Morgunblaðið - 10.07.1957, Page 15

Morgunblaðið - 10.07.1957, Page 15
MiSvikudagur 10. júlí 1957 UQHGVJiBL AÐIÐ 15 — Dýrtíðarmál Framh. af bls. 9 launamanna, sem ekki vinna beint hjá ríkinu mundu hækka á samsvarandi hátt: Hjá bönk- unum, tryggingarstofnuninni, bæjarfélögunum, í útgerðinni, verzluninni, iðnaðinum, skipa- félögunum , flugfélögum og ann- ars staðar. Mundi sú hækkun — Vöruhappdrættið Frh. af bls. 3. 38018 39134 39145 39302 39435 39808 40281 40438 40468 41181 41249 41382 41820 42097 42161 42317 42342 42578 42705 42717 42913 43136 43231 43365 43505 43779 43825 43909 43923 44293 44368 44685 44750 44809 45010 45298 45405 46058 46117 46196 46278 46967 47011 47045 47619 48133 48581 48610 48638 48724 49172 49703 49813 49971 5oyi 50724 50914 50933 50997 51166 51412 51447 51705 52207 52726 52985 53035 53111 53588 53601 53700 54019 54293 54512 54561 55016 55124 55165 55211 55380 55465 55946 55959 55993 56118 56362 56373 56455 56543 56573 56708 56792 57328 57852 58186 58222 58530 58704 58877 59335 59385 59543 59687 59853 60532 61461 61537 61579 61720 61879 62077 62193 62413 62456 62530 63117 63120 63121 63278 63632 63992 64140 64215 64221 64419 64595 64598 64660 64781 64952 (Birt án ábyrgðar). svara að minnsta kosti svipaðri upphæð, eða hærri. Eysteinn fjármálaráðherra taldi þetta öfgar einar og hrak- spár. Þetta hefur þó allt komið fram síðar. Þegar ég flutti frumvarp mitt um „Verðtryggingarsjóð“ reikn- aði ég með því, að meðgjöf með framleiðslunni eins og þá stóð mundi þurfa að vera 200—250 milljónir króna á ári. En með Ráðstefnan minni aðferð þurftu þær ekki að hækka frá ári til áís, því í henni fólst stöðvun á verðskrúfunni. Um 12—14 mán. síðar er upp- hæðin áætluð af erlendum sér- fræðingum 500 milljónir á ári, að öllu óbreyttu eins og áður er fram tekið. í millitíðinni höfðu föst laun verið hækkuð mikið yfir 100 milljónir króna miðað við hvert ár. Og tollar og skattar um fullar 150 milljónir króna. Allt var þetta búið að hlaða utan á sig í hærri vísitölu, hærra vöruverði, hærra kaupgjaldi o ,fl. Mín áætlun mun því hafa lát- ið nærri miðað við hina. Aðgerð- irnar allar gengu í öfuga átt við það, sem ég lagði til. Framh. aí bls. 1. næsta skref Krúsjeffs verði það, að víkja honum úr utan- VANDAMÁLIÐ ÞREFALDAÐ Síðan núverandi ríkisstjórn tók við hefur alveg keyrt um þvert ríkisráðherraembætti — og I bak með tolla og skattahækkun- tryggja þar með aðstöðu sína um í hundruðum milljóna króna enn betur. | og öllum þeim afleiðingum sem Talið er, að viðræðurnar í Prag' því hlýtur að fylgja. muni hafa mikil áhrif á sam- skipti Rússa og leppríkjanna. Beinist athyglin ekki sízt að Ung- verjalandi í því sambandi. Stalin- istarnir svonefndu hafa enn ítök í mörgum leppríkjanna — og sennilegt er, að látið verði til skarar skríða, þegar Krúsjeff hef- ur skýrt gang málanna fyrir vin- um sínum í leppríkjunmu. o—O—o Þá má einnig benda á það, að Moskvuútvarpið hefur hvað eftir annað borið til baka fregnir um Það lætur því nærri, að vanda- málið verði orðið þrefalt fyrir næsta nýjár frá því sem það var 1955 þegar ég flutti mínar tillög- ur. Þetta þýðir það, að kostnað- urinn sem ég áætlaði 200—250 milljónir króna 1955 mundi með þeim aðferðum, sem beitt hefur verið, verða 650—750 milljónir króna á árinu 1958. Sú mynd blasir að líkum við á næsta hausti. Bjart er því eigi um að litast og lítil von um viturleg ráð frá það, að „flokksfjendurnir“ fjórir 1 núverandi valdamönnum. væru nú undir lás og slá. Stjórn- málasérfræðingar telja engan vafa leika á því, að Krúsjeff láti fjórmenningana ekki leika laus- um hala á meðan hann er í utan- Margir menn eiga einhvern hlut að því, að svona er komið. Þó er einn maður, sem mesta ábyrgð ber. Það er Eysteinn Jóns- son fjármálaráðherra. Sá hinn eini af valdamönnum þjóðarinn- ar sem verið hefur í stjórn allra flokka. Þar á meðal í þremur hinum síðustu í rúm 10 ár sam- fleytt. Mér þykir sennilegt, að engin þjóð í heimi eigi fjármálaráð- herra, sem er eins mikið flón í f jármálum eins og Eysteinn Jóns- son. Þar með er ekki sagt, að maðurinn sé heimskingi. Það er hann ekki á almennan mæli- kvarða. Hefði vafalaust getað verið allgóður bókhaldari í verzl un, og jafnvel sæmilegur gjald- keri hjá ríkinu. Hærra hefði hann ekki mátt komast. Þá hefði líka frá miklum ósköpum verið bjargað í fjármálum okkar lands. Á næsta tímabili fær þjóðin að kynnast því, hver verða næstu viðbrögðin 1 fjármálum þjóðar- innar. Þar er ekki mikils góðs að vænta eins og ríkisstjórnin er nú skipuð og með slíkan mann í fararbroddi á fjármálasviðinu. Akri í júní 1957. J. P. — Skákin Framh. af bls. ð 35............... DH3 36. Rxg5 Dxd3 37. Re4 Kh7 (Svartur á enga vörn lengur, t. d. 37..Kf8, 38. Hg4, exd5. 39. e6 og hótar Dxc7 og Bxg7f. 37. .... exd5 þá e6!). 38. Hg 4 (Hvítur var í geysilegri tíma- þröng, og sá því ekki 38. Rf6x gxf6, 39. Hg4, Rg6, 40. exf6.). 38................. g6. 39. Rf6f Kg7 40. d6 Ha7. 41. hxg6 fxg6 42. Rh5 Kh7 43. Rf4 Dc2 44. Rxe6 He8 45. Rf8 Kg7 46. Hf2 Dbl 47. Kh2 Hxf8 48. e6f Kg8 49 Hxf8 Kxf8 50. De5 og svartur gaf. — Ingi R. Jóh. Umboð Velþekkt fyrirtæki eða verzlunarmaður-, sem kann skil á: Pappír, bókaprentsmiðjum, bókbandi, skrif- stofuvörum o. fl. óskast sem umboðsmaður fyrir þekkt danskt fyrirtæki. — Umboðslaun. Fyrirspurnir með nánari uppl. og helzt meðmælum, sendist Polack’s Annonceburean, Köbenhavn V, merkt: 7493. — Krúsjeff Frh. af bls. 1. meðlimum Folitbureau, Voz- neskir kommúnistar voru líf- unni á 20. flokksþinginu lýsti Krúsjeff menn þessa líflátna sakiausa). Þá drap Krúsjeff á utanríkis- málin og sagði, að nokkur heims- valdasinnuð ríki héldu stöðugt áfram að vígbúast og legðu þung- ar byrðar á verkalýðinn. Rúss- ar væru alltaf reiðubúnir til þess að slaka á. Athyglisverðasti þáttur ræð unnar var ásökunin á hendur Malenkov. „Leningrad-málið'* var sögufrægt á sínum tíma. Þar gekk Malenkov milli bols og höfuðs á andstæðingum í kommúnistaflokknum. Hann var þá einkaritari Stalins og naut fulls stuðnings hans. — Ágreiningur var mcðal flokks- forystunnar í Leningrad — og þeir, sem þar voru líflátnir, vóru margir hver jir nánir vin- ir Krúsjeffs. Zhdanov var for- ingi þeirra, sem hlutu ekki náð fyrir augsm Kreml- manna, og að honum látnum, árið 1948, lét Malenkov til skarar skríða. Yfirmaður ör- yggislögreglunnar, Abakumov var Malenkov mjög hjálplegur við hreinsanirnar. Að Stalin látnum, í desember árið 1954, var Abakumov síðan dæmdur í sambandi við Beria-málið. Var Abakumov fundinn sekur um að hafa stjórnað hreinsun- unum í Leningrad, en nafn Malenkovs var þá hvergi nefnt. förinni. Á dögum Stalins hefðu ákærurnar, sem flokksfjendurnir hafa verið bornir, verið fuílgild- ur dauðadómur. Stjórnmálasér- fræðingar telja og engan vafa lengur á því, að í undirbúningi séu „réttarhöld" í máli flokks- fjendanna. Krúsjeff hafi hvað það snertir haldið éins á málun- úm og Stalin gerði: Reist öldu óánægju og fjandskapar í garð flokksfjendanna um allt landið. Orðrómur PARIS, 9. júlí. — Pragfréttarit- ari France Soir kveðst hafa það eftir öruggum heimildum, að skammt sé nú þess að bíða, að Bulganin hverfi úr forsætisráð- herraembætti. Hann hafi ekki verið Krúsjeff nægilega fylgis- spakur í átökunum í miðstjórn- inni á dögunum. ÍBÚÐ ÓSKAST Verzlunarmaður óskar eft- ir 2—3ja herb. góðri íbúð til leigu um næstu mánaðar- mót. Lán eða fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 33622. Símanúmer mitt er 24 - 200 PÁLL S. PÁLSSON, liæstaréttarlögmaður. Bankastræti 7. Vinna Hreingerningaj Sími 12173. Vanir og liðlegir menn. Samkosnur Kristniboðshúsic Betania, Laufásveg 13. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Sóley nr. 242 fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning og innsetning embættismanna. — Æt. Félagslíf Farfuglar, ferðamenn! Á sunnudaginn verður farin gönguferð á Hengil. Gengið verð- ur um ínnstadal yfir Hengil að Nesjavöllum í Grafningi. Eldri Farfuglar hafa ákveðið að fjöl- menna í ferðina. Sumarleyfisferðinni í Þórsmörk verður lokað í kvöld. Farmiðar sækist á skrifstofuna að Lindar- götu 50 milli kl. 8,30 og 10 í kvöld. Ferðafélag íslands fer fimm daga sumarleyfisferð næstk. laugardag um Kjalveg og Kerlingarfjöll. Gist í sæluhúsum félagsins, en gengið á ýmis fjöll og jökla, svo sem Kerlingarfjöll, Langjökul, í Þjófadal, Strýtur. Gist eina nótt við Hagavatn. Uppl. í skrifstofu félagsins, Túngötu 5 sími 19533. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar 8 daga Vestfjarðaferð 13. júlí. Ekið um Stykkishólm, Dali, Barða strönd til Bíldudals. Bát um Am- arfjörð. Ekið til ísafjarðar. Báts- ferð um Isaf jarðardjúp. Síðan ek- ið til Reykjavíkur. 17 daga hringferð um Island, föstudagskvöldið 12. júlí. Flogið £ Öræfi. í bílum til Hornaf jarðar, Hallormsstaðar, Mývatns suður yf ir Sprengisand til Veiðivatna til Reykjavíkur. 10 daga liringferð um lsland, 12. júlí. Flogið £ Öræfi. Ekið til Hornafjarðar, Hallormsstaðar, Mývatns, Akureyrar, Reykjavik. 9 daga ferð um suðausturland, 12. júl£. Öræfi, Hornafjörð, Papey, Hallormsstað, Egilsstaði. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, Hafnarstræti 8. Sfmi 1-76-41. Meistaramót Reykjavikur i frjálsum íþróttum fer fram n.k. laugardag og sunnudag og hefst kl. 2,30 báða dagana. Keppn- isgreinar eru 13. júli: 100 hlaup; 400 m hlaup; 1500 m hlaup; 110 m grindahl.; lang- stökk; hástökk; kúluvarp; spjót- kast; 80 m hlaup drengja og kúlu- varp drengja. Keppnisgreinar 14. júli: 200 m hlaup; 800 m hlaup; 3000 m hl.; 400 m grindahl.; stangarstökk; þristökk; sleggjukast; kringlu- kast; 100 m hl. unglinga og 300 m hlaup unglinga. Þátttökutilkynningar skulu send ar til B. Linnet, Box 1361, fyrir 11. júlí n.k. — Stjóm F.l.R.R. Þakpappaverksmiðjan Silfurtúni við Hafnarfjarðarveg. Heiðruðum viðskiptavinum vorum er bent á að lokað verður vegna sumarleyfa frá 14. júlí til 4. ágúst. Þeir, sem nauðsynlega þurfa að hafa samband við verksmiðj- una eru beðnir að hringja í síma 50829. ÞAKPAPPAVERKSMIÐJAN Sími: 50001. Mínar innilegustu þakkir flyt ég öllum þeim, sem minnt- ust mín á áttatíu ára afmælisdaginn. Guðrún Guðlaugsdóttir, Barmahlíð 36. Hjartans þakkir til allra sem glöddu mig á sextugsafmæli mínu 3. júlí með gjöfum, skeytum, blómum, heimsóknum og hlýjum handtökum. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Ólafsdóttir, frá UnaðsdaL Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR Barónsstíg 13, andaðist að heimili sínu 30. júnf. Jarðar- förin hefur farið fram. Þökkum innilega auðsýnda vin- semd. Anna Brynjólfsdóttir, Harald Hansen, Unnur Brynjólfsdóttir, Gunnar Gíslason. Móðir okkar GUÐRÚN BRYNJÓLFSDÓTTIR BECH verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 11. júli kl. 13,30 e.h. Börn hinnar látnu. - * Utför móður okkar GUÐRÚNAR EINARSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 10. júlí kL 3,00 e.h. — F.h. aðstandenda Ólöf Sigurðardóttir >*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.