Morgunblaðið - 02.04.1957, Síða 1

Morgunblaðið - 02.04.1957, Síða 1
20 síður 44. árgangur 77. tbl. — Þriðjudagur 2. apríl 1957. Prentsmiðja Morgunblaðsins Hótanabréf Bulganins til Dana birt Kaupmannahöfn. BRÉF Bulganins til H. C. Hansens, forsætisráðh. Dana, dagsett 28. marz var birt á laugardagskvöldið. Er það að efni mjög svipað bréfi Bulg- rnins til Gerhardsens, forsætis ráðherra Norðmanna. Er hréfið fullt af ógnunum — og segir Bulganin m. a., að Dönum geti orðið hált á því að hafa kjarnorkuvopn í landi sínu, ef til styrjaldar kæmi. Þá sakar hann Dani um að hafa gert Grænland að banda- rískri herstöð. Segir hann og, að hyggilegast væri fyrir Dani að segja sig úr Atlants- hafsbandalaginu og leita ör- yggis með hlutleysi. o—O—o Á bls. 11 er efni bréfa Bulganins til Gerhardsens og H. C. Hansens rakið ýtarlega. Reynsian hefur leitt í Ijós, að hlutleysinu fylgir ekkert öryggi segja Danir um bréf Bulganins Brúðhjónin Harold Connolly og Olga Fikotova fyrir utan Frelsara- kirkjuna í Prag. Hægra megin er svaramaðurinn Emil Zatopek. Ástin sigraði TÉKKNESK stjórnarvöld voru treg til að leyfa íþróttakonunni Olgu Fikotova að giftast unnusta sínum, Bandaríkjamanninum Harold Connolly. Þessi stjórnarvöld eru austræn í anda og hafa verið þeirrar skoðunar, að það sýni meira en lítið spillt hug- arfar hjá sósialískri íþrótta- konu að verða ástfangin í full- trúa eins mesta auffvaldsríkis heims. Fyrir nokkrum árum, þegar Stalin var á lífi, hefði slíkt hjónaband beinlínis ver- ið bannað. ★ Tékkneskur almennmgur hefur nú um langt árabil orðið að þola þrengingar undir ofstjórn ríkis- valdsins. Hann hefur borið það hlutskipti með þykkjuþungri þögn. Hitt var óvíst, hvort fólk hefði borið það þegjandi, að íþróttastj arnan yrði fyrir mótlæti af hálfu ríkisvaldsins. Það er eins og þá fyrst sé komið verulega við hjartað í almenningi, þegar eftir- lætis-íþróttafólk hans er órétti beitt. Öll tékkneska þjóðin vissi með einhverjum dularfullum hætti um ástarævintýri Olgu litlu, þótt tékknesku blöðin væru þögul um það. Þau kynntust á Olympíu- leikunum í Melbourne. Hún er 24 ára og hann 26 ára. Áhorí'- endur á stóra íþrótta'eikvangin- um tóku eftir því að við keppni voru þau saman meira en góðu hófi gegndi. Hún varð sigurveg- ai'i í kringlukasti kvenna og hann sigraði í sleggjukastinu. Þótt þau töluðu óskyld tungui aál, skildu NEW YORK, 1. apríl — Dag Hammarskjöld, framkvæmdastj. S. Þ. skýrði frá því í dag, að egypzka stjórnin hefði lofað að sjá um það, að Egyptar ættu ekki frumkvæðið að neinum skærum á ísraelsku landamærunum frá 1949. þau þó bæði tungumál ástarinn- ar. En sú saga gekk í Ástralíu, að fararstjórum télckneska liðsins hefði brugðið illa í brún, þegar sú frétt birtist í blöðunum, að Olga og Harold hefðu opinberað trúlofun sína. En sjáJf hafa þau skýrt frá því að þau hafi hjálpað hvort öðru með hughreystingum og hvatningarorðum til að vinna gullpeningana á mestu íþrótta- hátíð heimsins. TÍMI ÓTTA OG OFVÆNIS Eftir trúlofunina íhugaði Olga hvort hún ætt.i að þora að snúa heim til Tékkéslóvakíu. Þess eru mörg dæmi að stjórnarvöld í ríkj- um Austur-Evrópu hafa aðskil- ^ramh. á bls. 2 Khöfn, 1. apríl. Einkaskeyti til Mbl. ALMENNT er talið í Danmörku, að tilgangurinn með bréfi Bulg- anins til dönsku stjórnarinnar sé að hræða Dani og reyna að fá þá til þess að hafna boði Banda- ríkjamanna um fjarstýrð flug- skeyti. Hinar fjölmörgu flugskeyta- stöðvar Rússa meðfram strönd Eystrasalts veita þeim öfluga aðstöðu gagnvart Norð Enn verður að breyta sögunni BALTIMORE 1. apríl. — Moskvufréttaritari „The Balti- more Sun“ skýrir frá þvi, að leiðtogar kommúnistaflokks- ins rússneska hafi ákveðið. að „Saga Rússlands“ verði end- urrituð — og er það í annað skipti, sem ákveðið er að end- urrita söguna á tæpu ári. — Síðast var sagan endurrituð eftir að Krúsjeff kvað upp dóminn yfir Stalin á sl. vetri. Nú þykir sú saga of and- stalinisk. Stalinistarnir hafa nú náð meiri ítökum — og þess vegna verður að milda dóm Krúsjeffs. urlöndunum — og þeir vilja fyrir hvern mun halda að- stöðumuninum á þessu sviði. Skrif dönsku blaðanna um bréf Bulganins eru nær samhljóða — og flestir virðast sammála um Það, að tilraun Bulganins til þess að hræða Dani og kljúfa Atlantshafsbandalagið hafi einungis orðið til þess að efla samstöðu bandalagsþjóð- anna að miklum mun. Gerir Bulganin það að tillögu sinni, að Danir gangi úr Atlants- hafsbandalaginu og leiti öryggis í algeru hlutleysi. Um þetta segir „Berlingske Tidende": Reynslan hefur leitt í ljós, að hlutleysi fylgir nú ekkert öryggi. o—O—o Bulganin ógnar Danmörku einnig með algerri eyðileggingu með vetnissprengju, ef til kjarn- orkustyrjaldar kæmi — og kjarn- orkuvopn yrðu geymd í Dan- mörku. Um þessa hótun segir „Socialdemokraten": Það, að hafa kjarnorkuvopn undir höndum, þarf ekki að gefa til kynna árásarfyrir- ætun. Rússar framleiða kjam- orkuvopn. Ef það á hins veg- ar að vera óbvírætt merki þess, að þeir hafi árás í huga Framh á bís. 19 V/ð viljum ekki hljófa somu örlög og Ungverjaland BIRKERÖD, 1. apríl. — Einkaskeyti til Mbl. Búizt er við því, að utanríkis- ráðherrar Danmerkur og Noregs ræði bréf Bulganins og undirbúi svar við þeiin á utanrikisráð- herrafundi Norðurlanda. sem nefst í Helsingfors 9. þ.m. Danska stjórnin hefur gert Atlantshafs- bandalaginu grein fyrir bréfi Bulganins. í kvöldútgáfu „Berlingske Tid Macmillan um fundinn með Eisenhower: Við tökum höndum saman til þess að forða V-Asíu frá kommúnismanum Tilraunum með kjarnorku- vopn haldið afrarn London, 1. apríl. DAG flutti Macmillan, forsætisráðherra Bretlands, þinginu skýrslu um fund þeirra Eisenhowers á Bermuda. í upphafi ræðu sinnar sagði hann, að Bermudafundurinn hefði verið haldinn á réttum tíma. Undanfarið hefði gætt nokkurra erfiðleika í sam- .‘ kiptum Bretlands og Bandaríkjanna — og þeir Eisenhower hefðu reynt að samræma stefnu ríkjanna. Þeir hefðu náð samkomulagi mörgum málum, en borið hefði á ágreiningi í öðrum. I ★ Macmillan sagði, að mikið hefði verið rætt um Saineinuðu þjóðirnar, núverandi stöðu þeirra og framtíðina. Hann kvaðst hafa gert Eis- enhower grein fyrir þeirri skoðun brezku stjórnarinnar, að óbilandi trú á S. Þ. til úr- lausnar heimsvandamálunum gæti aldrei komið í stað ákveð innar utanríkismálastefnu. ★ Varð þeim tíðrætt um Ör- yggisráðið og minnkandi mátt þess til þess að leysa vandamál- in. Upphaflega hefði verið ætlað, að það yrði áhrifaríkasta sam- kunda stofnunarinnar. Þetta hefði hins végar breytzt. Nú væri Allsherjarþingið orðið öflugra — og vænlegra væri að leysa vanda málin á vettvangi þass. Sagði Macmillan, að rætt hefði verið um, hvaða aðgerða vceri hægt að grípa til til þess að auka gildi Öryggisráðsins. Þá gerði forsætisráðherrann grein fyrir umræðunum um vandamálin, sem skapazt hefðu fyrir botni Miðjarðarhafsins. — Sagði hann Eisenliower hafa tek- ið skýrt fram, að Bandaríkja- menn muni alls ekki vinna gegn Framh. á bls. 2. ende“ segir m.a. í sambandi við hó'anir Bulganins um hættu þá, er Danir sköpuðu sér, ef þeir fengju fjarstýrð flugskeyti frá Bandaríkjamönnum: Við afneitum ekki rétti okkar til þess að notfæra okk- ur tækni-þróunina til þess að byggja upp varnir lands okkar. Við höfum sama rétt til þess og Rússar. Auk þess erum við skuld- bundnir til þess með aðild okkar að Atlantshafsbanda- laginu. Ógnanir Rússa verða ekki til þess að við vanrækj- um að gegna skyldu okkar. ,,Informationen“ segir: Við vísum hlutleysinu á bug vegna þess að kenningar kommúnismans svo og fram- kvæmd hans ógna okkur. Hlutleysið er engin vörn gegn honum. Þessvegna skipum við okkur í fylkingu annarra landa, sem vilja vera viðbú- in árás — og vilja styrkja að- stöðu sína með því að standa saman. Við viljum ekki hlU'-v sömu örlög og Ungverjalar I lilýjasti marz- mánuðurinn LONDON, 1. apríl — Veðurfræð- ingar skýra frá því, að marz- mánuður hafi aldrei verið jafn hlýr í Evrópu og nú svo sögur fari af. Heildarskýrslur um hita í Evrópu eru til allt frá árinu 1873, en síðan hefur aldrei ver- ið jafnheitt og nú. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.