Morgunblaðið - 15.03.1957, Page 4
4
MORnrrNnr 4Ð1J)
Fostudagur 15. marz 1957
1 dag er 74. dagur ársins.
Föstudagur 15. marz.
ÁrdegisflæSi kl. 4,40.
SíðdegisflæSi kl. 17,07.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuvemdarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á i.ama stað
frá kl. 18—8. Sími 5030.
Næturvörður: er í Laugavegs
apóteki, sími 1618. •—• Ennfremu.
eru Holts-apótek, Apótek Austur
bæjar og Vesturbæjar-apótek op
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum .11 kl. 4. Þrjú síðast tal-
in apótek eru öll opin á sunnudög
um milli kl. 1 og 4.
GarSs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema, á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Sími 82006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi
9, er opið daglega 9—19, nema á
laugardögum kl. 9—16 og á sunnu
dögum 13—16. Sími 4759.
Hafn: .’fjarSar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13—
16.
HafnarfjörSur: — Næturlæknir
er Sigursteinn Magnússon.
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur
læknir er Erl. Konráðsson.
0 59573157 — IV/V — 2
I.O.O.F. 1 = 1383158% =
UMRF.
RMR — Föstud. 15. 3. 20. —
HRS — Mt. — Htb.
• Hjónaefm •
S.l. laugardag opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Auður Linda Ze-
bitz, Hólmgerði 43 og Ólafur
Kristinsson, Grettisgötu 75.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Aðalheiður Þ. Er-
lendsdóttir, Reykjavíkurvegi 26,
Hafnarfirði og Magnús Bjamason
Skjólbraut 4, Kópavogi.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína í Hamborg, Þýzkalandi, ung-
frú Ingrid Paalssen stud.. Bonde-
str. 15, Hamborg og Barði Áma-
son, stud. phil., Kambsv. 15, Rvík.
• Afmæli •
80 ára er í dag Guðrún Hall-
dórsdóttir, Þórsgötu 10.
• Skipafréttir •
Eimgkipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss, Dettifoss, Goðafoss,
Gullfoss, Reykjafoss, og Tungu-
foss eru í Reykjavík. Fjallfoss fór
frá Leith á hádegi í gærdag til
Rjykjavíkur Lagarfoss fór frá
New York 13. þ.m. til Rvíkur. —
Tröllafoss er í New York.
Skipadeild S. 1. S.:
Hvassafell er í Borgamesí- Am
arfell, Dísarfell og Helgafell eru
í Reykjavík. Jökulfell væntanlegt
tU Vestmannaeyja í dag. Litlafell
losar á Vestf jarðahöfnum. Hamra
fell liggur í Hvalfirði.
• Flugferðir •
Flugféla* íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi fer til
Glasgow kl. 08,30 í dag. Væntan-
legur aftur til Reykjavíkur kl.
19,45 í kvöld. Flugvélin fer til
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 08,30 í fyrramálið. Innan-
— Dagbók —
5 mínútna krossgáfa
SKÝRINGAR:
Lárétt: — 1 fugl — 6 áhald —
8 spýtur — 10 slæm — 12 þrælkar
— 14 fangamark — 15 eignast —
16 pening — 18 hugsunarháttur.
LóSrétt: — 2 erfitt verk — S
tveir eins — 4 ruglað — 5 belli-
brögð — 7 stjórn — 9 púka — 11
á frakka — 13 innyfli — 16 flan
— 17 rugga.
Lausn síðustn krossgátu:
Lárétt: — 1 hross — 6 efa — 8
asi — 10 fól — 12 lestina — 14
UT 15 NN — 16 múr — 18 kreisti.
Lófirétt: — 2 reis — 3 of — 4
safi — 5 Dalvík — 7 glanni — 9
set — 11 ónn — 13 trúi — 16 me
— 18 RS.
Það þótti í frásögur færandi sem
mikið þrekvirkl, er Þeseifur réð-
ist til inngöngu í völundarhús
Minótársins á Krit. Alveg með
sama hætti ráðast smávaxnir
kappar til inngöngu í klifur-
grindurnar á leikvöliunum. Eins
og mynd þessi sýnir eru þær hin
mestu völundarhús, erfitt að rata
um þær, en það hefst þó eftir
ýmsum krókaleiðum.
landsflug: 1 dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Fagurhóls-
mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð-
ar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklaust
urs og Vestmannaeyja. — Á morg-
un er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egils-
staða, Isafjarðar, Sauðárkróks,
Vestmannaeyja og Þórshafnar.
Barnaskemmtun
Til Barnaspítalasjóðs
Hringsins
Aheit: Sveinn Ólafsson krónur
1.000,00; J. S. kr. 50,00; Ástráð-
ur kr. 500,00. — Kærar þakkir til
gefenda. — Stjórn Kvenfélagsins
Hringurinn.
Rausnarleg gjö£ til
Bláa bandsins
Kvenfélagið Von á Þingeyri við
Dýrafjörð hefir í tilefni fimmtíu
ára afmælis síns sent Hjúkrunar-
og dvalarheimilinu Bláa bandinu
í Reykjavík, 3000 krónur að gjöf
til styrktar starfsemi þess. Stjóm
félagsins þakkar þessa rausnar-
legu gjöf og þann hlýhug og skiln
ing á starfsemi félagsins, sem hún
ber vott um. Féð verður lagt í
Minningarsjóð séra Magnúsar
Jónssonar frá Laufási.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: Áheit krónur 50,00.
• Söfnin •
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Listasafn ríkisins er til húsa í
Þ j óðmin j asaf ninu. Þ jóðmin j asafn
ið: Opið á surnudögum kl. 13—-16
og á þriðjudögum, fimratudögum
og laugardögum kl. 13—15.
Læknar f jarverandi
Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Grímur Magnússon fjarverandi
til 19. marz. Staðgengill Jóhannes
Björnsson.
Hjalti Þórarinsson fjarverandi
óákveðinn tíma. — Staðgengills
Alma Þórarinsson.
Sveinn Pétursson f jarverandi til
25. þ.m. — Staðgengill: Kristján
Sveinsson.
mZ^Wifcafftnu
Málfundafélagsins Óðins
verður fyrir börn félagsmanna
í Trípolíbíó n.k. sunnudag 17,
marz kl. 13,15. Aðgöngumiðar í
skrifstofu Óðins n.k. föstudags-
kvöld kl. 8—10 og e.h. á laugardag
kl. 2—4, ef eitthvað verður eftir.
Frá Guðspekiféiaginu
Dögun heldur fund í kvöld kl.
8,30 í Guðspekifélagshúsinu Ing-
ólfsstræti 22. Þorsteinn Halldórs-
son prentari flytur „hugleiðingu
um sólina“ eftir P. Brunton,
þáttur um Buddha, austrænar
frásagnir um liðnar jarðvistir,
tónlist og fleii-a. Kaffiveitingar
verða í fundarlok. Gestir eru vel-
komnir á fundinn.
Stúdentar M.R. 1951
Skemmtun í Golfskálanum í
kvöld. —
Þykkbæingar.
Sanfkoma í Edduhúsinu á laug
ardagskvöldið kl. 8,30.
Orð lífsins:
Þér hellið hjarta hins ráðvanda
með lygum, þar sem ég vildi þó
eigi hafa hellt hann, og af því að
þér styrkið hendur hins óguðlega,
til þess að hann snúi sér ekki frá
sinni vondu breytni og forði lífi
slnu. . . Eg vil frelsa lýð minn af
yðar höndum, og þér skuluð við-
urkenna, að ég er Drottinn.
(Esekíel 13, 22—23).
Ýmsir endurskoða afstöðu sina
{ áfengismálum og snúa á braut
bindindis. — Umdæmisstúkan.
Lamaði íþróttamaðurinn
Afh. Mbl.: fþróttabandalag
Keflavíkur krónur 1.000,00.
— Cetur þetla nú ekki b.-ðið til
morguns?
★
Sjúklingur einn á geðveikrahæli
gekk með þá grillu í höfðinu að
hann væri bygggrjón, og þes«
vegna varð hann ævinlega óður
af hræðslu ef hann sá hænsni, þar
sem hann taldi víst að þeim þætti
hann girnilegur til átu. Einu
sinni var hann á morgungöngu
með einum af læknum geðveikra-
hælisins og er þeir höfðu skammt
farið, mættu þeir hænsnahópL
Sjúklingurinn ætlaði þegar að
taka á rás og flýja í ofboði, e»
læknirinn hélt honum föstum og
tók nú til að sýna honum fram á
með miklum fjálgleika, hvílík
firra þetta væri, að halda að hann
væri grjón, hann þyrfti ekki ann-
að en horfa á hendur sínar og
fætur til þess að sannfærast um
að hann væri maður.
— Þetta veit ég allt saman, svar
aði sjúklingurinn, en hvernig á
ég að koma hænsnunum í skilning
um að ég sé ekki grjón?
★
. ERDIINIAND
A Konudaginn
Það var I miklu samkvæmi, þar
sem allir helztu broddborgarar
bæjarins voru samankomnir. Hús-
móðirin gekk um og bauð gestun-
um veitingar. Hún sá hvar einn
af virðulegustu borgurunum sat
einn og afsíðis. Hún gekk þegar
til hans með bakka sem á voru
glös af víni en eins og rankaði við
sér um leið og hún rétti bakkann
í áttina til og sagði:
— Ég veit nú reyndar ekki,
hvort er óhætt að bjóða yður vín,
eða eruð þér ekki formaður áfeng-
isvarnarnefndar?
— Nei, frú min, en ég er for-
maður siðferðisnefndar.
— Æ, já, það er alveg rétt, svar
aði frúin brosandi, ég mundi að
það var eitthvað sem ég mátti
ekki bjóða yður.