Morgunblaðið - 23.03.1957, Síða 4

Morgunblaðið - 23.03.1957, Síða 4
4 MOKCrnnr 4T>IF Laugardagur 23. marz 1957 í dag er 82. dagur ársiiu. Laugardagur 23. marz. 22. vika vetrar. ArdegieflæSi kl. 10,57. Síðdegisf’æði kl. 23,38. Slj'savarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á :.ama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturviirður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek oji- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum 1 kl. 4. Þrjú síðast tal- in apótek eru öll.opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apólek, HÓImgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á iaugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega 9—19, nema á laugardögum kl. 9—16 og á sunnu dögum 13—16, Sími 4759. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alia virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13— 16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Eiríkur Bjömsson, sxmi 9235. Akureyri: — Næturvörðyr er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Bjami Rafnar. « □ MlMIR 59573257 — 2. • Messur • A MORGUN: Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. — Séra Garðar Svavars- son. — Bessastaðir: — Messað kl. 2. — Hafnarfjarðarkirkja: Altarisganga kl. 5,30. Séra Garðar Þorsteinsson. Filadelfía, Hverfisgötu 44: — Guðsþjónusta kl. 8,30 á morgun, sunnudag. Ásmundur Eiríksson. Iamgholtsprestakall: — Messa Laugarneskirkju kl. 5. — Séra Árelíus Níelsson. Dómkirkjan: — Messa kl. 11 árdegis, séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5, séra Jón Auðuns. Bústaðaprestakall: — Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Bamasam- koma kl. 10,30 árdegis, sama stað. Séra Gunnar Ámason. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 2. — Eftir messu verð- ur aðalfundur safnaðarins. Séra Kristinn Stefánsson. Frikirkjan: — Messað kl. 2 e.h. Þorsteinn Bjömsson. Reynivallaprestakall: — Messa á Reynivöllum kl. 2 e.h., sunnud. Sóknarprestur. Kaþóiska kirkjan: — Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa og pré- dikun kl. 10 árdegis. IHesprestakall: — Messað í Mýr arhúsaskðla kl. 2,30. Séra Jón Thorarensen. Hallgrinukirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Kl. 1.30 barnaguðsþjónusta. — Séra Jakob Jónsson. — Messa kl. 5 e.h., séra Sigurjón Þ. Ámason. Háteigssókn: — Barnasamkoma í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10.30 árdegis. — Messa fellur nið ur vegna skákkeppni í skólanum. Séra Jón Þorvarðsson. lERDINAND D ag bók 5 mínútna krossgáta Listamannaskálinn í Kirkjustræti hefur undanfarnar vikur verið sem paradís bókavina og bókasafnara. Hefur hver bókaútsalan rekið aðra, fyrst útsala ýmissa forlaga, siðan útsala Helgafells og nú út- sala á bókum, sem Guðmundur Gamalíelsson átti. Oft er margt um manninn í skálanum og eru gestirnir niðursoknir mjög í athuganir sínar, eins og þessi mynd sýnir, en hana tók G. Sverrisson. Grindavíkurkirkja: — Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Guðmundur Guðmundsson prédikar. — Sókn- arprestur. — Bruðkaup Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Helga Sigfúsdóttir og Gunnar Kjartansson, verzlunarstjóri, — Lækjargötu 6. Heimili þeirra verð ur að Víðimel 43. Ennfremur ungfrú Ingibjörg Ásthildur Mikkelsen og Lúðvík Thorberg Helgason, verzlunarmað ur. Heimili þeirra verður að Rauðalæk 13. í dag verða gefin saman, í Lond on, ungfrú Gyða Sveinsdóttir (Seins Árnasonar fyrrv. fiskmats stjóra), og Leslie Kenneth, verð- bréfamiðlari við kauphöllina í London. Heimili þeirra verður Brow Top 45 the Drive Richmans- worth Hearts. • Hjónaefni • S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Kristín Björg Jónsdóttir, Kirkjuvegi 64, Vest- mannaeyjum og Bjarni Sigurðs- son, íþróttakennari, Hraunteig, Hveragerði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Gunnlaug Kristjánsdóttir símamær, Holtagötu 8, Akureyri og Óskar Gunnarsson, M.s. Helga- felli, Framnesvegi 14. • Afmæli • 60 ára er í dag Hans Jónsson frá Bjarnareyjum á Breiðafirði, nú til heimilis að Nökkvavogi 11. Frú Þórunn Sigurðardóttir, símstöðvarstjóri á Patreksfirði, ekkja Jens V. Jenssonar, vélstjóra verður fimmtug á morgun, sunnu- daginn 24. marz. Þórunn er fædd á Þingeyri við Dýrafjörð. — Frú Þórunn er kunn að gestrisni og hjálpfýsi og greind vel. Hefur hún staðið njög framarlega í öllu fé- lagslífi staðarins um margra ára skeið. Hún er formaður kvenna- deildar Slysavamafélagsins Unn- ur á Patreksfirði, hefur starfað í kirkjukór Patreksfjarðarkirkju og tekið virkan þátt í leiklistar- starfi staðarins. — Vinir hennar og vandamenn minnast hennar með hlýjum hug á þessum degi og árna henni allra heilla og bless- unar. — Karl. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er á Akranesi. Detti- foss fór frá Keflavík síðdegis í gærdag til Lettlands. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Isa firði í fyrradag, til Akureyri og Sigluf jarðar. Gullfoss fer frá Reykjavík í dag til Leith, Ham- borgar og Kaupmannahafnar. — Lagarfoss væntanlegur til Rvíkur í dag. Reykjafoss fór frá Isafirði síðdegis í gærdag til Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Trölla- foss fór frá New York 20. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Vestmannaeyjum 21. þ.m. til Rotterdam og Antwerpen. SkipaútgerS ríkisins: Hekla er á Austf jörðum á norð- urleið. Herðubreið er á Austfjörð um á leið til Bakkafjarðar. Skjald breið er á Húnaflóa. Þyrill er á leið frá Reykjavík til Rotterdam. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Baldur fer væntanlega frá Rvík í dag til Gilsfjarðar- og Hvamms- f jarðarhafna. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er í Rotterdam. — Amarfell væntanlegt til Rostock í dag. Jökulfeli væntanlegt til Riga f dag. Dísarfell væntanlegt til Rotterdam á morgun. Litlafell er á leið til Faxaflóa frá Vest- mannaeyjum. Helgafell fór frá Reykjavík 20. þ.m. áleiðis til Riga. Hamrafell fór frá Reykja- vík 17. þ.m. áleiðis til Batum. • Flugferðir • Flugfclag íslands h.f.: Millilandaflug: Gulifaxi fer til Glasgow, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30 í dag. Flug- vélin er væntanleg aftur til Rvík- ur kl. 16,45 á morgun. — Innan- landsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loflleiðir h.f.: Saga er væntanleg milli kl. 06 og 08 árdegis frá New York. — P’lugvélin heldur áfram kl. 09 á- leiðis til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. — Edda er væntanleg í kvöld milli kl. 19,00 og 20,00 frá Osló, Staf- angri og Glasgow. Flugvélin held- ur áfram eftir skamma viðdvöl á- leiðis til New York. — Hekla er væntanleg í fyrramálið milli kl. 06 og 08 frá New York. Flugvélin heldur áfram kl. 09,00 áleiðis til Glasgow, Stafangurs og Osló. — Saga er væntanleg annað kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Bergen. Flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl, áleiðis til New York. Merkjasala Hvíta bandsins er á sunnudaginn. Börn geta vitjað merkjanna í anddyri bama slcólanna í Reykjavík, Holts-apó- tek og KFUM-húsið á Kirkju- teigi 23. — Mæðrafélagið heldur árshátíð sína í Tjarnar- kaffi, sunnudaginn 24. marz kl. 8,30. — Orð lífsins: Eftír það hóf konungur Daniel tíl mikilla mannvirðinga og gaf honum miklar og margar gjafir, setti hann höfðvngja yfir allt SKÝRINGAR: Lárétt: — 1 óþæginda — 6 fargi — 8 ílát — 10 á litinn — 12 eldstæðinu — 14 tónn — 15 tónn — 16 sunda — 18 dýraætt. Lóðrétt: — 2 illkvendi •— 3 jök- ull — 4 veldi — 5 púka — 7 æfur — 9 rengi — 11 stóran mann —■ 13 vonda — 16 forsetning — 17 keyr. Lausn siðustu krossgátu: Lárétt: — 1 ásaka — 6 ari — 8 lóu — 10 soð — 12 ofrausn — 14 ku — 15 SA — 16 dal — 18 andliti. Lóðrétt: — 2 saur — 3 ar — 4 kisu — 5 flokka — 7 iðnari — 9 ófu — 11 oss — 13 aðal — 16 dd —- 17 li. Itiikilvægasta ljó$ið gleymdist Babelhérað og gjörði hann að æðsta forstjóra yfir öllum vitring- um í Babel. (Dan. 2, 8)). Charles Darwin: „Ekkert stríð, hefur orsakað eins mikla eymd, kvöl og dauða, sem áfengisnautnin1“ — U mdæmiss túkan. Slasaði maðurinn Afh. Mbl.: Áheit, Þórunn kr. 50,00; gömul kona 100,00. Fjölskyldan að Hraunsnefi Afh. Mbl.: N N kr. 50,00; S G B 1.000,00; Hrútfirðingur 200,00; G S 100,00. Æskulýðsvikan, Hafnarfirði í kvöld talar Ástráður Sigur- steindórsson, skólastjóri. — Auk þess verður mikill söngur og hljóð færaleikur. Skíðamót Hafnarfjarðar Sveinn Kristinsson varð fyrstur í göngu. Nafn hans misritaðist I blaðinu £ gær. Ungmennastúkan Framtíðin nr. 5 heldur fund að Fríkirkjuvegi, 11. n.k. mánudagskvöld kl. 8,15. • Gengið • Gullverð ísL krónu: 100 gullkr. — 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar .. — 16.90 100 danskar kr. .... — 236.ð0 100 norskar kr.......— 228.50 100 sænskar kr......— 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 beJgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini .........— 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur ............— 26.02 • Söfnin • Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimratndögum og laugardögum kl. 13—15.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.