Morgunblaðið - 29.03.1957, Blaðsíða 4
4
MOItCUlVttLÁÐlÐ
Fostudagur 29. marz 1957
I dag er 88. dagtir ársins.
Föstudagur 29. man.
Árdegisílæði kl. 4,01.
Síðdegisflæði kl. 16,18.
• Slysavarðstofa Keykjavíkur I
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á uma stað
frá kl. 18—8. Sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum d kl. 4. Þrjú síðast taí-
in apótek eru öll opin á sunnudög-
um milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Sími 82006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi
9, er opið daglega 9—19, nema á
laugardögum kl. 9—16 og á sunnu
dögum 13—16. Sími 4759.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alia virka daga
frá kL 9—19, laugardaga frá kí.
9—16 og helga daga frá kL 13—
16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Eiríkur Björnsson, sími 9235.
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Stefán Guðnason.
S Helgafell 59573297 — VI — 2
I.O.O.F. 1 ~ 1383298% =. Kv. Ms.
• Messur •
Mosfellsprestakall: — Föstu-
messa í kvöld kl. 9 síðdegis. Séra
Bjarni Sigurðsson.
• Skipafréttir •
Eitnskipafélag íslands li.f.:
Brúarfoss fór frá Akranesi 24.
þ.m. til Newcastle, Grimsby, Lond
on, Boulogne, Rotterdam og Rvík-
ur. Dettifoss fór frá Keflavík 22.
þ.m. til Lettlands. Fjallfoss fór
frá Isafirði síðdegis í gærdag til
Hafnarfjarðar. Goðafoss fór frá
Akranesi í gærdag til Rvíkur. —
Fer frá Reykjavík í dag til New
York. Gullfoss er í Hamborg. —
Lagaifoss fór frá Isafirði í gær-
kveldi til Siglufjarðar. Reykja-
foss fór frá Akureyri síðdegis í
gær til Reykjavíkur. Tröllafoss
fór frá New York 20. þ.m. til
Reykjavíkur. Tungufoss er í
Ghent.
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell fór 26. þ.m. frá Ant-
werpen áieiðis til Reykjavíkur.
Arnarfe.il fór 26. þ.m. frá Rostock
áleiðis til Reyðarfjarðar. Jökulfell
átti að fara í gær frá Rostock til
Rotterdam. Dísarfell fór í gær frá
Rotterdam áleiðis til íslands. —
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er í Riga. —
Hamrafell fór 27. þ.m. framhjá
Sikiley á leið til Batum.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.:
Katla fór frá Reykjavík 27. þ.
m. áleiðis til Hull, Bremen og
Svíþjóðar.
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi fer til
Glasgow kl. 08,30 í dag. Væntan-
legur aftur til Reykjavíkur kl.
19,45 í kvöld. Flugvélin fer til
Kaupmannahafnar og Hamborgar
k ERDINAIMD
D
ag
bók
Stjömubió sýnir um þessar mundir amerísku kvikmyndina „Regn“
CMiss Sadie Thompson) með Ritu Hayworth og José Ferrer í aðal-
hlutverkunum. Myndin er byggð á samnefndri sögu eftir W. Som-
erset Maugham.
kl. 08,30 í fyrramálið. — Innan-
landsflug: I dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Fagurhóls-
mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð-
ar, Isafjarðar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss,
Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja og Þórs-
hafnar.
Sjálfstæðiskvennafélagið
H VÖT
heldur hlutaveltu n.k. sunnu-
dag, 31. marz í Listamannaskál-
anum. Félagskonur og aðrir vel-
unnarar sem ætla að gefa muni á
hlutaveltuna komi þeim til Gróu
Pétursdóttur, Öldugötu 24, Helgu
Marteinsdóttur, Marargötu 2,
Maríu Maack, Þingholtsstræti 23,
Gróu Pétursdóttur, Grundargerði
14, Aðalheiðar Höskuldsdóttur,
Sogavegi 122 og Ólafar Benedikts-
dóttur, Sporðagrunni 12.
Málfundafélagið Óðinn
Stjórnin er til viðtals í skrif-
stofu félagsins á föstudagskvöld-
um kl. 8,30—10,00.
Árnesingafél. í Rvík
heldur spilakvöld í Tjamar-
kaffi, annað kvöld (laugardags-
kvöld) kl. 8,30
Barðstrendingafél. í Rvík
heldur afmælisfagnað í Skáta-
heimilinu á laugardagskvöldið
kl. 8. —
Hafnfirðingar
Mænuveikisbólusetningin kl. 5
—7 í dag. — Síðasti dagur.
Frá Guðspekifélaginu
Reykjavíkurstúkan heldur fund
í kvöld á venjulegum stað kl. 8,30.
Orð lífsins:
Eg mun festa þig mér í trú-
festi, og þú skalt þekkja Drottin.
(Hós. 2, 20).
Kjósið bindindissemi.
— Umdæmisstúkan.
Fjölskyldan, Hraunsnefi
Afh. Mbl.: F. G. krónur 100,00.
Fjölskyldan Hvalnesi
á Skaga
Afh. Mbl.: F G kr. 100,00; —
Mustarðskorn 100,00; N N 100,00;
kona 100,00; Ó E 50,00; G S V G
500,00.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: S. B. krónur 100,00.
Lamaði íþróttamaðurinn
Afh. Mbl.: Kona krónur 100,00.
Hallgrímskirkja í Saurbæ
Afh. MbL: 2 áheit V. B. kr.
100,00. —
Slasaði maðurinn
Afh. Mbl.: Þ. K. krónur 50,00.
K.F.U.M. og K., Hafnarfirði
í kvöld verður almenn föstu-
samkoma, og hefst hún kl. 8,30.
Bjami Eyjólfsson ritstjóri talar
og einnig verður sungið úr Passíu-
sálmunum.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað um óákveðinn
tíma.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar . — 16.32
1 Kanadadollar .. — 16.90
100 danskar kr.......— 236.30
100 norskar kr.......— 228.50
100 sænskar kr. .... — 315.50
100 finnsk mörk .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. — 376.00
100 Gyllini ...........— 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur ...............— 26.02
Læknar fjarverandi
Bjami Jónssou, óákveðinn tima.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Hjalti Þórarinsson fjarverandi
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Alma Þórarinsson.
• Söfnin •
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kL 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Listasafn ríkisins er til húsa i
Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn
ið: Opið á suriuudögum kl. 13—16
og á þriðjudögum, fimmtudögum
og laugardögum kl. 13—15.
Hvað kostar undir bréfin?
1—20 grömm:
Flugpóstur. — Evrópa.
Danmörk........2,30
Noregur ...... 2,30
Svíþjðð .......2,30
Finnland ......2,75
Þýzkaland .... 3,00
Bretland ......2,45
Frakkland .... 3,00
Irland ....... 2,65
Italía ....... 3,25
Luxem'oorg .... 3,00
Malta ......... 3,25
Holland ........3,00
Pólland ........3,25
Portúgal .......3,50
Rúmenía ....... 3,25
Sviss ..........3,00
Tyrkland.......3,50
Vatican ........3.25
Rússland .......3,25
Belgía .........3,00
Búlgaría .......3,25
Júgóslavía .... 3,25
Tékkóslóvakía .. 3,00
Albania ........3,25
Spáim ........ 3,25
Bandaríkin — Flugpóstur:
1—5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gr. 4,55
Kanada — Flugpóstur:
1--5 gr. 2,55
5—10 gr. 3,35
10—15 gr. 4,15
15—20 gr. 4.95
20—25 gr. 6,75
Fiugpóstur, 1—5 gr.
20—25 gr. r '
Asíat
Flugpóstur, 1—5 gr.
Japan ......... 3,80
Hong Kong .. 3,60
Afríka:
Arabía .........2,60
Egyptaland .... 2,46
Israel .....2,50
Hallpríms-
kirkja
í Saurhæ
Móttekið frá Kjartani Jóhann-
essyni, áheit, 100 krónur.
Matthías ÞórSarson.
fnv^unKajjuiii
—- Eg lofaSi að segja ekki orð og
þess vegna skrifaði ég það allt.
★
Á sínum yngri árum var Ed-
mund Burke (f. 1729, d. 1797),
einkaritari Hamiltons lávarðar.
Hann undirbjó ræður hans í þing-
inu og var hans hægri hönd í öllu
er að stjórnmálum laut. Fyrir
Það sem hjartanu er kærast
þessa dyggu þjónustu sína fékk
hann 200 sterlingspund á ári sem
aukaþóknun og þótti mörgum ekki
mikið.
Einu sinni varð þeim sundur-
orða út af stjórnmálum og harðn-
aði deildan eftir því sem á leið. Að
lokum varð Hamilton lávarður
æfareiður og hrópaði:
— Gleymdu því ekki, ómyndin
þín, að ég hirti þig út úr kvist-
herbergi.
— Alveg rétt, svaraði Burke,
og gleymdu því ekki að ég steig
niður til þess að gera þig frægan.
Eftir þessa orðasennu, neitaði
Burke að taka við 200 sterlings-
punda aukaþóknuninni.
★
Samuel Butler, hinn vel þekktl
enski skáldsagnarithöfundur, sagði
einu sinni um hin margumtöluðu
hjón, herra og frú Thomas
Carlyle:
— Það var hugulsamt af
drottni, að láta frú og herra
Carlyle komast þannig í hjóna-
band, að það valdi aðeins óham-
ingju tveggja en ekki fjögurra.
Þröstur minn, þú getur áreið-
anlega ekki gert þér í hugarlund
hvað þessi nýtízku hreiður með
frárennsli eru þægilcg