Morgunblaðið - 06.04.1957, Blaðsíða 4
I
MORGVNP.LAÐJÐ
Lmigardagur C. aprfl 1957
1 dag er 96. dagur ársiiu.
Laugardagur, 6. april.
Árdegisflæði kl. 9,05.
Síðdegisflæði kl. 21,33.
Slysavarðstofa Keykjavíkur í
Heilsuvemdarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á ama stað
frá kl. 18—8. Sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs-apó-
teki, sími 1330. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal-
in apótek eru öll opin á sunnudög-
um milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgaröi 34, er
opið daglega ld. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Sími 82006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi
9, er opið daglega kl. 9—16 nema
á laugard. kl. 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 4759.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alia virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
Hafnarfjörðurs — Næturlæknir
er Ólafur Einarsson, sími 9275.
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjömu-apóteki, sími 1718. Nætur
læknir er Pétur Jónsson.
□ MÍMIR 5957 487 — 1.
EJJMessur
Á MORGUN:
Dómkirkjan: Messa kl. 11, séra
Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5
síðd., séra Jón Auðuns.
Laugameskirkja: Messa kl. 2 e.
h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.
h. Séra Garðar Svavarsson.
Bústaðaprestakall: — Messa í
Kópavogsskóla kl . 2 e.h. Séra
Þorsteinn Bjömsson messar. —
Barnasamkoma kl. 10,30 f.h., sama
stað. Séra Gunnar Árnason.
Háteigsprestakall: Messað í há-
tíðasal Sjómannaskólans kl. 11. —
Athugið breyttan messutíma
vegna útvarps. Bamasamkoman
fellur niður. Séra Jón Þorvarðss.
Reynivallaprestakall: — Messað
í Saurbæ á sunnudag kl. 2 e.h. —
Sóknarprestur.
Hallgrímskirkja: Kl. 11 f.h.
messað (boðunardagur Maríu).
Kl. 1,30 barnaguðsþjónusta. Séra
Jakob Jónsson. Kl. 5 e.h. messa,
séra Sigurjón Þ. Árnason.
Kaþólska kirkjan: Lámessa kl.
8,30 árdegis. Hámessa og prédik-
un kl. 10 árdegis.
Keflavík: — Bamaguðsþjón-
usta kl. 11. Séra Guðmundur Guð-
mundsson.
Frikirkjan í Hafnarfirði: Messa
kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson.
Mosfellsprestakall: —. Messað
að Selási kl. 2. Séra Bjami Sig-
urðsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messað á
morgun kl. 2. — Ferming.
Ffladelfía, Hverfisgötn 44: ——
Guðsþjónusta kl. 8,30.
Brúðkaup
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Steinunn Ingólfsdóttir og
Sigfús K. Isleifsson. — Heimili
þeirra verður fyrst um sinn að
Efstasundi 84.
. ERDINAIMD
aebók
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Svav-
arssyni ungfrú Þórhildur Hólní
Gunnarsdóttir og Skjöldur Þor-
grímsson. Heimili þeirra er að Ás-
vallagötu 58.
[Hjónaefni
ungfrú Margrét Hallgrímsdótt-
ir, íþróttakennari, Mávahlíð 27 og
Sverrir Þorsteinsson, matsveinn á
M.s. Reykjafossi.
Ungfrú Jóna Gunnlaugsdóttir,
Nökkvavogi 28, Rvík og Kristján
Árnason, veitingamaður, Borgar-
holtsbraut 36, Rvík.
|£-|Félagsstörf
Féiag íslenzkra hjúkrunar-
kvenna hefur bazar í dag í Kaffi
Höll, opnað kl. 1 e.h.
Leiðrétting: — 1 fréttum af
bæjarstjórnarfundi, í blaðinu í
gær, var sagt frá því að kosnir
hefðu verið fulltrúar í stjórn
sjúkrasamlagsins. Hér var um
misskilning að ræða. Þetta voru
kosningar í stjórn Sparisjóðs
Reykjavíkur.
Mænusóttarbólusetning í Kópa-
vogslæknishéraði fer fram 8.—13.
apríl, í annað skipti fyrir þá sem
voru bólusettir 20. febrúar til 2.
n.arz. Ennfremur í fyrsta skipti
til 45 ára aldurs í barnaskólanum
kl. 4—6, alla daga. Fólk er ein-
dregið hvatt til að láta bólusetja
sig. Ein lítil stunga er betri en
örkuml alla ævina.
í happdrætti Kirkjunefndar
kvenna Dómkirkjunnar í Reykja-
vík, sem háð var í sambandi við
bazar nefndarinnar, í GT-hús-
inu 4. apríl 1957, komu þessi
númer upp: Nr. 351 dúkur; 266
prjónakjóll; 317 straujám; 417
Nýlega flutti ein af elztu rakarastofum bæjarins úr Laekjargötu 2,
en þar hefur hún starfað samfleytt í 25 ár. Rakarastofan, en hana
á Runóifur Eiriksson, er nú í Hafnarstræti 8 og er myndin frá
henni þar.
Félag austfirzkra kvenna heldur
skemmtifund í Grófinni 1, þriðju-
daginn 9. apríl kl. 8,30.
Hvöt, Sjálfstæðiskvennafélagið,
heldur fund á mánudagskvöldið,
kl. 8,30. Borgarstjórinn, Gunnar
Thoroddsen talar um bæjarmál.
Félagsmál raedd.
Kvenfélag Laugarnessóknar held
ur bazar í dag kl. 3, £ kirkjukjall-
aranum.
Breiðfirðingafélagið efnir til
skemmtunar í kvöld kl. 8,30 í Breið
firðingabúð. —
Berklavörn í Reykjavík. Spilað
í t—rí'id í Rkátaheimilinu.
Ymislegí
Xiikynning um trúlofun Önnu
Andrésdóttur og Viðars Guðjóns-
sonar í blaðinu í gær er röng. —
Stúlka, sem skrökvaði til. nafns
síns, kom með hana til blaðsins.
brauðrist; 902 Ritsafn Jóns
Trausta; 373 sófabúði. — Vinning
anna má vitja til kirkjuvarðar
dómkirkjunnar, næstu daga, en
vitja þarf þeirra fyrir 15. apríl.
Orð lí/sins: Til þin, Drottinn,
kalla ég, því að eldur hefur eytt
hagaspildum eyðimerkurinnar og
logi sviðið ÖU tré merlcurinnar.
(Jóel 1, 19).
W. Emile Vandervelde, jorsætis-
rdðherra Belgíu: — „/ stað þess
að leitast við að drekkja eymdum
sínum í áfengi, ættu menn að
finna meinabót í baráttunni gegn
áfenginu— Umdæmistúkan.
[Aheit&samskot
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.:
Dagný krónur 100,00.
Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh.
Mbl.: Ása krónur 25,00.
Fólkið á Hvalnesi, Skaga, afh.
Mbl.: E K krónur 50,00.
Fjölskyldan að Hraunsnefi, afh.
Mbl.: E K kr. 50,00; H G 50,00.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar . — 16.32
1 Kanadadollar .. — 16.90
100 danskar kr.........— 236.o0
100 norskar kr.........— 228.50
100 sænskar kr......— 315.50
100 finnsk mórk .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. — 376.00
100 Gyllini ...........— 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur .......... — 26.02
Hvað kostar undir bréfin?
Innanbæjar . . . .1,50
Út á land ., .. .1,75
Flugpóstur. - — Evrópa.
Damhörk . . .... 2,55
Noregur .. • ... 2,55
Svíþjóð . .. . 2,55
Finnland .. .... 3,00
Þýzkaland .... 3,00
Bretland . . .... 2,45
Frakkland .... 3,00
Irland . ... . . • • 2,65
Italía . .. . .... 3,25
Luxemburg . . 3,00
Malta ... . . .. . 3,25
Holland • .. . 3,00
Pólland • . • . 3,25
Portúgal .. . •. . 3,50
Rúmenía . . • .. . 3,25
Sviss . .. . . .. . 3,00
Tyrkland . . . .. . 3,50
Vatikan • • • • 3,25
Rússland .. •... 3,25
Belgía .... .... 3,00
Búlg aría .. 3,25
Júgóslavía . .. . 3,25
Tékkóslóvakía 3,00
Albania 3,25
Spánn .... 3,25
Bandaríkin — Flugpóstur
1—5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gr. 4,55
Kanada — Flugpóstur:
1—5 gr. 2,55
5—10 gr. 3,35
10—15 gr. 4,15
15—20 gr. 4,95
Asía:
Flugpóstur, 1—5 gr.:
Japan ......... 3,80
Hong Kong .... 3,60
áfríka:
Arabía..... 2,60
Egyptaland .. 2,45
Israel ........ 2,50
Læknar fjarverandi
Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Friðrik Björnsson verður fjar-
verandi til 18. apríl. Staðgengill:
Viktor Gestsson.
Garðar Guðjónsson fjarverandj
frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. —
Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson
Hjalti Þórarinsson fjarverandi
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Alma Þórarinsson.
Söfn
.Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Listasafn ríkisins er til húsa í
Þ j óðmin j asaf ninu. Þjóðmin j asafn
ið: Opið á surnudögum kl. 13—16
og á þriðjudögum, fimratndögum
og laugardögum kl. 13—15.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað um óákveðinn
tíma.
Ókeypis skólavisf
EINS og undanfarin ár mun ó-
keypis skólavist verða veitt á
norrænum lýðháskólum næsta
vetur, fyrir milligöngu Norrænu
félaganna.
í Svíþjóð munu a. m. k. 8 fá
skólavist á þennan hátt, í Dan-
mörku 1, í Finnlandi 1 og 2 f
Noregi.
Umsækjendur skulu hafa lok-
ið gagnfræðaprófi eða öðru
hliðstæðu námi. f umsókn skal
tilgreina nám og aldur. Afrit al
prófskírteinum fylgi ásamt með-
mælum skólastjóra, kennara eða
vinnuveitenda.
Umsóknir skulu sendar Nor-
ræna félaginu í Reykjavík (Box
912) fyrir 20. maí n. k.
nw^unfcaffimi
__ Gætir þú hugsað þér að gift J in komu út úr kirkjunni, hvíslaðt
ast manni, sem stæði þér að baki J leikkona ein í áhorfendahópnum,
að vinkonu sinni:
— Mér geðjast afar vel að
henni. Eg hugsa að hún verði ágæt
á andlega sviðinu?
— Auðvitað, hvemig ætti ég að
komast hjá því?
Það var „stjörnu-brúðkaup“, í
Hollywood og þegar nýgiftu hjón-
Duglega lokað, þegar hann lokar
is fyrsta kona handa honum.
★
— Ertu ókvæntur?
-— Já, í svipinn, en ekki í næstu
viku.
—. Þú vilt sem sagt ekki giftast
mér?
— Ó, var það það sem þú meint
ir, þú nefndir það ekkert áðan. Þú
spurði mig bara, hvort ég vildi
vera þín allt lífið.
★
Jón gamli hafði ráðið til sín
ráðskonu, sem ekki var beint lag-
leg né aðlaðandi á nokkurn hátt.
Yinur hans hafði orð á þessu við
hann og sagði sem svo, að hann
hefði vissulega getað valið ein-
hverja sem hefði litið skár út en
þetta.
Jón velti vöngum fyrst í stað,
en sagði síðan:
— Eg skal segja þér alveg eins
og er. Eg hef hana eingöngu
vegna matseldunarinnar og þjón-
ustubragðanna.