Morgunblaðið - 21.03.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.03.1957, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 21. marz 1957 MORC UNBL 4 ÐIÐ 13 Mjólkurflulningar í Þingeyjar- sýslu fara fram á snjóbílum Állur fénaður þar á fullri gjöf Húsavík, 19. marz. UNDANFARNA 10 daga hefur enginn bíll farið frá Húsavík eða þangað komið úr nálægum sveitum vegna ófærðar. Hafa því allir flutningar farið fram á snjóbílum, en þeir eru hér tveir, annar er í eigu Kaupfélags Þingeyinga, en hinn er eign Skarp- héðins Jóhannssonar. Eru bílarnir báðir í stöðugum flutningum en aðallega með mjólk. Eftir að hríðinni fór að slota fyrir um það bil viku, hafa slóðir myndazt eftir snjóbílana Gífurleg ófærð SIGLUFIRBI, 19. marz. — í dag losaði Svalbakur hér 2'35 tonn af fiski og Harðbakur á að losa 30 tonn á morgun. Hér hefir verið gífurlega vont veður, nema þrjá síðustu daga. Ófærðin er hér svo mikil að allar götur eru tepptar og engin bilaumferð. Eini spott- inn, sem opinn er, er frá frysti- húsi S.R. niður á öldubrjótinn. Hér eru tvær ýtur og gerir önn- ur lítið annað en flytja kol og olíu til bæjarbúa. Þátttaka í skíðagöngunni er mjög mikil og gengu ca. 350 manns á sunnudaginn á aldrinum frá 3—82 ára. — Guðjón. Allar skepnur á gjöi SELJATUNGU, 19. marz. — Enn þá er hér norðaustan átt með nokkru frosti. Sólfar er á dag- inn sem þó lítið virðist vinna á hinu mikla hjarni sem yfir land- inu liggur. Hagar eru hér engir og allar skepnur á fullri gjöf. — Gunnar. svo að ferðir þeirra ganga greið- ar en áður og anna þeir öllum mjólkurflutningum af mjólkur- flutningasvæði KÞ nema úr Bárð1 ardal og Mývatnssveit, en þaðan flytja þeir rjóma. EKKI REYNT AÐ MOKA Snjór er mjög mikill á þjóð- vegum hér fram undan og mest- ur talinn á milli Húsavíkur og Laxamýrar. Verður ekki reynt að ryðja veginn fyrr en bregður til þíðviðra og ekki er útlit fyrir að strax fenni í slóðirnar. FÉNAÐUR Á FULLRI GJÖF Jarðlaust er hér um slóðir og hefur verið lengi. Búpeningur er því allur á fullri gjöf. Menn eru vel fóðurbirgir enn sem komið er. Búast má við langvar- andi innistöðu. — Fréttaritari. Svefnherhergis- og borðstofuhúsgögn í fjölbreyttu úrvali. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar, Laugavegi 166. IXMASTEn Hræri- vélarnar fyrirliggjandi. Véla- og raftækjaverzlunin h.f. BANKASTRÆTI 10 — SÍMI 2852. ÚTIBÚIÐ í KEFLAVÍK, Hafnargötu 28. Þýzkar rafmagnseldavéí IVauðungaroppboð sem auglýst var í 98., 99. og 100. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1956 á Álfhólsvegi 3, Kópavogi, eign Ragnars Lþvdahl, fer fram eftir kröfu Guðmundar Ásmunds- sonar hrl. o. fl., á eigninni sjálfri föstudaginn 22. marz 1957, klukkan 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. wb § 3 og 4 hellur. Traustar og faiiegar. Heigi Magnusson & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 3184. 99 • • fyrir lnimrekki oq hreysti 64 t HREINSKILNl sagt, þá trúum vér því, að enginn lindarpenm hafi nokdurn tíma vakið svo djúpa og alme ína aðdáun sem Parker ”51“ per.ni. Þessi penni er svo dáður, að sumar pjóðir hata sæmt með honum, fyrir hreysti og frábæra þjónustu! Það er astæða fyrir þessu og fyrir því, hve Farker ”51“ útur vel út og leikur í hendi manns. 68 ara reynsla í framleiðslu penna hefir náð svo frábærum árangri að þér . . . skrifarinn . . náið ekki betri árangri með nemum öðrum penna. Til dæmis, þá heiir þungi hans og iögun verið jofnuð svo nákvæmlega að jafnvægi hans í hendi yðar er full- komið . . . sem er mikiivægt vegna þreytu sem annars kemur af löngum skriftum. Parker ”51“ lætur yður í té langa og jafna blekgjoí og silki- mjúka skriit. Parker ’51“ ei orðinn.að tákni um smekkvísi þeirra, sem nta og vilja baS bezta í öllu, sem þeir eiga. Vér vilium í alvöru benda yður á að líta inn hjá þeim, sem selur Parker og athuga nákvæmlega þetta frábæra skriftæki Og hve pað er frábær uugmypo að gefa hann sem verulega vmargjöx Til þess að ná beztum árangri hjá þessu ©g öðrum pcnnum, þá notið Parker Qui eina blekið, sem inniheidur soiv-x. Verð: Parker „51“ með gullhettu kr. 560.00. Parker „51“ með lustraloy hettu ltr. 480.00. Parker Vacumatic sr. 228.00 Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283, Reykjavík Viðgerðir annast' Gieraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustig 5, Rvík FPl-24 IMý sending Frönsk Samkvæmiskjölaefni Mjög fallegt úrval. MARKAÐURINN HAFNARSTRÆTI 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.