Morgunblaðið - 12.03.1957, Side 15

Morgunblaðið - 12.03.1957, Side 15
Þriðjudagur 12. marz 1957 MORCUNBLAÐtÐ 15 réttafréttir Frjálsíþróttamót ÍR : Vilhjálmw stökk 1,65 m án ntrennn — hefnr bætt tslnnds metið nm 13 cm. Valbjörn bætti ZO cm við innnnhússmelið I* ÞRÓTTAMÓTUM sem íþróttafélag Reykjavíkur efndi til í tilefni af 50 ára afmæli félagsins sem var í gærdag, lauk á sunnudag. Hafa þau staðið síðan sl. miðvikudag og mjög sett svip sinn á íþrótta- lífið að vonum. Á laugardagskvöldið var innanhússmót í frjáls- íþróttum þar sem náðist stórglæsilegur árangur, t.d. 165 í hástökki án atrennu og 4,10 m í stangarstökki. ★ MtíSTÖKKSMETIÐ Frjálsíþróttamótið að Háloga- landi mun seint gleymast þeim er á horfðu. Er það einkum vegna afreka Vilhjálms Einarssonar í Vilhjálmur Einarsson atrennulausu stökkunum einkum í hástökki, og fyrir hið frábæra afrek Valbjörns Þorláksonar að stökkva 4.10 m í stangastökki. En mikil þátttaka gerði sitt til að mótið varð svo eftirminnilegt. Vilhjálmur Einarsson hóf sigur göngu sína þetta kvöld með sigrx í þrístökki án atrennu. í annarri stökktilraun stökk hann 9,83 — 1 sentim. lengra en gamla metið í 3. tiiraun stökk hann 9.84. Samt virtist hann ekki ánægður. í 4. tilraun setti hann merki á dín- una, einbeitti sér að stökkinu á athyglisverðan hátt, og komst að þessu merki sínu eða 9.92 m — 10 sm viðbót við gamla metið. í langstökkinu sigraði Vilhj. auðveldlega, en vantaði 2 sm á nýsett met sitt. Á VIB GAMLA HEIMSMETIÐ Þá gekk hann til hástökksins. Keppendur smáféllu úr keppninni eftir því sem hækkað var. Yfir 1.45 fóru þrír: Vilhjálmur, Val- björn og Stígur Herlufsen. Yfir 1,50 aðeins Vilhjálmur og Val- björn. Eftir það var Vilhjálmur ednn. 1.60 m reyndist honum erfið þraut. Hann felldi tvívegis en í 3. tilraun flaug hann hátt yfir og sú tilraun hans var ein- hver sú bezta sem hann átti þetta kvöld. 1,65 fór hann í fyrstu til- raun og átti eina ágæta tilraun við 1,70 en hætti vegna þreytu eftir keppni í 3 greinum. En það verður gaman að fylgjast með Vilhjálmi í þessari grein, þar sem hann atrennulaus nær árangri Keppni Voldimors Örnólfssonor ú heimsmeistarnmóti stúdento NÝLEGA VAR FRÁ því skýrt að Valdimar örnólfsson hefði sigrað í svigkeppni á alþjóðlegu móti stúdenta. Þá var og tekið fram að næsta keppni hans yrði á heimsmeistaramóti stúdenta. Því er nú lokið og fer hér á eftir kafli úr bréfi er Valdimar skrifaði bróður sínum. „Svigið var fyrsta daginn, og var ég meðal þeirra 15, er valdir voru í fyrstu „grúppu“, en alls voru keppendur milli 70 og 80. Hlaut ég rásnúmer 11. Fyrri um- ferð gekk allvel. Ég hlaut 5. bezta tíma og var m.a. á tmdan Zilli- biller (Þýzkal.) og Chermac (Tékk.), sem báðir voru í Cortina í fyrra (Chermac var þar 7. i alpa-tvíkeppni), en á undan mér urðu Wagenberger (Þýzkal. ,— Var í Cortina og er nú talinn bezti skíðamaður Þýzkalands), Hfenrich Kurt (Tékk. — Varð 7. i bruni í Cortina), Mohr (Tékk.) og Hell- mut Keglovic (bezti Austurríkis- ■maðurinn á mótinu). Munurinn á mér og fyrsta manni var næstum 3 sekúndur (Wb. 51,2 — ég 54,1) svo að ég varð að spjara mig í seinni um- ferð, ef ég ætti að komast í eitt- hvert fremstu sætanna. Það byrj- aði allbærilega, en í einni hár- nálinni rak ég beygjuna á öðru sJtíainu í eina stöngina, og hent- ist út úr hliðinu — öfugum meg- in — rann nokkra metra á bak- inu og þurfti að hlaupa til baka. Við þetta missti ég 10—15 sek. og hafnaði í 20. sæti. Fyrstur varð Wagenberger. Stórsvigið var daginn eftir, en nú var ég kominn í 2. „grúppu“ (úrslit í sviginu látin ráða) og fékk því heldur slæmt rásnúmer, 29. Brautin grófst mikið og var því ekki upp á það bezta, er að mér kom, enda ákvað ég að fara að öllu gætilega. Reyna aðeins að komast aftur í 1. „grúppu“, með því að verða meðal 15 fyrstu — leggja svo allt á eitt spil í bruninu. Árangurinn var eftir þessu, ég varð 11. á undan mörg- um góðum mönnum, en 7 sekúnd- um á eftir sigurvegaranum Wag- enberger. Því miður fékk, ég ekki tæki- færi til þess að reyna mig í brun- inu, þar er það féll niður vegna slagveðurs“. sem velflestum reynist erfitt að ná með atrennu. Og innanhúss metið er hann sjálfur átti, bætti hann um 7 sm. Þess skal getið að heimsmetið í þessari grein var til mjög skamms tíma 1,67 m. En Norð- maður einn hefur bætt það í 1,73 m. Kann að vera skammt undan hörð keppni þessa norska manns og Vilhjálms um metið. Hver veit? STANGARSTÖKK Stankarstökkskeppnin fór nú fyrsta sinn fram opinberlega. Hafði ÍR látið smíða 21 m langa færanlega atrennubraut og var hún vígð. Reyndist hún vel. Sú atrennulengd er % af þeirri at- rennu sem flestir stangastökkv- arar kjósa sér utanhúss. En þarna flugu þeir yfir rána hver af öðrum eins og þeir væru úti. Heiðar Georgsson 3.90 eða jafnt og gamla innanhússmetið var Gu&munilur Gíslason ÍR, sem sundmóti félagsins setii 3 Íslands- met og 3 drengjamet. Meistaramót í irjúlsíþróttum MEISTARAMÓT ÍSLANDS í frjálsíþróttum, innanhvss, árið 1957 fer fram 24. marz n.k. í fþróttahúsi Háskólans. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Hástökki, langstökki, og þrístökki án atrennu. Aukagreinar verða kúluvarp og hástökk með at- rennu. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt til Bjarna Linn- et póstbox 1361 fyrir 17. marz n.k. Valbjörn bætti það um 20 sm. . .. Úrslit í einstökum greinum: Þrístökk án atrennu: 1. Vilhjálmur Einarsson ÍR 9.92 Met 2. Daníel Halldórsson ÍR 9.57 3. Guðm. Valdimarss. HSS 9.09 Stangarstökk: 1. Valbjörn Þorláksson ÍR 4.10 Met 2. Heiðar Georgsson ÍR 3.90 3. Brynjar Jensson ÍR . . 3.60 4. Valgarð Sigurðsson ÍR 3,60 Langstökk án atrennu: 1. Vilhj. Einarsson ÍR .... 3.24 2. Stígur Herlufsen KR .. 3.11 3. Guðm. Valdimarss. HSS 3.06 4. Daníel Halidórsson IR 3.05 Kúluvarp: 1. Guðm. Hermannss. KR 14,81 2. Árm. J. Láruss. UMFR 14,26 3. Guðj. Guðmundss. KR 14,12 Hástökk án atrennu: 1. Vilhjálmur Einarsson ÍR 1,65 Met 2. Valbjörn Þorláksson ÍR 1,50 3. Stígur Herlufsen KR .. 1,45 Hástökk með atrennu: 1. Heiðar Georgsson ÍR .. 1,75 2. Guðj. Guðmundss. KR 1,75 3. Björgvin Hólm ÍR .... 1,75 4. Sig. Lárusson Á ..... 1,75 Hundruð manna horf ðu á afmælisskíðamót IR ÍR-ingar sigruBu í Öllum greinum AFMÆLISSKÍÐAMÓT Í.R. hófst með keppni í stökki við Kolvið- arhól á laugardaginn. Strekkings vindur háði keppendunum nokk- uð, einkum var erfitt að sýna fallegán stíl. Úrslit urðu: 1. Eysteinn Þórðarson ÍR (27,5 m og 29,5) 143,5 st. 2. Ólafur Níelsson KR (26,5 og 26,5) 139,4 st. 3. Haraldur Pálsson ÍR (26,5 og 26,0) 139,4 st. 4. Gústaf Níelsson KR 5. Svanberg Þórðarson ÍR / 400 m skri&sundi setti Helgi Sigur&sson glæsilegt met, 4:49,5. Hér sézt ver&launaafhending fyrir sundið. Helgi í miðju, Pétur t. V. og Magnús Guðmundsson t. h. — Hjá þeim stendur Ólafur Logi Jónasson, sem gaf 3 bikara til að keppa um á mótinu. Litla bik- ara til eignar í 400 m skriðsundi og 100 m baksundi m fallegan farandbikar í 100 m skriðsundi karla. í þriggja manna sveitakeppni vann sveit ÍR bikar gefin af Síld og Fisk. SVIG KVENNA Svig kvenna hófst við Skíða- skálann í Hveradölum kl. 10 árd. á sunnudag. Rómuðu keppendur mjög braut þá er Eysteinn Þórð- arson hafði lagt. Krafðist hún hæfni af keppendum en.var auk þess mjög skemmtileg yfirferðar. Úrslit urðu: 1. Jakobína Jakobsdóttir ÍR (25,6 sek og 25,7) 51,3 2. Karolína Guðmundsd. KR (29,2 og 28,8) 58,0 3. Arnheiður Arnadóttir Á (30,8 og 29,6) 60,4 TIGNIR GESTIR Eftir hádégið dreif að fjölda fólks m.a. forsetahjónin, borgar- stjóra og frú, Eystein Jónsson ráðh. og ýmsa fyrirmenn íþrótta- hreyfingarinnar. Fylgdust þessir gestir með svigkeppni karla er hófst kl. 2 rétt við skálann. Var veður gott en nokkuð kalt. Gísli Kristjánsson hafði lagt brautina, sem var nál. 400 m löng með 55 hliðum. Var hún erfið en skemmtileg. Færi var gott. Braut in grófst nokkuð er leið á keppn- ina og var það verst þeim er síðastir fóru, en síðastur í rás- röð var Eysteinn Þórðarson. Hann sigraði samt með yfirburðum. — Úrslit urðu: 1. Eysteinn Þórðarson ÍR (50,9 og 53,2 .... 104,1 sek 2. Ásgeir Eyjólfss. Á 107,3 sek 3. Stefán Kristjánsson Á .............. 109,2 sek 4. Einar V. Kristjánsson Á .............. 109,6 sek 5. Úlfar Skæringsson ÍR.............. 114,0 sek 6. Grímur Sveinsson ÍR.............. 121,3 sek f sveitakeppni vann Ármann bikar gefinn af Melabúðinni. GANGAN Loks var keppt í 7—8 km göngu. Var göngubrautin 2 jafn- stórir hringir, upphaf við Skíða- skálann og endaði þar. Hægt var að fylgjast með göngumönnunum mikinn hluta leiðarinnar. — Úr- slit urðu: 1. Haraldur Pálsson ÍR 28,56 m 2. Páll Guðbjörnss. SF 29,36 m 3. Hreinn Hermannsson HSÞ ........ 29,39 m 4. Þorl. Sigurðss. HSÞ 30,23 m 5. Einar V. Kirstjánss. Á .................. 31,25 m 6. Lúðvík Ásmundss. SF ........ 31,32 m 7. Guðm. Bjarnas. ÍR 31,58 m 8. Erl. Björnsson ÍR 33,28 m 9. Jónas Hallgrímss. SF ........ 33,43 m f sveitakeppni vann sveit ÍR bikar gefinn af RaftækjaverzL fslands. Mótið fór vel fram, byrjaði stundvíslega og gekk vel. Verzlunarhúsnœði með skrifstofu og lagerplássi, er til leigu í stóru húsi sem er í byggingu, en verður tilbúið á komandi sumri. Stærð leiguplássins er ca. 120 ferm. Húsið er við eina mestu um- ferðaræð bæjarins. Tilvalinn staður fyrir bifreiðavara- hlutaverzlun. Einnig mjög ákjósanlegur staður fyri-r ný- lenduvöruverzlun, og kjötbúð. Engar slíkar verzlanir eru þar nálægt. Mörg bifreiðastæði eru afmörkuð fyrir framan húsið. Mikil fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 14. þ.m. merkt: „Góður verzlunarstaður — 2281“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.