Morgunblaðið - 21.03.1957, Side 4
4
MORCVlVTtT 4Ð1Ð
Fimmtudagur 21. marz 1957
— Dagbók —
Peysufatadagur Verzlunarskólanemenda var núna í vikunni. Gengu þeir fylktu liði um götur bæj-
arins að venju. Heimsótti hópurinn m.a. Rósina í Vesturveri og þar fékk hver blóm í barminn.
Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.
í dag er SO. dagur ársins.
Fimmtudagur 21. marz.
Benediktarmessa.
Árdegisflæði kl. 9,00.
Síðdegisflæði kl. 21,25.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringínn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á t.ama stað
frá kl. 18—8. Sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki, simi 1760. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum '1 kl. 4. Þrjú síðast tal-
in apótek eru öll opin á sunnudög-
um milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Sími 82006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi
9, er opið daglega 9—19, nema á
laugardögum kl. 9—16 og á sunnu
dögum 13—16. Sími 4759.
Hafn: fjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alia virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13-—
16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Bjami Snæbjörnsson, sími 9245
Akurevri: — Næturvörður er í
Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur
læknir er Stefán Guðnaso...
I.O.O.F. 5 = 1383218]- - : Fl.
• Brúðkaup •
S.i. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Gunnari
Árnasyni ungfrú Guðrún Jónsdótt
ir og Sveinn Jónsson, Kópavogs-
braut 40.
• Hjónaefm •
Nýlega hafa opinberaö trúlofun
sina ungfrú Sigrún Sonja Daníels
dóttir, Bólstað, Gnúpverjahreppi
og Grétar Ólafur Jónsson, Eyrar-
hrauni, Hafnarfirði.
• Skipafrél
Skipadeild S. 1. S.:
Hvassafell fór frá Reykjavík 17.
þ.m. áieiðis til Rotterdam og Ant
werpen. Amarfell fór frá Rvík
17. þ.m. áleiðis til Rostock. Jökul-
fell fór frá estmannaeyjum 16.
þ. m. áleiðis tii Riga. Dísarfell fór
frá Þorlákshöfn í gær áleiðis til
Rotterdam. Litlafell er í Rvík. —
Helgafell fór í gær frá Reykjavík
áleiðis til Riga. Hamrafell fór frá
Reykjavík 17. þ.m. áleiðis til
Batum.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kveldi austur um land í hringferð.
Herðubreið fór frá Reykjavík í
gærkveldi austur um land til
Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á
Húnaflóa. Þyrill er á leið frá Rvík
til Rotterdam. Skaftfellingur fór
frá Reykjavík í gærkveldi. Bald-
ur fer frá Reykjavík í dag til Gils
fjarðarhafnar og Hvammsfjarð-
ar. —
• Flugferðir •
Flugfélag Islands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur kl.
18,00 í dag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Osló. — Innan-
landsflug: 1 dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Stjórnarliðar í
Félagið nýja fór í túr
með forystu Karls
úr Vestmannaeyjum,
dýrtíðarvagni Eysteins úr
ætluðu þeir að stökkva
í beygjum.
Þeir hugsuðu sér á hörðum sprett
að lilaupa meðfram þeim stóra
vagni,
ef það gæti nokkuð lundu létt
og líka sumum verið að gagni.
En ferðin var mikil og feikna
hvasst,
Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarðar,
Patreksf jarðai og Vestmanna-
eyja. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Fagurhóls-
mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð-
ar, Isafjarðar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
Hekla er væntanleg í kvöld
milli kl. 18,00 og 20,00, frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og Gauta-
borg. Flugvélin heldur áfram eft-
ir skamma viðdvöl áleiðis til New
York. —
Kvenfélag Neskirkju
Fundur verður í- kvöld kl. 8,30
í félagsheimilinu í Neskirkju.
Átthagafélag1
S tr andamanna
Næsta spilakvöld félagsins verð
ur í Skátaheimilinu föstudaginn
22. þ.m., (annað kvöld), kl. 8,30
síðdegis.
Skátakaffið
er næstkomandi sunnudag. Þær
konur, sem ætla að senda kökur,
geri svo vel að koma þeim í Skáta
heimilið fyrir kl. 2 á sunnudag.
ijárveitinganefnd
og fæturnir alltaf nokkurs virði,
þeir sáu því vænst að sitja fast
og sjá hvort að ekki stöðvað yrði.
Fjármálaráðherra fannst það rétt
að ferðinni væri áfram haldið
að keyra hraðar og keyra létt
svo Karl gæti litlu um stefnu
valdið.
Nú skyldi þó reynt að gera gagn
og grípa liðugt í Póker-spilið
áður en steypist Eysteins vagn
oní svartasta hamragilið.
Hjalti.
Æskulýðsfélag
Laugarnessóknar
Fundur í kirkjukjallaranum í
kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svav-
arsson.
Fyrirlestur
Kl. 8,30 í kvöld heldur Guðrún
Pálsdóttir frá Hallormsstað er-
indi í Félagsheimili Ungmennafé-
lags Reykjavíkur við Holtaveg, er
hún nefnir: Stríð eða friður
Drottins vors Jesú Krists.
Mæðrafélagið
heldur árshátíð sína í Tjarnar-
kaffi, sunnudaginn 24. marz kl.
8,30 e.h.
Frá Guðspekifélaginu
Septímurundur í kvöld í Ingólfs
stræti 22, kl. 8,30.
Orð lífsins:
Þar sem þú sást að steinn nokk-
ur losnaði úr /jallinu, án þess að
nokkur mannshönd kæmi við hann,
off mölvaði jámið, eirinn, leirinn,
silfrið og ffullið. Mikill Guð hefur
kunngjört konunginum hvað hér
eftir mun verða. (Dan. 2, 45).
5 mínútna krossgáta
ie
SKÝRINGAR:
Lárétt: — 1 mont — 6 korn —
8 mjúk — 10 fljóðið — 12 guðlegu
verurnar — 14 skáld — 15 sam-
hljóðar — 16 mann — 18 púkar.
Lóðrétt: — 2 vitlaus — 3 sam-
tenging — 4 fljóta — 5 fjötra —
7 reiðmenn — 9 atvo. — 11 greinir
— 13 gangur — 16 tveir lílcir —
17 verkfæri.
Lausn síðustu krossgátu:
Lárétt: — 1 ósúrt — 6 tré — 8
trú — 10 nit — 12 lifrina — 14
af — 15 nn — 16 æta — 18 auð-
ugra.
Lóðrétt: — 2 stúf — 3 úr — 4
réni — 5 útlaga — 7 stanga — 9
rif — 11 inn — 13 ritu — 16 æð
— 17 AG.
Æskulýðsvikan í
Hafnarfirði
1 kvöld tala þeir Ingólfur Guð-
mundsson kennari og séra Sigur-
jón Þ. Árnason. Öll kvöld vikunn-
ar er mikill almennur söngur og
hljóðf æraleikur.
Coleridge dómari:
„Eg þekki varla þann glæp, sem
sem ekki beinlínis eða óbeinlínis
orsakast af áfengisneyzlu".
— Umdæmisstúkan.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: S. I. krónur 50,00.
Hvað kostar undir bréfin?
1—20 grömm:
Flugpóstur. — Evrópa.
Danmörk ..... 2,30
Noregur ..... 2,30
Svíþjóð ......2,30
Finnland .... 2,75
Þýzkaland .... 3,00
Bretland ...... 2,45
Frakkland . . 3,00
Bandaríkin — Flugpóstur:
1—5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gr. 4,55
Asía:
Flugpóstur, 1—5 gr.
Japan ........ 3,80
Hong Kong .. 3,60
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar . — 16.32
1 Kanadadollar .. — 16.90
100 danskar kr. .... — 236.j0
100 norskar kr.........— 228.50
100 sænskar kr.......— 315.50
100 finnsk mörk .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. — 376.00
100 Gyllini .......... — 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur ..........— 26.02
• Söfnin •
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Listasafn ríkisins er til húsa i
Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafu
ið: Opið á surnudögum kl. 13—16
og á þriðjudögum, fimmtudögum
og laugardögum kl. 13—15.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað um óákveðúui
tíma.
Æsifregn dagsirts er prýðismynd, sem Bæjarbíó í Hafnarfirði sýn-
ir um þessar mundir. Hún fjalla.r um æsifregnir og blaðamennsku
á *tórblaði í London, að vísu mikilfenglegri en við eigum að
venjast hér heima. Leikurinn er ágætur og óhætt er að mæla með
myndinni, fyrir þá sem spennandi kvikmynd vilja sjá.
. ERDINAIMD
Fornir kappor og nutímamaður