Morgunblaðið - 10.07.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.07.1957, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 10. júlí 1957 M ORCrnv Rl 4 ÐIÐ 13 Símanúmer mitt er 15799 Hárgreiðslustofa Svönu Þórðardóttur Laufásveg 2 IMauðungaruppboð, sem auglýst var í 42., 43. og 44. tbl. Lögbirtingablaðsins á hluta í Vífilsgötu 5, hér í bænum, eign Árna Pálssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri laugardaginn 13. júlí 1957, kl. 10,30 árdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. BEFREIÐASTÖÐ STEIIMDÓRS Nýju símanúxnerin verða: Leigubifreiðir: 2-4109 - 1-1580 Sérleyfisbifreiðir: 2-4110 - 1-1585 Steindór Kaup - Sala Hafnarfjiirður I Kaupum flöskur. — Sækjum. Sími 3-4418. Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82. Skozkur gufuketill til sölu Smitsdok — nýr 1932 — hitaflötur 2292, viðgerður 1954, ekki notaður síðan. Komplett olíu- fýring. Verð kr. 55.00.—. Cunvald Lekven, Sore Neset, Os. pr. Bergen, Norge. Aðeins lítið því eitt nægir... rakkremið er frá Gillette Það freyðir nægilega bó lítið sé tekið. Það er í gæðaflokki með Bláu Gillette Blöðunum og Gillette rakvélunum. Það er framleitt til að fullkomna raksturinn. Það frevðir fljótt og vel... og inniheldur hið nýja K34 bakteríuevðandi efni, sem einnig varðveitir mýkt húðarinnar. Reynið eina túpu í dag. Gillette ,,Brushless" krem, einnig fáanlegt. Símanúmer okkar er nú 24096 fvœr línur Endurskoðunarskrifstofa Björns E. Árnasonar Hafnarstræti 5. Símanúmer mitt er: 1-58-75 en ekki 1-58-76 eins og símaskráin sýnir Húsgögn & Innréttingar Ármúla 20 BIFREIÐASTÖÐ imýja IMÚIVIERIÐ er 1-17-2 REYKJAVÍKUR Lækjargata — Melatorg — Snorrabraut Tékkneskar steypuhrærivélar hafa þegar náð mikilli hylli hérlendis Burðargrind vélanna er sérstaklega stöðug, — fást á gúmmíhjólum. Vélin tæmir sig mjög vel, vatnsmælingin nákvæm, þrátt fyrir óstöðugan vatnsþrýsting frá bæjarkerfinu Seljendur: PRAHA Czechoslovakia Umboðsmenn á íslandi: Vélsmiöjan Héðinn ht., Reykjavíí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.