Morgunblaðið - 06.06.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.06.1957, Blaðsíða 4
4 MÖRCTJNnr 4r>jf) Fimmfudagur 6. júní 1957 1 dag er 157. dagur ársins. Fimmtudagur 6. júní. Fyrsti fardagur. 7. vika sumars. SíSdegisflæði kl. 13,11. SlysavarSstofa Re.vkjavíkur í .íeilsuverndarctöðinni er opin all- m aólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á oina stað rá kl. 18—8. Sími 5030. NæturvörSur er í Laugavegs •póteki, sími 1618. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. I>rjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. CarSs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Simi 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 4759. HafnarfjarSar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Eiríkur Björnsson, sími 9235. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Bjami Rafnar. RMR — Föstud. 7. 6. 20. — VS — Fr. — Hvb. ER Brúókaup 1 dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Unnur Hjaltadóttir, Snorrabraut 67 og Karl Schiöth, flugstjóri hjá Flugfélagi íslands, Bogahlíð 24. Brúðhjónin fara flugleiðis til útlanda á laugardag. Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður- leið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill fðr frá Reykjavík í gær til Vestur- og Norðurlandshafna. — Oddur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Hugrún fer frá Reykjavík í kvöld til Vestm.eyja. Eimskipafélag Kvíkur h.f.: --- Katla fer í dag frá Reykjavík á- leiðis til Riga. Flugvélar Hjónaefni 1. júní opinberuðu trúlofun sína iigfrú Þóra Einarsdóttir, Eski- ílíS 29 og Guom. Ægir Ólason, 'órlaskjóli 56. Opinberað hafa trúlofun sína • ngfrú Gróa Gunnarsdóttir Sunnu hvoli, Grindavík og Ragnar Hall- dórsson, Hliðarenda, Eskifirði. Skipin Eimskipafélag íslarids h.f.: — ; rúarfoss er í Kaupmannahöfn. Oettifoss fór frá Vestmannaeyjum í gærdag til Akraness, Keflavíkur og Reykjavíkur. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er í New York. Gullfoss fór frá Leith 4. þ. m. til Kaupmannahafnar. Lagar- foss er f Leningrad. Reykjafoss fór frá Sandi 28. f.m. til New York. Tungufoss fór frá Rvík 3. þ.m. vestur og norður um land til Rotterdam. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er á Hólmavík. Amarfell fer í dag frá Austfjörðum til Helsingör og Rostock. Jökulfell fer í dag frá Gautaborg til Norð-austurlands- hafna. Dísarfell væntanlegt til Riga á morgun. Litlafell losar á Austfjarðahefnum. Helgafell á að fara í dag frá Leningrad til íslands. Hamrafell er í Palermo. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18,00 á laugar- dag til Norðurlanda. Esja er á Flugféíag ís.amls h.f.: — Milli- lanuaflug: Gullfaxi er væntanleg- ur til Reykjavíkur kl. 17,00 í dag frá Hamborg, K aupmannahöfn og Osló. FlugvéH til Glasgow og Kaupmannahaia___ kl. 08,00 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til Lond on kl. 08,00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 20,55 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjaiðar, Kópaskers, Patreksf jarðar og Vest mannaeyja (2 ferðir). — A morg- un er áætlað að fljúga til Akur- t/rar (3 ferðir), Egilsstað -., Fag- urhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavík ur, Homafjarðar, ísafjarðar, — Kirkjubæjarklausturs, Vestmanna eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. iÆftleiðir h...: Hekla er vænt- anleg kl. 08,15 árdegis £ dag fra New York, flugvélin heldur áfram kl. 09,45 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar. — Edda er væntanleg kl. 19 í kvöld frá London og Glasgow. — Flugvélin heldor áfram kl. 20,30 áleiðis til New York. EUJ Ymislegí Leiðréuing. — i frásögn af stofnfundi Landssambands verzl- unarmanna, í blaðinu í fyrradag, féll niður nafn eins félagsins, sem aðild á að sambandinu* Er það Sk.dfstofu- og verzlunarmannafé- I lag Akureyrar. í afinarlisgrein um Guðna Guðna son, bónda í Eyjum áttræðan, hafa misritazt föðurnöfn tveggja, sem í greininni er getið, þeirra, Guð- rúnar tengdamóður Guðna. Er hún talin Högnadóttir, en átti að vera Ögmundsdóttir. — Ennfremur er Ingólfur skipstjóri sagður vera Ámason, en á að vera Lárusson. Ferðaskrifstofa Fáls Arasonar. Hvítasunnuferð. — Lagt af stað frá Hafnarstræti 8 kl. 2 n.k. laug- ardag og ekið sem leið liggur upp £ Borgarnes. Úr Borgarnesi verð ur haldið vestur Mýrar og út Snæ- fellsnes og ekið að Arnarstapa. Á hvítasunnuda6 er áætlað að ganga upp á jökulinn og á mánudag verð ur farið kringum Snæfellsjökul og til Ólafsvíkur. Þaðan verður hald- ið til Reykjavíkur. Allar nánari upplýsingar gefur ferðaskrifstofa Páls Arasonar, Hafnarstræti 8. — Sími 7641. Kvenréttindafélag íslands fer í gróðursetningai’ferð £ Heiðmörk £ kvöld kl. 8 frá Ferðaskrifstofunnl. Leiðrétting. — 1 greininni Happ drætti Borgfirðingafélagsins, £ gæi-, hefur misritazt vinningsupp- hæð 6000,00 kr., fyrir 60.000,00 krónur. — Úlfljótur, 2. tbl., 10. árg., er komið út. Efni er m. a.: Ármann Snævarr prófessor skrifar grein- ina nokkrir höfuðdrættir £ is- lenzkri efðalöggjöf. Pétur G. Ki-istjánsson skrifar grein um rit Friðjóns Skarphéðinssonar um ís- lenzkar lagabókmenntir. Magnús E. Guðjónssor skrifar grein um sannleiksmælinn. Gunnar G. Schram ritar grein um Þjóðx-éttar háskólann i Haag, o. fl. er í blað- inu. — Menntamál, maí—ágúst hefti er komið út. 1 blaðið rita m. a. Þór- arinn Björnsson, Helgi Elíasson, Magnús Finnbogason, Bryndís Víglundsdóttir, Sigui-jón Björns- son, Matthías Jónasson o. fl. Leiðrétting. — 1 frétt frá Hafn- arfirði í blaðinu í gær, láðist að geta þess, að gjöf sú, sem Hraun- prýði barst á sjómannadaginn frá börnum Eiríks Jónssonar frá Sjónaihóli, var einnig til minning- ar um gyni hans þrjá. OrS lífsins: — Og hann sagði við þá: Vel hefur Jesaja spáð um yður, hræsnarana, eins og ritað er: Þessi lýður heiðrar mig með vörunum, en h jarta þeirra er langt hurtu frá mér. (Mark. 7, 6). Bindindissemi aldamótakynslðð- arinnar reyndist, máttarstólpi menningar og framfara, — Um- dæmisstúkan. F§gAheit&samskot Sólheimaiir«-nguriitii, axn. Mbl.: Alma krðnur 50,00. Fólkið sem brann hjá C Selási, afh. Mbl.: L H S Á kr. 200,00. Gistiskýli drykkjumanna, afh. Mbl. Helga og Kristján Eiríksson, kr. 200,00. — Bæjarbókasalnið. — Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin . virka daga kl. 2—10, nema laug- FERDINAIMD Ogæfudagur ardaga kl. 1—4. Lokað á sunnud. yfir sumai’mánuðma. Útibúið Hofs vallagötu 16. opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. Útibúið Efstasundi 26: opið mánudaga, n.iðvikudaga og föstudaga kl. 5,30 —7.30, Útibúið Hólmgarði 34: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Listasafn ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sur-.udögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15. Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum, er opið alla daga frá kL 1,30—3,30. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14t— 15. Læknar fjarverandi Bjarni Jónssou, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Bjömsson. Ezra Pétursson óákveðinn tima. Staðgengill: Jón Hjaltaiín Gunn- laugsson. Garðar Guðjónsson fjarverandí frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. —> Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson Grímur Magnússon fjarverandi frá 3. júní til 7. júlí. Staðgengill: Árni Guðmundsson. Guðmundur Benediktsson fjar- verandi 5. júní til 80. júní. — Stað gengill: Hannes Þórarinsson. Hjalti Þórai’insson fjarverandi óákveðinn tíma — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Jónas Sveir.sson læknir verður fjarverandi til 31. júlí. Staðgengill Gunnar Benjamínseon. Ófeigur J. ófeigsson, læknir verður fjarverandi í júnímánuði. Staðgengill Gunnar Benjamínsson. Óskar Þórðarson fjarverandl frá 1. júní til 6. ágúst. Staðgeng- ill: Jðn Nijculásson. Sveinn Pétursson læknir verður fjarverandi til 11. júní. Staðgeng- ill: Kristján S einsson. Hvað kostar undir bréfin? Innanbæjar ........... 1,50 Út á land ........... 1,7.6 lCvröim — Flug-póstur: Danmörk............... 2,55 Noregur............... 2,55 SvíþjótS ............. 2,55 Finnlanr* .......... 3,00 £»ýzkaland............ 3,00 Bretland ............ 2,45 Frakkland ............ 3,00 írland ............... 2,65 ítalfa .............. 3,25 Luxemburg .......... 3,00 Malta ................ 3,25 Holland .............. 3,00 Pólland.............. 3,25 Portúgal ........... 3,50 Búmenía .............. 3,25 Sviss................. 3,00 Tyrkland............. 3,50 Vatikan ............. 3,25 Rússland ............. 3,25 Belgía................ 3,00 Búlgaría ............ 3,25 Júgóslavía ........... 3,25 Tékkóslóvakía ....... 3,00 Albanía ............ 3,25 Spánn ............... 3,25 Bnndnrfkin — Flugpóstur: 1----5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,55 Knnada — Flugpóstur: 1----5 gr. 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 Asfat Flugpóstur. 1—5 gr.: Japan............... Hong Kong .......... 3,80 3,60 Afrfkai ísrael ............... 2,50 Arabía ............. 2,60 Egryptaland .......... 2,45 * Gengið • Gullverð Isl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengl 1 Sterlingspund.......kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar ... — 16.33 1 Kanadadollar ...... — 17.06 100 danskar kr.......... — 236,30 100 norskar kr.......... — 228,50 100 sænskar kr............— 315,50 100 finnsk mörk........ — 7,09 1000 franskir frankar . ... — 46,63 100 belgiskir frankar ... — 32,90 100 svissnesklr frankar . — 376,00 100 Gyllini ..............— 431,10 100 tékkneskar kr. ..... — 226,67 100 vestur-þýzk mörk . . — 391,30 1000 Lírur................ — 26.02

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.