Morgunblaðið - 02.04.1957, Page 4

Morgunblaðið - 02.04.1957, Page 4
4 MORCUNRT. 4Ð1Ð f>riðjuclagur 2. apríl 1957 I dag er 92. dagur ársin«. Þriðjudugur 2. apríl. Ardegisflæði kl. 6,25. Síðdegisflæði kl. 18,43. Slysavarðstofa Reykjavíkur Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á -ama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Simi 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—16 nema á laugard. kl. 9—16 og á sunnu- iögum 13—16. Sími 4759. Hafnarf jarðar-apótek er opið aUa virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Sigurður Ólason. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Einarsson, sími 9275. □ EDDA 5957427 — 2. RMR — Föstud. 5. 4. 20. — VS — Fr. — Hvb. Brúókaup Ungfrú Kolbrún Karisdót. Háteigsvegi 50 og Óskar Henninj Valgarðsson, Bergstaðastræti 14. Séra Óskar J. Þorláksson gaf þau saman s.l. sunnudag. — Heimili þeirra verður að Skaftahlíð 31. Sl. laugardag: Ungfrú Kristín Hjaltadóttir, Grettisgötu 71 og Sverrir Júlíus- son, Hverfisgötu 8, Hafnarfirði. Heimili þeirra verður fyrst um sinn á Grettisgötu 71. /yrir nokkrum dögum sögðum við frá Betsy, hinni frægu apynju í Baltimore, sem málar abstrakt-myndir með fingrunum. En 18 mán- aða gamall frændi hennar, Kokomo, sem nýlega kom fram í sjón- varpi, þykist geta gert betur. Honum finnst lítið til um fingraspark Betsy og álítur, að góð málaralist byggist á þvi að kunna að fara með pensil. Efst til vinstri sjáum við Kokomo undirbúa verk sitt í þungum þönkum; efst til hægri er hann önnum kafinn við að mála. Neðst til vinstri hefur hann lokið við verk sitt og virðir það fyrir sér gagr.rýnum augum. Og loks neðst til hægri sjáum við, hvaða álit Kokomo hefur á list frænku sinnar, Betsy. H A 50,00; N N 200,00; A A 10,00; Nína 50,00; Garðar 200,00; N N 15,00; A J 100,00; N N 20,00 C K 10,00; Á S 3 áheit 35,00; Sig- rún Sigmundsd., 100,00; K I 50,00 M G 50,00; Þ E 50,00; áheit L L 100,00; L E 50,00; Þ K 100,00; S S G 200,00; G B 100,00; 1 G 25,00; N N 20,00; R M J 50,00; S S J 500,00; áheit í bréfi 15,00; í S B 100,00; H F P 50,00; N N 60,00; Þórdís Geirsd. 50,00; E. K. T 20,00; J 15,00; V 30,00; M T og Á S 200,00; A J 50,00; E A 100,00; H G H 20,00; S J 50,00; Gunnar Þór 100,00; ónefndur 100,00; Á C 20,00; S B 100,00; Guðrún Halldórsd., 200,00; Þ K 50,00; G S 100,00; Guðný Þorsteinsd., 35,00; M S 30,00; Þ 50,00; G K 20,00. O g ég vil gróðursetja hann (ísrael) handa mér í landinu og auðsýna Návana náð og segja við Ekki-minn-lýð: Þú ert minn lýður! Og hann mun segja: Guð minnl (Hós. 2,23). Abraham Lincoln; „Brennivins- salan er krabbamein þjóðanna. — Hún drepur lifskraftana og leiðir til eyðileggingar". Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tfma Staðgengill: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. . Friðrik Björnsson fjarverandi frá 1 apríl til 18. apríL — Stað- gengill Victor Gestsson. Garðar Guðjónsson fjarverandi frá 1. aprfl, um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengills Alma Þórarinsson. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa í Þ j óðmin j asafninu. Þ j óðmin j asafn ið: Opið á sunuudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimratndögum og Iaugardögum kl. 13—15. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað um óákveðinn tíma. • Gengið • Gullverð ísL krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar .. — 16.90 100 danskar kr. .... — 236.a0 100 norskar kr........— 228.50 100 sænskar kr......— 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini ..........— 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur ............— 26.02 w w -mtií) Hjónaefni ungfrú Gerður Guðjónsdóttir, Stórholti 23 og Sigurjón Jónsson, Laugavegi 132. — Hjónaefnatil- kynning þessi misritaðist í blað- inu á sunnudaginn og eru hjóna- ej.nin beðin velvirðingar á því. WSi Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: Brú arfoss fór væntanlega frá Grims- by í gærkveldi til London, Bou- logne, Rotterdam og Reykjavíkur. Dettifoss er í Riga. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Flat- eyri 30. f.m. til New York. Gull- foss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss fór frá Eskifirði í nótt til Vestmannaeyja. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkveldi til Keflavíkur. Tröllafoss átti að koma til Reykjavíkur í gærdag. — Tungufoss er í Ghent. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell los ar áburð á Norðurlandshöfnum. Jökulfell fór í gær frá Rotter- dam áleiðis til Breiðafjarðarhafna Dísarfell er á Akranesi. Litlafell er í Reykjavik. Helgafell er vænt- anlegt til Reyðarf jarðar á morg- un. Hamrafell fer væntanlega frá Batum í dag áleiðis til Rvíkur. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: —- Milli landaflug: Gullfaxi fer til London kl. 08,30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 23,00 í kvöld. Flug- vélin fer tfl Osló, Kaupmannahafn ar og Hamborgar kl. 08,00 í fyrra málið. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. Á morg- un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir h.f.: Saga er væntan- U-g milli kl. 06,00 og 08,00 árdegis í dag frá New York. Flugvélin heldur áfram kl. 09,00 áleiðis til Osló, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. — Edda er væntanleg kl. 06,00—07,00 árdegis á morgun, frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 08,00 áleiðis til Bergen, Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Hekla er væntanleg annað kvöld kl. 18,00—20,00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin heldur áfram, eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. — !£3 Félag-sstörf Kveiiiélagið Edda, AÖalfundin- um, sem átti að vera í kvöld, er frestað til 7. maf. Kvenfélag LcUgarnessóknar. — Afmælisfundur í kvöld í kirkju- kjallaranum. Samband framleiðslu- og mat- reiðslumanna: — Skemmtifundur í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 10. Kvenfélag Lankholtssóknar held ur fund í kvöla kl. 20,30 í Ung- mennafélagshúsinu við Holtaveg. ii Ymislegt Hafnarl jai ðarkirkja : — Altaris ganga í kvöld kl. 8,30. Garðar Þorsteinsson. f^Aheit&samskot Slraiiuiakirkja, afh. Mbh H G kr. 30,00; M 0 50,00; G K 15,00; N N 600,00; Guðm. Arnfinnsson 10,00; S G 50,00; K M Á 100,00; —— Já, hann sat hér og beið eftir yður í heilan klukkutima . ★ Amold Böcklin, svissneskur list málari, var heiðraður á margvís- legan hátt, honum til mikillar raunar og leiðinda, því hann var maður alþýðlegur og rólyndur að eðlisfari. Hann varð að bíta í það súra epli að vera útnefndur heið- ursdoktor við háskólann í Ziirich og olli það honum ógleði. Yið hina hátíðlegu athöfn, er hann var út- nefndur heiðursdoktor, sem endaði með borðhaldi, voru haldnar marg ar ræður honum til heiðurs og fann hann sig tilneyddan að segja nokkur orð. Hann stóð því upp, sló f glasið og sagði: — Kæru vinir, þið hafið gert mig að heiðursdoktor og ég þakka ykkur fyrir. ★ Vegna hins erfða lávarðartitils síns, átti George Gordon Byron, enskur rithöfundur, sem uppi var 1788—1824, sæti í efri-málstof- unni. Hann hélt þar alls þrjár ræður og var hver þeirra annarri verri. Þegar hann var á leið heim til sín eftir að hafa haldið þriðju og síðustu ræðuna, var hann hálf uggandi um að hann hefði ekki náð réttum tökum á áheyrendum. Hann kom þess vegna við hjá vini sínum Thomas Moore og bað hann að hlusta á útdrátt úr ræð- unni. — Eg sagði, mælti Byron, með talsverðri áherzlu, að þetta væri algjörlega siðlaus pólitík sem við- höfð væri og að þingmennirnir væru hver öðrum óforskammaðrl .... og ég sagði að ef þetta héldi áfram, þá yrði afleiðingin sú, að hio enska frel'si liði undir lok. — En kæri vinur, greip Moore fram í, komstu aldrei að kjama málsins? — Kjarna málsins, já, það var rétt, ég gleymdi honum nú alveg. En segðu mér annars, hver er kjarni málsins' ★ Enskur stúdent sem var f sum- arfrii, varð peningalaus og sendi föður sínum eftirfarandi sím- skeyti: „No monl no fun! Your son“. Hann fékk svohljððandi skeyti frá föður sínum daginn eftir: „How bad so sad. Your dad“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.