Morgunblaðið - 12.03.1957, Síða 2
2
MORCUNRLAÐ1Ð
ÞriSjudagU'r 12. marz 1957
Stjórnarkjiir í Hreyfli á
miðviku- og fimmtudag
Listi lýðræðissinna i launþega-
deild sjálfkjörin
STJÓRNARKOSNING fer fram í Bifreiðastjórafélaginu Hreyfli
.n.k. miðvikudag og fimmtudag. Framboðsfrestur var útrunnin
sl. föstudagskvöld og kom aðeins einn listi fram í vinnuþegadeild
félagsins og var það listi lýðræðissinna og varð hann sjálfkjörinn.
Kommúnistar höfðu haft mikinn undirbúning varðandi uppstillingu
hjá vinnuþegum, en fengu engan mann í framboð í deildinni.
í sjálfseignarmannadeild komu aftur á móti fram tveir listar og
er listi lýðræðissinna þannig skipaður:
Formaður: Bergsteinn Guðjónsson, Bústaðaveg 77 (Hreyfill)
Varaformaður: Andrés Sverrisson, Álfhólsveg 14 (B.S.R.)
Ritari: Bergur Magnússon, Drápuhlíð 25 (Borgarbílastöðin)
Varastjórnendur: Bjarni Bæringsson, Skeiðavog 17 (Bæjarleiðir)
------ Ármann Magnússon, Langholtsv. 200 (Hreyfill)
Trúnaðarmannaráð: Gestur Sigurjónsson, Lindargötu 63 (Hreyfill)
----- Guðmann Heiðmar, Vesturgötu 50 (Bæjarl.)
----- Einar Helgason, Ásvallagötu 4 (Borgarbílst.)
----- Jens Pálsson, Sogaveg (B.S.R.).
Varamenn: Skarphéðin Kr. Ösk-
arsson, Melahúsi (Bifröst).
Magnús Vilhjálmsson, Nökkva
vog 54 (Hreyfill).
Endurskoðandi: Grímur Runólfs-
son, Þverveg 14A (Hreyfill).
Varamaður: Ottó B. Ámason,
Kamþ Knox H-16 (B.S.R.)
I stjóm Styrktarsjóðs: Ólafur
Sigurðsson, Njálsgötu 108
(Hreyfill).
Varamaður: Jakob Ámason, Suð-
urlandsbraut 112 (Bæjarleiðir).
1 Bíianefnd: Ármann Magnússon,
Langholtsveg 200 (Hreyfill),
Bjami Einarsson, Skipasundi
60 (B. S. R.), Ágúst Ásgríms-
son, Blönduhlíð 11 (Bæjarleið-
ir).
Varamenn: Sófus Bender, Guð-
rúnargötu 5 (Borgarbílstöðin).
Gísli Sigurtryggvason, Flóka-
götu 7 (Hreyfill), Kristinn Ní-
elsson, Drápuhlíð 22 (Bifröst).
I Gjaldskrámefnd: Ingimundur
Ingimundarson, Vallartröð 1
(Hreyfill), Guðmundur Jóns-
son, Barmahlíð 1 (Borgarbíla-
stöðin).
Varamenn: Karl Pétursson, Berg-
staðastræti 54 (Bæjarleiðir),
Hálfdán Helgason, Hallveigar-
stíg 10 (B.S.R.)
1 Fjáröflunamefnd Húsbygging-
arsjóðs: Albert Jónasson,
Nökkvavog 44 (Hreyfill), Jak-
ob Sveinbjömsson, Mánag. 22
(B.S.R.)
Varamenn: Þórir Tryggvason,
Bergþórugötu 53 (Borgarbíl-
stöðdn), Haukur Ottesen, Haga
mel 16 (Bæjarleiðir).
I Skemmtinefnd: ólafur H. Jak-
obsson, Langholtsveg 188
(Hreyfill), Jakob Þorsteinsson,
Hjallaveg 52 (B.S.R.)
Varamenn: Sæmundur Lárusson,
Skipasundi 15 (Bæjarleiðir),
Herbert Ásgrímsson, Ægissíðu
68 (Borgarbílstöðin).
STJÓRN LAUNÞEGADEILDAR
Formaður: Pétur Guðmundsson,
Nýbýlaveg 16 (Norðurleið).
Varaformaður: Kári Sigurjóns-
son, Sólvallag. 68 (Steindór).
Ritari: Óli Bergholt Lúthersson,
Hverfisgötu 34 (Landleiðir)
Varastjórnendur: Sveinbjöm Ein
arsson, Seljaveg 33 (Steindór).
Kristján Jóhannsson, Hofteig
32 (Landleiðir).
Tr únaðarmannar áð: S amúel
Bjömsson, Mávahlíð 26 (Land-
leiðir), Hallgrímur Kristgeirs-
son, Lindargötu 63 (Steindór),
Ásgeir Gíslason, Ásveg 16
(Norðurleið), Guðjón Andrés-
son, Silfurteig 3 (Landleiðir).
Varamenn: Valgeir Sighvatsson,
Seljaveg 33 (Steindór), Tómas
Sigurðsson, Grenimel 1 (Land-
leiðir).
Endurskoðandi: Samúel Bjöms-
son, Mávahlíð 26 (Landleiðir).
Varaendurskoðandi: Gunnar Jóns
son, Hátúni 29 (Norðurleið).
1 stjórn Styrktarsj.: Sveinbjöm
Einarsson, Seljaveg 33, (Stein-
dór).
Varamaður: Helgi Einarsson,
Sörlaskjóli 66 (Steindór).
í Bílanefnd: Jósúa A. Magnússon,
Mávahlíð 22 (Norðurleið), Kári
Sigurjónsson, Sólvallagötu 68,
(Steindór).
Varamenn: Óli Bergholt Lúthers-
son, Hverfisgötu 34 (Land-
leiðir), Ólafur Sigurðsson,
Njálsgötu 48A (Steindór).
í Gjaldskrárnefnd: Grímur Frið-
björnsson, Sólvallagötu 68
(Steindór).
Varamaður: Richard Felixsson,
Hverfisgötu 59 (Steindór).
í Fjáröflunarnefnd húsbygging-
arsj.: Pétur Guðmundsson, Ný
býlaveg 16 (Norðurleið).
Varamaður: Guðjón Andrésson,
Silfurteig 3 (Landleiðir).
1 Skemmtinefnd: Samúel Björns-
son, Mávahlíð 26 (Landleiðir).
Varamaður: Hafsteinn Sveinsson,
Öldugötu 18 (Landleiðir).
Skákmeistararnir hafna
jafnteflinu til skiptis
ÞEIR FRIÐRIK ÓLAFSSON og Hermann Pilnik tefldu aðra skak
sína á sunnudaginn og fór hún í bið. Tóku þeir aftur til við
hana í gær og bauð þá Friðrik upp á jafntefli þegar þeir höfðu teflt
6 leiki, en Pilnik hafnaði því. Eftir 10 leiki bauð svo Pilnik upp
á jafntefli, en þá hafnaði Friðrik og fór skákin enn í bið í gærdag.
Hvítt: Friðrik Ólafsson.
Svart: Hermann Pilnik.
Reti-leikur.
1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2
Bg7 4. c4 0—0 5. 0—0 c5 6.
Rc3 Rc6 7. d4 d6 8. dxc5
dxc5 9. Bf4 Be6 10. Re5
Ra5 11. Da4 Rd7 12. Rxd7
Fast sótt að einn ráðherra
hafi alræði um útflulning
Tillaga Sjálfstæðismanna um að það heyri
undir alla ríkisstjórnina, felld án skýringa.
ÞAÐ VAR LAGT til í beytingartillögu frá minnihluta sjávarút-
vegsnefndar Neðri deildar Alþingis, að sú breyting skyldi
gerð á frumvarpinu um sölu og útflutning sjávarafurða að mál
þau sem frumvarpið fjallar um heyri undir alla ríkisstjórnina, en
ekki sjávarútvegsmálaráðherra einn.
Þá var einnig lagt til að útflutningsnefnd sjávarafurða verði kosin
af Alþingi með hlutbundinni kosningu til tveggja ára í senn, en
ekki skipaðir af ráðherra, eins og var í frumvarpinu.
Báðar þessar breytingartillögur voru þó felldar af stjórnarliðinu.
Bxd7
Db6
Kh8
Rxc4
Dxc3
f6
Hxf8
Hd4
Ha5
Kf6
Rd5
Kf6
13. Dc2 Bf5
15. Rd5 Dxb2
17. Rxf5 Dxal
19. Dd3 Dc3
21. exd3 Rb6
23. Re6 fxe5
25. Rxb7 Hd8
27. Hcl Ha4
29. He2 Kg7
31JKg2 Kc6
33. h5 gxh5
35. Bg8 Rb4
14. Dcl
16. Rxe7f
18. Dd2
20. Rxg7
22. Be5
24. Rxf8
26. Ba6
28. Bb7
30. h4
32. Be4
34. Bxh7
36. Hd2
ALRÆÐI EINS RÁÐHERRA
Pétur Ottesen gerði grein fyrir
breytingatillögunum í stuttri
ræðu á Alþingi í gær. Hann í-
trekaði það, að mjög vafasamt
væri að breyta þeim ákvæðum,
sem verið hafa í lögum um að
útflutningsmál sjávarafurða
heyri undir alla ríkisstjórnina.
Eina ástæðan til að því orðalagi
hefði verið breytt í að ráðherra
skyldi fara með þau mál, virtist
vera sú, að núverandi sjávarút-
vegsmálaráðherra vildi fá alræðis
vald á því sviði.
SAMRÆMl
Ræðumaður benti á að ef sam-
ræmi ætti að gilda, ættu þessi
mál einnig að heyra undir alla
ríkisstjórnina. Hún færi öll með
útflutningsmál landbúnaðarins
og einnig heyrðu innflutnings-
málin undir ríkisstjórnina alla.
Stjórnarliðar létu þessar að-
varanir þó eins og vind um eyru
þjóta. Voru breytingartillögurn-
ar felldar með 15 atkv. gegn 11
og frumvarpið síðan samþykkt í
heild frá Neðri deild með 17 at-
kvæðum gegn 10.
Ha3 37. Bb3 a5 38. Kh3
a4 39. Bc4 Hc3 40. Bb5
Kg5 41. Bxa4 Rxd3 42.
Rb5 Rf4 j 43. Kh2 Re6 44.
Hd5 Rd4 45. Be8 Kf6 46.
Bxh5 Hc2 47. Kg2 Ke6 48.
Hd8 Hxa2 49. Bg4f Kf6 50.
Hd6f Kg5 51. Bf3 Kf5 52.
Bd5 Hb2 53. Hd8 Kf6 54.
Hc8 Hc2 55. Hc7 Hcl 65.
Kh3 e4 57. Bxe4 Re6 58.
Hc6 Ke5 59. Bg6 c4 60. Kg4
Rd4 61. f4f Kd5 62. Hc8 c3
63. Bd3 c2 64. Hc3 Kd6 65.
Be4 Ke7 66. Hc4 Kf6 67.
Bd3 Kg7 68. Be4 Kf6 69.
Bh7 Kg7 70. Hc7f Kf6 71.
Hc8 Kg7 72. Bd3 Kf6.
ABCDEFGH
n
s?é
Wm WM
Ilit 11111
i
ABCDEFGH
Biðstaðan eftir 72. leik svarts.
Eins og kunnugt er hófst landsgangan á skíðum um síðustu helgi.
Eiga allir að freista þess að ganga 4 km. og verður siðan reiknað
út hvaða hérað landsins ber sigur úr býtum. Ekki er í keppni
þessari tekið tillit til hraðans, menn geta verið að dunda við þetta
í nokkra klnkkutíma, en ekki mun þó heimilt að fá sér blund á
leiðinni. Myndir þessar eru frá fyrsta degi landsgöngunnar á Akur-
eyri. Efri myndin er tekin við markið, en sú neðri sýnir Kristinn
Jónsson fullirúa Flugfél. íslands leggja af stað með fytgdarliði sínu.
Hnndrnð mnnnn urðu nð gistn
í Skíðnsknlnnum eðn í bflnm
HUNDRUÐ manna héðan úr
Reykjavik og fólk úr sveit-
um austan Fjalls, lenti í hrakn-
ingum á leið til bæjarins, á Hell-
isheiði og eins í Svínahrauni. Á
sunnudagskvöldið gerði skyndi-
lega ofan-byl og neðan, svo að
vegurinn, sem daginn áður hafði
verið ruddur, var á svipstundu
bráðófær og festust þá margir
bílar. Varð fjöldi fólks að láta
fyrirberast í bílum í fyrrinótt og
hundruðum sarnan gisti fólk
skíðaskálann í Hveradölum. Eng-
an mann sakaði og komst fólkið
hingað til bæjarins síðdegis 5
gær.
ALLT FÓR VEL
Þetta fór allfc vel, sagði Stein-
grímur Karlsson gestgjafi í Skíða
skálanum, er Mbl. átti tal við
hann síðdegis í gær um þetta
skyndilega óveður og næturæv-
intýri fjölda fólks, sem í Skíða-
skálann kom. — Það var gífur-
legur mannfjöldi hér um helgina
á skíðum sagði Steingrímur. —
Veðrið var ekki skollið á fyrr
en eftir að dimmt var orðið og
allir komnir heim í skála, eða í
bíla á leið til Reykjavíkur. —
Við héma í skálanum erum ekk-
ert farin að sofa, því sinna varð
gestunum í alla nótt með mat og
gistingu. Veit ég ekki gjörla hve
margir leituðu skjóls hér, en þeir
skiptu hundruðum og voru að
koma alla nóttina og þar til fram
undir bádegi í dag. Þegar bíla-
lestin lagði af stað með fólkið
áleiðis til bæjarins um klukkan
Sænskur náms-
slyrkur
SAMKVÆMT tilkynningu frá
sænska sendiráðinu hafa sænsk
stjórnarvöld í hyggju að veita ís-
lendingi styrk, að fjárhæð 4.300
sænskar krónur, til háskólanáms
í Svíþjóð veturinn 1957/8, þar af
300 kr. í ferðakostnað.
Styrkþegi stundi námið minnst
átta mánuði á tímabilinu frá 1.
september til maíloka.
Vera má að styrknum verði
skipt milli tveggja eða fleiri ef
henta þykir.
Umsóknir sendist menntamála-
ráðuneytinu fyrir 7. apríl nk. á-
samt staðfestu afriti af prófskír-
teinum, meðmælum, ef til eru, og
greinargerð um, hvers konar nám
umsækjandi hyggst stunda og við
hvaða skóla. (Frá menntamála-
ráðuneytinu).
hálf tvö í dag (mánudaginn)
voru í þeirri bílalest um 20 bíl-
ar. Þar var fólk á öllum aldri.
Meðal þeirra sem hér urðu að
leita næturgistingar var borgar-
stjórinn Gunnar Thoroddsen og
frú, sem hingað komu á laugar-
daginn ásamt fjölda skíðagesta.
Það var erfiðast að koma öllu
fólkinu fyrir hérna í skálanum,
sagði Steingrímur að lokum.
★
Um helgina fóru nokkrir menn
úr Ferðafél. íslands inn á Þórs-
mörk, og lentu þeir í þessum
hrakningum, er bíll þeirra fest-
ist ásamt mörgum öðrum við
Smiðjulaust á I-Iellisheiði. Ferðin
austur hafði gengið mjög sæmi-
lega. Bílarnir komust yfir Krossá
sem er ísi lögð, en lengra varð
ekki komizt, þvi fönninn brast
undan þunga bílanna. Kom sér
vel fyrir ferðafólkið, sem allt var
vel búið til vetrarferðalags, að
hafa skíðin meðferðis og á þeim
var gengið á leiðarenda. Var það
um 2% tíma gangur.
BÍLARNIR FASTIR I 12 TÍMA
Á HELLISHEÍÐI
Heimferðin gekk vel að Hell-
isheiði kl. 8 um kvöldið, en þar
festust bílarnir báðir og sátu
fastir í 12 klukkustundir nálægt
Smiðjulaut. Þar festust einnig
fleiri bílar. Varð fólkið að halda
til í bílunum alla nóttina eða til
kl. 8 um morguninn að ýta kom
þeim til hjálpar. Fóru bílarnir af
stað frá skíðaskálanum í Hvera-
dölum kl. 1.30 í gær og voru
komnir til Reykjavíkur um fimm
leytið; fór ýta fyrir bílalestinni
niður fyrir Svínahraun.
Skók-keppnÍB
2. BORÐ
Svart: Reykjavík
(Björn Jóhanness.-Sv. Kristinss.)
ABCDEFGH
ABCDEFGH
Hvitt: Akureyri
(Ingimar Jónss. - Kristinn Jónss.)
43. Kgl—XI