Morgunblaðið - 15.03.1957, Page 16
Veðrið
A NA gola. Úrkomulanst en
víSa skýjað.
ftrmtttMit&ife
62. tbl. — Föstudagur 15. marz 1957
Um íþróHir
Sjá t&s. ISL
Togoror þvergirðo fyrir nllar
fiskgöngur á grunnmið Faxaflóa
80-150 stórir togarar hafa verið hér
fyrir utan undanfarið
„Liggur eins og ungahæna á úttektinni’
TTEITA iná að togarar séu
búnir að þvergirða fyrir
Faxaflóa sunnan frá Eldey og
norður í Breiðafjörð, en á
þessu svæði hafa undanfarið
verið milli 80 og 150 togarar.
— Segja sjómenn afleiðingu
þessa vera þá, að fiskurinn
komist ekki inn á grunnmið-
in.
Hér er mikið vandamál á ferð
inni, sagði Sturlaugur Böðvars-
son útgerðarm. á Akranesi, er
hann ræddi við Mbl. í gærkvöldi.
ÚT FYRIR LÍNUNA
Þar eð aflinn hefir verið áber-
andi minni á miðum Akranesbáta
I vetur, þá hafa sjófnenn neyðzt
til þess að sækja dýpra. T. d.
vestur við Snæfellsnes hafa þeir
stundum lagt línuna rétt utan við
fiskveiðitakmörkin.
TOGARNIR KOMA STRAX
Það er segin saga, að hafi bát-
arnir komizt í einhvem fisk á
þessum slóðum, þá eru togaranir
komnir að vörmu spori og byrj-
aðir að toga. Hafa bátarnir þá
orðið fyrir veiðarfæratjóni í ofan
álag á lítinn afla, er „troll“ skip-
anna hafa farið yfir línu bátanna.
í dag (fimmtudag) inissti einn
bátanna um helming línunnar í
vörpu eins togara. Var það ms.
Heimaskagi.
Annað dæmi frá deginum í dag
get ég nefnt, sagði Sturlaugur.
Einn Keflavíkurbátanna var í
morgun n'okkuð fyrir sunnan tog-
araskarann og hafði lagt línu sína
þar. Var þetta ms. Báran. Þegar
fyrir hádegi voru komnir að bátn
Verkfallið heldur áfram
Sjómenn höfnuðu málamiðlunartillögunni.
UM HÁDEGISBILIÐ í gær lauk talningu atkvæða við allsherjar-
atlcvæðagreiðslu þeirra sjómanna sem nú eiga í verkfalli á
yerzlunarflotanum. Þeir felldu miðlunartillöguna og féllu atkv.
þannig að 160 sögðu nei, en 44 samþykktu og k>ks voru þrír seðlar
auðir.
Skipafélögin samþykktu miðl-'
unartillöguna, en eftir þessi úr-
slit heldur verkfallið á kaupskipa
flotanum enn áfram. Það nálgast
nú óðum að verkfallið hafi stað-
ið yfir mánaðartíma.
Nú sem stendur eru aðeins
fjögur skip í flotanum sem ekki
hafa stöðvazt vegna verkfalls-
ins Eru tvö þeirra í New York:
Tröllafoss og Lagarfoss, en munu
bæði á förum þaðan og hið
þriðja Fjallfoss sem er á leið til
landsins og loks er skip S.Í.S.,
Jökulfell.
Fundur í
gærkvöldi
rpORFI HJARTARSON
sáttasemjari ríkisins
kallaði í gærkvöldi kl. 9
samninganefndir deilu
aðila í sjómannaverk-
fallinu á sinn fund niður
i Alþingishús.
HöfHðtilgangurinn hjá
sáttasemjara með þess-
um fundi, mun hafa ver-
ið að ræða hið nýja við-
horf, sem nú hefur skap-
azt við að sjómenn hafa
fellt miðlunartillöguna.
Stóð fundurinn enn yfir
er blaðið var búið til
prentunar.
í gær stöðvuðust tvö skipanna
Goðafoss var annað. Kom hann
frá Rússlandi með fullfermi og
var t.d. með fjölda bíla í köss-
um á þilfari, sem voru þar á
„tveim hæðum". Arnarfell kom
utan af landi og var þegar bund-
ið við bryggju.
Lítill aíli
AKRANESI, 14. marz: ■— Hjá
þeim bátum sem komnir eru að
dag er aflinn tvær, þrjár og
fimm lestir á bát. í gær fengu
23 bátar hérna samtals 105 lestir.
um tveir togarar. Þeim fjölgaði
eftir því, sem á daginn leið, því
þarna var góður afli. í kvöld
sagði skipstjórinn á þessum bát,
að tilgangslaust myndi að ætla
sér að leggja línuna þarna aftur,
því þar væri kominn mesti fjöldi
togara. Var þessi bátur, eftir síð-
ustu fregnum frá honum að
dæma, kominn með kringum 15
lesta afla og var þó ekki búinn
að draga alla línuna. Einmitt á
þessi mið ætluðu Akranesbátar
nú í kvöld.
ÞÉTTRIÐINN NETJAVEGGUR
í dag, sagði Sturlaugur, munu
hvorki meira né minna en 100
togarar hafa verið út af Snæ-
fellsnesi, en einmitt um þær slóð
ir leggur þorskurinn leið sína, er
hann gengur hér inn á grunn-
miðin. En með slíkum ágangi, er
nærri því útilokað, að nokkur fisk
ur geti komizt í gegnum hinn
þéttriðna netjavegg togaranna.
BORGAR SIG TÆPLEGA
Er nú svo komið, sagði Stur-
laugur Böðvarsson að lokum, að
viti bátasjómennirnir af fiski á
einhverju svæði, utan við fisk-
veiðitakmörkin, þá borgar sig
tæplega fyrir þá að leggja línuna
þar, því togararnir eru samstund-
is komnir á vettvang og er þá
ekki að sökum að spyrja.
Þessi harði aðgangur svo mik-
ils fjölda stórra togara hér við
Faxaflóa, segir eðlilega fljótt til
sín. Hér er stórkostlegt alvörumál
á ferðinni, ekki aðeins fyrir Ak-
urnesinga, heldur verstöðvarnar
allar hér við Faxaflóa. Því hvað
verður um gullkistuna, Faxaflóa,
með slíku áframhaldi?
Balista lorseti varð-
ist með skammbyssu
Havana, 14. marz. — Frá Reuter.
jnULGENCIO BATISTA forseti Kúba stjórnaði sjálfur vörnum
A gegn appreisnarhópi stúdenta er réðist inn í forsetahöllina.
Herma fregnir að Batista hafi barizt sem mesti kappi. Voru upp-
reisnarmenn hraktir á brott eftir snarpan bardaga.
Árásin
„Hinn mikli veiðimaður belgir sig út rétt eftir að hann hefur
myndað „vinstri stjórn" sína og lofar þjóðinni „úttekt fyrir opnum
ijöldum, í augsýn fólksins í landinu". Rannsóknin fer fram. En
þá bregður svo við að stjórnin leggst á niðurstöður hennar eins
og ungahæna. Það kemur svo í hlut Sjálfstæðismanna, þeirra, sem
„úttektin" átti að gera ærulausa, að heyja harða baráttu fyrir því,
að stjórnin efni loforð sitt ussk birtinguna!!“ — Mbl. 9. marz sJ.
Þjóðviljinn ræðst n hin stjórnar
blöðin fyrir nfstöðu þeirrn til
A-þýzku verzlunnrshrifstofunnnr
Blabib sfaðfestir trásogn D/lbl.
MÁLGAGN viðskiptamálaráðherrans, Þjóðviljinn, staðfesti í gær
frásögn Morgunblaðsins af stofnun Verzlunarumboðs verzlun-
arráðs utanrikisverzlunar Austur-þýzka alþýðulýðveldisins hér í
bæ. En þessi austur-þýzka stjómarskrifstofa hefur nú íslands-deild
sína í Blöndalshúsi við Austursti-æti.
Þjóðviljinn segir svo:
„Morgunblaðið hefur að
undanförnu haldið uppi fá-
víslegri gagnrýni á það að
verzlunarráð Austur-Þýzka-
lands hefur opnað skrifstofu
hér í Reykjavík. Enn furðu-
legri hafa þó viðbrögð Tímans
á forsetahöllina var
gerð um miðnættið og er talið
að um 50 stúdentar hafi tekið
þátt í henni. Þeir voru m.a. vopn
aðir litlum vélbyssum. Komust
þeir inn í anddyri hallarinnar.
En Batista forseti brá svo
skjótt við, að þar voru stúd-
entamir stöðvaðir. Sjálfur
varðist forsetinn með skamm-
byssu og sjálfur hringdi hann
í lögreglustöðina, svo að liðs-
auki barst skjótlega.
40 manns féllu í þessum átök-
um þar af fimm lögreglumenn
og miklar skemmdir urðu á for-
setahöllinni. Árásarmennirnir
voru stuðningsmenn Carlos Prio
fyrrum forseta og Fidel Castros,
sem stjórnar uppreisnarher á
suðurhluta Kúbu.
Pilnik vnnn einvígisskák nr. 3
eitir 62 leiki
Hefur nú 2 vinninga móti 1 vinning
Friðriks
í GÆEKVÖLDI tcfldu þeir bið-
skák sina Pilnik og Friðrik. Úr-
slit urðu þau, að Friðrik gaf í
62. leik. „Mér varð sú skyssa á
að gera það, sem ég mátti alls
ekki gcra, að gefa kost á drottn-
ingarkaupum, en eftir það átti
peð Pilniks fría Ieið.“
Staðan er nú þannig, að Pilnik
hefur tvo vinninga, en Friðrik
enn. 4. skákin verður tefld á
sunnudag.
Hér á eftir fara leikir biðskák-
arinnar.
43. De5t
44. g3 Kg7
45. Kg2 De3
46. Dc7t Kg8
47. Db8t
48. Db7t
49. Df3
50. Kh3
51. g4
52. gxht
53. h6t
54. Df8t
55. Dg8t
56. Dxh7t
57. Df7t
58. h5
59. Kh4
60. Dc7
61. DxD
62. Kh3
Kg7
Kg6
Dd4
eS
e4
Kg7
Kxh6
Kg6
Kf5
Kf4
De3
Ddl
Df3
Df4t
KxD
gefið.
Mynd af skákstöðunni, eins og
hún var er biðskdkin hófst, er
á bls. 3.
og Alþýðublaðsins orðið, en
þau blöð hafa birt langa runu
af afsökunum og skýringum
af ósmekklegustu tegund, og
eru ritstjórarnir einna lík-
astir börnum sem ihalds-
marnma hefur agað.
Hér er sannarlega ekki
ástæða til að afsaka neitt.
Austur-þýzka verzlunarskrif-
stofan er aðeins ánægjulegur
vottur þess hversu mjög við-
skipti landanna hafa auk-
izt--------. Viðskiptin jukust
á s.l. ári úr 19 milljónum í 30
milljónir, og fyrirsjáanlegt er
að þau munu stórvaxa í ár
samkvæmt samningum þeim
sem gerðir hafa verið".
Er ekki að efa, að þessi trá-
sögn Þjóðviljans er birt með
samþykki LúSvíks Jósefssonar
viðskiptamálaráðherra. Mjög er
eftirtektarverður sá munur, sem
hér kemur fram í frásögn og
túlkun stjómarblaðanna. Tíminn
talar enn í gær um „ófrægingar-
stríð“. „lygafrétt" og annaS 4
borð við það. En sama daginn
staðfestir málgagn viðskiptamála
róðherrans frásögn Morgunblaðs-
ins og telur opnun „austur-
þýzku verzlunarskrifstofunnar"
„ánægjulegan vott þess hversu
mjög viðskipti landanna hafa
aukizt" og „afsakanir og skýr-
ingar" Tímans og Alþýðublaðsin*
vera af „ósmekklegustu teg-
und“.