Morgunblaðið - 13.06.1957, Page 4
4
M6RCUWBLAÐIÐ
Fimmtudagur 13. júní 1957
1 dag er 134. dagur ársins.
Fimmtudagur 13. júní.
8. vika iumars.
Árdegisflæði kl. 6,52.
Síðdegisflæði kl. 19,16.
Slysavarðstofti Reykjavíkur í
Heilsuverndaratöðinni er opin all-
an sólarhring-inn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á oma stað
frá kl. 18—8. Sími 5030.
Nælurvörður er í Reykjavíkur
Apóteki, sími 1/60. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. í>rjú síðasttal-
in apótek eru öll opin á sunnudög-
um milli kl. 1 og 4.
Carðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Sími 82006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Sími 4759.
Hafnarf jarðar-apótek er opið
alla virka daga id. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Erl. Konráðsson.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Sigursteinn Guðmundsson, —
sími 9745
SH Brúðkaup
1 dag verða gefin saman í hjóna
band á Seyðisfirði, Dagmar Ösk-
arsdóttir og Garðar Eðvaldsson.
Á hvítasun.iudag voru gefin
saman í hjónaband í Pennsylvaniu
í Bandaríkjunum, ungfrú Artie
Gianopulos og dr. Sigurður Helga-
son, (Skúlasonar augnlæknis).
Laugardaginn fyrir hvítasunnu
voru gefin saman í hjónaband af
séra Benjamín Kristjánssyni, ung-
frú Edda Eiríksdóttir, stúdent,
Kristnesi og Rafn Helgason, bif-
vélavirki, Akureyri.
Á 2. í hvítasunnu voru gefin
saman í hjónaband af prófastin-
um á Sauðárkróki, Helga Konráðs
syni, ungfrú Sigríður Jóhanna
Jóhannsdóttir, læknanemi og Bald
ur Jónss., cand. mag. frá Mel.
Heimili þeirra er að Nýja Garði
Reykjavík.
S.l. laug rdag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Garðari
Svavarssyni, Jekaterina Mar-
grethe Bendixen frá Holbæk, Dan-
rr.örku og Guðjón Sigurðsson, skrif
stofumaður. Heimili brúðhjónanna
verður að Snorrabraut 35, Rvík.
fg! Hjónaefni
Opinberað hafa trúlofun sína
nngfrú Hulda Harðardóttir, Máva
hlíð 5 og Meyvant Meyvantsson,
Nýja Garði.
EB Skipin
Eixnskipafélag Í-Iaiiíis h.f.: -
Brúarfoss er í Álaborg. Dettifoss
Ór frá Reykjavík 9. þ.m. til Bre-
men, Ventspils og Hamborgar. —
Fjallfoss kom til Antwerpen 11.
þ.m., fer þaðan til Hull og Rvíkur.
Goðafoss fer frá New York um
13. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss
er væntanlegur til Reykjavíkur f.
h. í dag. Lagarfoss fór væntanlega
t
Þessi raynd var tekin sunnudag-
inn 28. apríl er sunnudagaskóla
Óháða safnaðarins var sagt upp
að þessu sinni. Séra Emil Björns-
son hefir haft þennan skóla á
hverjum sunnudegi undanfarna
4 vetur og sækja hann að stað-
aldri 3—400 börn. — Á myndinni
sést álitlegur hluti barnafjöld-
ans. Skólinn hefur ætíð verið til
húsa í Austurbæjarbarnaskólan-
um og umsjónarmaður skólans,
Lúther Hróbjartsson, látið sér
mjög annt um hann. — Ungur
námsmaður, Gísli Gestsson, hefur
og starfað við skólann frá upp-
hafi. — Vegna mistaka var þessi
texti birtur undir mynd af 12 ára
bekk A Melaskóians, í gær.
frá Gdynia í gærdag til Kaup-
mannahafnar, Gautaborgar og
Reykjavíkur. Reykjafoss kom til
Hamina 11. þ.m. Tröllafoss fer frá
New York í dag til Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Þórshöfn í gær-
morgun til Húsavíkur, Ólafsfjarð-
ar og Austfjarða og þaðan til
London.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er í Kaupmannahöfn. Esja fór frá
Reykjavík í gær, vestur um land
í hringferð. Herðubreið fer frá
Reykjavík í kvöld austur um land
til Þórshafnar. Skjaldbreið fór
frá Reykjavík í gær, vestur um
land til Akureyrar. Þyrill er á
Faxaflóa. M.b. Sigrún fór frá
Reykjavík í gær til Vestmanna-
eyja.
Skipadeild S. f. S.: Hvassafell
er í Þorlákshöfn. Arnarfell er í
Helsingör. Jökulfell er á Hvamms
tanga. Dísarfell fer í dag frá Ber-
gen áleiðis til Islands. Litlafell er
í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga
fell er á Akureyri. Hamrafell er í
Palermo.
Eimskipafélag Rcykjavíkur h.f.:
M.s. Katla er í Riga.
td London kl. 08,00 í dag. Vænt-
anlegur aftur til Reykjavíkur kl.
20,55 á morgun. — Innanlands-
flug: 1 dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðír), Egils-
stiða, fsafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar og Vestmannaeyja
(2 ferðir). — Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, Fagurhólsmýra., Flat-
eyrar, Hólmavíkur, Hornaf j arðar,
Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing
eyrar.
Loftleiðir h.f.: Saga er væntan-
leg kl. 08,15 árdegis í dag frá New
York, og heldur áfram kl. 09,45
aleiðis • til Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar. —
Leiguflugvél Loftleiða er væntan-
leg kl. 19,00 frá London og Glas-
gow, flugvélin heldur áfram kl.
20,30 áleiðis til New York. Hekla
er væntanleg kl. 08,15 árdegis á
morgun frá New York. Flugvélin
heldur áfram kl. 09,45 áleiðis til
Osló og Stafangurs. -—- Saga er
væntanleg annað kvöld kl. 19,00
frá Hamborg, Kaupmannahöfn og
Gautaborg, áleiðis til New York.
Flugvélar
Elugfélag íslaiuis h.f.: — Milii-
landaflug: Hrímfaxi er væntan-
legur til Reykjavíkur kl. 17,00 í
dag frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Osló. Flugvélin fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08,00 í fyrramálið. — Gullfaxi fer
Aheit&samskot
Hallgrír.iskirkja í Saurbæ. —
Herra Sigurjón Guðjónsson, próf-
astur í -Saurbæ, hefir nýlega sent
til mín viðskiptabók við Sparisjóð
Akraness með 50Ö0 króna inn-
stæðu, gjöf frá hjónunum á Vestra
Miðfelli á Hvalfjarðarströnd,
Eyjólfi Búasyni og Margréti Ól-
afsdóttur til kirkjunnar. Eru gef-
endunum hér með vottaðar inni-
legustu þakkir fyrir þessa veglegu
gjöf. — Matthías Þórðarson.
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.:
R 1 kr. 50,00; Ó F 100,00; C Q
100,00. —
Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh.
Mbl.: B N krónur 200,00.
Fólkið, sem brann hjá í Selási,
afh. Mbl.: J K krónur 200,00.
HYmislegt
Orð lí/sins: — Og þeir undruð-
ust næsta m-jög og sögðu: Allt hef
ur hann gert vel, jafnvel daufa
lætur hann heyra og mállaus<*
mæla. (Mark. 7, 37).
Víndrykkja er mikil áhxtta. —
Bindindi er áhættulaust. — Um-
dæmisstúkan.
Leiðrétting. — S.l. miðvikudag
var sagt frá b/v Ólafi Jóhannes-
syni, að hann hefði komið með 130
lestir til Patreksfjarðar. Var
þetta misskilningur, átti að vera
310 lestir.
Ferðaþjónusta stúdenta. hefur að-
setur í Háskólanum og er opin
þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtu-
daga og föstudaga kl. 5—7 e. h.
Sími 5959.
Stúdentar M.A. ’52. — Munið
skemmtunina í Tjarnar-café,
sunnudaginn 16. júní kl. 7.
Happdrætti Félagsheimilisins,
Hiifn í Hom: firði. — Dregið var
FERDfllM AIMD
Sá kenni sem kann
I happdrætti félagsheimilisins 1.
júní s.l. Upp komu þessi númer:
Nr. 3278, húsgögn; 8579, farmiði
til Norðurlanda; 8701, segulbands-
tæki; 443, málverk: Svavar Guðna
son;; 7502, málverk: Höskuldur
"Björnsson; 7026, málverk: Bjami
Guðmundsson; 9341, bækur eftir
eigin vali; 8746, 100 aðgöngumið-
ai að Sindra-bíó; 9123, stand-
lampi; 830, flugferð milli Rvíkur
og Hornafjarðar. — Vinninga sé
vitjað til Benedikts Þorsteinsson-
ar, Höfn, Hornafirði. (Birt án
ábyrgðar ).
Kvenskátafélag Reykjavíkur. —
Innrilun þátttakenda í B.T.-mót-
inu í Botnsdal dagana 4—7. júií
n.k., verður i Skátaheimilinu í
kvöld og annað kvöld kl. 8----10
e.h. — Mótsgjaldið kr. 100, greið-
ist við innritun. -- Athugið að
innritunin er aðeins þessi tvö
kvöld. —
Frá Orlof og BSl: — Fimmtu-
dagur 13. júní kl. 13,30 verður
hringferð um Krísuvík, Stranda-
kirkju og Hveragerði. Fararstjóri
Björn Th. Björnsson. — Föstudag
og sunnudag kl. 9: skemmtiferð að
Gullfoss og Geysi, fararstjóri
Björn Th. Bjömsson. Farpantan-
ir.
Blöð og tímarit: --- Flugmál,
júní-hefti 1957, hefur borizt blað-
inu. Efni er m. a.: Kristinn Jóns-
son skrifar greinina ævintýri í síld
arleit. Þá er greinin „Mikið skal
til mikils vinna, grein eftir John
Payne, grein um flug yfir norður
hjara heims, greinin 30 sekúndur
yfir Tókíó, grein um hinar nýiu
Vickers-Viscount flugvélar F. í.,
grein um flugfreyjui' og margt
fleira er í blaðinu, sem prýtt er
fjölda mynda.
Brynjólfur Dagsson, héraðs-
læknir í Kópavogi hefur beðið
blaðið að geta þess að fram að
helginni mun hann verða til við-
tals á lækningastofu sinni í
Barnaskólanum milli kl. 2 og 3 síð
degis og kúabólusetja börn, 6 mén
aða og eldri sem ekki hafa verið
bólusett áður. — Mæður athugi,
að börnin verða að vera skinn-
heil til þess að bólusetningin geti
farið fram. Einnig verður bólu-
sett í venjulegum viðtalstíma.
Læknar fjarverandi
Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Garðar Guðjóneson fjarverandí
frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. —
Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson
Gísli Ólafsson fjarverandi til
1. júli. Staðgengill Hulda Sveins-
son, Tjarnargötu 16, viðtalstími
mánud., fimmtud., kl. 1—2VI, —
aðra daga kl. 10—11.
Grimur Magnússon fjarverandi
frá 3. júní til 7. júlí. Staðgengill:
Árni Guðmundsson.
Guðmundur Benediktsson fjar-
verandi 5. júní til 30. júní. — Stað
gengill: Hannes Þórarinsson.
Hjalti Þórarinsson fjarverandi
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Alma Þórarinsson.
Jón Þorsteinsson 13. þ.m. til 1.
júlí ’57. — Staðgengill: Magnús
H. Ágústsson.
Jónas Sveir.sson læknir verður
f jarverandi ti! 31. júlí. Staðgengill
Gunnar Benjnmínsson.
Kjartan R. Guðmundsson, fjan-
verandi 11. þ.m. til 14. þ.m. Stað-
gengill: Ólafur Jóhannsson.
Ófeigur J. Ófeigsson, læknir
verður fjarverandi í júnímánuði.
Staðgengill Gunnar Benjamínsson.
Óskar Þórðarson fjarverandl
frá 1. júní til 6. ágúst. Staðgeng-
ill: Jón NÍKulásson.
Söfn
Lútuaín ríkisins er til húsa f
Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn
ið: Opið á sur uudögum kl. 13—16
IJstasafn Einars Jónssonar, Hnit
björgum, er opið alla daga frá kL
I, 30—3,30.
Náttúrugripasafnið: — Opið &
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kL 14—
15.