Morgunblaðið - 12.03.1957, Page 5

Morgunblaðið - 12.03.1957, Page 5
Þriðjudagur 12. marz 1957 MORGUISBLAÐIÐ 5 Fyrsta flokks Pússníngasandur til sölu, bæði fínn og gróf- ur. — Simi 7259. íbúbir til sölu 6 herb., fokheld íbúS. 6 herb. fullgerS íbúS í villu byggingu. 5 herb. íbúS ásamt bílskúr og 50 ferm. iðnaðarplássi. irn herb. hæS á hitaveitu- svæði. 3ja herb. hæS í nýju stein- húsi. Eignaskipti mögu- leg. — 3ja herb. hæS á Seltjarnar- nesi. tJtb. kr. 80 þúsund. 3ja herb. kjaUaraíbúS í Kleppsholti. Útborgun kr. 100 þúsund. 2ja herb. risíbúS við Grettis götu. Útb. kr. 70 þúsund. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. 7/7 sölu m.a. Hús f Smáíbúðahverfinu, 80 ferm. Hæðin langt komin, risið í smíðum. Má inn- rétta sem einbýlishús eða 2 íbúðir og þá með sér inngangi og sér hita. Fokheld 3ja herb. íbúS í Kópavogi, með sér inn- gangi og sér hita. GóS 3ja herb. kjalIaraíbúS við Skipasund. Einbýlishús í Vogunum. Fasfeigna- og lögfrœdisfofan Hafnarstræti 8. Sími 81115 eða 5054. TIL SÖLU 2ja herb. íbúðir við Blöndu hlíð, Nesveg, Efstasund, Lönguhlíð, Hringbraut og víðar. — 3ja herb. íbúðir við Mið- tún, Frakkastíg, Skipa- sund, Laugarnesveg og víðar. — 4ra herb. ibúSir við Rauða- læk og Álfhólsveg. Tveggja ibúða hús í Smá- íbúðahverfi. Einbýlishús við Freyjugötu og Framnesveg. 8 herb. ibúS við Efstasund. Fokheldar ibúSir í bænum og í Kópavogi. Málflutningsskrifslofa SigurSur R. .Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gisli G. lsleifsson, hdl. Austurstr. 14. Sími 82478. Hafnfirðingar Ung hjón vantar íbúð 1—8 herbergi og eldhús. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag merkt: „B. A. — 2275“. Grundig 10 lampa útvarp 1855, tll söiu. Til sölu í húsi 74 við Suðurlandsbraut. Til sölu m. a.: Einbýlishú í Smáíbúða- hverfi, hæð og ófullgert ris, 60 ferm. Hús : Sogamýri með þrem- ur íbúðum, ásamt 3ja— 4ra ha. erfðafestulandi. "’okhelt einbýlishús við Skólabraut. Hagstæðir greiðsluskilmálar. 6 herb. ný íbúðarhæð við Sundlaugarveg, 156 ferm. Sér inngangur. Sér hiti. BíLVúrsréttindi mögu- leg. 5 herb. fokheld risbseð í V'" 'urbænum, 130 ferm. 4ra herb. efri hseð í Hlíð- unum, ásamt 4 herb. í risi. Sér inngangur. 4ra herb. ný íbúðarhæð við Laugarnesveg. 4ra herb. risibúð í Hlíðun- um. 4ra herb. ibúðir í smíðum í V' turbænum. Sér hita- veita. 3j« herb. ný kjallaraibúð við Skipasund. Sér inn- gangur, sér hiti. Gott lán áhvílandi. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 80950 og 1043. Heimabakaðar kökur seldar á Háteigsvegi 24, kjallara. — Athugið að panta tímanlega fyrir pásk- ana. — Ungur, reglusamur maður óskar eftir einhverri atvinnu Hefi bílpróf. Tilb. sendist Mbl. fyrir fimmtudag merkt „Vinna — 2277“. Ég hefi til sölu: 2ja herb. ibúð við Þverveg. 3ja herb. íbúð við Shellveg. 2ja herb. ibúð við Grettisg. Einbýlishús við Grettisg. 3ja og 4ra herb. ibúðir við Bergstaðastræti. 3ja og 4ra herb. íbúðir, fok- heldar, við Holtsgötu. 4ra herb. rishæð við Blöndu hlíð. Einbýlishús við Garðastræti. 2ja herb. íbúð við Hring- braut. Einbýlishús í Akurgerði. 3ja herb. ibúð við Suður- landsbraut. Einbýlishús við Fossvogsveg Margt fleira hefi ég til sölu, þar á meðal jarðir víðsvegar í landinu. Ég hefi ágætan kaupanda að 1. hæð, helzt fokheldri, sem sé að stærð 80—140 ferm. Þessi íbúð verður helzt að vera innan Hring- brautar. Þó mundi koma til greina íbúð í Hlíðunum. — Einnig kemur til greina full gerð íbúð og þó hún sé ekki í alveg nýju húsi. Mikil útb. Ég hagræði framtölum til skattyfirvaldanna. — Ég geri lögfræðisamningana haldgóðu. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. Sími 4492. íbúðir til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hita- lögn, við Gullteig. Útb. kr. 85 þúsund. 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hita- lögn, við Karfavog. Góð- ar geymslur fylgja. Útb. helzt kr. 100 þúsund. 2ja herb. íbúðarhæðir á hita veitusvæði, í Vesturbæn- um. — 2ja og 3ja herb. risíbúðir í Skjólunum. .Nýleg 3ja herb. risibúð með svölum, við Flókagötu. 7 kvistir eru á rishæðinni. Nýleg 3j« herb. ibúðarhæð með svölum, við Hamra- hiíð. 3ja herb. ibúðarhæð við Hjallaveg. 3ja berb. ibúðarhæð með sér hitalögn, ásamt stóru.her- bergi, geymslu og hálfu þvottahúsi í kjallara, í nýlegu steinhúsi við Lang holtsveg. Bílskúrsréttindi. 3ja herb. risibúð í góðu á- standi, við Laugaveg. Sér hitalögn. Útb. kr. 100 þúsund. 3ja herb., porlbyggð risliæð við Shellveg. Útborgun 100 þúsund. 3ja herb. ibúðarhæð ásamt 1 herbergi í rishæð, við Barónsstíg. Hagkvæmt verð. 3ja herb. ibúðarhæð ásamt 1 herbergi í rishæð, á Melunum. 4ra, 5, 6 og 7herb. ibúðir á hitaveitusvæði. Einbýlishús, 3ja herb. íbúð á eignarlóð, í Austurbæn um. — íbúðar- og verzlunarhús, á- samt verziun, í fullum gangi, í Vesturbænum. Steinhús, 100 ferm., 2ja hæða verkstæðishús, á góðri lóð, á hitaveitusvæði í Austurbænum. Nýit hús, hæð og rishæð, með 2 íbúðum, 3ja og 4ra herb. í Smáíbúðahverfi. Gott lán, kr. 140 þús. áhvíl- andi. Fokheld hæð, 111 ferm., með miðstöðvarlögn o. fl., á góðum stað í Laugar- neshverfi, o. m. fl. Itlýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. Nýkomið Þýzkar ljósakrónur og gangaljós. Standlanipar, 3ja arma, — smekklegir, ódýrir. Franskar ljósakrónur. Danskar ljósakrónur og borðlampar. Amerískir borðlampar. Tékkneskar ljósakrónur Spænskir vegglampar og borðlampar. Einnig kristals-ljósakrónur O g gangaljós, veggljós, sem verða teknar upp í þessari viku. Skerma- og leikfangabúðin Laugavegi 7. Nýir kjólar BEZT Vesturveri. Ný kjóla- og kápuefni BEZT Vesturgötu 3. Úrval af ibúðum Höfum til sölu m. a.: 4ra herb. íbúðir í Laugar- neshverfi, í Smáíbúða- hverfinu og víðar. 3ja herb. íbúðir við Miðbæ- inn, í Laugarnesi, Vest- urbænum, Hlíðunum, Sel- tjarnarnesi og Skerja- firði. 2ja herb. íbúðir í Hlíðun- um og víðar. Einbýlishús, bæði í bygg- ingu og fullgerð, í Reykja vik og Kópavogi. Fokheldar 3ja og 4ra berb. íbúðir höfum við í Laug- arnesi, Vesturbænum og Smáíbúðahverfi. Höfum kaupendur að 5 Og 6 herb. íbúðum. Einnig að fokheldum íbúðum og ein býlishúsum í Kópavogi. Sala og samningar Laugavegi 29. Sími 6916 Takið eftir Saumum tjöld á bama- vagna. Höfum Silver-Cross- barnavagnatau í öllum lit- um. — ÖLDUGÖTU 11 Hafnarfirði. — Sími. 9481. Vörubill Ford vörubifreið með tví- skiptu drifi, til sölu og sýn- is hjá Bílaverkstæði Hafn- arfjarðar, sími 9163 og 9091 KEFLAVÍK 2 herb. til leigu á Sóltúni 14. — Má nota annað sem eldhús. Uppl. f síma 614. Hveitipokar Tómir hveitipokar til sölu. K A T L A h.f. Höfðatúni 6. Nokkrar stú/kur vanar handavinnu, óskast á prjónastofu. Upplýsingar í síma 7142, milli kl. 9 og 5. Pontiac smíðaár 1956, til sölu og sýnis í dag. — Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7. Sími 82168. Nýkomið köflótt skyrtuflónel Verð aðeins kr. 12,25. — tLrd ^ýoLum Lækjargötu 4. Iðnaðarhúsnæði Og herbergi til leigu. Upp- lýsingar í síma 4781. Kaupum eir og kopar Ananaustum. Sími 6570. Fín-rifflað flauel 13 litir. Alnælon úlpupoplía kr. 45 m. — Khaki kr. 12,80 m. — Molskinn, 6 litir. H Ö F N Vesturgötu 12. Skrifborð ttl sölu. — Nýtt, danskt frí- standandi, með bókahyllu og vínskáp. Hnota. Klepps- vegi 58 I., til hægri. Hráoliuofnar til sölu. Uppl. gefur Harald ur Ágústsson, Framnesvegi 16, Keflavík. Sími 467. Náttkjó/ar Undirkjólar nærfatnaður, kvenna og barna. Vesturgötu 4. Jörð til sölu Jörðin Kirkjuból í Innri- Akraneshreppi í Borgar- fjarðarsýslu er til sölu og laus til ábúðar í næstu far- dögum. Á jörðinni er íbúð- arhús úr steinsteypu, kjall- ari, hæð og ris, vandað 3ja ára fjós fyrir 24 kýr, við- byggðar tvær votheysgryfj- ur, sem taka ca. 8 kýrfóð- ur. Einnig mjólkurhús. Þvag þró er undir fjósinu. Þurr- heys-hlaða fyrir 500 hest- burði, fjárhús og hlaða fyrir um 40—50 fjár. Einnig hús fyrir hesta og vélar. — Létt tún sem gefur af sér 1000 hestburði, engjar við túnið, gott ræktunarland. Malar- tekja í fjöru til eigin nota og ótakmarkað malar- og grjótnám í Akrafjalli og vegur að því. Trjáreki til eldiviðar. Skólpleiðslur og vatnsleiðslur í f jós og íbúð- arhús. Rafmagn frá Anda- kílsvirkjun. Sími um Akra- nes. Jörðin er 9,5 km. frá Akranesi. Dagleg mjólkur- sala. — Skipti á húseign á Akranesi kæmi til greina. Tilboð í jörðina óskast fyrir 15. apríl. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. — Áskil mér rétt til að taka hvaða tilboðoi sem er eða hafna öllum. — Eigandi og ábúandi, Bragi S. Geirdal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.