Morgunblaðið - 05.07.1957, Side 18

Morgunblaðið - 05.07.1957, Side 18
18 MORGVNBL'AÐÍÐ Fostudagur 5. júlí 1957 GAMLA — Sími 1475. — MAGGIE (The Maggie) Víðfræg ensk gamanmynd er gerist í Skotlandi. — Tek in af J. Arthur Rank félag- inu. Paul Douglas Hubert Gregg Alex Mackenzie Sýnd kl. 5, 7 og 9. LOKAD s j ' vegna sumarleyfa | « l Vanti ijður prentun, J)á munið ■ 111 VÍÐIMEL 63 — SÍMI 1825 EGGERT CLAESSEN og GtJSTAV A. SVEINSSON ’hæbtarétiarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. Charlie Chaplín hátíðin (The Charlie Chaplin Festival) Ný, sprenghlægileg syrpa af beztu myndum Chaplins í gamla gerfinu. Þetta er ný útgáfa af myndunum og hef ur tónn verið settur í þær. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörntibíó Sími 81936. LEIT AÐ ÓGIFTUM FÖÐUR. Mjög áhrifarík sænsk mynd um ævintýri ógiftra stúlkna, sem lenda á glapstigum. — Mynd þessi hefur vakið feikna athygli á Norður- löndum. Eva Stiberg Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Járnhanzkinn Spennandi ný amerísk lit- mynd. Sýnd kl. 5 heljargreypum hafsins (Passage Home) Afarspennandi og viðburða- rík brezk kvikmynd, er m.a. sýnir hetjulega baráttu sjó- mannp við heljargreypar hafsins. Aðalhlutverk: Anthony Steel. Peter Finch. Diane Silento. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 82075. INGOLFSCAFE INGOLFSCAFE Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kiukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826 Hinn fullkomni glœpur (La poison) — Sími 1384 — ^ S EiturblómiB (Giftblomsten) ( Hörkuspennandi og mjög s viðburðarík, ný, frönsk 5 kvikmynd, byggð á einni af \ hinum afar vinsælu Lemmy- ) bókum. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Eddie Constantine, Howard Vernon. Athugið að þetta er mest s spennandi Lemmy-myndin, ) sem sýnd hefir verið hér á s landi og er þá mikið sagt. í Bönnuð börnum innan 16. s Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn s Sími 1544. Nótt hinna löngu hnífa (King of the Khyber Rifles) Geysispennandi og ævintýra rík, ný, amerísk mynd tek- in í litum og ClNEM/ÆcoPÉ leikurinn gerist í Indlandi um miðja sl. öld. Aðalhlutverkin leika: Tyrone Power Terry Moore Micliael Rennie Bönnuð fyrir börn. Sýnd k-1. 5, 7 og 9. I tr mmueinmmr \KRimm irsrsm. \mnmm Munw Ákaflega vel leikin ný frönsk gamanmynd með: Michel Simon og Pauline Caron Sýnd kl. 9. Siðasta sinn - . | Hafnsrfjarðarbíól! — 9249 - S f \ \ Nœtur í Lissabon | i Afbragðsvel gerð og leikin 5 s ný fröns stórmynd. Myndin ( • hefur hvarvetna hlotið gífur ) s lega aðsókn og var meðal ( ) annars sýnd heilt sumar í ) s sömu bíóunum í Stokkhólmi \ i og Kaupmannahöfn. S ( Aðalhlutverk: ^ i Daniel Gelin j \ L * Francoise Arnoul ^ S Sýnd kl. 7 og 9. S ^ Síðasta sinn. ) S Bæjarbíó — Sím 9184 — 4. vika Þegar óskirnar rœtast „Eitt það bezta, er lengi hefur sést 3iér“ S.Þ. Silfurtunglið Gömlu dansarnir í kvöld klukkan 9. Hljómsveit hússins leikur. Dansstjóri Sigurður Bogason. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Sími 82611 SILFURTUN GLIÐ Útvegum alls konar skemmtikrafta. Símar: 82611, 82965 og 81457. Sumarbústaður Barnlaus hjón óska eftir að fá leigðan sumarbústað, samt veiðirétti í vatni eða á, frá 6.—17. ágúst. — Tilboð merkt: „10 dagar — 732“, leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir 15. júlí. I. R. I. R. Fimleikasýningu heldur fimleikaflokkur kvenna úr Í.R. í dag, föstu- dag 5. júlí kl. 9 síðdegis í Sjálfstæðishúsinu. Stjórn- andi er frú Sigríður Valgeirsdóttir. Músik eftir Jórunni Viðar. — Komið og sjáið hinar glæsilegu Í.R. stúlkur sýna lystir sínar. Stjórn í. R. Gullöldin okkar sýnir á næstunni á eftir- töhlum stöðum: Akranesi 6. júlí. Sauðárkróki 7. júlí Siglufirði 8. júlí Akureyri 9. og 10. júlí Skjólbrekku 13. júlí Nánar auglýst á samkomu- stöðunum. Magnús Thorlatius hæstaréttarlögmaður. Málf lutningsskrif stof a. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Diana Dors David Kossoff og nýja barnastjarnan Jonathan Ashmore Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn Vélskóflu-maður Vanur vélskóflumaður óskast strax. Almenna byggingarfélagið hf. Borgartúni 7 Kynning Bóndi úti á landi á fimm- tugsaldri, óskar eftir að kynnast stúlku á svipuðum aldri. Mætti hafa eitt barn. Fullri þagmælsku heitið. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr ir 10. júlí merkt: „Kynning á sólríkum stað—5539“. Þúrscafe DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld kl. 9. Hljómsveit Björns R. Einarssonar LOFTU R h.t. Ljósmyndastof an Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ' sín a 4772. VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. Símanúmer okkar verða Hafnarstræti 21 ........ 22-440 Vesturbær .............. 22-444 Hamrahlíð .............. 22-445 Stórholt ................. 22-446 Hrísateig .............. 3 3- 450 Borgarbílstöðin hf. iw HRINGUNUM FRÁ JjjiA^g^ejjfiglB Low«/^ J mafna«»tb.a Kristján Guðlaugssor hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. Sími 3400. Rúðugler 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 m/m þykkt fyrirliggjandi JJ^^ert ^JCnótjáníóon (J (Co. lij-.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.