Morgunblaðið - 02.04.1957, Síða 15

Morgunblaðið - 02.04.1957, Síða 15
Þriðjudagur 2. aprí! 1957 MORCVNBLAÐ1Ð 15 Yiirlýsing AÐ GEFNU tilefni vegna blaða- skrifa undanfarna daga um til- gang kaupgjaldsbaráttunnar 1955, viljum við undirritaðir, sem þá skipuðum samninganefnd verka- lýðsfélaganna, taka fram eftir- farandi: Af hálfu verkalýðsfélaganna var lagt út í kaupgjaldsbaráttuna veturinn 1955 vegna þess að kjör verkafólks höfðu rýrnað á undan- förnum árum, kaupmáttur tíma- kaupsins hafði minnkað. Þessu til sönnunar lögðu verkalýðsfé- lögin m.a. fram álitsgerð þeirra hagfræðinganna Torfa Ásgeirs- sonar og Haralds Jóhannssonar, en samkvæmt niðurstöðum þeirra þurfti tímakaupið í febrúar 1955 að hækka um 20% til þess að kaupmáttur þess væri hinn sami og á miðju ári 1947. Þessar nið- urstöður hagfræðinganna voru aldrei vefengdar af neinum. 14 verkalýðsfélög stóðu í upphafi sameiginlega að samningsupp- sögninni, kröfugerðum og verk- fallsákvörðun. Fulltrúar þessara verkalýðsfélaga kusu samninga- nefndina. Þrátt fyrir mismun- andi stjórnmálaskoðanir forustu- manna þeirra verkalýðsfélaga, sem hér áttu hlut að máli koxn aldrei til ágreinings þeirra á milli um nauðsyn kaupgjaldsbar- áttunnar, kröfugerðina, rekstur verkfallsins eða endanlega samn- ingagerð. Annað er það sem hér er sagt um tilgang verkalýðsfélaganna með kaupgjaldsbaráttunni og verkfallinu mikla 1955 er ekki sannleikanum samkvæmt. Reykjavík, 30. marz 1957. Eðvarð Sigurðsson (sign) Eggert G. Þorsteinsson (sign) Snorri Jónsson (sign) Björn Bjarnason (sign) Ilermann Guðmundsson (sign) Benedikt Davíðsson (sign) Fiskafli Svía 60 ára starfsafmæLi Jónas Magnússon, bókbindari á bókbandsstofu ísafoldarprent- smiðju h.f. átti 60 ára starfsaf- mæli í gær. — Menn geta bezt áttað sig á því, hve langt er síð- an Þórður réðist til ísafoldar- prenstmiðju (1. apríl 1897), á því að þá kostuðu 200 bls. bækur, óbundnar, kr. 1,50 og í bandi kr. 1,75. Sextíu ára starfsafmæli hjá einu og sama fyrirtæki er sjald- gæft og ber vitni hinni heil- steyptu lund Þórðar. Er ástæða til að óska Þórði og einnig ísafoldarpnentsmiðju til hamingju með afmælið. Laugaveg 33 Ný sending af hvítum nælon-sloppum með stuttum ermum SILICOTE (með undraefninu Silicone) Husgagnaglj dinn hreinsar og gljáfægir án erfiðis. Heildsölubirgðir: Ólafur Císlason & Co hf Sími 81370 Stokkhólmi 27. marz. SAMKVÆMT sænskum hag- skýrslum veiddu Svíar á síðasta ári samtals 174 milljón kíló af fiski. Þessi veiði er hin rýrasta síðan 1947, og 18% minni en árið 1955. Verð þessa fiskafla var samtals 128 milljón sænskar kr., eða 4% minna en 1955. XJm 57% af aflanum var síld og silungur. Af þorski, laxi og rækjum veidd- ist meira en árið áður. Frá Reuter—NTB Fyrir fermíngarstúlkur: Kápur frá kr. 985,00 Kjólar frá kr. 475,00. Undirfatnaður, blúnduvasaklútar Hentugar fermingargjafir: hanzkar, slæður, ilmvötn, handsnyrtingarsett o. m.fl. Póstsendum. B E ZT, Vesturveri aö BMonitj’ti Spagctti er búið til úr beztu semolina. — Þess vegna sýðst það svo vd og helst mjúkt og ljúffengt.' Honig’s Spagetti Heildsölubirgðir: ert ^JJnsti rjansson Söngvari eins og ég verður að hafa fall- egt bros. Hið freyð- andi Colgate tann- krem heldur tönn- unum mjallhvítum. Ég er oft önnum hlaðin, en hefi aldrei frávik vegna tannpínu. — COLGATE verndar tennur mínar skemmdum. — Ég hitti marga mikil- væga menn á hverjum degi. En ég get verið örugg því Colgate gefur \ ferskt bragð í munninn. T Burstið '"A tennurnar með Colgate tannkremi Það freyðir! „Eg þakka COLGATE velgengm mma SPILAKVÖLD heldur málfundafélagið Óðinn fimmtudaginn 4. apríl kl. 8,30 í ValhöII. Verðlaunaaf- hending og kvikmyndasýning á eftir. Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu miðviku- daginn 3. apríl. — Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.