Morgunblaðið - 05.07.1957, Side 15

Morgunblaðið - 05.07.1957, Side 15
Föstudagur 5. júlí 1957 MORCVNBLAÐIÐ 15 - Utan úr heimi Frh. af bls. 10 sinnum verðmætara en austur- markið. Árum saman hafa flótta- mennirnir streymt frá Austur- Berlín til Vestur-Berlínar. Það er ekki erfitt, enda þótt borg- irnar tvær séu að nokkru leyti lokaðar hvor fyrir annarri. Neð- anjarðarbrautirnar milli þeirra eru enn í notkun og lögreglan við markalínuna gerir aðeins málamynda-rannsókn á skilríkj- um þeirra, sem fara á milli borg- anna. Nokkrar tölur gefa til kynna viðbrögð fólksins við skipulagi kommúnista. Árið 1954 flúðu rúmlega 185 þús. manns frá rússneska svæðinu til Vestur- Berlínar. Árið 1955 var tala flóttamanna orðin 254 þús., og í fyrra var hún 280 þús. Stúdentar flykkjast til Vestur-Berlínar, fá sér atvinnu sem bílstjórar, skrif- stofumenn, handlangarar eða hvað sem í boði er, og halda áfram námi sínu í Vestur-Berlín. xr egar maður fer yfir markalínuna frá austri til vest- urs, kemur maður úr dauðadæmd um heimi framtaksleysis og fá- tæktar inn í heim framtíðarinn- ar, þar sem framtak og hæfi- leikar hvers einstaklings eru nýtt ir í þágu heildarinnar án þving- unar eða kúgunar. Þetta var sag- an um tvær borgir, sem einu sinni voru ein borg. Þetta var saga um Austur-Berlín og Vest- ur-Berlín, sem Krúsjeff lét undir höfuð leggjast að segja bandarísk um hlustendum frá þegar hann f lutti þeim þær fregnir, að barna- börn þeirra ættú að verða fórn- arlömb kommúnismans. IV«atarlaus í f jóra sóiarhringa í gúmaiíhát á iiiiðjarðarhafi Napoli, 3. júlí: Á FIMMTUBAG í fyrri viku varð árekstur milli tveggja flugvéla úr bandariska sjóhernum yfir Napoli-flóanum, undan ftalíu- strönd. Féll önnur flugvélin í hafið og var flugmaðurinn talinn af. Á mánudaginn rak gúmmí- björgunarbát inn á höfnina við Malfa á Sikiley. í bátnum lá bandaríski flugmaðurinn af flug- vélinni, sem hrapaði eftir árekst- urinn. Hafði flugmaðurinn getað bjargað sér út úr flugvélinni í tæka tíð, en við fallhlíf hans var gúmmíbáturinn bundinn. Var flugmaðurinn með öllu ómeidd- ur og komst í bátinn. Matarlaus var hann og tilgangslaust var fyrir hann að reyna að róa til lands. Rak hann því um Mið- jarðarhafið í fjóra sólarhringa, en að lokum bar hafstraumurinn hann að strönd Sikileyjar, eins og fyrr getur. Var mjög af mann- inum dregið, er honum var bjargað úr bátnum — og þótti ' atburður þessi furðu gegna. Málning HÖRPUSILKI úti otr inni hvítt — svart — mislitt HARPO útimálning og þakmálning JÖKULL oíí SÍGLJÁI Janan löklc Ódýrir penslar Málningasprautur HELGI MAGNÚSSON & CO. Hafnarstræti 19 -— Sími 3184 Steypastyrktarjórn 12 mm fyrirliggjandi Egill Árnoson Klapparstíg 26 — sími 4310 Jarftýta og kranabíll til leigu Bjarg hf. Sími 7184 Símanúmer okkar verða 3-43-33 og 3-40-33 Þungavinntivélar hf. Okkur vantar nokkra bifreiðastjöra Bifreiðasföð Steindórs Sími1588 Tékkneskir kvenstrigas Hvítir — Rauðir Gráir — Bleikir Grœnir — Bláir Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 B.S.I. DANMÖRK - ÍSLAND - NOREGUR K. S. I. 3. landskeppni vegna 10 ára afmælis K.S.Í. i. leíkur Landsleikurinn t- 'eíkur ÍSLAND - NOREGUR fer fram á hinum nýja íþróttaleikvangi í Laugardal, mánudaginn 8. júlí kl. 8,30 síðdegis Aðgöngumiðasala hefst í dag íöstudaginn 5. júlí kl. 1 e.h. I aðgöngumiðasölu íþróttavallarins við Suðurgötu, úr bilum i Bankastræti og á Hótel íslands-lóðinni. Aðgöngumiðar seldir sem hér segir: Föstudaginn 5. júlí kl. 1—6 Laugardaginn 6. jútí kl. 1—6 Sunnudaginn 7. júlí kl. 11—5 Múnudaginn 8. júií frá kl. 1 Verð aðgöngumiða: Stúkustæti kr. 60,00 Stæði kr. 25,00 Barnamiðar kr. 5.00 Notið forsöluna og kaupið miða tímanlega' Þeir, sem þess óska, geta fengið keypta miða strax á alla landsleikina MÓTTÖKUNEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.