Morgunblaðið - 02.04.1957, Qupperneq 18
MORCVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 2. apríl 1957
18
GAMLA
— Sími 1475. —
SIGURVEGARINN
THE
CONQUEROR
CINemaScoPÉ
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
míif
Dauðinn híður
í dögun
(Dawn at Soeorro).
Hörkuspennandi, ný, amer- )
ísk kvikmynd í iitum.
Rory Calhoun
Piper Laurie
Bönnuð inan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Snyrtivörur
★ ★ ★
Tízkuvörur
— Sérfræðileg aðstoð —
Bankastræti
Skóli fyrir hjóna-
bandshamingju
(Schule fiir Ehegliick).
Frábær, ný, þýzk stórmynd,
byggð á hinni heimsfrægu
sögu André Maurois. Hér
er á ferðinni bæði gaman
og aivara. — Enginn ætti
að missa af þessari mynd,
giftur eða ógiftur.
Aðalhlutverk:
Paul Hubschmid
Liselotle Pulver
Cornell Borchers
SÚ er lék eiginkonu læknis-
ins í Hafnarbíó, nýlega.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Sími 81936.
REGN
(Miss Sadie Thompson).
Afar skemmtileg og spenn-
andi ný amerísk litmynd,
byggð á hinni heimsfrægu
sögu eftir W. Somerset
Maugham, sem komið hefur
út í íslenzkri þýðingu.
Rita Hayworth
José Ferrer
Aldo Ray
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
I -
Vegna fjölmargra áskorana
verður
KVÖLDVAKA
Ferðafélags íslands endur-
tekin í Sjálfstæðishúsinu,
fimmtudaginn 4. apríl 1957.
Sýnd verður Heklukvik-
mynd Steinþórs Sigurðsson-
ar og Áma Stefánssonar.
Dr. Sigurður Þórarinsson
segir frá gosinu og skýrir
kvikmyndina. Dansað til kl.
1. — Aðgöngumiðar seldir
í Bókaverzlunum Sigfúsar
Eymundssonar og Isafoldar.
LOFt'uR h.f.
Ljósmyndastof an
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma ' síma 4772.
S M. F.
Skemmtifundur
verður haldinn í kvöld í Tjarnarcafé, hefst kl. 10.
Aðgöngumiðar við innganginn.
SKEMMTINEFNDIN.
Sinfóníuhljómsveit íslands
Óperutónleikar
í Þjóðleikhúsinu fimmtudag. 4. apríl kf. 20,30
Stjórnandi:
Paul Pampichler
Einsöngvarar:
Hanna Bjarnadóttir — Guðmundur Jónsson
Viðfangsefni úr óperum eftir Rossini, Verdi, Puccini,
Bizet o. fl.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.
Ungir elskendur s
(The young lovers). (
{ Mjög spennandi og óvenju- (
leg, brezk kvikmynd, er fjall)
ar um unga elskendur, sem;
þurfa að berjast við stjórn- S
málaskoðanir tveggja stór-|
velda. Aðalhlutverk: S
David Kniglit |
Odile Versois S
Sýnd kl. 5, 7 og 9. (
s
— s
s
s
s
s
s
tíili \
ÞJÓDLEIKHOSID
TEHÚS
ÁGÚSTMÁNANS
Sýning í kvöld kl. 20,00.
46. sýning.
Fáar sýningar eftir.
DOKTOR KNOCK
Eftir Jules Romains.
Þýð. Eiríkur Sigurbergsson.
Leikstj.: Indriði Waage.
Frumsýning
miðvikudag kl. 20.
DON CAMILLO
OG PEPPONE
Sýning föstudag kl. 20,00.
20. sýning
BROSID
DULARFULLA
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. — Tekið
á móti pöntunum. — Sími
8-2345, tvær línur. —
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seld-
ar öðrum. —
— Sími 1384 —
Heimsf ræg stórmynd:
Stjarna er fœdd
(A Star Is Born).
Stórfengleg og ógleymanleg,
ný, amerísk stórmynd í lit-
um, sem er í flokki beztu
mynda, sem gerðar hafa
verið. — Myndin er tekin
og sýnd í:
CinemaScopE
Aðalhlutverkið leikur:
Judy Garland
sem með leik sínum í þess-
ari mynd vann glæsilegt
leikafrek, sem skipaði henni
á ný í fremstu röð leikara.
Ennfremur leika:
James Mason
Jack Carson
Sýnd kl. 5 og 9.
— Venjulegt verð —
Sími 1544.
Ká* og kœrulaus
(I don’t care girl).
Bráðskemmtileg amerísk
músik og gamanmynd, í lit-
um. — Aðalhlutverk:
Mitzi Gaynor
David Wayne og
píanósnillingurinn
Oskar Levant
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
— 9249 -
Sverðið og rósin
(The Sword and the Rose)
Skemmtileg og spennandi
ensk-bandarísk kvikmynd, í
litum, gerð eftir hinni
frægu skáldsögu Charles
Major’s: „When Knight-
hood was in flower", er ger-
ist á dögum Hinriks 8.
Richard Todd
Glynis Johns
James Robertson Justice
Sýnd kl. 7 og 9.
[reykjayíkiir'
— Sími 3191. —
tengdamamma
Tannhvöss
Gamanleikur
Eftir
P. King og F. Cary.
Sýning í kvöld kh 8,00.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2
í dag.
★ ★ ★
Browning
þýðingin
Eftir Terence Ralligan
og
Hæ þarna úti
Eftir William Saroyan.
Sýning miðvikud. kl. 8,15:
Aðgöngumiðasala í dag kl.
4—7 og eftir kl. 2 á morgun
Heimamyndatökur
Barna-, passa- og brúðarmynd-
ir. — Sijörnumyndir, sími 81745.
Sigurgeir Sigurjónsson
Hæstaréilarlögmaður.
Aðalstræti 8. — Sími 1043.
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Laugavegi 8. — Sími 7752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla.
Bæjarbíó
— Sími 9184 —
Eiginkona
lœknisins
(Never say goodbye).
Hrífandi og efnismikil, ný,
amerísk stórmynd í litum,
byggð á leikriti eftir Luigi
Pirandello.
Kock Hudson
Cornell Borcliers
George Sanders
Sýnd kl. 7 og 9.
— Sími 82075 —
Ný ítölsk stórmynd, sem
fékk hæsru kvikmyndaverð-
launin í Cannes. Gerð eftir
frægri og samnefndri skáld-
sögu Gogols.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs
heldur
almennan fund
í Barnaskólanum við Digranesveg í dag kl. 8,30 e.h.
Fundarefni:
1. Ólafur Thors, alþm. ræðir um stjórnmála-
viðhorfið.
2. Bæjarmál.
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
Dansk-íslenzka félagið
Árshátíð félagsins verður haldin í Sjálfstæðishúsinu
laugardaginn 6. apríl og hefst með borðhaldi kl. 18,30.
Rektor Kaupmannahafnarháskóla, prófessor, dr. med.
Erik Warburg og frú sitja árshátíðina í boði félagsins.
Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti fást í Ingólfs-
Apóteki.
STJÓRNIN.