Morgunblaðið - 19.03.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.03.1957, Blaðsíða 4
4 MORCVl\BL4ÐlÐ Þriðjuctagur 19. marz 1957 1 dag er 78. dhignr ársins. Þriðjndagnr 19. nuira. Vika lifir Góu. ÁrdegisflæSi kl. 7,28. SíSdegisflæSi kl. 19,.í2. Slysavarðslofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á .ama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki, sími 1760. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum 1 kl. 4. Þrjú síðast tal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega 9—19, nema á laugardögum kl. 9—16 og á sunnu dögum 13—16. Sími 4759. Hafn. fjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13— 16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Bjami Snæbjörnsson, sími 9245 Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Næt- urlæknir er Erlendur Konráðsson. □ EDDA 59573197 — 1. Atkv. I. O. O. F. = O.b. 1P.= 1383198% = • Skipafréttir • Eimskipafélag Jslands h.f.; Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss fór frá Rtyk.iavík í g^rdag til Akraness, Hafnarfjarðar, Kefla- víkur og Vestmannaeyja. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss er í Reykja- vík Lagarfoss fór frá New York. 13. þ.m. til Reykjavíkur. Reykja- foss er í Rvík. Tröllafoss fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Reykjavík kl. 12,00 í dag til Keflavíkur, Vest- mannaeyja og þaðan til Rotter- dam og Antwerpen. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavik í kvöld eða á morgun austur um Iand í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík í kvöld eða á morgun austur land til Bakkafjarðar. — Skjaldbreið fðr frá Reykjavík í gærkveldi vestur um land til Húnaflóahafna. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur á að fara frá Rvík í dag til Grundarfjarðar. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Grund- arfjarðar. Skipadeild S. 1. S.: Hvassafell fór frá Reykjavík 17. þ.m. áleiðis til Rotterdam og Ant- werpen. Amarfell fór - frá Rvík 1T. þ.m. áleiðis til Rostock. Jökul- fell fór frá Vestmannaeyjum 16. þ.m. áleiðis til Riga. Dísarfell er í Þorlákshöfn. Litlafell losar á Novðurlandshöfnum. Helgafell er £ Reykjavík. Hamrafell fór frá Reykjavík 17. þ.m. áleiðis til Batum. • Flugferðir • Loftleiðir h.f. t Saga er væntanleg milli kl. 06 og 08 árdegis frá New York. — Flugvélin heldur áfram kl. 09 á- IrERDINAND D ag bók 5 mínútna krossgáta Teiknimynd þessi birtist fyrir nokkru í rússneska skopblaðinu „Krokodil". í heiini er haeðst að áætlunum stjórnarinnar, sem s jaldan eru í samræmi við raunveruleikann. TJndir myndinni stend- ur: — Ef dæma má eftir hinum opinberu skýrslum og línuritum gcngur viðgerðaráaetlunin mjög vel. leiðis til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Edda er vænt- anleg í fyrramálið miUi kl. 06 og 07 frá New York. Flngvélin held- ur áfram kl. 08 áleiðis til Björg- vinjar, Stafangurs, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. — Saga er væntanleg annað kvöld milli kl. 18,00 og 20,00 frá Hamb., Kaup- mannahöfn og Osló, flugvélin held ur áfram, eftir skamma viðdvöl, áleiðis til New York. Pan Ainertcan flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis tii Osló, Stokkhólms og Helsingfors. Aft- ur er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. Áfengisneyzlan er eldur í þjóð- lífi voru. Það er nauðsynlegt að slokkva þann eld. — U mdæmiss túkan. Áheit og gjafir á Strandarkirkju Afh. Mbl.: R J 10,00; J B 200,00; L S og E Þ 100,00; Lilja 50,00; S G 100,00; S G 20,00; M 10,00; Á S 10,00; Þorri 100,00; ó- merkt 30,00; M S 20,00; H B 250,00; N Ó 100,00; Jón Magnús- son 200,00; Ingibjörg 100,00; H B 5,00; G B I 10,00; Þ J, gamalt áheit 20,00; N N 50,00; T E C 200,00; J Á 100,00; G S 40,00; ó- nefndur 100,00; Inga 50,00; S J 15,00; F M 110,00; J K G 50,00; nokkur áheit þakklát kona 50,00; Anna 10,00; G T 150,00; N N 100,00; M S 25,00; H J 50,00; Guðbjörg 25,00; N N 100,00; N N 50,00; L 10,00; B B 100,00; K G 20,00; Bogga 125,00; Oddný Gríms dóttir 20,00; B H 100,00; H + S 60,00; Stella 100,00; þakklát móð- ir 25,00; Maja 100,00; áheit G J 20,00; Þ G 100,00; N K 8 afh. af séra Bjarna Jónssyni 25,00; J S 25,00; D B 20,00; V S 100,00; Ó Þ 70,00; K H 100,00; áheit 100,00; K J 20,00;; A S B 50,00; M S 25,00; Bjarney Olsen 200,00; ó- nefnd 50,00; ónefndur 10,00; Þ B 100,00; R J 100,00; R I 10C,00; Þ J 120,00; gamalt áheit 100,00; Vancover, Canada 50,00; S G 25,00; Heiður 100,00; Þóra 30,00; I E 50,00; H M 115,00; Erla 100,00; B J 100,00; Á P 100,00 S G 10,00; gamalt áheit 150,00 Ester 30,00; gamalt áheit 105,00 Þ G 50,00; G G 100,00; N N 20,00 J M Akureyri 300,00; N N 10,00 Þ B 100,00; Anna 50,00; Á Ó 40,00; L S 50,00; N N 50,00; E V J 10,00; A O 100,00; G D 10,00; N N 15,00; A A 50,00; ó G 50,00; Jón Halldórsson 50,00; þakklát kona 10,00; S H Húsavík 100,00. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað um óákveðinn tíma. • Söfnin • Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtiidögum og laugardögum kl. 13—15. Læknar f jarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Bjöm Guðbrandsson fjarver- andi frá 17. þ.m. til 24. þ.m. Stað- gengill Hulda Sveinsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Grímur Magnússon fjarverandi til 19. marz. Staðgengill Jóhannes Björnsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Sveinn Pétursson fjarverandi til 25. þ.m. — Staðgengill: Kristján Sveinsson. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr Sölugengi 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 BandaríkjadoUar . — 16.32 1 KanadadoUar .. — 16.90 100 danskar kr......— 236.a0 100 norskar kr.........— 228.50 100 sænskar kr......— 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini .......... — 431.10 100 télckneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur ............— 26.02 Etvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm: Flugpóstur. — Evrópa. Danmörk ....... 2,30 12 □ r> 11 15 : 18 SKYRINGAR: Lárétt: — 1 vont verk — 6 skel — 8 stilltur — 10 láta sér lynda — 12 lyf — 14 fangamark — 15 tveir eins — 16 drykk — 18 ávext- irnir. Lóðrétt: — 2 lélegt fat — 3 samtenging — 4 hljóð — 5 dýr — 7 vökvinn — 9 ókyrrð — 11 mjólk urmagn — 13 mannsnafn — 16 fangamark — 17 greinir. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 smell — 6 afa — 8 err — 10 gil — 12 farmann — 14 IK — 15 nm — 16 kul — 18 laumast. LóSrétt: — 2 marr — 3 ef — 4 laga — 5 hefill — 7 innmat — 9 rak — 11 inn — 13 móum — 16 ku — 17 la. Noregur ........2,30 Svíþjóð ........2,30 Finnland .......2,75 Þýzkaland .... 3,00 Bretland ...... 2,45 Frakkland .. 3,00 landaríkin — Flugpóstu 1—5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,55 Kanada — Flugpóstur: 1- -5 gr. 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4 95 20—25 gr. 6,75 Flugpóstur, 1—5 gr. 20—25 gr. ' nu^J^taffimi ~mt(f Hvar «ru gleraugun? Nýtízku faðir við dóttur sína: — Dóttir góð, án þess að ég vilji vera þröngsýnr í sambandi við, hve vinur þinn er hérna lengi á kvöldin, þá vil ég mælast til þesa að hann taki ekki með sér morg- unblöðin, þegar hann fer.... Miðaldra konan: — Eg er atf velta því fyrir mér, hvort maður- inn minn muni elska mig þegar ég er orðin gráhærð? Hárgreiðslukonan: — Já, því ekki það, hann er nú búinn að elska yður með þrjá liti. Sverrir: — Þú varst svo fult- ur í gær að þú seldir mér Hafnar- húsið. Steini: — Hvers vegna ertu svona leiður yfir því? Sverrir: Eg keypti það. ★ — Smith, sagði forstjórinn. —■ Þar sem þér hafið nú unnið hjá mér í 10 ár, af trúmennsku og dugnaði, hefi ég ákveðið að ávarpa yður hér eftir sem herra Smith. ★ Sönn ást er það, þegar stúlka giftist yfirboðara sínum og vinn- ur kauplaust hjá honum það sem eftir er æfinnar. ★ — Hafið þér ekki heitt og kalt vatn hérna á veitingahúsinu? — Jú, heitt á sumrin og kalt á veturna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.