Morgunblaðið - 02.04.1957, Page 19

Morgunblaðið - 02.04.1957, Page 19
Þriðjudagur 2. apríl 1957 MORCTJTV BLAÐIÐ M — Bréf Búlganins Framh. af bls 1 — varpa menn ósjálfrátt þeirri spumingn fram, hver tilgangurinn sé með eld- fiaugnastöðvum Rússa við Eystrasalt. „Socialdemokraten" heldur áfram — og segir: Bréf Bulg- anins er grundvallað á þeirri röngu forsendu, að samvinna Atlantshafsbandalagsríkjanna hafi vopnaða árás að mark- miði. Danmörk ákveður sjáif utanríkismálasfcefnu sína og mun aldrei ganga í árásar- bandalag. Atburðirnir í Ung- verjalandi hafa breytt afstöðu Dana til Rússa — og þetta al- menningsálit breytist sízt með því að tortryggja þátttöku friðelskandi þjóðar í banda- lagi, sem miðar að því að vemda heimsfriðinn. □---------------------□ Kvenfélag Háteigssóknar Fundur í kvöld kl. 8,30 í Sjó- mannaskólanum. Hörður Ólafsson lögm. undirréttur og hæstiréttur Löggiltur dómtúlkur og skjalþýðandi í ensku. — Smiðjustíg 4. Sími 80332 og 7673. Alhliba V'erkfrœb/þjónusta t TRAUS TM Skóla vórbusl i g Jð S/m i ð 2 6 24 Císli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 82631. PÁLL s. pálsson hæstaréttarlögmaður Bankastræti 7 — Sími 81511 Hafnarstræti 8. Simi 80083. LJÓS OG HITI (hominu ó Barónsstíg) L Ö G M E N N Geir Hallgrímsson Eyjólfur Konráð Jónsson Tjarnargötu 16. — Sími 1164. Hilmar Garðars héraðsdómslögmaður. Málfiutningsskrifstofa Gamla-Bíó, Ingólfsstræti. Císli Halldórsson Verkfræðmgur. Miðstöðvarteikningar og önnur verkfræðistörf. . . . Æ skipaútgcr® rikisins SKJALDBREIÐ til Snæfellsnesshafna og Flateyj- ar hinn 5. þ.m. — Tekið á móti flutningi í dag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Samkomur K. F. U. K-Ad. Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. — Bjarni Eyjólfsson ritstjóri. Allt kvenfólk velkomið, Fíiadelfía Almennur biblíulestur kl. 8,30. Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka nýliða. 2. Fræði- og skemmtiatriði ann ast: Gunnar Jónsson, Ein- björg Einarsdóttir og Jó- hannes Jóhannesson. 3. önnur mál.— Æ.t. Öllum þeim, sem glöddu mig á 60 ára afmæli mínu, með gjöfum, blómum, skeytum eða á annan hátt, færi ég mín- ar innilegustu þakkir. Elísabet Una Jónsdóttir, Bakkastíg 9, Reykjavík. ' Ég þakka af alhug öllum þeim, er glöddu mig á sjötugs- afmæli mínu 18. marz s.l. með heimsókn, veglegum gjöfum og heillaskeytum. Benedikt Blöndal Brúsastöðum, Vatnsdal. Allir þeir sem eiga skuldakröfu á Sveinasamband byggingamanna, eru beðnir að fram- vísa þeim, á skrifstofu sambandsins Kirkjuhvoli, eða til Jóns Guðnasonar, Skipasundi 45, innan viku frá birtingu auglýsingar þessarar. Sveinasamband byggingamanna, Reykjavík (sland—Austur-Þýzkaland Félag áhugafólks um menningar- og vináttutengsl milli íslands og austur-þýzka lýðveldisins, heldur al- mennan fund þriðjudaginn 2. apríl 1957 kl. 20,30 í Þórs- café (inngangur frá Hlemmtorgi). Dagskrá: 1. Skúli Þórðarson: Menningarsamband íslands og Þýzkalands. 2. Haukur Björnsson: Viðskipti ísl. og A-Þýzkalands 3. Félagsmál. Allir, sem stuðla vilja að fyrrnefndum menningar- og vináttutengslum, eru velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. ^MANUFACTURAS OE CORCHO Á^mstrong Sociedad Anónlma Einangrunarkorkur 1”, 1%”, 2”, 3” og 4” þykktir Mulinn bakaður korkur Hljóð einangrunar-plötur kantskornar, málaðar, sléttar og gataðar. Kork — Parkett vaxbónað, nótað 5 mm. og 8 mm. þykktir, ljóst Gólflistar fyrir korkparkett Undirlagskorkur fyrir gólfdúk 2 Vz mm. og 4 mm þykktir. Þilplötur í ljósum lit. Hentug veggklæðning fyrir verzlanir og skrifstofur. Véla korkpakningar með strigalagi Va” og 3/32” þykktir í plötum 36“x24“ Reknetakork SVz” ummál. Fyrirliggjandi. Símið — Við sendum Hamarshúsinu við Tryggvagötu — Sími 7385 Þdrscafe DANSLEIKUR Dægurlagakeppni FID er í kvöld Keppnislögin leikin kl. 10—11,30. K.K.-sextettinn leikur — Söngvari: Ragnar Bjamason. Hjartanlega þakka ég öllum ættingjum og vinum, sem heimsóttu mig og sýndu mér vinarhug með stórgjöfum, blómum og heillaskeytum á sjötugsafmæli mínu 23. marz sl. Guð blessi ykkur öll. Ragnhildur Jóhannesdóttir, Mánagötu 3. Hjartans þakkir flyt ég öllum þeim, sem með heimsókn- um, blómum, skeytum og gjöfum minntust mín á sjötíu ára afmæli mínu 16. marz s.l. Guð blessi ykkur ölL Sturlaugur Einarsson. Eiginkona mín ANNA JAKOBSDÓTTIR frá Galtará, andaðist í Landsspítalanum að morgni 29. f.m. Jarðsett verður að Staðarfelli. Pétur Pétursson og aórir aðstandendur. mmmmmmmmmmmmmammammmmmsmmmmmammmamammammammmammmmmmmmmmmmmmsmmm EINAR JÓHANNESSON Dunk, Hörðudal, Dalasýslu, lézt í Landakotsspítala 30. marz. Jarðarförin ákveðin síðar. Vandamenn. Eiginmaður minn og faðir okkar INGVAR BJARNASON Bergþórugötu 25, lézt að heimili sínu 1. apríl. Steinunn Gísladóttir, Hulda og Svava Ingvarsdætur. Jarðarför ARNÓRÍNU SVEINBJÖRNSDÓTTUR er andaðist 29. marz s.l. fer fram þriðjudaginn 2. apríl kL 3 síðdegis frá Fossvogskirkju. Blóm og kranzar afbeðið. Fyrir hönd vandamanna. Gísli Wíum, Jarðarför KARÓLÍNU FRIÐRIKSDÓTTUR fer fram miðvikudaginn 3. apríl frá heimili hinnar látnu Langholtsvegi 204 kl. 13. Jarðarförinni verður útvarpað frá Fossvogskirkju. Fyrir hönd aðstandenda. Guðmundur Bjarnason. Þökkum hjartanlega samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar STEINUNNAR STEPHENSEN Börn og tengdabörn. Innilega þakka ég öllum fjær og nær fyrir mér auðsýnda samúð og hjálp við andlát og jarðarför INGIBJARGAR SIGFÚSDÓTTUR frá Snjóholti Jón Hjartarson. Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar ÞÓRDÍSAR KRISTJÁNSDÓTTUR Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna. Tómas Ágústsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.