Morgunblaðið - 08.03.1957, Síða 14
14
MORGUNBLAÐ1Ð
Föstudagur 8. marz 1957
GAMLA a
— Sími 1475. —
SOMBRERO
Skemmtileg, ný, bandarísk
kvikmynd í litum, tekin í
Mexícó.
Ricardo Monlalban
Pier Angeli
Cyd Charisse
Yvonrie De Carlo
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjömubíó
Sími 81936.
Rock Around
The Clock
Hin heimsfræga Rock dans
og söngvamynd, sem alls-
staðar hefur vakið heimsat-
hygli, með Bill Haley kon-
ungi Rocksins. Lögin í
myndinni eru aðallega leik-
in af hljómsveit Bill Haley’s
og " frægum Rock hljóm-
sveitum. Fjöldi laga eru
leikin í myndinn og m.a.
Rock Around The Clock
liazde Dazzle
Rock-a-Beatin Boogie
See you later Aligator
The Creat Pretender o.fl.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Miðasalan opnuð kl. 2
Simi 1182
BERFÆTTA
CREIFAFRÚIN
(The Barefoot Contessa)
Frábær, ný, amerísk-ítölsk
stórmynd í litum, tekin á
Italíu. Fyrir leik sinn í
myndinni hlaut Edmond
O’Brien Oscar-verðlaunin
fyrir bezta aukahlutverk
ársins 1954.
Humphrey Bogart
Ava Gardner
Edmond O’Brien
Rossano Brazzi
Valentina Cortesa
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
— Öskudagur —
^ J
| Konumorðingjarnir |
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæbiaréttarlögmemi.
Þórshamri við Templarasund.
Eiginkona
lœknisins
(Never say goodbye)
Hrífandi stórmynd í litum.
Rock Hudson
Cornell Borchers
Sýnd kl. 7og9
Undir vrkingafána
Hin spennandi ameríska
víkingamynd í litum.
Jeff C. Handler
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 14 ára.
m
LJÓS OG HITI
(hominu d Barónsstíg)
SÍMI 5184
BEZT AÐ AVGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU
S.G.T.
Félagsvist
í G. T. húsinu í kvöld klukkan 9
Komið tímanlega. — Forðist þrengsli.
Dansinn hefst klukkan 10,30.
Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 3355.
Þdrscafe
DAM8LEIKIJR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
Dansleikur
í kvöld klukkan 9
Aðgöngumiðar frá kl. 8
Maurtres)
Heimsfræg brezk litmynd. S
Skemmtilegasta sakamála- \
mynd, sem tekin hefur verið S
Aðalhlutverk:
Alec Guinness
Katie Johnson
Cecil Parker
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSID
TEHUS
ÁCÚSTMÁNANS
Sýning í kvöld kl. 20,00.
40. sýning.
Næsta sýning
sunnudag kl. 20,00.
Fáar sýningar eftir.
DON CAMILLO
OC PEPPONE
Sýning laugard. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá S
kl. 13,15 til 20,00. — Tekið ‘
á móti pöntunum,
Símí 3191.
Tannhvöss
tengdamamma
Gamanleikur
Eftir
P. King og F. Cary.
Sýning ’.augard. kl. 4,00.
Aðgöngumiðar seldir kl. 4—
7 í dag og eftir kl.
2 á
morgun. —
Sunnudagssýningin er seld
Verkakvennafélaginu Fram
sókn og verða því engir mið
ar til sölu fyrir þá sýningu.
>BÖBIÍV<
Keflavík
Keflavík
Danskennsla
Síðustu námskeið vetrarins í samkvæmisdansi fyrir
börn og unglinga hefjast í þessari viku.
Innritun og upplýsingar í síma 671 daglega.
Hermann Ragnar,
Garðavegi 2.
— Sími 82075 —
SIMON LITLI
MADELEIItE
ROBINSON
PIEPRE
MiCHEL BfCK
Gadepigens sen
I DHENGED SIHON >
m nrsTCHet nc betn/ng tna harsfjllES
unoiRvmacH on cacfpicfn oo alfonscn
4
Áhrifamikil, vel leikin og
ógleýmanleg frönsk stór-
mynd. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
— Sími 1384 —
Brœðurnir frá
Ballantrae
(The Master of Ballantrae)
Hörkuspennandi og viðburð
arrík ný, amerísk stórmynd
í litum, byggð á hinni
þekktu og spennandi skáld-
sögu eftir Robert Louis
Stevenson.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn,
Anthony Steel.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Saga
Borgarœttarinnar
Kvikmynd eftir sögu
Gunnars Gunnarssonar
Tekin á Islandi árið 1919.
Sýnd kl. 5 og 9
(Venjulegt verð).
Aðgöngumiðasala
hefst kl. 2
Bæjarhíó
— Sími 9184 —
CILITRUTT
íslenzka ujvintýramyndin
ftir
Ásgeir Long
Sími N
8-2345, tvær linur. — |
Pantanir sækist daginn fyr- S
ir sýningardag, annars seld- •
ar öðrum. — \
S
Gamanleikur í 3 þáttum
eftir Arnohl og Bach, í þýð-
ingu Svcrris Haraldssonar.
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala í Bæjar-
bíói. — Sími 9184.
Sýnd kl. 5.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
PÁLL S. PÁLSSON
hæstarcttarlöginaður
Bankastræti 7 — Sími 81511
L Ö G M E N N
Geir Hallgrímsson
Eyjólfur Konráð Jónsson
Tjarnargötu 16. — Sími 1164.
Kafnarfjariarbíéi
9249 -
Cleðidagar r Rám \
Hin afburða skemmtilega s
mynd með:
Gregory Peck
Audrey Hepbum
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Nútíminn
Með CHAPLIN.
Sýnd kl. 7.
INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ
Eldri dansarnir
í Ingófscafé í kvöid kl. 9
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 — sími 2826
VETRARGARÐITRlNN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur
Miðapantanir i síma 6710, eftir kl. 8.
V G.
Handavitinii og
kaffikvöld
heldur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi, í
Valhöll, sunnudaginn 10. marz, kl. 8,30 e. h.
Frk. Ingibjörg Hannesdóttir mætir og kennir
föndur.
Stjórnin.