Morgunblaðið - 13.06.1957, Side 7

Morgunblaðið - 13.06.1957, Side 7
Fímmludagur 13. júní 1957 MORGUNBLAÐIÐ 7 Vélsturtur nýjar og járnpallur á 7—9 . tonna bíl, til sölu. Upplýs- ingar í síma 7259. PRJÓNAVÉL nr. 6 til sölu. — Upplýs- ingar í síma 82772. KEFLAVÍK Ti! sölu 2ja herb. íbúð, vegna brottflutnings eig- anda. Tækifærisverð. Lítil útborgun. Uppl. hjá: E ignasölunni Símar 49 og 566. Forstofuherbergi til leigu við Rauðalæk, í 4 mánuði, fataskápur, aðgang ur að baði og síma. Nánari upplýsingar í síma 80939. 'IBÚÐ Helzt í Austnrbænum, 1—2 stofur, eldhús, óskast fyrir rólynda konu, i fastri at- vinnu. Upplýsingar í síma 80239, í dag kl. 3—5. TIL LEIGU er á Seltjarnarnesi, 100 ferm. hæð, 4 herbergi, eld- hús og bað. Engin fyrirfram greiðsla. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 17. júní — merkt: „Sólrík -— 5107". Morris Oxford 1950 í mjög góðu ásigkomulagi, til sýnis og sölu við veitinga húsið Naust, Tryggvagötu- megin, frá kl. 3—7. Atvinna 2 stúlkur. — Vön matreiðslukona óskast á hótel úti á landi, einnig hjálparstúlka. Uppl. í kvöld kl. 8—10 að Hagamel 23, II. hæð. — Óska aS kaupa 3ja herb. ibúb milliliðalaust. Tilboð leggist inn ' afgr. Mbl., fyrir mánu dagskvöld, merkt: „Hag- kvæmt — 5108“. Finrifflaðir flauelskjólar Höfum fengið fallega flau- elskjóla. — Einnig ljósleita al-ullarkjóla. I ^ Döinubúðin LAUFIÐ Aðalstræti 18. Firestone bvottavél og enskur þvottapottur til sölu. Hagkvæmt verð. — Uppl. í síma 5713, milli kl. 1 og 3. Sveitadrengur Viljum lána 11 ára dreng í sveit. Hefur verið i sveit áð- ur. Upplýsingar í síma 82778 eða á Suðurlands- braut 113. Kerruvagn til sölu. — Hringbraut 74, Hafnarfirði (Sími 9696). BARNAVAGN til sölu í Sigtúni 59, kjall- ara. Selst á 500 kr. Fyrir 17. júni Barnaprjónaföt, fjölbreytt úrval. Einnig stakir jakkar og peysur á börn og full- orðna. — Anna Þórðardóttir h.f. Guitarkennsla Venni í suntar. Asta sveinsdóttir Simi 5306. Fullorbin stúlka rólynd og reglusöm, óskar eftir forstofuherbergi í Austurbænum. .— Upplýs- ingar í síma: 80131. Ungur, reglusamur maður óskar eftir HERBERGI helzt í Austurbænun.. Tilboð merkt: „5112“, sendist Mbl., fyrir hádegi á laugardag. TIL SÖLU Pedigree barnavagn. Einnig er til sölu barnastóll á sama stað. — Upplýsingar í Mið- túni 8. Sími 82276. TIL SÖLU tóbaks- og sœlgœfisverxlun Lítill vörulager. Tilb. send- ist afgr. Mbl., fyrir 17. júní merkt: „Sælgætisverzlun — 5113“. — Ungur stúdent óskar eftir HERBERGI í Hlíðarhverfinu eða Austur bænurn, frá næstu mánaða- mótum. Tilb. merkt: „Júh' — 5116“, sendist afgr. blaðs ins fyrir helgi. CHAMPION Málning á sprautukönnum. Verzlun Friðriks Bertel*en Tryggvagötu 10. Sími 2872 17. #tíní • SKYRTUR hvítar og mislitar • BINDI • NÆRFÖT • SOKKAR Mjólkurisvél óskast strax. Tilboð merkt: „Mjólk —- 5114“, sendist stfax til , afgr. Mbl. Söluturn — Skúr Skúr óskast keyptur, þarf að flytjast út 4 land. Stærð ca. 4x5 m. — Tilboð merkt: „Skúr — 5115“, sendist strax. — Tek að mer uppslátt á vinnupöllum og mótum. - Uppl. í síma 9893. / 2ja herbergja ÍBÚÐ óskast “il Ieigu strax. - Upplýsingar í síma 82826. Herbergi til leigu Óðinsgötu 13, efri hæð. — Aðeins rólegt reglufólk kem ur til greina. VINNA Getur ekki einhver haft litla telpu frá kl. 8—5 á dapinn, 5 daga vikunnar. — Tilb. sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: „Vel borgað — 5119“. Til siilu ný uppgerð Easy bvottavél Upplýsingar í síma 3778, milli kl. 1 og 7 í dag. Takió eftir Stillans til sölu á Bugðulæk 15. — Sími 82564. Sendiferbabifreib tii sýnis og sölu, Nökkvavog 1, eftir kl. 5 í dag. Vélvirkjun Ungur, laghentur maður óskar eftir að komast á samning við vélvirkjun. — Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín á afgr. blaðs- ins fyrir laugardag, merkt: „Reglusamur — 5117“. Matsvein vantar á gott síldveiðiskip. Upplýsingar í síma 81973, kl. 6 til 8. Enskur bíll óskast helzt Ford Zodiac. Eldra model en 1954 kemur elcki til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Enskur bíll — 5121“. Óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi, heizt á hitaveitu svæði. Einhver fyrirfram- greiðsla. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 1657, milli kl. 1 og 6. Steypuhrærivélar Itækkað verð. HEÐINN =™= Uééau/nS-oð Skoda 1200 keyrður 17 þús. km., til sölu. Uppl. í síma 9418 í kvöld og næstu kvöld frá kl. 8—10. — SÖLUTJÖLD SÖLUTJÖLD Til sölu tjald, hentugt fyrir 17. júní. Til sýnis og sölu á Bergstaðastræti 21, sími 2534 kl. 6,30—8 í kvöld. KAISER '54 ■ til sölu. — Upplýsingar í síma 4163. Góð ibúð til leigu í Hafnarfirði. — Austuigötu 40. — Uppl. í síma 9290. TAPAST hefur silfurbrúnn tóbaks- baukur, merktur: V. Þ. 1955. — Upplýsingar í síma 81293. — Fundarlaun. Dodge '42 sendiferðabíll, yfirbyggður, til sölu eða í skiptum fyrir vörubil, Ford eða Chevrolet, model ’31 eða yi.gri. Uppl. í síma 82881, Skoda-verk- stæðinu. Vel með farið N. S. U Mótorhjól til sölu. — Til sýnis við Mávahlíð 26, verzluninni. Tveggja til þriggja herb. IBÚÐ ÓSKAST óskast. Tvennt í heimili. — Tilboð sendist MbL, fyrir föstudagskvöld, merkt: — „Strax — 5123“. Tvö herbergi og eldhús á góðum stað TIL LEIGU Hitaveita. Tilboð merkt: — „Júní — 5124“, sendist afgr. blaðsins. Túnbökur til sölu Upplýsingar í 3696 og 4241. TIL LEÍCU í Langholti, stór og vönd- uð 3ja herb. risíbúð. — Sér bað og hiti, fyrir fullorðið fólk. Tilboð, er greini fjöl- skyldustærð, sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld merkt: „Rólegt — 5125“. LÍTIL ÍBÚÐ til leigu fyrir einn eða tvo einhleypa. Upplýsingar á Hraunteigi 11, 2. hæð. HUÐARBÚAR Svartar gallabrxur, barna og unglingastærðir. Nankinsjakkar L böm og fullorðna. Vin..ubuxur á fullorðna. Nankin og kaki í miklu úrvali. — \1 5U'U'&2177 \ «\ /•/ Blönduhlíð 35.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.