Morgunblaðið - 06.06.1957, Blaðsíða 15
Flmmtudagur 6 lúnf 1957
iuoncrnvnr. 4t>ið
— Afmœli
Framh. af bls. 11
og fjölskyldunni, innilega til
hamingju á þessum merku tíma-
mótum, og bið henni blessunar
guðs.
Bræður frú önnu hér í Reykja-
vík eru þeir Jakob Guðmunds-
son, skrifstofum., Þórarinn Guð-
mundsson fiðluleikari, Eggfcrt
Gilfer skákmeistari og Guðmund-
ur Guðmundsson fyrrv. héraðs-
læknir á Reykhólum.
Hið nýja heimilisfang þeirra
hjóna í Kaupmannahöfn er Stub-
marken 13, Köbenhavn-Söborg,
Danmark.
Fermingarsystir.
22440?
&
yKIPAUTGCRÐ RIKISIM~<s
‘ESJA“
vestur um land í hringferð hinn
12. þ.m. Tekið á móti flutningi til
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar,
Isafjarðar, Sir lufjarðar, Akureyr-
ar, Húsavíkur, Kópaskers, Rauf-
arhafnar og Þórshafnar, í dag og
árdegis á morgun. Farseðlar seld-
ir á þriðjudaginn.
Félagslif
Ferðafélag fslands
fer í Heiðmörk í kv.öld kl. 8 frá
Austurvelli til að gróðursetja trjá
plöntur í landi félagsins þar. Fé-
lagar og aðrir eru vinsamlega
beðnir um að fjölmenna.
Afmælismót lR í frjálsíþróttum
fer fram á fþróttavellinum í
Reykjavík dagana 21. og 22. júní
n.k. Keppt verður í eftirtöldum
greinum:
21. júní: 110 m grindahlaup,
100 m; 400 m; 1500 m; 100 m
unglingar (20 ára og yngri).
1000 % m boðhlaup, stangarstökk,
langstökk, spjótkast og '-.ringlu-
kast. —
22. júní: 400 m grindahlaup,
200 m; 800 m; 3000 m; 4x100 m;
þrístökk; siangarstökk; spjótkast
og kúluvarp. — Þátttaka tilkynn-
Jst Guðm. Þórarinssyni, Bergstaða
etærti 50A, sfmi 7458, f síðasta lagi
14. júnf n.k. —
Handknattleiksstúlkur Ármanns!
Mft. og 2. fl.: — Æfing í kvöld
kl. 8 á félagssvæðinu við Miðtún.
Mætið allar. — Stjórnin.
Vinno
Hreingerningnmiðstöðin
Sími 81091. Vanir og vandvirkir
menn til hreingerninga.
Hreingerninga .■
Vanir menn. Fljót og vönduð
vinna. Hringið í síma 9883.
I. O. G. T.
St. Freyja nr. 218
Fundur I kvöld kl. 8,30. Sameig-
inleg kaffidrykkja. Minnzt 30 ára
afmælis stúkunnar. — Æ.t.
St. Andvari nr. 265
Fundur f kvöld kl. 8,30. — Æ.t.
St. Frón nr. 227
Fundur I kvöid kl. 8,30. Kosnir
fulltrúar á stórstúkuþing. Fréttir
frá Umdæmisþinginu. Upplestur,
Óskar Þorsteinsson. Kaffi. — Æ.t.
Samkomur
Vindáshlíð K.F.U.K.
Hlíðarfundur í kvöld kl. 8,30.
Fjölbreytt dagskrá. Mætum allar.
— Stjórnin.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8,30. Garð
ar Ragnarsson talar. Allir vel-
komnir.________________
Hjálpræðisherinn
1 kvöld kl. 8,30: Almenn sam-
koma. Major Holand og frú. —
Lautinant örsnes og frú. — Allir
velkomnir.
w
Handritamálið
Framh. af bls. 1.
rétt á þeim, sem eftir væru. —
Kvaðst hann byggja sannfæringu
sína á ummælum skynsamra
manna og halda fast við hana,
þar til hann hitti fyrr enn skyn-
samari menn.
„Dagens Nyheder" bendir á, að
Jörgensen menntamálaráðherra,
sé sýnilega ekki einn þessara,
„enn skynsamari“ manna í aug-
um Starckes, enda hafi hinn síð-
arnefndi fellt ýmsa sleggjudóma
yfir starfsmönnum sínum í
stjórninni áður. Ritstjórnargrein-
inni lýkur með þessum orðum:
„Nú er bara að vita, hvort skyn-
semi forsætisráðherrans er nægi-
leg til að hrífa herra Starcke,
eða hvort ríkisstjórnin neyðist til
að fresta málinu, vegna þess, að
hún geti ekki komizt að niður-
stöðu í því með því að ráðherr-
arnir eru hver í sínu horni þrí-
hyrningsins — og án efa önnum
kafnir við mjög frjósamar um-
ræður sín á milli um það, hver
þeirra sé skynsamur, hver skyn-
samari og hver skynsamastur!“
Inflúenzan
SKJALDBREIÐ
vestur um land til Akureyrar
hinn 12. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til Súgandafjarðar, Húna-
flóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafs
fjarðar og Ualvíkur, á föstudag.
Farseðlar seldir á þriðjudaginn.
' clfákon & — (
'Steindór guHtmO^
'^NIílíaölu 48 . Stml 8IS38
Málflutningsskrifstofa
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 2002, — 3202, — 3602.
RACNAR JONSSON
Iiæstaréttarlögmaður.
Laugavegi 8. — Sími 7752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla.
Húsaseljendur — Húsakaupendur!
Látið okkur annast viðskiftin. —
Viðtalstími kl. 5—7 og á kvöldin
eftir samkomulagi.
Fvrí rgreiðsluskrif stofan
Fasteignasala. —— Lögfræðistörf.
Sími 2469.
SÉRFRÆÐINGAR frá>
Alþjóða heilbrigðismálastofn - (
uninni WHO hafa fylgzt með S
inflúenzufaraldrinum, sem hef ■
ir geisað í Asíu undanfarnar ^
vikur. Dr. med. Oluf Ander- S
sen, sem er nýkomin af aðal- >
fundi Heilbrigðismálastofnun-;
arinnar í Genf skýrir dönskum S
blöðum svo frá, að faraldur- ■
inn hafi verið heldur vægur, ^
en þó hafa allmargir menn s
látizt úr honum. Hann skýrði >
einnig frá þvi, að inflúenzan (
hefði borizt með skipi til S
Rotterdam, en hún hefði ekkil
enn breiðzt út neitt að ráði, ^
hvorki i Belgíu né annars stað S
ar í Evrópu. Hins vegar mundi >
WHO fylgjast með útbreiðslu;
veikinnar og veita nauðsyn- s
lega aðstoð. ■
— Bændaförin
Framh. af bls. 2
sé farið um nær því allar sveitir,
austan úr Vík í Mýrdal og
vestur á Snæfellsnes og notið
gestrisni og fyrirgreiðslu búnað-
arsambandanna, sem héldu fólk-
inu samsæti og gistivináttu fjölda
bænda. Veðrið hefur yfirleitt
verið mjög gott, nema einn dag-
inn, um síðustu helgi er dimm-
viðri var, en þá skoðuðu þeir
sandgræðsluna austur í Gúnnars-
holti. Þeir voru í fögru veðri
undir Eyjafjöllum, þeir komu að
Gullfossi og Geysi og skoðuðu
orkuverin við Sogsfossana, gistu
Laugarvatn, heimsóttu Laugar-
dælabú, skoðuðu og fræddust um
búnaðarskólann á Hvanneyri. Þá
höfðu þeir ekki minni ánægju og
gagn af einkasamtölum sínuin við
bændur á férð sinni. Jarðir þess-
ara bænda eru minni en almennt
tíðkast hér í nærsveitum Reykja-
víkur. í hópnum eru alls 58
manns, þar af 16 konur. í Reykja-
vík hefur fólkið gripið tækifærið
og heimsótt hér ættingja og vini.
Þetta eru allt dugandi bændur,
sem vafalaust munu færa sér í
nyt það, sem þeir hafa séð á ferð
sinni og þeir sjá að hentar vel
í þeirra einöngruðu sveitum,
sagði Ragnar að lokum.
BEZT AÐ AUGLÍSA
I MORGUNBLAÐINU
Vandaðar íbuðir til sölu
3ja herbergja íbúð á hæð með 4. herbergi í kjallara í
húsi við Laugarnesveg. Ibúðin er tilbúin undir tréverk.
Lán að upphæð kr. 50.000.00 fylgir á 2. veðrétti.
Fyrsti veðréttur laus. Sanngjarnt verð.
Einbýlishús í byggingu. Húsið er kjallari, hæð og ris-
hæð, 7 herbergi, eldhús o. fl. Hægt er að hafa 2ja her-
bergja íbúð í kjallaranum. Búið er að steypa upp kjall-
arann og hæðina og slétta lóðina.
Glæsileg 5 herbergja hæð við Rauðalæk, tilbúin undir
tréverk. Stærð 137,9 ferm. auk eignarhluta í kjallara. —
Steypt bílskúrsplata fylgir. Lág útborgun.
Skemmtileg 5 herbergja risíbúð tilbúin undir tréverk
við Bugðulæk. Stærð ca. 115 ferm. auk eignarhluta í
kjallara og geymslu þar.
Fasteigna og Verðbréfasalan,
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4.
Símar: 3294 og 4314.
íbúð til leigu
Ný íbúð á góðum stað í Hlíðunum er til leigu nú
þegar. íbúðin er 5 herbergi, eldhús og bað, auk þess
geymslur í kjallara. — Þeir, sem hafa áhuga vin-
samlega leggi nafn og heimilisfang ásamt síma-
númeri á afgr. Mbl. fyrir nk. föstudagskvöld —
merkt: „Ný íbúð —7807“.
Börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum, frænd-
fólki og vinum, sem glöddu mig með rausnarlegum gjöf-
um, skeytum, blómum og hlýjum handtökum á 75 ára
afmæli mínu 27. maí og gerðu mér daginn ógleymanleg-
an, votta ég öUum innilegt þakklæti.
Guð blessi ykkur öll.
Sæmundur Steinsson,
Tilboð
óskast í setuliðsskemmu (12(4 x 30 m) á horni Efstasunds
og Drekavogar.
Skemman selst til niðurrifs og brottflutnings nú þegar.
Tilboð óskast send skrifstofunni, Skúlatúni 2, fyrir
kl. 11 þ. 8. júní nk. og verða þau þá opnuð að viðstöddum
bjóðendum.
Skrifstofa bæjarverkfræðings.
VÖrubílstiórafélagið
Þróftur
Fundur verður haldinn í húsi félagsins
í kvöld klukkan 8,30.
Dagskrá:
Ýmis félagsmál.
Stjórnin.
Eftir kröfu
ríkisútvarpsins og samkvæmt úrskurði, uppkveðnum í
dag, verður lögtak látið fram fara á kostnað gjaldenda
til tryggingar ógreiddum afnotagjöldum af útvarpi fyrir
árið 1956, að liðnum átta dögum frá birtingu þessarar aug-
lýsingar.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 4. júní 1957.
Kr. Kristjánsson.
Eiginmaður minn og faðir okkar
FRIÐRIK FILIPPUSSON,
Kirkjuvegi, 18, Selfossi, sem andaðist á Vífilsstöðum 3.
júní sl., verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardag-
inn 8. júní nk. kl. 2 e. h.
Guðrún Auðunsdóttir og synir.
Útför mannsins míns
GUÐBJARTAR MAGNÚSAR BJÖRNSSONAR
baðvarðar, Stórholti 30, fer fram frá Dómkirkjunni föstu-
daginn 7. júní kl. 1,30 e. h.
Þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlega
bent á Barnaspítalasjóð Hringsins.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Helga Pálsdóttir.
Útför konunnar minnar
ÓLAFAR JÓNSDÓTTUR,
Laxárdal, Gnúpverjahreppi, fer fram laugardaginn 8.
júní, klukkan 2 e. h. að Stóranúpi.
Kveðjuathöfn heima kl. 11 f. h.
Högni Guðnason.
mmmmmmm^mmmm"mmm^""mmm^mmm"mm^mmmmmmmm—muamm^tmemmmmmmmmmmmm
Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er sýndu okk-
ur hjálp og samúð, við fráfall o’g jarðarför mannsins mins,
föður okkar og tengdaföður,
ÞORSTEINS GUÖMUNDSSONAR,
Ólafsvík.
Kristín Sigurgeirsdóttir,
börn og tengdabörn.