Morgunblaðið - 02.04.1957, Page 14
14
MORCVISBLAÐIÐ
Þriðjudagur 2. april 1957
ÞEKKT 8ÉRVERZLU1V
Ein af þekktustu og beztu sérverzlunum bæjarins
er til sölu. Þeir, sem hafa áhuga á að kynna sér kjör,
geri svo vel að senda nöfn sín á afgreiðslu blaðsins
fyrir kl. 12 á hádegi, fimmtudaginn 4. þ.m. ásamt
upplýsingum um greiðslugetu, ef af samningum
yrði. — Merkið bréfið „Mikil útborgun — 2510“.
Fallegar gerðir af rúmteppum fyrirliggjandi
Heildsölubirgðir:
^ydc^nar cjCuduic^iion, Leilcluerzlu
Tryggvagötu 28 — Sími 2134
un
CEREBOS I
HANDHÆCU BLÁU
DÓSUNUM.
UElMSpEKKT GÆÐAVARA
Ur Mývatnssveit:
Mihil snjóþyngsli — Rjúpnn-
mergð — Minkur gerir vnrt við sig
MÝVATNSSVEIT, 23. marz: —
Mikíll snjór er hér og ófærð á
vegum. Snjóbíll frá Húsavík
kemur hingað einu sinni í viku
og flytur hingað póst og nauð-
synlegasta varning frá Húsavík,
og flytur héðan rjóma til mjólk-
ursamlagsins á Húsavík. Frost
hefur verið hér alla daga síðan
25. janúar. í dag er lítils háttar
hlákubloti.
Feikna mergð af rjúpum er nú
í skógunum norðan við Mývatn
og á nærliggjandi heiðum. Þær
hafa haft allgóða jörð undanfar-
ið þó snjór væri mikill. Hefur
þar bjargað, að aldrei hefur kom-
ið svellstorka og jörðin því hrein
undir.
VART VHÐ MINK
Vart verður við minkaslóðir
Ýsu- og þorskanet
til vorveiða
Útgerðarmenn, sem ætla að fá hjá okkur hin viður-
kenndu ýsu- og þorskanet til vorveiða, eru beðnir að
gera pantanir sínar sem allra fyrst.
Netaverksmi&jan
Bjorn Benediktsson hf.
Reykjavik
Þýzkar handtöskur
Skinnhanzkar
Ciugginn
Laugaveg 30
Bólstruð húsgögn
í miklu úrvali. — Verð frá kr. 5.150,00 settið.
Bókahillur, kommóður, skrifborð o.fl.
Húsgagnaverzlun GUNNARS MEKKINÓSSONAR
Laugavegi 66 — Sími 7950.
Old English—Dri—Brite
Fljófandi bón
gerir tvöfalt gagn — sparar erfiði, en eyk-
ur ánægju. — DRi-Brite er aðeins borið á
og hreinsar fyrst óhreinindin — síðan
fagur-gljáir það. — Kaupið því Dri-Brite-
bón berið það aðeins á gólfin og allt kemur af sjálfu sér.
Fæst í öllum verzlunum um land allt.
bæði við Laxá og í skóglendinu
norðan við Mývatn. Ekki er gott
að fást við þá nú, vegna þess
hvað snjórinn er mikill, flestar
holur eru byrgðar og því erfitt
að koma fyrir sprengiefni. Ný-
lega fóru Finnbogi Stefánsson og
ívar Stefánsson, með minka-
hundinn ,,Snoddas“. suður að
Svartárkoti. Þar hafði orðið vart
við mink. Fundu þeir hann í mold
argreni og settu í það stóran
skammt af sprengiefni. Varð af
því mikil sprenging og bentu
líkur til að minkurinn hefði far-
izt þar, en þeir lögðu ekki í að
reyna að grafa upp hræið til að
fá óræka sönnun, það hefði orðið
tafsamt vegna frosts í jörðinni
og þeir höfðu nauman tíma. Það
mun líka fljótt koma í ljós af
slóðum, ef hann er úfandi.
DORGAÐ í MÝVATNI
Dálítill dorgarafli hefur verið
undanfarið, en silungurinn er
smár svo veiðin er minna stund-
uð af þeirri ástæðu. Sjaldgæft
er að silungur veiðist á dorg,
þegar mikill snjór er á ísnum eins
og nú er. —Jóhannes.
PYLSUPOTTUR
amerískur, til sölu og sýnis
á Vitastíg 8A. Sími 6205. —
Mjög sanngjarnt verð.
Forsómið ekki
GERVIGÓMA
sem renna til.
Losna og rennar gervitennurnar
þegar þér talið, borðið, hlægið eða
hnerrið? Það þarf ekki að há yður.
Dentofix er sýrulaust duft til að
dreifa á gómana og festa þá svo
öruggt sé. Eykur þægindi og or-
sakar ekki óbragð eða límkennd,
Kaupið Dentofix í dag.
Einkaumboð:
R E M E D I A H.f., Reykjavfk.
COBRA
er bónið, sem bezt og lengst
gljáir. —
Heildsölubirgðir
Eggert Krisljánsson & Co.
h.f.
pér getið ekki dæmt um beztu
eakvélablöðin fyrr en þér
hafið reynt FASAN durascharf
BJÖRN ARNÓRSSON
umboðs- & heildverzlun,
Bankastræti 10, Reykjavík.
SWISS
PIERPOnT
17 JEWELS*
Viöurkennd svissnesk úr,
vatnsþétt og höggvarin,
fyrir dömur og herra. —
Fást hjá flestum úrsmið-
Verið hagsýn — Veljið PIERPOÍlT
Drengjabækurnar, sem allir rösk-
ir drengir keppast um að lesa!
Vunað bindið er komi