Morgunblaðið - 08.03.1957, Side 15

Morgunblaðið - 08.03.1957, Side 15
Fðstudagur 8. marz 1957 MORGIJIV ttLAÐIÐ 15 VESTMANNAEYJUM, 7. marz: — Allur Vestmannaeyjaflotinn Dagskrá Alþingis 8. marz. Efri deild: 1. Réttindi og skyldur starfs- manna ríkisins. 3. umr. 2. Lækkun tekjuskatts af lág- tekjum. 3. umr. 3. Félagsheimili. 3. umr. 4. Menntun kennara. 2. umr. Neðri deild: 1. Sala og útflutningur sjávaraf- urða o. fl. Frh. 2. umr. 2. Skattfrádráttur sjómanna. — 2. umr. 3. Skólakostnaður. 1. umr. Ef deildin leyfir. 4. Sveitarstjórnarlög. — 1. umr. Ef deildin leyfir. að tveim bátum undanskildum er byrjaður netjaveiðar. Línubát- arnir tveir voru á sjó í gær og i dag. í gær komu þeir með ágætan afla. í dag berast þær fregnir af bátum þessum úti á miðunum, að einnig í dag hafi aflinn verið dá- góður. Það er aftur af netjabátunum að segja, að aflinn hjá þeim var lélegur í dag. — Bj. G. — Chiong-Hoi- Shek Sljórnmálanám- skeið Stefnis HAFNARFIRBI. — Stjórn- málanámskeið Stefnis heldur áfram í Sjálfstæðishúsinu í k.völd og hefst kl. 8,30. Flytair >á Bjarni Benediktsson alþm. rindi um utanríkismál. Stjórnmálanámskeið Stefn- 3 hefir nú staðið í tæplega 2 nánuði og aðsókn verið mjög ;óð. Á námskeiðinu hafa ver- ð flutt fróðleg erindi um bæj- »r- og landsmál, og stuttar iræðslukvikmyndir um félags i>g menningarmál sýndar. í upphafi hafði verið gert ráð fyrir því að námskeiðinu lyki um þetta leyti, en sökum mikils áhuga þátttakenda verður því haldið áfram enn um skeið. — G. E. Félagslíf Skíðadeild K.K. Skemmtifundur í kvöld kl. 9, í félagsheimilinu. Afhent verða verðlaun frá Stefánsmótinu. — Skemmtiatriði. Félagar, fjölmenn- ið og takið með ykkur gesti. -- Stjómin. Fró Guðspekifélaginu Fundur verður í st. Mörk kl. 8,30 í kvöld í húsi félagsins, Ing- ólfsstræti 22. Grétar Fells flytur erindi: Vegur viljans. Hljóðfæra leikur, fiðla og píanó. Kaffiveit- ingar á eftir. Allir velkomnir. — Aðalfundur stúkunnar hefst kl. 7,30. Meðlimir í st. Mörk eru beðn ir að fjölmenna stundvíslega. I.R. — Handknattleiksdeild Æfingar í kvöld, föstudagskvöld 3. fl. kl. 8,30. M.fl. og 2. fl. kl. 9. -- Stjómin. Somkomur Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 20,30: Alþjóða bæna- dagur kvenna. Þátttakendur frá Hvítasunnusöfnuðinum Zion o. fl. Allar konur velkomnar! I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur Templarar, munið þingstúku- fundinn í kvöld. Vinno Hreingerningar Tek að mér hreingerningar. — Ingimar Karlsson, málarameistari. Sími 7852. Frh. af bls. 1. fólginn í hinu 600 þús. manna herliði, sem við höfum yfir að ráða, heldur jákvæðri afstöðu kínversku þjóðarinnar til okkar; þegar við verðum komnir á land, ganga meginlandshúar í lið með okkur, ekki sízt heriið, sem áð- ur börðust með okkur, en eru nú í þjónustu kommúnista. -— Loks sagði Chiang, að Rússar mundu aldrei blanda sér í bar- daga í Kína. Þeir gætu ekki flutt hersveitir sínar þangað, því að þær væru hvergi nær en í Mon- golíu og Síberíu. — Fjölgtiffi bæjarfulltrúa Framh. af bls. 2 þegar Alþýðuflokksmaðurinn Jón P. Emils hefði, án þess að brosa, getað haldið því fram að það væri einhver ósvinna að Sjólf- stæðisflokkurinn hefði meiri- hluta í bæjarstjórn með 49% kjósenda á bak við sig, þegar á það væri litið að J. P. E. væri fulltrúi fyrir annan Hræðslu- bandalagsflokkinn, sem hefði ætlað sér við síðustu kosningar að ná í meirihluta á Alþingi með aðeins % hluta atkvæða á bak við sig! Loks tók Jón Emils stuttlega til máls til þess að svara Bárði, en tókst það ekki sem allra bezt. Var umræðum nú lokið og gengið til atkvæðagreiðslu og bað J.P.E. um nafnakall, hvað hann og fékk og urðu úrslit þau, að tillaga Sjálfstæðismanna var samþykkt með 8 atkv. gegn 7. Kommún- istar og Bárður Daníelsson tóku fram að þeir væru aðeins sam- þykkir varatillöguuni um fjölg- un upp í 21. ÚRSLIT I samkeppni Reykjavíkurbæjar um tillöguuppdrætti að íbúðarhúsum í hverfi við Elliðavog urðu þessi: 1. verðlaun ásamt 2. verðlaunum skiptast jafnt á milli tveggja uppdrátta. Annar er gerður af Guðmundi Krist- inssyni og Gunnlaugi Halldórssyni, en hinn af Sigurjóni Sveinssyni. 3. verðlaun hljóta fyrir sameiginlegan uppdrátt: Aðal- steinn Richter og Kjartan Sveinsson. 4 aukaverðlaun, keyptir uppdrættir, hljóta: Aðalsteinn Richter Gunnlaugur Pálsson Hannes Davíðsson og Jósep Reynis og Ólafur Júlíusson. Dómnefndin. Vegna jarðarfarar verða skrifstofur okkar lokaðar í dag frá kl. 12—4. Verzlunin Edinborg, Veiðarfæragerð íslands, Heildverzlun Ásgeir Sigurðsson hf. ________________________________I Yhvöt Sjálfsiæðis- kvennafélagið heldur Ferðasjóður bænda MÖRG mál voru á dagskrá Bún- aðarþings í gær, og eitt endan- lega afgreitt. Var það erindi frá Búnaðarsambandi Suður-Þing- eyinga og Búnaðarsambandi Kj alarnesþings um hækkun & ferðasjóð bænda. Fundur hefst kl. 9,30 f.h. f dag. Þar flytur Páll Sveinsson, sand- græðslustjóri, erindi um holda- naut I Gunnarsholti. 20 ára afmœlisfagnað sinn í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 11. marz og hefst með kvöldverði kl. 7,30. Aðgöngumiðar verða se^Ldir í verzl. Egill Jacobsen, Austurstræti 9, sími 1117 í dag og á morgun og hjá Maríu Maack Þingholtsstræti 25, »ími 4015. Hjartanlega þakka ég öllum fjær og nær fyrir auðsýnda vináttu á 80 ára afmæli mínu. Þórunn Hafstein. Silfurtunglið GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD TIL KLUKKAN 1. Hljómsveit RIBA leikur. Dansstjóri er hinn vinsæli Baldur Gunnarsson. Þar sem fjörið er mest ■ár skemmtir fólkið sér bezt. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Sími: 82611. Silfurtunglið. Skemmtifund heldur Rangæingafélagið í Skátaheimilinu við Snorra- braut í kvöld kl. 8,30. Dagskrá: Kvikmyndasýníng Gamanþáttur með „Rock ’n Roll“ sýningu. Dans. Sigurður Ólafsson syngur með hljóm- sveitinni. STJÓRNIN. F. R. F. R. DAIMSLEIKUR í TJARNARKAFFI í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Aage Lorange. Söngvari: Haukur Morthens. Aðgöngumiðar í Tjarnarkaffi kl. 5—8. Málverkasýning Johanns Engela frá SuðurrAfríku í húsi KFUM, Amtmannsstíg 2 B, 3. hæð. Opin: Laugardag 9. marz kl. 10—7. * Sunnudag 10. marz kl. 4—7. Mánudag 11. marz kl. 10—7. ' Ókeypis aðgangur. Vélstjorafélag íslands Félagsfundur verður haldinn í Grófin 1, föstudag- inn 8. marz, klukkan 20. Fundarefni: Samningar og fleira. Stjórnin. Útför GUÐRÚNAR GUÐBRANDSDÓTTUR, Njarðargötu 49, fer fram frá Hallgrímskirkju föstudaginn 8. þ. m. kl. 13,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þorgeir Þorgeirsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför sonar míns og bróður okkar HAFLIÐA EIRÍKSSONAR, Hlíðarhvammi 12. Guðrún Hafliðadóttir og böm. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda saunúð við fráfall móður minnar, tengdamóður og ömmu VIGDÍSAR STEINSDÓTTUR Steinunn Guðmundsdóttir, Helgi Sigurðsson. og dætur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.