Morgunblaðið - 21.03.1957, Page 7
Kmmludagur 21. marz 1957
MORGVNBLAÐIÐ
7
KEFLAVIK
Herbergi lil leigu, Þórvistíg
8, Ytri-Njarðvík. Sími 204.
KEFLAVIK
2--3 hfrbergi og eldhúð
úðkast strax. — Sími 5*82.
Alullar jersey
svart og grátt. — Tökum
upp, í dag, ný storesefni.
DÍSAFOSS
Grettisg. 45A. Sími 7698.
Til lcigu
stór stofa
með aðgangi að eldhúsi. —
Langholtsvegi 158.
STÚLKA
óskar eftir atvinnu eftir kl.
6 e.h. Er t.d. vön afgreiðsiu.
Tilboð sendist afgr. blaðs-
ins, merkt: „2372“.
BÍLL
eldra model, óskast. — Má
vera ógangfær. Tilboð send
ist Mbl. merkt: „Bíll —
2371“. —
1 herbergi
með aðgang að baði til leigu
Kirkjuteig 17, Keflavík. —
Simi 109. — Á sama stað
til sölu svört rifskápa. Verð
350 kr.
Nolað
SKRIFBORÐ
og önnur skrifstofuhúsgögn
óskast. Tilboð sendist Mbl.,
merkt: „2369“.
NÆ LON-POPUN
úlpur
stakka Og
barnaútifalnaS.
Vmlunin HAFBLIK
Skólavördustíg 17.
KULDAHÚFUR
og margs konar kuldafatn-
aðisr á böm.
Verzlnnin HAFRLIK
Skólavörðustíg 17.
Saumlausir
nælonsokkar
Einnig nælon-sokkar og
Perlon-sokkar með saum.
Verzlunin HAFBLIK
Skólavörðustíg 17.
íbúð til leigu
3ja herb. risíbúð til Ieigu,
nú þegar, í nýju húsi við
Miðbæinn. Tilboð merkt: —
„Sólvellir — 2368“ sendist
afgr. blaðsins strax.
Svefnherbergis-
húsgögn
til sölu. — Tækifærisverð.
Lönguhlíð 19, III. hæð t.v.
Pússningasandur
Fyrsta flokks. Hreinn. Síini
81034 og 10B, Vogum. —
Geymið aug]ý»inguna.
SVEFNSÓFAR
ottomanar, armstólar, léttir
stólar. -Áklæði í úrvali.
Húsgagnabólstrun
Guðlaugs Bjarnasonar'
Miðstræti 5. Sími 5581.
B'ILL
Tilboð óskast í mjög vel
með farinn Morris Oxford
’55. Keyrður 25 þús. km. —
Tilboð merkt: „Morris —
2362“, sendist Mbl.
ÍBÚÐ
Tvær stúlkur, sem vinna
úti, óska eftir tveggja her-
bergja íbúð nú þegar eða
fyrir 15. maí. Upplýsingar
í síma 4194.
Atvinna óskast
17 ára piltur óskar eftir
atvinnu strax. Margt kemur
til greina. Tilb. sendist til
afgr. fyrir föstudagskvöld,
merkt: „Gagnfræðingur —
2366“. —
íbúb til leigu
Góö þriggja herbergja íbúð
til leigu í Vogahverfi. Fyr-
irframgreiðsla. Tilboð legg-
ist inn á afgr. fyrir 23. þ.
m., merkt: „2364“.
Tapast hefur al-hvítur
KÖTTUR
með bröndóttu skotti. Vin-
samlegast skilist í Siglu-
vog 10. —
PLAST
Bygginganienn, húseigend-
ur, athugið! Ef vkkur vant
ar plastásetningu á handrið
hringið þá í síma 80193.
I bnaöarhúsnæði
óskast fyrir járniðnað, góð-
ur bílskúr kemur til greina.
Tilb. sendist Mbl. fyrir há-
degi á laugardag, merkt:
„Smiðja — 2363“.
Verðbréfakaup
og sata
Lánastarfsemi
Uppl. kl. 11—12 f. h. og
8—9 e.h.
Jón Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 5385.
Landrower 1952
lil sölu eða í skiftum fyrir
fólksbíl, Keno 1946 og
Skoda sendibíll 1955.
Bifreáðastila
Stefáns Jóhannssonar
Grettisg. 46- Sími 2640.
Keflavík — Suihirnes
Ný gerð af svefnstólum. —
Svefnsó.ar, sófasett, barna-
rúm og dýnur, stofuskápar,
klæðaskápar, bókaskápar,
kommóður, rúmfataskápar,
sófaborð, borðstofuborð og
ýms önnur borð. tJrval af
þýzkum lömpum með skáp-
um og borðum, 3ja arma. —
Einnig 5 gerðir af plötuspil-
urum, o. m. fl.
Húsgagnaverzlun
Ciinnars Sigurfinnssonar
Hafnarg. 39, Keflavík.
Sími 88.
Keflavík — Suðurnes
Nýkomið í f jölbreyttu úrvali
ljósakrónur, vegglampar, —
borðlanipar, standlanipar,
gangaijós, loftljós fyrir dag-
stofu og svefnherbergi.
11‘amíFSíLa.
Keflavík.
Mótatimbur
Vínnuskúr og notað móta-
tinibnr óskast til kaups. —
Upplýsingar í síma 4968,
frá kl. 8—8.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Mæðgur óska eftir 2—3
herbergja íbúð, 1.—14. maí
n.k. Uppl. í síma 5878.
Skrifborð til sölu
Mjög smekklegt, nýtt, frí-
standandi danskt skrifborð
úr hnotu, með vinskáp og
bókahillu. Uppl. að Klepps-
vegi 58 I t.h., í dag og á
morgun. —
STÚLKA
vön afgreiðslu í akóverzlun
óskar eftir atvinnu. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 25.
þ.m., merkt: „G. V. —
2375“. —
Páskakjólarnir
á litlu telpurnar, komnir á
1—3ja ára. —
Anna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
Þéttilislar
á glugga og hurðir,
fyrirliggjandi.
Helgi Magnússon & Go.
Hafnarstræti 19.
Sími 3184.
Rösk og ábyggileg
STÚLKA
óskast til afgreiðslu í kjöt-
verzlun. Tilboð sendist af-
greiðslu Mb . fyrir laugar-
dag, merkt.: „K jötverzlun
— 7760“.
Skátaskemmtunin
7957
verður endurtekin í kvöld
kl. 8 í Skátaheimilinu, vegna
fjölda á korana. Aðgöngu-
miðar seldir frá kl. 2 í dag.
Aðeins þetta eina sinn. -
Skátafélögin í Reykjavík.
ÁRSHÁT'IÐ
Hið árlega Sandvíkurhrepps
kaffi verður í Skátaheimil-
inu, láugardaginn 23. þ.m.,
kl. 8,30. Mætið stundvíslega.
NEFNDIN
Stúlka óskast
til símavörzlu og innheimtu.
Vélaverkalæði
Sig. Sveinbjörnsson li.f.
Skúlatúni 6, sími 5753.
Slúlka óskar eftir »8 kom-
asl að seni
nemi á
hárgreiðslustofu
um mánaðamótin júní—júlí.
Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr-
ir laugardag, merkt: „Á-
hugasöm — 2373".
TIL SÓLU
SÓFASETT
Tveir stólar og sófi til sölu.
Tækifærisverð. Til sýnis í
Blönduhlíð 23, efri hæð, í
kvöld og næstu kvöld eftir
kl. 8. —
Hafnarfjörður
Góð s*ofa, áður lækninga-
stofa, ásamt litlu herbergi
og sér inngangi til leigu, í
Miðbænum. Uppl. í síma
9093 og Gunnarssundi 1.
Lóðarréttindi
með byggingavleyfi. — óska
að komast í samband við
aðila, sem hafa ofangreind
leyfi. — Sími 6155.
Kona óskar eftir
ráðskonustöðu
hjá únum manni eða á fá-
mennu heimili. Tilb. sé skil
að fyrir mánudagskvöld —
merkt: „Ráðskona — 2378“.
VINNA
Reglusöm stúlka óskar eftir
einhvers konar atvinnu. Hef
ur gagnfræðapróf. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir
laugardag, merkt: „Áreið-
anleg — 2374".
Jörð til sölu
Jörðin Heggsstaðir í Anda-
kílshreppi, Borgarf jarðar-
sýslu, er til sölu nú þegar.
Einnig bustofn, heyvinnuvél
ar og ýmis verkfæri. Jörðin
er laus til ábúðar í vor. —
Nánari upplýsingar gefur
eigandi og ábúandi jarðar-
innar:
Kristófer Helgason
Heggsstöðum, eða
Helgi Sigurðsson
Kársnesbraut 10B.
Kópavogi.
¥er/íð húð yðar
gegn
vetrarkuldanum
með réttri notkun
á
SNYRTIVÖRUM
★ ★ ★
— S<*rfræðilfg aðsloð —
Bankastræti 7.
Nokkra háseta
vantar á netjabát frá
Reykjavík. Upplýsingar í
Verbúð 33, Grandagarði.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ibúð, 3 herbergi og eldhús,
óskast nú þegar. Vil borga
allt að kr. 2.000,00 á mán-
uði. Greiði 1 ár fyrirfram.
íbúðin sé helzt á hitaveitu-
svæðinu. Upplýsingar £ síma
6345 frá kl. 2 til 6 í dag.
MANSION BÓN
með
3ILICONE
rDeugjabækurnar, sem allir rösk-
ir drengir keppast um að Iesa!
AnuaSI bindið er koniið.
Málflntningsskrifstofa
FJnar B. Guðnmndsson
Guðluugur Þorláksson
Guðmundur Pólursson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 2002, — 3202, — 3602.