Morgunblaðið - 05.07.1957, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.07.1957, Blaðsíða 17
Fostudagur 5. júlí 1957 MORCUIV BL^ÐIÐ 17 TEMPO barnanáttföt úr jersey ★ Hlý ★ Mjúk AuSveld í þvotti StærSir frá 6 mánaSa til 14 ára Inng. fná Klapparstíg Snorrabraut 38 Gegnt Austurbæjarbíó Ath/iia Verkfrœbiþjónusta TRAUSTYf Sko lavörbustig 38 Slmi 8 2624- Fegrið hús yðar m e S utanhússmálningu frá REGNBOGANUM ★ Blöndum litina Veitt aðsto-3 með litaval. Regnbaginn BANKASTRÆTI 7 — LAUGAVEGI 62 IMauðungaruppboð á hluta í Barmahlíð 32, eign Ólafs Ólafssonar, fer fram í dag föstudaginn 5. júlí 1957 kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í ReRykjavík. Skemmtiíerð um Arnesþing sunnudlaginn 7. plí 1957 Ekið verður um Öivus, Flóa, Skeið og inn í Þjórsárdal. Þar verða skoðaðar rústirnar í Stöng, Gjáin og Hjálparfoss.Þaðan verður svo ekið upp Hreppa að Brúarhlöðum. Komið verður við í Skálholti og skoðuð hin nýju mannvirki þar. Þaðan verður ekið um Gríms- nes, upp með Sogi og umhverfis Þingvallavatn. Kunnugur leiðsögumaður verður með í förinni. — Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag til kl. 7 og kosta kr. 150.00. (Innifaiið í verðinu er hádegisverður og kvöldverður). Ösóttar pantanir óskast sóttar í dag. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 f h. stundvíslega. Stjórn VARÐAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.