Morgunblaðið - 09.08.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.08.1957, Blaðsíða 4
4 MORCVNBL4ÐIÐ Föstudagur 9. ágúst 1937 1 dag er 221. dagur ársins. Föstudagur 9. ágúst. ÁrdegisflæSi kl 5,46. SíSdegisnæSi kl. 18,09. SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sóiarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030 Næturvörðui er í Reykjavíkur- apóteki sími 11760. Ennfremur eru Holtsapótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjarapótek opin dag- lega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. GarSs-apótek, Hólmgarði 34, er opið dagleg'* kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Stmi 23100. HafnarfjarSar-apótek er opið alla virka laga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—i.6 og 19—21. Helga daga kl. 13--16 og 19—21. Kcflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, taugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13 —16. HafnarfjörSur: — Næturlæknir er Bjarni Snæbjörnsson, sími 50745, heima 50245. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Næt- urlæknir er Pétur Jónsson. KSMessur Stórólfshvolskirkja: — Messað sunnudaginn 11. ágúst kl. 2 e. h. I^Brúókaup 2. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Kristjana Gunnarsdóttir frá Ytri-Tindstöð- um, Kjalarnesi og Guðmundur Sigurðsson, bifreiðarstjóri, Njáls- götu 48A. — Heimili þeirra er á Njálsgötu 48A. Skipin Eimskipafélag Islands h.f.: — Dettifoss er í Hamborg. Fjallfoss fór frá Hull 7. þ.m. til Antwerpen Goðafoss er í Keflavík. Gullfoss var væntanlegur til Rvíkur s.l. nótt. Lagarfoss fór frá Siglufirði í gærdag til Ólafsfjarðar, Hríseyj ar og Dalvíkur. Reykjafoss er á Flateyri. Tröllafoss fór frá Rvík 3. þ.m. til New York. Tungufoss fór frá Akureyri í gærdag til Húsavíkur, Ólafsfjarðar og Siglu fjarðar. Drangajökull fermir í Hamborg um 12. ágúst til Rvíkur. Vatnajökull fermir í Hamborg um 15. ágúst til Reykjavíkur. Katla fermir í Kaupmannahöfn og Gautaborg um 20. ágúst til Reykjavíkur. Skipadeild S. í. S.: — Hvassa- fell er á Siglufirði. Fer þaðan til Finnlands. Ai-narfell væntanlegt á morgun til Leningrad. Jökulfell væntanlegt í dag til Stralsund. — Dísarfell fór frá Sigiufirði 6. þ.m. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er í Þorlákshöfn. Hamrafell fór 5. þ. m. frá Reykjavík áleióis til Batum. WTI""1 ------ Guðrún Brunborg frumsýnir í dag í Stjörnubíói hina frægu Lappakvikmynd Per Höst „Same Jakki“. Myndin verður sýnd kl. 5 og 9 og kemur Per Höst sjálfur fram á sýningum þessum, en hann er staddur hér í tilefni sýningarinnar. Myndin er af Guðrúnu Brunborg og Per Höst. Framköllun — Kopiering Ný tegnind mynda Stærri — Fallegri Fallegustu myndirnar eru búnar tii á Kodak „vEior pappir Umboðsmenn fyrir KODAK Ltd. London Verzl. Hans Petersen tif. Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur H.f. Katla er í Ventspils, fer þaðan til Kotka. — Askja er í Kobka. g^Flugvélar* Flugfélag ísiands h.f.: — Milli landaflug: Hrímfaxi fór til Glas- gow og Kaupmannahafnar í morg un. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22,50 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið. Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 2C,55 í kvöld frá London. Flugvél- in fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 09,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: — í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Flat eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, eyja (2 ferðir' og Þingeyrar. — Kirkjubæjarklausturs, Vestmanna Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sa.ðár- króks, Skógasands, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt anleg kl. 18,00—-20,00 í dag frá New York. Flugvélin heldur á- fram eftir skamma viðdvöl áleið- is til Osló og Stafangurs. Leigu- flugvél Loftleiða er væntanleg kl. 19,00 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg. Flugvélin heldur áfram kl. 20,30 áleiðis til New York. — Saga er væntanleg k1 08,15 árdegis á morgun frá New York. Flugvélin beldvn á- fram kl. 09,45 áleiðis til Glasgow og Luxemburg. I^eknar fiarvmndi Arinbjörn Kolbeinsson 16. 7. til 1. 9. Staðgengill: Bergþór Smári. Bergsveinn Ólafsson til 26. 8. Stg.: Skúli Thoroddsen. Bjarni Bjarnason læknir verð- ur fjarverandi til 6. sept. — Stað- gengill Árni Guðmundsson, læknir Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg. í ágúst: Gunnlaugur Snædal og Jón Þorsteinsson. — Stofusími 15340. Heimasími 32020. Viðtals- tími kl. 6—7 í Vesturbæjar-apó- teki. Vitjanabeiðnir kl. 1—2. Björn Guðbrandsson,.óákveðið. Stg.: Guðmundur Benediktsson. Stofusími: 18142. Björn Gunnlaugsson, 31. 7. til 28. 8. Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson. Eggert Steinþórsson fjarverandi frá 9. ágúst, í 1—2 vikur. Stað- gengill: Árni Guðmundsson. Erlingur Þorsteinsson, 14. 7. til 12. 8. Stg.: Guðmundur Eyjólfs- son. Friðrik Björnsson til 10. 8. — Stg.: Eyþór Gunnarsson. Garðar Guðjónsson, óákveðið — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Guðmundur Björnsson til 10. sept. Stg.: Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjamínsson til 12. 8. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Gunnar Cortes, 1. 8. til 31. 8. Stg.: Kristinn Björnsson. Halldór Hansen, 1. 7. í 6—8 vikur. Stg.: Karl Sig. Jónasson. Hannes Guðmundsson til 7. 9. Stg.: Hannes Þórarinsson. Hjalti Þórarinsson, óákveðið. 'Stg.: Alma Þórarinsson. Karl Jónsson, 29. 7. til 29. 8. Stg.: Gunnlaugur Snædal. Kjartan R. Guðmundsson fjar- verandi til 13. ágúst.. Staðgengill: Jón Þorsteinsson. Kristján Þorvarðsson, 16. 7. til 16. 8. Stg.: Árni Guðmundsson. Oddur Ólafsson fjarverandi frá 8. ágúst til mánaðamóta. — Stað- gengill: Árni Guðmundsson. Ólafur Geirsson, 1. 8. til 31. 8. Ólafur Tryggvason, 27. 7. til S. 9. Stg.: Tómas Helgason. Ólafur Þorsteinsson, 1. 8. til 10. 9. Stg.: Stefán Ólafsson. Páll Sigurðsson, yngri, 1. 8. til 31. 8. Stg.: Tryggvi Þorsteinsson. Stefán Björnsson, óákveðið. — Stg.: Gunnlaugur Snædal og Jón Þorsteinsson. Viðtalstími kl. 6—7 í Vesturbæjar-apóteki. Vitjana- beiðnir kl. 1—2 í síma 15340. Sveinn Pétursson, óákveðið. — Stg.: Kristján Sveinsson. Victor Gestsson, 1. 8. til 31. 8. Stg.: Eyþór Gunnarsson. Víkingur Arnórss. fjarverandl til 7. sept. — Staðgengill: Axel Blöndal. Þorbjörg Magnúsdóttir, 1. 8. til 18. 8. Stg.: Þórarinn Guðnason. Þórður Möller, 26. 7. til 16. 8. Stg.: Tómas Helgason. Þórður Þórðarson, 26. 7. til 13. 8. Stg.: Ólafur Helgason. Söfn Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308, útlán opið virka daga ki. 2—10, laugardaga 1—4. — Lesstofa kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10— 12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuðina. — Útibú Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5— 7. Hofsvallagötu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl, 6—7. Efstasundi 36 opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 6,30 til 7,30. Listasafn ríkisins er til húsa i Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sur”.udögum lcl. 13—16 Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum, er opið alla daga frá kl. 1 30—3,30. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum ki. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. 0 , ^ -meíf Eitt sinn er Henry Ward Beecher var að halda ræuu, tók einn áheyrandinn að gala eins og hani. Maðurinr gerði þetta vel og samkomugestir veltust um af hlátri. En Beecher var hinn rólegasti. Hann hætti að tala, leit á klukk- una sína og sagði síðan: — Ég hélt að klukkan væri ekki nema 10, en mér hlýtur að hafa skjátlazt,, lægri skepnur jarðarinnar eru mjög vanafast- ar. ! ★ Prófessor Charles Townsend Copeland var einu sinni spurður að því af vini sínum, hvers vegna hann byggi alltaf á efstu hæð Hollis Hall. Herbergi hans var ERDINAIMD Tvöföld óheppni lítið og óvistlegt og Yinurinn stakk upp á því að hann flytti. — Nei, svai’aði Gopeland, með- an ég lifi og fæ að vera þarna flyt ég ekki. Þetta er eini staður- inn í Cambridge, sem enginn er uppi yfir mér nema sjálfur Drott- inn. Hann bagnaði andartak en hélt svo áfram: — Hann hefir feiknin öll að gera, en hann hefir ekki hátt. ★ Baltimore Johnson hafði farið úr skyrtunni og sat úti á garðs- bletti og var að tína úr henni pöddur. Vinur hans átti. leið framhjá og sá þessar aðfarir og spurði: — Hvað ei’tu að gera? — Ég er að tína stærðfræði- pöddur. — Stærðfræðipöddur, hvað «r það nú eiginlega? — Það eru þessar pöddur, þær auka á vanlíðan mína, draga úr hamingju minni, drekka blóð mitt og margfaldast hraðar en sjálfur skrattinn. ★ Gömul negrakona gekk að kista látins eiginmanns síns og and- varpaði: — Veslings Henry, ég vona að þú hafir farið þangað sem ég býst við að þú sért eklci. ★ Aunlýning. Stórt borðstofuborð vantar konu sem hægt er að draga sund- I ur og saman eftir vild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.