Morgunblaðið - 29.03.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.03.1957, Blaðsíða 11
Föstudagur 29. marz 1957 MORCVTSBLAÐIÐ 11 Duglegtar kvenmaður Hráolíuofnar til sölu óskast til starfa í kjötvinnslu. — Uppl. í síma 1727. Uppl. gefur: Haraldur Agústsson Framnesvegi 16, Keflavík. Sími 467. Unglingur óskasi til snúninga fyrri hluta dags. Lyfjabúðin Iðunn. SWISS PIERPÖhT 17 JEWELS* Viðurkennd svissnesk úr, vatnsþétt og höggvarin, fyrir dömur og herra. — Fást hjá flestum úrsmið- um. Verið hagsýn — Veljið PIERPOOT Ný sending enskar dragtir Glæsilegt úrval Gullfoss Aðalstræti. Til leigu i vor 1 herb. ,eldhús og baðherb., á rishæð, í Teigahverfi. Fyr- ir einhleyp hjón eða einstakl ing. Fyrirframgreiðsla. — Tilb., er greini starf og ald- ur, sendist afgreiðslunni, merkt: „Hitaveita — 2470“. Sumarbústaður óskast til leigu, yfir sumar- mánuðina, í nágrenni Rvík- ur. Þeir, sem áhuga hafa á þcssu, gjöri svo vel að leggja nöfn sín inn hjá blað inu, merkt: „Reglusemi — 2469“. — ÍBÚÐ Sjómaður óskar eftir 2ja herbergja íbúð strax eða 1. maí. Þrennt í heimili. Hús- hjálp kemur til greina. — Uppl. í síma 6166 kl. 2 — 6 eftir hádegi. Dragtir og kdpur tekin fram í dag m.a. frá hinum heims- þekktu tízkufirmum CRAYSON og LONDON MAID MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 Laugaveg 100 Sím/ 3858 Sím/ 3858 VORIÐ NÁLCAST ALLA INNAN- OG IITANHIJSS MÁLMIMGU FAIÐ ÞÉR HJÁ OKKLR LeiÖbein t með litaval r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.