Morgunblaðið - 21.03.1957, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 21.03.1957, Qupperneq 14
14 MORGVNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 21. marz 1957 — Sími 1476. — ? j Sverð/ð og rósin \ (The Sword and the Rose). ^ Skemmtileg og spennandi \ ensk-bandarísk kvikmynd, í j litum, gerð eftir hinni \ frægu skáldsögu Charles S Major’s: „When Knight- \ hood was in flower“, er ger- S ist á dögum Hinriks 8. \ Richard Todd Clynis Johns James Roherlson Justice S Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Stjörnubíó Sími 81936. j S \ Rock Around The Clock Hin heimsfræga Rock dans \ og söngvamynd, sem alls- j staðar hefur vakið heimsat- \ hygli, með Bill Haley kon- i ungi Rocksins. Lögin í \ myndinni eru aðallega leik- S in af hljómsveit Bill Haley’s \ og frægum Rock hljóm- S sveitum. Fjöldi laga eru • leikin í myndinn og m.a. S Rock Around The Clock | Razzle Dazzle j Rock-a-Beatin Boogie See you later Aligator s The Great Pretender o.fl. ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. ( Allra siðasta sinn. i Sími 1182 Flagð undir fögru skinni (Wicked Woman). ff'.: ^osed Thru Unitsd Artistt Afar spennandi, ný, amerísk! mynd, er fjallar um fláræði i kvenna. Þetta er ekki sama ! i myndin og Nýja Bíó sýndi i undir sama nafni £ vetur. Richard Egan i Beverly Michaels Sýnd kl. 5, 7 og 9. i i Bönnuð börnum. , Dýrkeyptur sigur (The Square Jungle). Afar spennandi og vel leik- in ný amerísk kvikmynd um hina mjög svo umdeildu íþrótt: hnefaleika. Tony Curtis Pat Crowley Ernest Borgnine Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦ BE7.T AB AVGLÝSA I MORGVNBLAÐINU 4 Félag suðurnesjamanna heldur SPILAKVÖLD í Breiðfirðingabúð, uppi, föstudaginn 22. þ. m. klukka 9 síðdegis. Skemmtinefndin. Prentari Okkur vantar ungan röskan handsetjara (umbrotsmann) JllorcvmtMaföð Þórscafé Gömlu dansarnir að Þórscafú í kvöld klukkan 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. VETRARGARÐIJRiNN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í sima 6710, eftir kl. 8. V G. Undir suðurkrossinum (Under the southern cross). S S Bráðskemmtileg og fræðandi S brezk mynd í eðlilegum lit- \ um, er fjallar um náttúru S og dýralíf Ástralíu. Myndin \ er gerð af Armand og S Michaela Dennis. — Þetta er mynd, sem allir j þurfa að sjá. S Sýnd kl. 5, 7 og 9. í í!p ÞJOÐLEIKHÚSID BROSIÐ DULARFULLA Sýning í kvöld kl. 20.00 DON CAMILLO OC PEPPONE Sýning föstud. kl. 20. TEHÚS ÁCÚSTMÁNANS Sýning laugard. kl. 20, 44. sýning. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. — Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345, Ivœr línur. — Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seid- ar öðrum. —- ILEIKFEIA6I REYKJAyÍKOR Sími 3191. Tannhvóss tengdamamma Gamanleikur Eftir P. King og F. Cary. Sýning í kvöld kl. 8,00. Aðgöngum iðasala 2 í dag. — eftir kl. S ( S jfeitféíög HHFNRRFJflRÐftR Gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach, í þýð- ingu Sverris Haraldssonar. Sýning föstudag kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Bæjar- ' bíó frá kl. 2 í dag. Engin kvikmynda- sýning í dag Hljómleikar kl. Z. Bæjarbíó — Simi 9184 — ÆSIFRÉTT DAGSINS (Front page stor>). Blaðamannamyndin fræga. Jack Hawkins Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á lándi. Danskur texti. Sýnd kl. 9Í Rock, Rock, Rock! Eldfjörug og bráðskemmti- leg, ný, amerísk dans- og söngvamynd. — Frægustu Rock hljómsveitir. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. GILITRUTT íslenzka ævintýramyndhi eftir Ásgeir Long og Valgarð Runólfsson Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Saga Borgarœtfarinnar Kvikmynd eftir sögu Gunnars Gunnarssonar Tekin á Islandi árið 1919. (Venjulegt verð). Sýnd í kvöld og annað kvöld kl. 9. Allra síðuslu sýningar. Marsakóngurinn Hin bráðskemmtilega músik mynd um æfi og störf tón- skáldsins J. P. Sousa. ■— Aðalhlutverk: Clifton Webb Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarfjarðarbíó — 9249 - SVARTI SVANURINN Æsispennandi og viðburða- hröð amerísk mynd, byggð á hinni frægu sjóræningja- sögu með sama nafni eftir Rafael Sabatini. Tyrone Power Maureen O’Hara George Sanders Sýnd kl. 7 og 9. — Sírni 82075 — FRAKKINN Ný ítölsk stórmynd, sem fékk hæstu kvikmyndaverð- launin í'Cannes. Gerð eftir frægri og samnefndri skáld- sögu Gogols. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. LOFTUR h.f. Ljósmyndastofan Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ' síma 4772. INGOLFSCAFE INGOLFSCAFÉ Gómlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvari: Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Austfirðingafélagið heldur skemmtun í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 8,30. Félagsvist og dans. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.