Alþýðublaðið - 04.10.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.10.1929, Blaðsíða 3
ttfiÞVÐUÐEAÐIÐ 3 Bezfa Ciprettan i 20 stk. pokknm, sem kosta 1 kónu, er: Westminster, Virc Ciffarettm*. ■ '■} ; Fást í öllum verzlunum f hverjnm pakfea er gnllSalleg íslenzk mpd, og fær hver sá, er safnað hefir 50 mpd» nm, elna stækkaða mynd. Tii Bafnarfjarðar ~:VZ:,am Ennfremur eru IJvfiIntsillo á hverjum degi bifreiðaferðir til VÍilÍDlttvd þrisvar á dag. Þeir sem eitt sinn reyna jpá i © "B ff 9 viðskiftin verða framvegis \TP||||||||Í| fastir viðskiftamenn hjá hM li w M Mli lA, U i I@ « ■ JárapBag og skðrat á Melunum í Reykjavík, eign Landsverzlunarinnar, fæst til kaups nú pegar. TILBOÐ ÓSKAST. Nánari upplýsingar í síma 1890. og útsölu okkar er lokið. Látið eigi petta einstaka tækifæri ónotað. Þeir, sem en eigi hafið gert kaup hjá okk- ur — komið og kynnið yður verðið sem allir eru agndofa yflr, Sparið peninga yðar og aukið eigi óánægju yðar yfir óheppilegum inn- kaupum. — Komið beint til okkar. FundurSim stó'ð yfir í 3 stund- arfjórðunga, tæpa. V. Um éstiflssm s»gg v®g|Sssm. . Næturlæknir er i nótt Halldór StefánssoDc. Laugavegi 49, sími 2234. Eggert Stefánsson ætlar aö syngja í Gamla Bíó á sunnudaginn kemur kl. 3. Söng- skrá hans hefir nú inni aö halda heimsfræg og mikil tónverk. — Verður söngskemtun pessi mjög merkileg og verður áreiðanlega húsfyllir í Gamla Bíó, er Eggert; syngur, eins og vant er aö vera. Með undan- förnum söngskemt- unum hefir Eggert unniÖ glæsi- lega sigra — og mun pessi söngskemtun pó verða tílkomu- mest. Jökulför. Jón Krístgeirsson verzlunarmaÖ" ur gekk á Snæfellsnesjökul 2L júli í sumar. Fór hann beina línu frá Sandi einn saman og náði hæsta tindi. Var sú leið talin ó- fær, en reyndist góð. Skildi Jön par eftir flösku og miða í, með’ frásögn um ferðina. Þórður Kristleifsson ætlar í vetur að halda uppi söngkenslu hér í bænum eins og s. 1. vetur. ,Er Þórður prýðilega góður söngkennari, og mun hann pví fá góða aðsókn. Hann kennir og tungumál. Sjá augl. í blaðinm í gær. „Skallagrímur" kom af veiðum í gær með 800 kassa. Siökkviliðið var í gær kvatt að Þórsgötu 20. Hafði kviknað í eitthvað lít- ilsháttar út frá reykpípu, en eld- urinn var pegar kæfður áöur en slökkviliðiÖ kom á vettvang. Alpýðublaðið er 6 síður í dag. menn aö halda ræðu, em enginn gaf sig fram, espaðist doktorinn viö pennan pegjandaskap og varð æstur. HeimtaÖi hann að pejr, sem- hefðu aðra skoðim en Th. Thiors, andmæltu, en enginn fann ástæðu til pess. — Stóð pá upp Ámi Pálsson og heimtaði, að ein- hver talaði úr hópi peirra, sem væru ánægðir með rektorssetn- inguna. Var Ámi mikilúðlegur er hann bar fram pessa kröfu sína. Leið nú góð stund. Þá gemgur Th. Th. til dr. Alexanders og leggur fram tillögu. Var hún á pá leið, að fundurinm mótmælti setnimg- unni af pví að og vegna pess. . — Bauð nú fund- arstjóri mönnum enn að taka tii máls — en enn var steinhljóð. — Bar hann pá upp tillöguna til atkvæða og bað pá rétta upp hönd, sem væru sampykkir henini. Um 35 greiddu pá atkvæði. Voru pað helzt gömlu stúdentarnir. Nú urðu sumár óánægðir. Vildu peir ekki telja og sagði eínn, að bezt væri að leita mótatkvæða, svo hægt væni að sjá hvort ielja PjjTfii- Var nú leitað mótatkvæða, Og stóðu margir „betri borgarar" upp og einblíndu yfir salinn. Er fundarstjóri o. fl. sáu, hve marg- 3p, voru andvígir, heimtuðu peir, að peir, sem greitt höfðu at- kvæöi á móti tillögunni, háldu á sér sýningu úti í horni. Var pá gert hróp að fundarstjóra og beð-. ið um flugvél til að f'lytja menn í hornið, pví að enginia kæmist neitt fyrir prengslum. Lár- us Jóh. kallaði, að vel gæti verið að þessum mönnum væri smalað á fundinn til að greiða atkvæöiy en Pétur Ben. svaraði 'honum því, að hér væri engin ástæða til að væna menn um kosningasvik, tveir gcngu svo út í hom, hinir sátu kyrrir. OrskurÖ- aði fundarstjóri pá tillöguna sam- pykta meö öllum greiddum at- kvæðum gegn 2 og slcit svo fundi. Var þá hlegið um allan sal. Um leáð og menn fóru út heyrðust óánægjuh’óp. Taubuðú menn fyiir munni sér: „Húm- búg“, „Komedia“. Nú bauö dr. Alexander flelr- steig í stólinn. StÓÖ Alexander um að taka til máls, en enginn mokkrum siimum iupp og bað Glnggatjaldaefnl, hvít og raislit, fallegt úrval nýkomið. Martemn Eiaarsson & Co.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.