Morgunblaðið - 12.05.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.05.1957, Blaðsíða 5
Sunnudagur 12. maf 1957 MORClNBLAÐ1Ð 5 *+ Hef kaupendur að 2ja, 3ja 4ra, 5 og 6 her- hergja íbúðum. Eimfremur heilum húsum. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. BRÖDERUÐ Sumarkjólaefni .. kr. 98 m. og einlit í stíl kr. 68 m. Everglaze efni kr. 28,00. Plisseruð efni kr. 42,00. Blússuefni, alU konar Loðefni. — *t Bílamálun Höfum opnað sprautuverk- stæði. önnumst ryðbæting- ar, réttingar og viðgerðir eins og áður. Bílvirkinn Síðumúla 19. Sími 82560. cimar 657U og 6ö7i. Húseigendur Smíða og set upp handrið á stiga og svalir. Smíða einn- ig alls konar hliðgrindur. Ei-iar GuSmundsson Frakkast. 24. Sími 7820. Húseigendur Spiral-hitavatnsgeymar fyr- irliggjandi. Vélvirkinn Sigtúni 57. Sími 3606. Hópferðabifreiðir Þér fáíð beztu 10—50 manna hópferðabifreiðir hjá okkur. Bifreiðastöð Islands s.f. Sími 81911. Matreiðsfukona og stúlkur óskast í sumar, á hótel út á landi. — Upplýs- ingar í síma 80093, eftir kl. 2 í dag. —• 2 tonna trilla til sötu eða í skiftum fyrir bíl eða sumarbústað. Sími 81797. Grjóthreinsum lóbir og útvegum gróðurmold. — Pöntunum veitt móttaka I stma 4581. Pússningasandur FlNN og GRÓFUR. Sími 7921. Dönsk hjón Óska eftir 2ja herb. fbúð. — Húshjálp ef óskað er. Uppl. á mánudag í síma 7055. Nýleg dönsk dagstofuhúsgögn til sölu. Sófi, 3 stólar og sófaborð. Uppl. Baldursgötu 6, I. hæð. Barna- og unglinga- nœríalnaðurinn er landsþekkt gæðavara. Þér fáið allar gerðir og stærðir, lijá okkur. Verzlfð þar sem úrvalið er nóg Laugaveg 22, inng. frá Klapparstíg. Snorrabraut 38. Gegnt Austurb.bíói. RIS 2 herbergi og eldhús í risi til leigu 1. júní í Vogum fyrir barnlausa fámenna fjölskyldu. — Tilboð merkt ' „Ris — 2909“ sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Edwin Árnason Lindargötu 25. Sími 3743. TIL SÖLU EINBÝLISHÚS 110 ferm., 4ra herb. íbúð m. m., ásamt 1400 ferm. lóð við Sogaveg. Söluverð kr. 210 þús. Utborgun 150 þúsund. EinbýHshús um 50 ferm., 2 herbergi, eldhús og bað, við Breiðholtsveg. Utborg un 50 þús. ForskallaS timburhús um 50 ferm., 2 herb. íbúð ásamt 800 ferm. garðlandi, í Kringlumýri. Söluverð kr. 50 þús. Útborgun kr. 25 þús. — Járnvariö timburbús, 52 ferm., ein hæð, góð 2ja herb. íbúð við Hrísateig. Húsið þarf að flytjast. — Útb. 50 þúsund. Einbýlishús og hús með 3 litlum íbúðum, á hitaveitu svæði og víðar í bænum. 2ja, 3ja, 4ra, 5, ó »g 7 herb. íbúðir á hitaveitusvæði og víðar í bænum. Nýtízku einbýlisbús af ýms- um stærðum og sérstakar íbúðir, í Kópavogskaup- stað. — Fokheldu kjallari, 110 ferm., lítið niðurgrafinn, með sér miðstöðvarlögn og sér inngangi, við Njörfasund. Söluverð 150 þúsund. Útb. 100 þús. HæSir í smíöum, o. m. fl. Nýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. NYKOMIÐ Dragtir, verð frá 450,00. Prjóna-kjólar, verð frá 645 Kápur, verð frá 345,00. Kjólar, verð frá 375,00. Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. Hafnarf jörður TIL SÖLU Vegna flutnings húsgrunn- ur á Hvaleyrarholti. Sökk- ull steyptur, timbur til sölu, Tilboð til Mbl. fyrir 15. maí merkt: 2913. Trillubátur Til sölu tveggja tonna bát ur með nýlegri vél og öllu tilheyrandi. Uppl. Lyng- haga 14. Rishæð. Tækifær- isverð. Rabarbara- hnausar Góð tegund af rabarbara- hnausum fæst í Drápuhlíð 1 simi 7129. Nýlegur Bátur til sölu með dieselvél. Upplýsingar í síma 82881 eða 2740. IBÚÐ 2 herbergi og eldhús á góð- um stað á hitaveitusvæði til leigu. Tilb. merkt 222 — 2915 óskast sent afgreiðslu Mbl. TIL SÖLU ibúðir i smiBum Hus við Garðsenda fokhelt með 5 herb. íbúð á hæð og 3ja herb. íbúð í kjallara. 5 herb. fokheld íbúðarhæð í Hlíðunum. 5 herb. íbúð á 1. hæð. Til- búin undir tréverk og málningu í Laugamesi. Gengið er frá húsi að ut- an. 4ra herb. íbúð á 2. hæð 1 Kleppdiolti. Einangruð og pússuð að nokkru leyti. Sér hiti og sér inngang- ur. 4ra herb. fokheld íbúð á 1. hæð við Kleppsveg, með miðstöð og tvöföldu gleri í gluggum. 3ja berb. íbúð við Suður- landsbraut, fokheld. Efni til einangrunar og jám á þak fylgir. Útb. kr. 45 þús. 2ja herb. fokbeld kjallara- íbúð í Kópavogi. Útb. kr. 30 þús. Einar SigurBsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Símf 6959 Sumargardinu- eíni Storesefni Karlmannanærföt Dren^janærföt MancKettskyrtur Vinnuskyrtur Sportbolir. B a ma sport sokka r Barnapeysur verð frá kr. 12.65. GallaKuxur verð frá kr. 30.25. Vesturg. 4. Ford Pick-Up 1952-1953 til sölu. Margskonar skipti koma til greina. Uppl. 1 Tjarnargötu 8. AthugiB Tvær stúlkur vilja taka að sér að sitja hjá börnum eft- ir kl. 8 e.h. Uppl. í síma 5037. Segulbandstæki Lítið notað Revery De Luxe long play til sölu. Til sýnis að Reykjavíkurvegi 15B, Hafnarfirði. Nýkomið fiburhelt léreft \JwtL Jhififyarpar ^oknám Lækjargötu 4. Allar lengdir af Rennilásum VerzL HELMA Þórsgötu 14. Sími 1877. Starfsstúlka óskast 14. maí að Reykjalundi. Upplýsingar á staðnum. Sími 82620. 2—3 herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu strax. — Þrennt í heimili. Góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 80896 í dag og næstu daga. Eitt eða tvö lítil Skrifstotuherbergi til leigu. Tilboð merkt: „19 — 2916“ sendist Mbl. Til leigu strax stórt HERBERGI m< aðgangi að eldhúsi og baði. Innbyggðir skápar. — Upplýsingar á Nesveg 5, 8. hæð t.h. Ekki sími. Nýlegur tveggja tonna Trillubáfur til sölu Útborgun 5 þús. kr. eða eft- ir samkomulagi. Upplýsing- ar í Efstasundi 72, eftir kl. 8 á kvöldin. Kona með þrjú börn óskar eftir ráðskonustöðu ísveit. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld merkt: Sveit 2912 Tvær stúlkur óska eftir vinnu sem fyrst. Helzt á sama stað. Tilb. send ist Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld merkt: „2911“. TIL \EIGU frá 1. júní 3 herbergi, eld- hús og bað. 1 árs fyrirfram- greiðsla. Tilb. sendist fyrir 15. maí merkt Laugarás 2910. STÚLKA óskas Blaða og tóbaks- verzlu. Vaktaskipti. Ekki yngri en 21 árs. Uppl. mánu dag milli 6—8 í verzluninni Laugaveg 34. 2 bílar til sölu, 4ra og 6 manna. Til sýnis í Vélsmiðjunni Keiiir ld. 3—6 1 dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.