Morgunblaðið - 08.03.1957, Page 1
44. árgangur
56. tbl. — Fastudagur 8. marz 1957,
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Flokkur De Valeras fær
hreinan meirihluta
Dýflinni, 7. marz.
FULLVÍST má telja, að De Valera verði næsti forsætisráðherra
írlands, því að flokkur hnas, Fianna Fail, vann glæsilegan
sigur við kosningarnar til írska þjóðþingsins s. 1. þriðjudag. í
kvöld skiptust þingsætin milli flokkanna, eins og hér segir: Fianna
Fail hefir fengið 72, Fine Gaii 36, Verkamannaflokkurinn 12, Bænda-
flokkurinn 3, Sinn Fein 4, Óháðir 8 og Republikanski flokkurinn
1. — Alls eru þingsætin 147 og þar sem fulltrúar Sinn Fein hafa
lýst því yfir, að þeir muni ekki taka sæti á þingi, hefur flokkur
De Valeras hlotið hreinan meirihluta (þótt hann fái ekki fleiri
Borgarstjóri á bæjarstjórnarfundi i gær:
Stórfelldar skólabyggingar
fyrirhugaðar á þessu ári
Sótt um leyfi til byggingar
fjögurra nýrra skóla og um
áframhald þess fimmta
GUNNAR THORODDSEN, borgarstjóri, gerði á bæjarstjórnarfundi
í gær grein fyrir skólamálum eins og þau stæðu nú í bænum
og þá sérstaklega fyrir þeim tillögum skólahyggingarnefndar um
fjölda, gerð og staðsetningu skóla, sem nú hefðu verið lagðar fram.
ÁLYKTUN BÆJARSTJÓRNAR
FRÁ 4. OKTÓBER S. L.
Borgarstjóri sagði, að eins'og
öllum væri kunnugt, þá væru
skólabyggingarmálin eitt af meiri
háttar vandamálum landsins alls
og Reykjavíkurb. vegna hinnar
öru fólksfjölgunar. Minnti hann á
þá ályktun, sem bæjarstjórnin
hefði gert hinn 4. október s, 1.
en hún var í þá átt, að samkvæmt
rannsókn, sem hefði farið fram
á skólabyggingarþörf í bænum,
þyrfti árlega á næstu 5 árum að
byggja 25 almennar kennslustöf-
ur auk annars húsrýmis og var
skorað á ríkisstjórn og fjárfest-
ingaryfirvöld að veita á næstu
5 árum leyfi til skóiahúsnæðis
fyrir barnafræðslu og gagnfræða
stig í Reykjavík, miðað við þessa
niðurstöðu. Einnig skoraði bæj-
arstjórnin þá á Alþingi að veita
nægilegt fé til þess að ríkissjóð-
ur greiddi. sinn hluta af stofn-
kostnaði skóla jafnóðum og bygg-
ingu miðar áfram.
Eftir að þessi tiilaga var sam-
þykkt var rannsókn haldið áfram
af fræðslustjóra og skrisftofu
hans og auk þess tóku skipulags-
LUNDUNUM, 7. marz. — Seint
í kvöld bárust fréttir um úrslit
í aukakosningum, sem fram fóru
í Englandi í dag. í Warwick,
kjördæmi Edens, fyrrum forsæt-
isráðherra, fékk frambjóðandi
íhaldsflokksins um 29 þús. at-
kvæði, en frambjóðandi Verka-
mannaflokksins um 22 þús. í síð-
ustu kosningum til Neðrl deild-
arinnar höfðu íhaldsmenn um 13
þús. atkvæða meirihluta.
í hinu kjördæminu, Leamlng-
ton, fékk frambjóðandi íhalds-
flokksins rúml. 24 þús. atkvæði,
en frambjóðandi Verkamanna-
flokksins um 10 þús. atkvæði. —
í síðustu kosningum hlaut fram-
bjóðandi íhaldsflokksins um 22
þús. atkvæða melrihluta.
Stjórninni borgið
HELSINGFORS, 7. marz — Fager
holm forsætisráðherra gekk á
fund Kekkonens forseta Finn-
lands í kvöld og tilkynnti hon-
um, að samkomulag hefði náðst
milli Bændaflokksins og Jafnað-
armannaflokksins um áframhald-
andi stjórnarsamvinnu. — Verður
hinn nýi málefnasamningur flokk
anna birtur innan skamms.
stjóri og námsstjóri gagnfræða-
stigs þátt í þeirri athugun. Um
áramót höfðu þessir aðilar lokið
við greinargerð og hinn 3. jan.
Framh. á bls. 3
Hvað er á seyðil
STOKKHÓLMI, 7. marz — Sú
fullyrðing Tass-fréttastofunnar
rússnesku, að 20 sænskir njósnar-
ar hafi verið handteknir í Rúss-
landi undanfarin ár, hefir leitt til
mikilla bollalegginga í sænsku
blöðunum í dag. Geta menn ekki
áttað sig á því, hvers vegna Rúss-
ar hafa borið slíkar fjarstæður á
borð nú. Eru sumir þeirrar skoð-
unar, að það sé gert til að leiða
athyglina burt frá síendurteknum
njósnum Rússa í Svíþjóð og Wall-
enbergsmálinu. Enn aðrir halda
því fram, að þetta sé merki þess,
að nú ætli Rússar að herða
kverkatökin á Baltnesku löndun-
um, en þar hefir borið á mikilli
ólgu undanfarið. Eins og kunnugt
er, hafa Svíar einna helzt haft
viðskipti við lönd þessi af frjáls-
um þjóðum.
Úrslitanna í aukakosningum
þessum var beðið með allmikiili
eftirvæntingu, en eins og að
framan greinir, héldu Ihaldsmenn
báðum kjördæmunum, þó að bil-
ið hafi minnkað milli flokkanna.
„ÓMÖGULEGT ANNA»“
Forsetinn lýsti þvi yfir, að
orðrómur þess efnis, að elzti son-
ur hans, Chiang Ching-Kuo, hefði
De Valera.
1) að frjálsar siglingar verði í
heiðri hafðar um Súez og Akaba
nema því aðeins, að alþjóðlegur
dómstóll úrskurði annað.
2) að tilvera ísraels sé söguleg
staðreynd og það verði menn að
horfast í augu við. Segist forset-
inn hafa lagt áherzlu á það við
alla þá sem hann hefir rætt þessi
mál við, s. s. Saud konung.
3) að nauðsynlegt sé að tillögur
verði fluttar á Allsherjarþinginu
um frambúðarlausn vandamál-
anna við austanvert Miðjarðar-
haf.
Þá sagði Eisenhower, að
gagnrýni sú, sem Bandaríkja-
stjórn hefði sætt fyrir það að
sníða utanríkisstefnu sína eft-
ir kröfum S. Þ., hefði við lítil
haft samband við fulltrúa komm-
únistastjórnarinnar í Hong-Kong
væri úr lausu lofti gripinn. —
„Þetta á að vera einhver brand-
þingsæti).
EINN FLOKKUR
De Valera, sem hefur verið
forsætisráðherra í 20 ár, er
talinn hafa unnið kosningarn-
ar með því að gera kjósend-
um ljóst, að ekki verði bætt
úr efnahagsöngþveitinu nema
meirihluta-stjórn eins flokks
setjist að völdum.
Atvinnuleysið er mesta böl-
ið í írlandi um þessar mundir
og hefur það haft í för með
sér mikinn flótta úr landi. —
Tugþúsundir íra hafa árlega
rök að styðjast. Benti hann á,
að S. Þ. hefði orðið vel ágengt
þrátt fyrir nokkur mistök. —
En, bætti hann við, S. Þ. móta
ari“, bætti hann við. „f>að er ó-
mögulegt annað“.
Chiang Kai-Shek lýsti því
ennfremur yfir, að frelsun
meginlands Kína úr höndum
kommúnista yrði þyngsta lóð-
ið á metaskálar friðar og ör-
yggis í Asíu. Hersveitir þjóð-
ernissinna eru nú öflugri en
nokkru sinni, bætti hann við,
go geta látið til skarar skríða,
hvenær scm er. Þremur vikum
eftir að við höfum gert inn-
rás okkar, verður allt ríki kín-
verskra kommúnista logandi í
uppreisnum.
Og forsetinn hélt áfram:
Aðalstyrkur okkar er ekki
Framh. á bls. 15
setzt að í Bretlandi og Banda-
ríkjunum.
í STJÓRNARANDSTÖÐU
De Valera hefur verið í stjóm-
arandstöðu undanfarin 3 ár. Á
þessu tímabili hefur samsteypu-
stjórn ' Johns Costellos (Fina
Gael) farið með völd.
De Valera stofnaði flokk sinn
1920. Hann hefur átt í erjum við
Breta, sem dæmdu hann til dauða
í fyrra heimsstríði. Það bjargaði
honum þá, að hann hafði banda-
rískan borgararétt og var dauða-
dóminum því breytt í ævilangt
fangelsi. — Hefur hann aldrei
gleymt framkomu Breta við sig
og stóð því utan við síðustu styr j-
öld. Fengu Bretar ekki einu sinoi
að nota írskar hafnir fyrir kaf-
bátastöðvar og þótti þeim það
súrt í brotið.
★
Þegar atkvæði höfðu verið
tahn í kvöld, var ljóst, að
flokkur De Valeras mundi fá
78 þingsæti á nýkjörnu þingi
íra.
almenningsálitið í heiminum
og þjóðirnar eru mjög við-
kvæmar fyrir afstöðu þeirra.
KAUPMANNAHÖFN, 7. marz —
Unnið er að því af kappi að gera
dalina í Suður-Grænlandi aS
kornræktarlöndum. — Kjærböl,
Grænlandsmálaráðherra dönsku
stjórnarinnar, hefir fengið til at-
hugunar sendingu af hinu perú-
anska korni, Quinua, sem ræktað
er í Andesfjöllum og var ein
mesta nytjajurt Inkanna. Jurtin
þrífst ekki nema í mikilli hæð,
ber t. d. aðeins blöð í 3000 metra
hæð, en kjarninn vex ekki fyrr
en komið er upp í 5000 metra.
Kornið líkist einna helzt hveiti.
— Geta má þess, að Inkarnir
notuðu blöðin einnig til mann-
eldis.
Þar eð hitastigið í Grænlandi
er svipað því, sem tiðkast í 5000
metra hæð í Andesfjöllum, ern
vísindamenn þeirrar skoðunar, að
það geti þrifiztj í grænlenzku
dölunum.
Ihaldsflokkurinn brezki
hélt báðum kjördæmunum
Þrlist Quinua i
dölum S Srænlunds
Merkiiegar afhuganir, sem íslendingar
æftu að fylgjasf með
Chiang Kai-Shek vígreifur - og segist
enga samvinnu vilja við kommúnista
Boðar innrás þjóðernissinna á meginlandið
Taipef, Formósu.
CHIANG KAI-SHEK, forseti þjóðernissinnastjórnarinnar á For-
mósu hélt um helgina fund með blaðamönnum. Þótti það
tíðindum sæta, því að hann hefur ekki tekið þátt í blaðamanna-
fundum s. 1. tvö ár:
Á blaðamannafundinum bar hann til baka allar sögusagn-
ir um það, að hann hafi í hyggju að semja frið við kínversku
kommúnistastjórnina og taka sæti í stjórn Maos. Þvert á
móti talaði hann enn um möguleikana á innrás þjóðernis-
sinna á meginland Kína.
Eisenhower:
S. Þ. móla almenningsálitið í heiminum
Washington, 7. marz.
AHINUM vikulega blaðamannafundi sínum í dag sagði Eisen-
hower, forseti Bandaríkjanna, að ástandið í löndunum fyrir
botni Miðjarðarhafs væri farið að skýrast. Enn væri eftir að leysa
minni háttar vandamál, áður en hægt yrði að tala um frið fyrir
austan. Forsetinn lagði áherzlu á eftirfarandi: