Morgunblaðið - 16.02.1957, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.02.1957, Blaðsíða 20
Veðrið Allhvasst N-A. Bjartviðri. HeimdaiEyr 30 ára Sjá bls. 8 og 9. 39. tbl. — Laugardagur 16. febrúar 1957. FIskframEeiðenciier máfmæEa með yflrgnæfandi meirihlofa frumvarpl tim séEu ©g úfflutning sjávarafurða AUKAFUNDUR Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda var haldinn í gær í Tjarnarcafé, og var hann mjög vel sóttur af félagsmönnum frá öllum landshlutum. — Á fundinum var sam- þykkt eftirfarandi tillaga með 802 atkvæðum gegn 4, auðir seðlar voru 192: Aukafundur Sölusambands ísl. fiskframleiðenda haldinn í Rvik föstudaginn 15. febrúar mótmælir framkomnu frumvarpi um sölu og útflutning sjávarafurða o. fl. og leggur til, að það verði feilt. Jafnframt beinir fundurinn þeirri ósk til Alþingis og ríltisstjórnar, að lög um sölu og útflutning á Umfeifarljésin og Innkaupaslofnimin JÓHANN Ólafsson forstjóri Inn kaupastofnunar bæjarins, hefur komið að máli við Mbl. í sam- bandi við fregnina af hinum tíðu bilunum umferðarljósanna, og varðandi pöntun á nýjum beltum fyrir þau, sem minnzt var á í þessari frétt. Sagði Jóhann Ólafsson að þátt- ur Innkaupastofnunarinnar í máli þessu væri aðeins sá, að Innkaupastofnunin var beðin að annast viðskiptin í byrjun des. sl. og þ áopnaði Landsbankinn taf- arlaust ábyrgð til greiðslu á and virði beltanna. Orsakanna til þess hve mjög hefur dregist úr hömlu að panta þessi belti, væri því horki að leita hjá Innkaupa- stofnun bæjarins né heldur hjá Landsbanka íslands, sem hefði fáeinum dögum eftir að Innkaupa stofnunin lagði inn beiðni fyrir bankaábyrgðinni, afgreitt hana tafarlaust. Að öðru leyti taldi Jóhann sér þetta mál og Inn- kaupastofnunarinnar með öllu óviðkomandi. Hæsiu vÍMingamir í 2. flokki happ- drællis H. f. DREGIÐ var í 2. flokki Happ- drættis Háskólans í gær. Dregið var um 636 vinninga, samtals kr. 835.000.00. Hæsti vinningurinn, kr. 100.000.00, kom á nr. 170, sem er heilmiði í urnboði Helga Sí- vertsens í Vesturveri. 50 þús. kr. vinningurinn kom upp á 32.519, sem er heilmiði í umboðinu á Keflavíkurflugvelli. 10 þús. kr. kom upp á 4667, sem er 4/4 miði. Tveir hlutarnir eru seldir á Akureyri og tveir á Hvammstanga. Annar 10 þús. kr. vinningur kom á miða nr. 19.795, sem er 4/4 miði. Tvei,: hlutarnir eru seldir hjá Arndísi Þorvalds- dóttur, Vesturgötu 10, einn í verzlun Þorvalds Bjarnasonar, Hafnarfirði og einn í umboði Helga Sívertsens. Þriðji 10 þús. kr. vinningurinn kom a nr. 27071, sem er 2/2 miði, seldur í umboði Jóns Amórssonar og Guðrúnar Ólafsdóttur, Bankastræti 11. 5 þús. kr. vinningar komu upp á 10015, 22876, 23410 og 26594. KEFLAVÍK, 15. febr. — Enn er sama fiskleysið. Var aflinn í dag frá 2—6V2 lest. Syipaður afli var í gær. Ekki er víst hvort bátar róa í kvöld þar sm útlit er ekki sem bezt með veður og þó höfðu nokkrir bátar tekið bjóðin um borð. Bátar voru nokkuð mikið klökugir vegna frosts. — Ingvar. vörum, nr. 11 frá 12. febrúar 1940, verði framkvæmd á sama hátt og undanfarið, þannig að sala og útflutningur saltfisks verði áfram eingöngu í höndum sölusamtaka fiskframleiðenda, þ.e.a.s. Sölusambands ísl. fisk- framleiðenda, enda álit fundar- ins, að hagsmunum fislcframleið- enda sé þannig bezt borgið. Fundurinn óttast, að með fjölg- un útflytjenda muni sækja í sama horf og var fyrir stofnun S.Í.F., þannig að útboð fleiri að- ila muni óumflýjanlega valda verðlækkun og glundroða. Þetta mál verður nánar rætt í blaffinu á morgun. Fámenn árshátfð LESENDUR Þjóffviljns hafa árangurslaust leitaff aff mynd- um og frásögn af árshátíff Sós- íalistafélaganna í Reykjavík sl. miffvikudag, sem Þjóffvilj- inn boffaffi meff myndum og rammagreinum í byrjun vik- unnar. Árshátíffinni var þó eigi frestaff, sem margir hafa taliff vegna þess hve gjörsamlega er þaffan t'Óindalaust. Árs- háííðina sóttu, aff slepptum skemmtikröftum og kynni há- tíðarinnar 93 sálir. Meffal þeirra var ekki einn einasti úr forustuliði sósíalistafélag- anna í Reykjavík, um þriðj- ungur voru „gestir'*. Urriðafoss í Þjórsá iiorf- inn undir feikna íshrönn Þar hefur orkuver verið fyrirhugað URRIÐAFOSS í ÞJÓRSÁ, þó ekki sé hann hærri en 6—7 m er nú gjörsamlega horfinn. Hefur þar safnast fyrir feikna ís- hrönn að undanförnu. Er Þjórsá komin hátt yfir bakka sína og rennur nú heim á tún að Urriðafossi. Sigurjón Rist vatnamælinga- maður, sagði Mbl. frá þessu í gærkvöldi. Undanfarið hefur ver- ið allmikið ísskrið í ánni, sem er að mestu auð ofantil, en þegar kemur niður á flatirnar, t. d. hjá Egilsstöðum, er áin þar á ísi. Hefur þar smám saman safnazt fyrir ísrek og sem óðum hefur hækkað. Er nú svo komiff, sagffi Sigur- jón aff upp viff Urriffafoss, hefur íshrönnin hækkaff vatnsborff ár- innar um hvorki meira né minna en 14 meíra. Eru þess dæmi aff áin hafi á þessum staff eitt sinn hækkað af völdum íshroða um 16 metra og var þaff áriff 1918. ORKUVER ÞARNA? Ekki kvaðst Sigurjón telja ástæðu til þess a. m. k. á þessu stigi, að óttast tjón af völdum þessa flóðs. En þetta er athyglis- vert mjög, vegna þess, sagði Sig- urjón, að rétt neðan við Urriða- foss hefur við virkjanaáætlanir í Þjórsá verið staðsett orkuver. Væri það þarna nú, er hugs- anlegt að það væri að grafast í íshrönn? Þetta er spurning sem verkfræðingarnir fá nú að glíma við. Sigurjón kvaðst mundu fara austur nú um helgina til enn frekari mælinga á þessum slóð- um. Sigurjón sagði að lokum að nú væri allmiklu minna vatn í Þjórsá en Ölfusá. Ársliátíð Orators í kvöld í KVÖLD verður árshátíð laga- nema við Háskóla íslands og fer hún fram í Silfurtunglinu. Er hún að þessu sinni helguð 10 ára afmæli tímarits laganema, Úlf- ljóts. Á hátíðinni flytja þeir Gunnar Thoroddsen borgarstjóri og Barði Friðriksson hdl. ræður. Þá verður þeim laganemum sem lokið hafa kandidatsprófi á árinu afhent skrautrituð minningar- skjöl frá Orator, og loks verður dans stiginn. Hátíðin hefst kl. 19 með borðhaldi. Listkynning Morgunbla&sins Þetta er mynd af einu málverka Svavars Guffnasonar, sem veriff hafa til sýnis í glugga Morgunblaffsins þessa vikuna. Nefnist þaff „Ofstækismaffur" og er málaff 1945. Áður vissi hann allt nú fæst ekkert svar ÞAÐ hefur komiff illa viff kaun- in á stjórnarblöðunum aff Morgunblaffiff skyldi afhjúpa þann skrípaleik, sem Lúffvík Jósefsson var aff leika, þegar hann kallaffi saman hina svokölluffu ráffstefnu um landhelgismál. Þeir fulltrúar, sem tilkvaddir voru létu sér í öndverðu vel líka að vera þarna saman komnir, en það kom brátt í ljós, að þeir höfðu verið hafðir að gabbi. Þegar ráð- herrann var spurður um það, hver væri stefna hans sjálfs í land- helgismálinu, fékkst hann ekki til aff svara neinu. Þjóðviljinn segir: „Hefur sjálfsagt enginn búist við að þar (þ.e. á ráðstefnunni) yrði gefin yfirlýsing um næstu að- gerðir íslendinga í málinu meðan málið sjálft er á undirbúnings- stigi.“ En það má spyrja: Við hverju átti þá að búast? Þaff er alkunn- ugt aff áður en Lúðvík Jósefsson í DAG kl. 3 e.h. ætlar Ingi R. Jóhannsson, skákmeistari aff skýra skákir í Valhöll. Á eftir geta þeir, sem vilja teflt saman og eru þeir því áminntir um aff hafa meff sér töfl. öllu ungu Sjálfstæffisfólki er heimill aðgangur. Veglegt afmœlishóf Heimdallar í kvöld IKVÖLD kl. 8,30 efnir Heimdallur, félag ungra Sjálf- stæðismanna til veglegs afmælisfagnaðar í Sjálfstæðis- húsinu í tilefni af því aff í dag eru 30 ár liffin síðan félagið var stofnaff. Miffar aff hátíðinni verffa seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins allan daginn á morgun. Formaffur félagsins, Pétur Sæmundsen setur hófiff. Ólafur Thors formaffur Sjálfstæffisflokksins og Ásgeir Pétursson for- maffur Sambands ungra Sjálfstæðismanna flytja stutt ávörp. Gunnar Thoroddsen borgarstjóri segir frá fyrstu dögum Heimdallar. Þá verffur ýmislegt til skemmtunar, m. a. listdans, þeir Guffmundur Jónsson og Kristinn Hallsson syngja einsöng og tvísöng, gamanvísur verffa fluttar sem orktar hafa veriff í tilefni af afmæli Heimdallar og fleira verffur til skemmt- unar. Þess má geta, að í afmælishófi þessu verffur íslenzkur matur á borffum. Heimdellingar, yngri sem eldri, eru hvattir til þess aff taka þátt í afmælisfagnaðinum, á þessum tímamótum félagsins. varff ráffherra þóttist hann allt vita betur en affrir um þaff, hvaff ætti aff gera í landhelgismálun- um og skorti þá ekki miklar yfir- lýsingar og stór orff. En nú kallar þessi sami ráffherra saman ráff- stefnu, sem á aff ráðleggja hon- um, hvaff gera skuli! Áður en Lúðvík varð ráðherra vissi hann þannig allt um málið, hvað gera skyldi og hvað unnt væri að gera en nú veit hann ekkert og fæst ekki til að svara neinu um það, hvað hann ætli sér að gera. Það er hlálegt, þegar blað Lúð- víks Jósefssonar segir að land- helgismálið sé „á undirbúnings- stigi“, nokkrum mánuffum eftir aff Lúffvík Jósefsson er sjálfur búinn aff gefa hátíðlegar yfirlýs- ingar um þaff hvaff gera skuli í landhelgismálinu! Þaff er ekki nýtt aff stjórnar- flokkarnir leiki skrípaleik með viðkvæmustu og þýðingarmestu mál landsins og nú er röffin kom- in aff Iandhelgismálinu. Dalf af sieða og hlaut slæml beinbrot VALDASTÖÐUM, 12. febrúar. — Það slys vildi til v.m síðustu helgi, að frú Kristín Ólafsdóttir á Möðruvöllum í Kjós, varð fyrir því óhappi að detta ;.f sleða og fótbrotna. Vildi það til með þeim hætti, að Kiistín var að kom* með bifreið heim til sín úr Rvílc, Komst bifreiðin ekki alla leið heim, og ætlaði Kristín að sitja ofan á sleða það sem eftir var leiðarinnar. En svo slysalega vildi til, að hún féll fram af sleðanum og mun hafa orðið undir honum með fótinn, með þeim áfleiðingum sem þegar er sagt. Var að sjálfsögðu strax náð í lækni, og var Kristín flutt dag- inn eftir á sjúkrabíl til Reykja- víkur. — St. G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.