Morgunblaðið - 12.05.1957, Blaðsíða 10
I V
MORGl'TSBLAmn
Sunnudagur 12. maí 1957
ie
Útg.: H.Í. Arvakur, Reykjavík
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Aðalritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Bjami Benediktsson.
Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Einar Ásmundsson.
Lesbók: Ami Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjóm: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 30.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 1.50 eintakið.
Sogsvírkiunin nýja
AÐ er mikið fagnaðarefni að
tekizt hefur að fá lán til
virkjunar Efra-Sogs, eins og
skýrt var frá í blaðinu í gær.
Lánið, sem nú hefur fengizt er
jafnvirði 5 millj. dollara og
greiðist í dollurum og Evrópu-
gjaldeyri. Er lánstími 20 ár, en
engar afborganir greiðast fyrstu
3 árin. Sá hluti lánsins, sem
verður í Evrópugjaldeyri á að
endurgreiðast í dollurum eða ís-
lenzkum krónum, eftir því sem
íslenzk stjórnarvöld kjósa. Þessu
láni verður varið til að greiða
með erlendan kostnað við virkj-
un Efra-Sogsins og til að leggja
háspennulínu suður á Reykjanes
til Keflavíkur. Er þetta lán, sem
tilkynnt var um í gær, til við-
bótar öðru láni, sem fékkst hinn
30. apríl s.l. að upphæð 2 millj.
dollara, og skýrt hefur verið frá
áður, en það lán gengur nær
eingöngu til að greiða með inn-
lendan kostnað við hina nýju
virkjun við Sogið. Skv. þeim
upplýsingum, sem Steingrímur
Jónsson, rafmagnsstjóri, veitti
Mbl. í viðtali í gær eru þannig
fengin lán í Bandaríkjunum, sem
nema 80% af heildarkostnaði við
Sogsvirkj unina.
1 ræðu, sem Eysteinn Jónsson,
fjármálaráðherra, hélt í gær,
fórust honum svo orð um hinar
nýju lántökur:
„Þeim fylgja engin pólitísk
skilyrði og þau eru ekki hnýtt
við samninga um nein önnur
efni, fremur en fjárstuðningur
Bandaríkjanna á undanförnum
árum. Þetta ætti að vísu að vera
óþarft að taka fram, en ég geri
það þó af gefnu tilefni“.
Ráðherrann getur ekki um
hvert það tilefni var, sem knýr
hann til þessara orða, en fróð-
legt væri ef ráðherrann upplýsti
það. Þess má einnig geta að ráð-
herrann talaði í afsökunartón um
þá ráðstöfun að varnarliðinu á
Keflavíkurvelli yrði veitt raf-
magn frá hinu nýja orkuveri.
Ekki er sjáanlegt tilefni þess að
vera með nokkurs konar afsak-
anir út af þessu, því hér er ein-
göngu um að ræða sölu á afgangs
rafmagni og er slíkt auðvitað
mjög hagstætt fyrir Sogsvirkj-
unina. Á Keflavíkurflugvelli eru
aflstöðvar, sem framleiða þá
orku, sem á kann að vanta á
hverjum tíma.
1 ræðu fjármálaráðherra kom
það einnig fram, að ekki væri
fengið lán nema fyrir 60% af
kostnaði við virkjunina. Nú er
það svo, að ekki hefur verið
gengið formlega frá meira en
fyrstu fjárveitingu af hinu svo-
nefnda P.L.-láni í Bandaríkjun-
um, sem er með þeim hætti að
við höfum rétt til að kaupa
ákveðnar vörutegundir vestra og
eru 80% af andvirði þeirra vara
lánuð okkur til Sogsvirkjunar-
innar. Þótt ekki sé formlega
gengið nema frá fyrstu fjárveit
ingunni, vegna þess að slík lán
eru aðeins veitt frá ári til árs,
má telja fulla vissu fyrir að
áframhaldandi lán fáist svo að
allt með öllu ttægi lántökurnar
til að standa undir 80% heildar-
kostnaðar við virkjunina.
Samtök um fram-
kvæmdir
Sogsstjórnin tók þá stefnu að
taka lægsta tilboði, sem borizt
hafði, en fá um leið íslenzka
verktaka til að gerast þátttak-
endur í verkinu. Hefur þetta
tekizt og standa nú innlend og
erlend fyrirtæki að byggingu
hinnar nýju virkjunar, en fram
að þessu hafa virkjanirnar við
Sogið verið byggðar af erlendum
mönnum. Sogsstjórnin beitti sér
fyrir þeim samtökum, sem nú
hafa orðið um framkvæmd verks
ins og ber að fagna því að það
tókst.
Nýr áfangi blasir við
Þegar nýja virkjunin er full-
gerð, er ekki um frekari virkjun
að ræða í Soginu, með því að.
UTAN UR HEIMI
I .111.1 IjSIJIMHppiimi, 11 ,rj L
m
DC-3 er brátt orðin 22 ára gömuL
Leysir F-27
Þ ið kannizt öll við
Douglas-flugvélarnar (DC-3),
þessar tveggja hreyfla flugvélar,
sem Flugfélag fslands notar á
flestum innanlandsflugleiðum.
Þessi flugvélategund hefur feng-
ið mikla og góða reynslu og
hefur áunnið sér mikið traust.
Hún er örugg og hentug á stutt-
um flugleiðum auk þess sem hún
er mjög ódýr í rekstri. En DC-3
stenzt ekki lengur kröfur tím-
ans. Margar flugvélaverksmiðj-
ur hafa spreytt sig á því að
reyna að framleiða flugvél, sem
komið gæti í staðinn fyrir DC-3,
en erfitt hefur reynzt að fram-
leiða jafngóða og ódýra flug-
//
Douglasinn,, af hólmi?
ao ræoa í öoginu, meo pvi aa.leiða jaíngoöa og odyra ilug-
orka þess er þá fullnýtt. Má þa vél, sem jafnframt stenzt kröfur
segja að tveim áföngum í virkj- tímans.
unum fyrir Reykjavík og Suður-
land sé lokið. f fyrsta lagi var
byrj unaráfanginn, Elliðaárstöðin,
sem ruddi brautina, fyrir nær-
fellt 4 áratugum. Síðan komu
stórvirkjanirnar við Sogið. — í
fyrstu stóð Reykjavíkurbær einn
undir þessum framkvæmdum. En
eftir að bærinn hafði lokið elztu
virkjuninni við Sogið — Ljósa-
fossstöðinni — varð Sogsvirkj-
unin sameign ríkisins og Reykja-
víkurbæjar og hafa þessir aðilar
komið sameiginlega upp virkj-
uninni við írafoss og standa sam-
an um þá lokavirkjun Sogsins,
sem nú fer í hönd.
Orkuþörfin eykst um nær 3000
kw. á ári, en þegar Sogið verður
fullvirkjað, fæst þaðan og frá
Elliðaánum orka, sem nemur 80
þús. kw. En vegna þess hve
orkuþörfin vex ört, er ekki til
setunnar boðið um að fara að
hugsa nú þegar fyrir nýrri virkj-
un. Nýr áfangi, sem tekur við af
þeim, sem nú er verið að vinna
að, blasir nú þegar við. Má ætla
að hin nýja virkjun verði full-
notuð 9 árum eftir að hún tekur
til starfa, en það tekur mörg ái
að undirbúa stórvirkjanir og því
lengri tíma sem virkjanirnar eru
stærri. Meðan á virkjun írafoss
stóð, voru gerðar rannsóknir til
undirbúnings þeirri virkjun, sem
nú stendur fyrir dyrum og verð-
ur vafalaust nú hafður hinn sami
háttur á.
1 yrsta DC-3 flugvélin
fór á loft í desembermánuði árið
1935 vestur í Bandaríkjunum.
Alls hafa um 12,000 flugvélar
verið framleiddar af þessari
gerð, en framleiðslunni mun
vera hætt fyrir nokkru. Um
helmingur þessara flugvéla er
enn í notkun, hjá 150 flugfélög-
um í 70 löndum. Flestar flug-
vélanna hafa áður verið í eigu
Bandaríkjahers — og eru því
margar hverjar farnar að láta á
sjá. Samt sem áður eru þær not-
aðar mikið og flytja nú árlega
um 17 milljónir farþega.
Nú hefur „Fairchild
Engine and Aircraft Co.“ í Banda
ríkjunum hafib framleiðslu nýrr-
ar flugvélar, sem F-27 nefnist.
Var hún fyrst framleidd hjá
Fokker-flugvélaverksmiðjunum
árið 1955, en Bandaríkjamenn
hafa nú fengið framleiðsluleyfi.!
Er þetta tveggja hreyfla flug-
vél, aðeins stærri en DC-3, og
er ætlað að leysa þá gömlu af
hólmi. Svo mikið er víst, að
þegar hefur framleiðandinn feng
ið nær 60 pantanir á þessari
nýju flugvél, svo að útlit er fyr-
ir, að hún líki vel — og öll þau
flugfélög, sem fest hafa kaup á
F-27, ætla að setja hana inn á
sitja ofan á flugvélinni svo að
útsýnið er ekki takmarkað af
þeim.
Framleiðendur fullyrða
að rekstur F-27 sé tiltölulega
ódýrari en rekstur DC-3, en hins
vegar er verðmunur mikill. Flest-
ar DC-3 flugvélarnar, sem nú
eru í notkun, eru, eins og áður
segir, keyptar af Bandaríkjaher.
Seldi herinn þær af umfram-
Þetta er hin nýja F-27.
flugleiðir, sem DC-3 hefur hing-
að til annazt ferðir á.
E
ins og áður segir er
F-27 tveggja hreyfla, loítþrýsti-
hreyfla, eins og Viscount-flug-
vélarnar. Flýgur hún með 289
mílna hraða á klst., en DC-3
flýgur aftur á móti með 240
mílna hraða. F-27 getur borið
40 farþega, en DC-3 ílutti um
30. Þægindi eru mikil í F-27, og
hefur hún mikla yfirburði yfir
DC-3 hvað það snertir. Fyrst
og fremst er farþegarúmið búið
loftþrýstiútbúnaði og vængirnir
birgðum — á mjög vægu verði.
Var verð hverrar um sig um 20
þús. dollara, en F-27 kosta
hins vegar 590, sem gerir nokkurt
strik í reikninginn. A. m. k. get-
ur það riðið baggamuninn fyrir
smærri flugfélögin. sem þyrftu
að endurnýja flugvélakost sinn,
en hafa yfir takmörkuðu fjár-
magni að ráða.
ustur-Þjóðverjar eru
í þann veginn að senda mörg
hundruð sérfræðinga til Egypta-
lands til ýmissa hernaðarlegra
framkvæmda fyrir Nasser.
Eiga bakkir skilið
Reykjavíkurbær og allir aðrir,
sem hin nýja orkuveita nær til,
gleðjast yfir því að nú skuli
fengið það fé, sem lánað hefur
verið og eiga þeir þakkir skilið,
sem að þeim málum hafa unnið.
Fylgja nú góðar heillaóskir öll-
um þeim mönnum erlendum og
innlendum, sem taka við og
framkvæma hina tæknilegu hlið
málsins, sem er bygging hins
nýja orkuvers. Er óskandi að þar
megi allt ganga sem bezt og eng-
in slys né óhöpp verði á vegi
þeirra.
:
ÖÉlÍll^lll ®
ÖK8S|Ít8IIͧ|18t
Bandarískur herflugmaður,
sem fyrir nokkru leið um loft-
ið á æfingaþotu T—44 vestur
í Bandaríkjunum, vaknaði við
vondan draum, er hreyfillinn
stöðvaðist skyndilega. JSldsneyt-
ið vár til þurrðar gengið án
þess að hann veitti því athygli
— og hann var staddur víðs-
fjarri öllum flugvöllum,
skammt fyrir utan borgina
Raleigh í Carolinafylki Nú voru
góð ráð dýr. Landið undir var
óslétt og skógivaxið. Ekki var
fýsilegt að lenda á víðavangi.
Fjöldi vega var þar einnig, en
allir fjölfarnir — og það var
ekki tími til neinna bollalegg-
inga. Hann ákvað að reyna
lendingu á veginum, sem var
beint neðan undir: Haun var
svo heppinn, að rekast ekki á
neina bifreið. Lendingin gekk
vel, eins og þið sjáið, því að
flugvélin er stönzuð
þarna lieilu og höldnu. En
litlu hefur mátt muna, að væng
irnir rækjust í skógarþykknið
beggja vegna vegarins.