Morgunblaðið - 12.03.1957, Page 7

Morgunblaðið - 12.03.1957, Page 7
Þriðjudagur 12. marz 1957 MORCVNBLAÐIÐ 7 ÍSSKÁPUR Raflia, til SÖlu. - Sími 1863. Master Mixer Hrærivél til sölu fyrir tæki færisverð, Miðtúni 30, — kjallara. ÍBÚÐ Góða 2—4 herbergja íbúð, helzt á hitaveitusvæði, hefi ég veri. beðinn að útvega. Aðeins tveir í heimili. Steindór Gunnlaugsson lögfræðingur. Mávahlíð 13. Sími 3859. Eg mun eftirleiðis taka að mér alls konar málaravinnu utan húss og innan húss. — Uppl. í síma 7283. Atli Elíasson Nökkvavogi 1. Ford '55 6 manna, til sölu, keyrður 25 þús. km. Bíllinn er sjálf skiptur með 6 cyl. vél. Bíiasalan Klapparst. 37, sími 32032. Hafnarfjörður Ýmsar tegundir íbúða til sölu. Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrhnsson, hdl. Strandg. 31, Hafnarfirði. Sími 9960. KAUP - SALA á bifreiðum. - Höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum. — Ennfremur góðum jeppum. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Sími 1963. SpariB tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum læknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun. Austurstr. 20, Reykjavík. Skoda sfation '55 til sölu og sýnis í dag. Skipti á jeppa koma til greina eð’a hagstæðir greiðsluskilmálar. Ðifreiðasalan Njálsgötu 40. Sími 1963. Pallbíll til sölu Ford 1936 til sölu. Skipti koma til greina á minni bíl. Upplýsingar: Bílavörubúðin Fjöðrin Hverfisg. 108. Sími 1909. 1 herbergi óskast til leigu. — Tilboð merkt „Rólegur — 2283“, sendist Mbl. fyrir 14. þ.m. Stúlka óskast í sveit. — Upplýsingar £ síma 1652. Vauxhall '55 dýrasta gerð, ókeyrður, til sölu. — Bílasalan Klapparst. 37. Sími 82032. Kaiser 52 til sölu. Bíllinn selst sann- gjörnu verði og hagkvæm- um greiðsluskilmálum. Bílasalan Klapparst. 37. Sími 82032. International sendiferöabifreib ’54 model, til sölu og sýnis í dag eftir kl. 1. Bíllinn er í fyrsta flokks lagi. Bílasalan Klapparst. 37. Sími 82032. Myndarlegar starfsstúlkur óskast. — Sími 1769. Til sölu PELS „Fur Label“ nr. 14, nýr, hálfsíður. —: KAPA, sama númer. Uppl. Sólvallagötu 5A, í dag. TIL SÖLU 2 amerísk rúm (spring- madressur), — amerískur ruggustóll og Pédigree barnavagn, á Hringbraut 55 í dag. — Sími 4969. Bifreiðavörur Plast á stýri Plast á kveikjur, 4 og 6 cyl. Plastkertaþráðasett í flestar tegundir bíla. Farangursgrindur, 2 gerðir. Bremsuborðar í miklu úrvali Slitboltar, f jaðratengsli og spindiiboltar í Ford, — Dodge, o. fl. bifreiðar. Stefnuljós, margar gerðir Gúmmímotlur í metravís. Fjaðrirnar vinsælu úr sænska stálinu, ávallt fyr irliggjandi. Utvegum með stuttum fyr- irvara, fjaðrir í allar teg- undir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Hverfisg. 108. Sími 1909. AL-ULLAR KÁPUEFNI ljósir og dökkir litir. Kápufóður Ullarkambgarn svart, dökkblátt, grátt. Rayon-gaberdine Fínrifflað flauel Margir fallegir litir. Flauel grófrifflað. Molskinn Nælon-popelin Khaki Margir litir. Stores-efni Nælon gaberdine Breidd 165 cm. Þykk gardínuefni Áklæði Dívanteppaefni á krónur 30,00 m. Sængurveradamask Rósótt sængurveraléreft Hvítt léreft Margar breiddir. Fiðurhelt léreft blátt. Breidd 140 erm. Popelin-léreft mislitt. Dúnhelt léreft Náttfataefni röndótt. Skyrtuefni köflótt. Kvenpeysur Orlon. Kvenkápur Molskinnsbuxur drengja íþróttaföt barna Síðar Jersey-buxur Barna og unglinga. Náttföt barna Náttföt kvenna Amerískir Morgunsloppar vatteraðir. Frotté-sloppar Morgunkjólar og sloppar Náítkjólar og undirfö* Mikið úrval. Saumlausir N ælonsokkar Krep-nælonsokkar Barnasokkar Handklæði frotté, ljós og dökk. Kr. 16,00 stk. Þurrkudregill Uppreimaðir Strigaskór Allar stærðir. Ullargarn Margir litir. Innkaupatöskur Kventöskur Ódýr gólfteppi L/ósmóðursfaðan í Hveragerði er laus nú þegar eða í fardögum. Umsóknir sendist til sýsluskrifstofunnar á Selfossi fyrir 1. maí. Ibúar umdæmisins eru 1000. Nánari upplýsingar má leita til héraðslæknisins í Hveragerði eða undirritaðs. Sýsluireaður Árnessýslu Tímaritið BERGMAL kemur út mánaðarlega og flytur létt, fjölbreytt og skemmti- legt lestrarefni: Sögur, greinar, kvæði, skopþætti, verðlauna þrautir, skrýtlur, visur, kvíkmyndaþætti, krossgátur o. fl. o. fl. Árgangurinn kostar aðeins kr. 75,00 til áskrifenda. Nýir áskrifendur Bergmáls fá einn af eftirgreindum eldri árgöngum ritsins, eftir vali, fyrir kr. 15,00 (12 hefti, samt. 792 síður), ef þeir óska: 1951—1952—1953—1954—1955. Gerist áskrifendur Bergmáls árið 1957 og biðjið um einn eldri árgang, þá eignizt þér 2 árganga fyrir kr. 90,00 aðeins. PÖNTUN ABSEÐILL: Bergmálsútgáfan. Póstliólf 49, Rvík. Undirrit .... óskar að gerast áskrifandi Bergmáls 1957 og jafnframt kaupandi árg... Hr.—Frú .................................... SILICOTE (með undraefninu Siiicone) Húsgagnagljdinn hreinsar og gljáfægir án erfiðis. Heildsölubirgðir: Útatur Gíslason & Co M Sími 81370 IMýkomið — INÍýkomið UNIKUM áfyllingar fyrirliggjandi — Plastflaskan er fyllt þannig: lilMIKUM ÞVOTTALÖGUR Nýung — Sparnaður — Nýung UNIKUM er látið í uppþvottarílátið á undan vatninu — og þér fáið blöndu, sem jafnframt því að vera sótthreins- andi, fer vel með hendurnar. Unikum er tilvalið í upp- þvottavélar, svo og allan „fínþvott“ og hreingerningar. Sparið — Reynið undraefnið UNIKUM. íbúð til sölu milliliðalaust, á góðum stað í Austurbænum, sér hita- veita. Lágt verð og hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. gefur Bjarni Bjarna- son, Álafoss, Mos. Sendum í póstkröfu Vefnaðarvöruverzlanin Týsgötu 1. Sími 2335. Það fæst í næstu verzlun. Aðalumboð fyrir UNIKUM. Qlafur Gislasson & Co. hf. Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.