Morgunblaðið - 12.03.1957, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.03.1957, Blaðsíða 1
20 siður 44. árgangur 59. tbl. — Þriðjudagur 12. marz 1957 Prentsmiðja Morgunblaðsins Er fsraelsmenn hófu herferðina inn i Egyptaland flúði mikill fjöldi Araba, er bjuggu í námunda við landamærin yfir Súez, sumir alla leið til Kairo. Sérstaklega flúðu margir frá Gaza-ræmunni. Þegar fsraelsmenn hurfu svo aftur úr Egyptalandi héldu flóttamennirnir heimleiðis. Mynd þessi er tekin á járnbrautarstöð í Kairo á dögun- um, er Arabar búsettir á Gaza, eru að lialda aftur til heimkynn- anna. Tveir gangandi umhverfis jörðu London, 11. marz: TVEIR UNGIR Englendingar, sem leiðir eru orðrtir á tilbreyt- ingarleysi hins daglega lífs, lögðu upp frá Englandi í dag — í gönguför umhverfis hnöttinn. Eru þeir 18 og 23 ára að aldri. Egyptar krefjast óskertra yfirráða á Gaza ísrael heitir á S. Þ. að duga vel ÚtgÖngubann á Gaza í nótt Kairo, London og New York, 11. marz Einkaskeyti frá Reuter: KAIRO-ÚTVARPIÐ birti í dag þá yfirlýsingu egypzku stjómap- innar, að Gaza-ræman skyldi þegar í stað falla undir stjóru Egypta og hefðu þeir skipað horgaralegan héraðsstjóra á Gaza. Sagði í tilkynningunni, að Egyptar hefðu samþykkt dvöi herliðs S.Þ. í landi þeirra — einungis til þess að binda endi á vopnavið- skipti og til þess að hafa eftirlit með því að erlendir herir hyrfu úr landinu. Nú væri síðasti erlendi hermaðurinn á brott — og skyldu Egyptar þá fá stjórnina í sínar hendur. Einnig skýrði útvarpið frá því, að egypzka stjórnin hefði sent Dag Hammar- skjöld mótmælti vegna framfcrðis hermanna S.Þ. á Gaza-ræmunni. Sakaði stjórnin þá um að hafa skotið á óbreytta borgara þar. Búast þeir við að verða 10 ár £ förinni. Er þeir stíga af Erm- arsundsferjunni munu þeir halda suður Frakkland, — um Spán, Portúgal, ftalíu og önnur Evrópu lönd. Síðan verður ferðinni hald- ið áfram austur á bóginn. Þegar land þrýtur munu þeir fara með t GÆRKVÖDI hófst enn sáttafundur í sjómanna- deilunni. Klukkan 10 boðaði sáttasemjari samninganefndir á fund sinn í Alþingishúsinu. Á þessum fundi, sem stóð enn yfir er blaðið fór í prentun, lagði Torfi Hjartarson sátta- semjari fram sáttatillögu. — Ekki vildi sáttasemjari ræða efni hennar við blaðið, en kvað hér um að ræða fyrstu heildar-sáttatillögu sína til lausnar deilunni frá því hún hófst. Deiluaðilar sátu á fundum um þessa miðlunartillögu er blaðið hafði síðast fréttir úr Alþingis- húsinu. 1 gær stöðvuðust enn tvö skip, Katla og Dísarfell, sem bæði KAIRO, 11. marz: — Tilkynnt hefur verið í Kairo, að eg- ypzka stjórnin hafi gefið Wheeler, yflrmannl liðsafla S.Þ., sem annazt hefur hreins- un Súez-skurðarins, leyfi til þess að ljúka hreinsuninni. skipi til Ástralíu, en ekki er vit- að hvort þeir hyggjast fara yfir hana þvera. Ekki virðast þeir ætla að fara sérlega hratt yfir landið, því að við brottförina kváðust þeir mundu verða í Róm árið 1960 — og fylgjast þar með Olympíuleikunum. komu að utan. Um síðustu helgi stöðvaðist Brúarfoss. Vinna hefur verið stopul mjög hjá hafnarverkamönnum undan- farið. Nokkrir voru í gær við vinnu í Brúaríessi við vörulos- un og í dag verður byrjað að losa Kötlu og Dísarfell og banda- rískt herflutningaskip. ÞJÓÐVILJINN skýrði loks á sunnudaginn frá heimkomu Ein- ars Olgeirssonar, enda tók hann sæti sitt sem forseti neðri deild- ar Alþingis í gær. Hafði hann þó kosnið til landsins þegar að- faranótt sl. fimmtudags. Einar segir svo frá ferðum sín- um: „Frá Helsinki fór ég síðan til Berlínar og Leipzig um Kaup- Olíon byrjuð að renna BAGDAD 11. marz. — Það var tilkynnt í Bagdad í dag, að síð- degis í dag hafi verið byrjað að dæla olíu um olíuleiðslurnar, sem liggja frá Kirkuk í Norðaustur- Iraq til Miðjarðarhafsins — um Sýrland. Ekki hefur verið dælt olíu um þessar leiðslur síðan Bretar og Frakkar gengu á land i Egyptalandi á fyrra ári, þareð Sýrlendingar sprengdu dælustöðv arnar við Miðjarðarhafið þá í loft upp. Leigubíll bremnir HAFNARFJARÐARLÖGREGL- AN hefur nú til rannsóknar eldsvoða sem varð í leigubíl frá Reykjavík á föstudagskvöldið. Er hér um að ræða nýlegan bíl, R-509. Kom upp eldur í bílnum á Suðurnesjavegi fyrir sunnan Hafnarfjörð. Eyðilagðist bílinn þar eða allt sem brunnið gat í þílnum varð eldinum að bráð. Fiytur 162 farþega BALTIMORE, Maryland, 11. marz: — Fyrsta bandaríska þrýstiioftsfarþegaflugvélin, Boeing 707, flaug í dag í ein- um áfanga frá Seattle á vest- urströnd Bandaríkjanna til Baltimore á vesturströndinni. Var flugtíminn 3 stundir 52 mínútur, eða meira en tvisvar sinnum skemmri tíma en flug- vélar þær, sem nú eru aðal- lega notaðar í farþegaflugi fljúga sömu leið. Áhöfnin var skipuð þrem flugmönnum og þrem flugþernum. Auk þess voru í flugvélinni 32 frétta- menn og 12 fulltrúar frá flug- vélaverksmiðjunni. Boeing 707 kostar um það bil 5>4 milljón dollara — og hún getur flutt 120 farþega, ef aðbúnaður er sá, sem gerðar eru kröfur til á „fyrsta far- rými“, en 162 farþega, ef mið- að er við „ferðamanna flutn- inga“ (tourist class). — Reuter. mannahöfn. Hafði utanríkisverzl unarráðherra þýzka lýðveldis- ins, Heinrich Rau, boðið mér að vera viðstaddur opnun vörusýn- ingarinnar miklu í Leipzig------ Ekki minnist Einar Olgeirsson einu orði á frásagnir samstarfs- blaða hans, Tímans og Alþýðu- blaðsins, um hina nýju „friðar- sókn“ Rússa og þátt Einars í henni. ÓSANNINDI, SEGIR HER- STJÓRNIN Herstjórn S.Þ. hefur birt yfir- lýsingu vegna þessara ásakana — og segir þar, að hér sé um ósann- indi að ræða. Hermenn úr liði S. Þ. hefðu í gær tvístrað hópgöngu Araba, sem létu í ljós ýmiss kon- ar vanvirðingu á hermönnum S. Þ. Hefðu hermennirnir skotið yfir höfuð Arabanna, en enginn hefði særzt. Var einnig bent á það i orðsendingunni, að borgaraleg yfirvöld staðarins svo og almenn- ir borgarar hefðu sýnt hermönn- um S.Þ. samvinnuvilja til þess að tvistra hópgöngiunni og firra vandræðum. NÚ VERÐA S.Þ. A® DUGA VEL Talsmaður utanríkisráðuneyt- is ísraels lét svo um mælt í dag, að nú væri komið til kasta S.Þ. að sýna hvers þær væru megnugar. ísraelsmenn hefðu horfið frá Gaza í þeirri trú, að S.Þ. mundu taka að sér stjórn þar. Nú væri ábyrgðin á herðum S.Þ. ★ Kvað talsmaðurinn Egypta vera aftur byrjaða á víkinga- herferðum símim inn fyrir landamæri ísraels. Sagði hann og, að Egyptar væru nú byrj- Þjóðviljinn þegir einnig alveg um varnarmálin í gær, en Tíminn segir aftur á móti frá á þessa leið: „Það heyrist nú að með vor- dögunum hefjist allmiklar fram- kvæmdir á Keflavíkurflugvelli“. Hin óvenjulega þögn Einars fyrst eftir heimkomuna og varúð hans í viðtalinu við Þjóðviljann bendir mjög til að honum þyki hyggilegra að fara varlega í frið- arsókninni í fyrstu, einkum eftir að Tíminn og Alþýðublaðið eru búin að ljóstra upp, hvað til stóð. Eins þykir að sjálfsögðu betra að hafa ekki stór orð um brottrekst- ur hersins alveg sama daginn og málgagn forsætisráðherra til- kynnir, að allmiklar framkvæmd ir séu enn á ný að hefjast á hans vegum. aðir að efna til óeirða á Gaza í þeim tilgaugi að flæma her S.Þ. í burtu, en Egyptar yrðu að taka afleiðingunum af þess um verkum. Neyddu þeir Ar- aba á Gaza til þess að taka þátt í óeirðum þessum og hót- uðu þeim öllu illu, sem ekki væru fúsir til þess að þjóna duttlungum Egypta. ★ ALLT MEÐ KYRRU I AÐALSTÖÐVUNUM Frá aðalstöðvum S.Þ. í New York herma fregnir, að Hammar- skjöld hafi enn ekki borizt nein mótmælaorðsending frá egypzku stjórninni. Segir og, að Hammar- skjöld hafi í dag setið löngum á fundum með sjö manna ráð- gjafarnefnd sinni. Segir og, að það hafi verið mestmegnis ung- lingar, er tóku þátt í mótmæla- göngunni í Gaza í gær, en deildir úr danska og norska herliðinu hafi tvístrað hópnum. Fregnir hafa borizt út þess efnis, að herdeild Júgóslava í herliði S.Þ. hafi í gær neitað að hlýða fyrirskipunum yfirher stjórnarinnar. Bæði yfirherstjórn in og utanríkisráðuneytið júgó- slavneska hafa neitað fregnum þessum. ÚTGÖNGUBANN ★ Síðari fregnir herma, að herstjórn S.Þ. hafi ákveðið, að útgöngubann skyldi ríkja á öllu Gaza-svæðinu í nótt. ★ f gærkvöldi hafði lítið frétzt um viðbrögð stjórnmálamanna á Vesturlöndum við kröfu Egypta um að fá stjórn Gaza í sínar hendur.Lodge, aðalfulltrúi Banda ríkjanna hjá S.Þ. mun hafa stefnt Hammarskjöld til fundar við sig í kvöld. Ekkert hafa stjórnmála- menn í London viljað láta uppi um afstöðu sína, en Mollet, for- sætisráðh. Frakka, sagði í sjón- varpsræðu, nokkrum stundum eftir að tilkynning Egypta hafði borizt út, að Bandaríkjamenn mundu ef til vili fara að skilja hvers vegna Frakkar hefðu verið andvígir Nasser. — Stefna Frakka væri enn óbreytt — og mundi frekar harðna eftir þcssa atburði en hitt. M ibturLartillaga EINAR OLGEIRSSON ÞEGIR UM FRIÐARSÓKNINA Timinn tilkynnir allmiklar framkvæmdir á Keflavikurflugvelli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.