Morgunblaðið - 19.03.1957, Blaðsíða 13
Laugardagur 16. marz 1957
MORGVNBL'At»lÐ
13
ar írá Kalkofnsvegi, en frá
Sölfhólsgötu eða Ingólfsstræti
á tvær efri hæðirnar og þakið,
sem að sjálfsögðu ætti að vera
fiatt. Jafnhliða byggingu bíla-
geymslu ætti svo að banna
með öllu bílastöður á mestu
umferðargötunum. Því að
fæstum ætti að vera það of-
raun að ganga frá bílageymsl-
unni í skrifstofur eða verzlanir
í Miðbænum.
BÖRN OG GANGANDI FÓLK
Eitt vakti nokkra athygli mína
í stórborgunum, sem við heim-
sóttum, hvort heldur var á aust-
ur- eða vesturströndinni. — Það
kom ekki fyrir að ég sæi börn
að leik á gangstéttum eða götum
stórborganna. Það var engu lík-
ara en að börnin væru ekki til
í þessum milljónaborgum.
Ég spurðist fyrir um það, hvar
börnin héldu sig og fékk oftast
sama svarið, að lítil börn fá ekki
að fara út af heimili sínu og þau
stærri verða að halda sig í húsa-
görðum eða á leikvöllum. Vegna
þessa dregur strax talsvert úr
slysahættu og varð mér hugsað
heim, til þess, hvernig strætin
eru alltof oft leikvangur barn-
anna.
Þá vakti það einnig athygli
mína, hve allir, jafnt ökumenn
og gangandi fólk, fóru nákvæm-
lega eftir settum umferðarregl-
um. Það kom ekki fyrir, að ég
sæi vegfarendur ganga yfir götu
nema við rétt ljósmerki. Hvernig
er þessu háttað hjá okkur? Hve-
nær ætlar lögreglan hér að gera
gangskör að því að venja fólk af
því að ganga t.d. yfir Lækjar-
götuna við rangt ljósmerki, tefja
þannig og stöðva umferðina og
valda slysahættu.
MISJAFNAR REFSIREGLUR
Síðan ég kom heim, hafa marg-
ir spurt mig um, hvernig refsing-
um í sambandi við umferðarbrot
væri hagað í Ameríku. Þessu er
ómögulegt að svara í stuttu málí,
því að segja má að um þetta séu
nær eins margar reglur og ríkin
eru mörg.
Þó virtist mér, að yfirleitt væri
tekið hart á því ef menn reyndust
drukknir við akstur, t.d. þriggja
mánaða ökuleyfissvipting og
100 dollara sekt við fyrsta brot,
ef ekki er valdið tjóni. Ef drukk-
inn bílstjóri veldur hins vegar
tjóni, þá fær hann oft 3—5 ára
leyfissviptingu og 90—120 daga
fangelsi. Og sums staðar er litið
á það sem morð, er drukkinn bíl-
stjóri veldur dauðaslysi.
ATHYGLISVERÐAR
TRYGGINGARREGLUR
Þá vil ég ekki sleppa að
minnast á athyglisverða sam-
vinnu tryggingarfélaga til að
hafa hemil á ökuníðingum. Ef
bílstjóri veldur slórtjóni fyrir
gáleysi eða vissri tölu smærri
tjóna, þá segja tryggingarfé-
lögin honum upp tryggingum
í alit að 5 ár. Hmn getur þó
fengið bifreið sína tryggða, en
þó aðeins gegn margföldu ið-
gjaldi, oft íimmföldu.
í New York og víðar hefur
verið tekin upp ný aðferð í
þessum málum, svokallað
púnktakerfi. Það er í því fólg-
ið, að fyrir hvert umferðar-
brot eða tjón, sem bílstjóri
veldur fær hann vissa tölu
punkta. Þegar hann er kominn
upp fyrir vissan fjölda púnkta
tekur lögreglan og fulltrúar
tryggingarfélaga mál hans til
meðferðar og er ökuníðingur.
inn þá oft sviptur ökuleyfi,
þótt ekkert einstakt brota
hans hefði ella valdið því.
TRYGGINGARNAR BORGA —
EN ÞAÐ ERUM VIÖ
Vildi ég mjög eindregið benda
á hvort ekki væri hægt að taka
eitthvert slíkt púnktakerfi í
notkun hér. Slys geta að sjálf-
sögðu komið fyrir, sem erfitt er
að saka nokkurn um. En því mið-
ur er það rétt að hægt hefði oft
verið að -forðast f lest slysin með
nægilegri aðgæzlu. Og það er
staðreynd, að þrátt fyrir alla örð-
ugleika í umferðinni eru til bíl-
10 þús. manna hafa gengið 4 km
gönguna á 43 stöðum é londinu
Fólk, sem oldrei heiur snert
skíði, iær þou lúnuð og gengur
ÞAÐ mun ekki ofætlað að 10 þúsundir manna hafi gengið „lands- j
gönguna" — 4 ltm. skíðagönguna. Fyrir helgina var talan |
komin upp yfir 9000 og göngustaðirnir á landinu eru nú orðnir 43
talsins, áhugi fer dagvaxandi_ og víða virðist gangan ætla að ná
íullum tilgangi, það er ao fá fólk til að taka skíði sín úr komp-
unni, ganga 4 km og halda svo áfram skíðaferðum, þó lokið sé við
þá þraut.
GEYSILEG ÞATTTAKA
íþróttafulltrúi ríkisins, Þor-
steinn Einarsson, skýrði blaðinu
svo frá, að fyrir helgina hefðu
um 2500 mánns lokið göngunni í
Reykjavik. Hætt er nú að ganga
á Laugardalsvellinum vegna snjó
leysis en þar gengu um 500
manns. Við skíðaskálana er mik-
ið gengið og við Lögberg í gær
gengu margir, en þar mældu flug
vallastarfsmenn út braut, sem síð
an var gengin af miklu fleiri en
þeim einum.
í Hafnarfirði hófst gangan um
helgina og gengu fyrsta daginn
240, og er það há tala.
Víða úti um land er þátttaka
gífurleg. í Stykkishólmi t. d.
hafa 220 af rúmlega 400 íbúum
gengið. Á Akureyri 2350, 80 í
Hveragerði og í ýmsum sýslum
er ganga hafin í hverjum hreppi.
Hér fara á eftir frásagnir 3
fréttaritara Mbl.
KEFLAVÍK
Keflavík, 17. marz.
Þrátt fyrir lítinn snjó hér syðra
hófst „Landsgangan“ síðastl.
föstudag. Þann dag gengu 87
manns. Voru það flestir nemend-
ur úr Gagnfræðaskólanum. Veð-
ur var hið bezta og gekk gang-
an greiðlega.
SKÍÐAÍÞRÓTT LÍTIÐ
IÐKUÐ
Skíðaíþróttin hefur verið lítið
iðkuð hér í Keflavík enda eru
hér engar skíðabrekkur og langt
að sækja til þeirra upp til fjalla.
Mun það því vera svo hjá flest-
um hér, sem taka þátt í skíða-
göngunni að það er í fyrsta sinn
sem þeir stíga á skíði.
15 SKÍÐI — 4000 ÍBÚAR
Samt sem áður er mikill áhugi
hjá Keflvíkingum á því að sem
flestir taki þátt í skíðagöngunni.
En sá ljóður er á, að ákaflega fá-
ir eiga skíði hér. Höskuldur Goði
Karlsson, íþróttakennari, sem
stjórnar göngunni hóf skíðasöfn-
un fyrir nokkru í öllum kaup-
staðnum og varð árangurinn 15
pör af skíðum og nokkur pör af
tunnustöfum. Verða svo hinir
4000 íbúar Keflavíkur að láta sér
semja um þessi skíði og tunnu-
stafi og skiptast á um þau. Eru
stjórar og þeir margir, sem ekið
hafa í áratugi án þess að valda
slysum eða tjóni. En svo eru aðr-
ir, sem oftsinnis valda á hverju
ári smærri og stærri tjónum.
Þessir menn segja oft: — Allt í
lagi. Tryggingarnar borga. —
En tryggingarnar -eru í raun og
veru ekki annað en við hinir.
Við verðum að borga brúsann
fyrir ökuníðingana. Og á okkur
hækka álögurnar ár frá ári,
vegna þeirra aðgerða.
Og nú spyr ég: — Er ekki orðið
tímabært, að vátryggingarfélög-
in taki upp samvinnu um að
neita þeim mönnum um trygg-
ingu í lengri eða skemmri tíma,
sem „skara fram úr“ sem tjón-
valdar?
þarna meðtalin öll barnaskíði
sem til voru.
HÆGT AÐ FÁ LÁNUÐ
SKÍÖI
Fram að þessu hefur gangan
þó gengið ágætlega, þótt fáir
geti gengið í einu. Gerir fólk
sér að góðu það sem til er. Fólk
sem ætlar sér að þreyta Lands-
gönguna hér getur því snúið sér
til Höskuldar og fengið lánuð
skíði eða tunnustafi hjá honum.
—Ingvar.
ÍSAFJÖRDUR
Á ísafirði er mjög mikil áhugi
á göngunni. Hún hófst þar
sunnudaginn 10. marz með því að
Bjarni Guðbjörnsson varafor-
seti bæjarstjórnar, hélt ræðu og
gekk síðan vegalengdina ásamt
með Olafi Guðmundssyni, manni
um sextugt, sem um árabil hefur
gefið ísfirðingum gott fordæmi
um skíðaiðkun-, því daglega þeg
ar snjór er gengur hann 10—15
km vegalengd, og er þá sama
hvernig viðrar.
Síðan hóf almenningur göng-
una og nú viku seinna hafa um
700 manns gengið og er það
meira en 4. hver maður í bæn-
um. Öll börn í barna- og gagn-
fræðaskólanum hafa gengið.
Fréttaritari Mbl. á ísafirði seg-
ir að ljóst sé að gangan ætli þar
að bera tilætlaðan árangur. Það
er að vekja áhuga fólks á
skíðaíþróttum. Hér hafa margir,
segir fréttaritarinn, tekið fiam
skíði sín sem þeir ekki hafa snert
árum saman, og þreytt gönguna.
En þeir hætta ekki við svo búið.
Þeir halda áfram að fara á skíði,
ganga sér til hressingar og holl-
ustu. Aldrei hafa skíðaferðir
verið hér svo almennar. Það er
mikill hugur í ísfirðingum að
bæjarfélag þeirra standi framar-
lega í þessari héraðakeppni. Víst
má telja að minnsta kosti þrír
drengir, sem ^ðeins eru á 3. ald-
ursári þreyti gönguna. Feður
þeirra eru nú að búa þá undir
hana, en veður hefur ekki ver-
ið sem hagstæðast, kuldi og stund
um mikil hríð.
EGILSSTADIR
Á Egilsstöðum er þátttakan
mjög mikil. Þar eru búsettir um
190 manns, en 80 hafa lokið göng
unni, eða nál. 50%. Þar er mik-
ill áhugi og hugur í mönnum tál
sigurs fyrir hérað sitt.
ESKIFJÖRDUR
Landsgangan hófst hér í gær
(sunnudag) og gengu hér 170
manns, fólk á öllum aldri, frá
4—76 ára. Verður göngunni hald-
ið áfram þessa viku.
— Gunnar.
Erlendir nrvolsþjólíarar kenna
handknattleik hjó öllum lélögum
EINS og skýrt var frá í sunnu-
dagsblaðinu voru væntanleg
þá um kvöldið dönsk hjón,
Aksel Koldste og kona hans,
sem hér munu fást við þjálfun
handknattleiðsliða á vegum
Handknattleiðsráðs Reykja-
víkur.
Þjálfun hófu þau þegar í
gærkvöldi og var kvenna-
flokkur Vals fyrsti flokkur-
inn sem tilsagnar þessara færu
dönsku hjóna naut í hand-
knattleik.
Voldimar Örnólfsson tvíkeppnis-
raeistari stúdenta í Frakklandi
Fœr víða lcf fyrir hœfileika sína
MEISTARAMÓT franskra háskólastúdenta í skíðaíþróttum fór
fram við Méribel-les Ailues 5. og 6. marz s.L Meðal þátttak-
enda var einn íslendingur, Valdimar ÖrnólfSson, sem getið hefur
sér og landi sínu frægðarorð á ýmsum skíðamótum stúdenta það
sem af er vetrinum. Valdimar vann á þessu móti enn einn stór-
sigur, þar sem hann sigraði í tvíkeppni: bruni og sviði.
* SVIGIÐ
Valdemar segir í bréfi hing-
að heim frá mótinu. Svig fór
fram á undan. I fyrri ferð datt
Valdemar og varð að hlaupa til
baka nokkra metra. í síðari um-
ferð náði hann beztum brautar-
tíma og náði þrátt fyrir fallið 8.
sæti í svigkeppninni.
ýý BRUNIÐ
í bruninu sigraði Valdemar
með nokkrum yfirburðum, var
2,9 sek. á undan næsta manni.
„Og þar sem brun gefur hag-
stæðari stigatölu þegar keppt er
í tvíkeppni en svigið, þá vann ég
tvíkeppnina. f henni er keppt um
bikar sem gefinn var til minning
ar um stúdent sem í brunkeppni
þessa móts fyrir nokkrum árum
slasaðist til ólífis. Þann bikar má
aðeins veita Frakka og gekk hann
því til annars manns, Berthet
fró París“..
* EYSTEINN
í bréfi sínu segir Valdemar,
að frammistaða Eysteins Þórðar-
sonar hafi vakið mikla athygli.
Meðal annars segir Valdemar að
Eysteinn sé frægur orðinn í röð-
um austurrísku skíðagarpanna
sem eru þeir beztu í álfunni. Einn
þeirra, Toni Mark, sagðist hafa
veitt Eysteini sérstaka athygli
vegna glæsilegs stíls.
* BLAÐAUMMÆLI
í blaðaúrklippum, sem blað-
inu hafa borizt um stúdentamót- i
ið franska er fögrum orðum far-
ið um Valdemar. Segir eitt blað-
ið t. d. að Valdemar hafi alla
góða kosti skíðamanns, hörku,
hugrekki og öryggi.
Svo hagar til að æfingar félag-
anna sem handknattleik stunda,
en fulltrúar þeirra mynda hand-
knattleiðsráðið, eru frá 6—11
dag hvern að Hálogalandi. Þenn-
an tíma verða hin dönsku hjón
þar innfrá. Einnig munu þau fara
til annarra félaga sem annars
staðar æfa s. s. KR.
Jafnframt því sem þau kenna
á æfingum eru ráðgerðir fundir
með dómurum og þjálfurum
vikulega og verða þeir til skiptis
í félagsheimilum félaganna. Sá
fyrsti verður í Vals-heimilinu á
miðvikudagskvöld kl. 8,30.
Þau hjón láta vel yfir ,sér. Þeim
lízt vel á handknattleikinn hér.
Þau sáu leiki á sunnudagskvöldið
og fannst þar margt gott að sjá.
Kvenfólkið þekkja þau síðan í
sumar í Finnlandi, en þá voru
þau viðstödd og frúin keppandi
í Norðurlandamóti kvenna.
Aðspurð um húsið að Háloga-
landi, sagðist þeim svo frá, að
það „virtist betra en ekki neitt“.
I þessum orðum, sögðum í gamni
felst mikil alvara. Þau hafa frá
mörgu að segja um vinsældir
handknattleiks í Danmörku þar
sem aðstaða er góð og það er
lærdómsrík saga, sem vikið verð-
ur ef til vill að síðar. Aðstöðuna
hér verður að bæta og það sem
fyrst.
Vil kaupa
veðskuldabréf eða 3ja-—6 mánaða vel tryggða víxla.
Éinnig kemur til greina veðskuldabréf í nýleguM
bílum.
Uppl. í síma 4433, aðeins milli kl. 7 og 9.
Fundur
Knailspyrnusamband íslands
boðar til fundar á morgun, miðvikudag 20. marz,
kl. 8,30 e.h. í Ungmennafél.-húsinu í KeflaVík, fyrir
stjórnir íþróltabandalaga, knattspyrnufél., knatt-
spyrnumenn, þjálfara, nefndir og aðra, sem að
knattspyrnumálum starfa á Suðurnesjum.
Fundarefni: .
Ávarp. Erindi. Kvikmynd.
Frjálsar umræður.
Þess vænst að ofangreindir aðilar fjölmenni
stundvíslega.
Knattspyrnusamband íslands.