Morgunblaðið - 13.06.1957, Blaðsíða 20
Kommúnistafélög
boda til verkfalla
Ij1 FTIRTALIN félög hafa boðað verkföll, sem koma til
framkvæmda 20. júní n. k.:
Verkamannafélagið Dagsbrún vegna verkamanna og bíl-
stjóra hjá Mjólkursamsölunni, Reykjavík.
Mjólkurfræðingafélagið í Reykjavík.
Verkamannafélagið Þór og mjólkurfræðingar á Selfossi
við Mjólkurbú Flóamanna.
Það vekur sérstaka athygli að þessi félög öll, sem boða
nú verkfall frá þessum dégi, eru undir einlitri stjórn komm-
únista. Sýnir það vel heiiindin í þeim áróðri að það séu
Sjálfstæðismenn og þá sérstaklega Morgunblaðið, sem hvetji
til verkfalla.
Hér eru kommúnistar sjálfir að verki og sýnir þetta
hvernig „vinnufriður“ Þjóðviljans er í framkvæmd.
Radar fyrir flugvélar
FYRIRHUGAÐ er að setja upp
radartæki á Reykjavíkurflugvelli
nú í sumar, til þess að auðvelda
aðflug í slæmu skyggni.
Radartæki er á öðrum flugvelli
hér á landi, á Akureyri, en tæki
það sem hér verður sett upp í
Reykjavík verður allmiklu öfl-
ugra og á að draga allt að 100
km. fjarlægð. Akureyrartækið
dregur um 40 km.
Það þykir nauðsynlegt orðið á
öllum flugvöllmn, sem nokkurt
farþegaflug er Tim, að hafa auk
ýmissa öryggistækja vegna að-
flugs, að hafa þá þar líka radar-
tæki.
Tækinu verður komið fyrir
miðsvæðis á flugvellinum og er
það von Gunnars Sigurðssonar,
flugvallarstjóra, að það verði
komið upp fyrir næsta haust.
KRAKKARNIR sem koma á
Drafnarborgarleikvöllinn hafa
undanfarna daga komiff heim til
sín full af sögum um geitina og
kifflingana hennar. Hún er alveg
eins og í myndabókinni, segja
þau og nú er svo komiff aff tek-
izt hefur vinátta meff geitinni og
krökkunum, sem allt vilja gera
fyrir geitina til þess aff gera
henni dvölina sem ánægjulegasta.
Koma þau meff grastuggu eða
annaff góffgæti. Þaff er því óþarfi
aff þeytast um langan veg meffan
geitin er þarna, til aff sjá svo
sjaldgæfa sjón sem geit. Nú eru
margir sem telja daga geitfjár-
ins senn talda hér á landi. Geit-
in er á nóttinni höfff í fjárhúsi
einu þar skammt frá. Eigandinn
er Barnavinafél. Sumargjöf, sem
fyrir rúmu ári fékk þessa geit
aff gjöf.
I gærdag skrapp Ijósmyndari
Mbl. vestur á Drafnarborgarvöll
og smellti þessari mynd af geit-
inni og tveim affdáendum á leik-
vellinum.
Harur Almenna bókafélags-
ins góbur
Siðari hluti félagsbóka kominn út
„Frelsið eSa dauðinn" ettir Kazantzakis
og „Baugabrot44 ettir Sigurð Nordal
0" ÐRU starfsári Almenna bókafélagsins lýkur með útgáfu síðari
hluta félagsbóka fyrir yfirstandandi ár. Að afloknu þessu
starfi er hagur félagsins góður, þrátt fyrir hækkandi verðlag.
Byggist það fyrst og fremst á því, að þátttaka í félaginu hefur
orðið miklu meiri en gert var ráð fyrir í fyrstu.
Fyrirhugað var, að Ævisaga
Jóns Vídalíns kæmi út nú, en
henni var ekki lokið í tæka
tíff, og var þá ákveffið að senda
félögum Baugabrot dr. Sigurff-
ar Nordals í staðinn, en Vída-
línsbókin kemur svo út, þegar
er handritið er fullbúið. —
Baugabrot er úrval úr verkum
Nordals og hefur Tómas Guff-
mundsson skáld valið efnið og
búið til prentunar.
Hin félagsbókin er skáldsag-
an Frelsiff effa dauðinn eftir
gríska stórskáldið Nikos Kaz-
antzakis, sem talinn er mcðal
allra fremstu núlifandi höf-
unda. Er saga þessi 476 bls. og
sérlega skemmtileg aflestrar.
Þá fylgir bókunum 4. hefti Fé-
lagsbréfs, meira aff vöxtum og
fjölbreyttara en áður.
„HÆGLÁTI
AMERÍKUMAÐURINN“
Almenna bókafélagið sendir nú
einnig frá sér skáldsöguna Hæg-
láti Ameríkumaðurinn eftir Gra-
ham Greene, sem einna mest hef-
ur verið rætt um allra skáldsagna,
sem út komu síðasta ár. Hefur
hún verið gefin út víða erlendis
og vakið umtal og deilur, en hvar
vetna hlotið miklar vinsældir að
lokum og verður sú og væntan-
lega raunin hérlendis.
FÉLAGSBRÉFIÐ
Próf. Sigurður Nordal.
orð um dr. Jón Jóhannesson pró-
fessor; Dr. Þorkell Jóhannesson
skrifar um Sigurð Nordal sjötug-
an; Sigurður Nordal: Lokaorð á
afmælishátíð; Sigurður A. Magn-
ússon skrifar um bandarískar nú-
tímabókmenntir; Indriði G. Þor-
steinsson á þarna söguna Kona á
næsta bæ. Þá eru í heftinu kvæði
eftir þá Hannes Pétursson, Jón
Dan og Matthías Johannessen,
þýddar greinar eftir rithöfundana
Erskine Caldwell og Albert
Camus og margt fleira er í rit-
inu.
Dauðaslys
RAUFARHÖFN, 12. júní — f
dag varff dauðaslys hér á Rauf
arhöfn. Aldraffur maffur, Þor-
steinn Stefánsson, Vogi, hér
viff kauptúnið, varff fyrir stoff
er féll úr skipi, sem veriff var
aff losa.
Jökulfellið er hingaff komið
með tunnufarm og er hann á
þilfari og er skipiff háfermt.
Viff þessa tunnuhleðslu eru
hliffarstoðir og var veriff aff
losa úr tunnustaflanum er slík
stoff féll niffur á bryggjuna.
Þorsteinn heitinn Stefánsson,
sem var kominn á sjötugsald-
ur, var aff vinna viff viffgerff
á bryggjunni. Stoffin sem féll
úr skipinu kom í höfuð hans.
Lækni varff aff sækja til
Kópaskers, því enginn er hér
á Raufarhöfn. Læknirinn taldi
aff Þorsteinn hefði látizt sam-
stundis.
Þorsteinn bjó áffur aff
Brekknakoti í Þistilfirði og
lætur hann eftir sig konn og
sex börn uppkomin. —Einar.
Norðmaður mœldi á síld
úi af Clettinganesi
Atvlnnudeildiu
á að líerja á mölinn
SEM kunnugt er af fréttum hef-
ur mölur nærri því lagt undir
sig Iðnskólahúsið nýja á Skóla-
vörðuholti. Er 1 ráði að loka
húsinu og herja á mölinn með
öllum hugsanlegum ráðum, t. d.
blásýrugasi. Þetta verður gert í
byrjun næsta mánaðar.
Það hefur nú komið í ljós að
ekki gerist þörf að fá erlenda sér-
fræðinga til þess að stjórna að-
gerðum og hefur bæjarráð samþ.
að heimila borgarlækni að semja
við iðnaðardeild Atvinnudeildar
Háskólans um möleyðinguna.
Félagsbréf 4 flytur meira og
fjölbreyttara efni en áður hefur
verið. Meðal þess er: Minnmgar-
Graham Greene.
^ Raufarhöfn, 12- júní.
NORSKT veiffiskip, sem
hingaff kom í dag á vegum
síldarútvegsnefndar frá Nor-
egi meff tunnufarm, hafffi þá
sögw aff segja, er ég átti tal
við skipstjórann, aff hann
hefffi orffiff mikillar sildar var
á leiðinni hingaff.
Skipstjórinn sagffist hafa
..fundiff á dýptarmæli skipsins
mikla síld austur af landinu.
Byrjaffi sildin 110 sjóm. aust-
ur af Dalatanga og af og til
upp undir landið lóðaffi hann
á síld, en þar tók fyrir hana.
Aftur mældist síld á dýptar-
mæli norffaustur af Glettinga-
nesi og norffur að Digranesi og
Bakkaflóa. Var þar kalsaveff-
ur meff krapahrySjum. Sildin
var á 25 faðma dýpi. í skipinu
em ný og mjög góff mælitæki
þar á meffal asdiktæki.
A Er skipið var statt norffur af
Færeyjum lóffaffi þaff á síld.
Á þeim slóffum var fjöldi
rússneskra síldveiffiskipa og
sýndist liinum norsku sjó-
mönnum Rússarnir fá sæmi-
lega veiði. — Einar.
Stúlka slasasl á
Wnduósi
BLÖNDUÓSI, 10. júní: — Það
slys vildi hér til í dag, að ung
stúlka á Blönduósi, Brynhildur
Friðriksdóttir, sem ætlaði á hest-
bak sér til skemmtunar, missti
stjórn á hesti sínum og hljóp
hann með hana undir þvottastag.
Stagið lenti framan á hálsi
hennar og svipti henni af baki.
Hún var þegar flutt í Héraðs-
spítalann á Blönduósi og átti þá
svo erfitt um andardrátt, að
henni lá við köfnun.
Var því gerður á henni barkar-
skurður og sýndi það sig, að
barkakýlið hafði brotnað og bark
inn rifnað frá því að miklu leyti
Stúlkan andar nú gegnum pípu,
sem liggur inn í barkann, en líður
að öðru leyti vel eftir atvikum.
Fær f járfestinga-
leyfi
BÆJARYFIRVÖLDIN hafa
nú fengið fjárfestingarleyfi til
skólabygginga og voru leyfin
lögð fram á fundi bæjarráðs er
haldinn var á þriðjudaginn. Eitt
leyfanna var fyrir lúkingu á
kyndistöð í raðhúsahverfinu,
annað var til þróargerðar fyrir
sundlaug á íþróttasvæðinu í
Laugardal. Þá var leyfi til bygg-
ingar gagnfræðaskóla við Rétt-
arholtsveg, fyrir allt að 2,2 millj.
kr. og til byggingar barnaskóla-
húss við Breiðagerði, fyrir allt
að rúmlega 2,7 millj. kr.
Happdræffi
Sjálfsfæðisflokksins
VEGNA þess aff skil höfffu ekki
borizt í gærkvöldi frá nokkrum
af umboðsmönnum happdrættis-
ins, varff ekki hjá því komizt aff
fresta drætti um fáeina daga.
Ákveffiff er aff dráttur fari fram
26. júní n. k.
Eru þeir, sem miffa hafa keypt
beffnir velvirffingar á frestun
þessari, sem því miffur var óhjá-
kvæmileg.