, Björn Guðmundsson.